Morgunblaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 32
32 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1992
f M-V-B ^
✓
Ibúðarhúsnæði: Einkaeign - opinber forsjá
Ráðstefna Meistara- og verktakasambands byggingarmanna
Hótel Loftleiðum, 17. mars 1992, kl. 11:40 -18:00
Rflcisútgjöld til bygginga á félagslegu íbúðarhúsnæði hafa verið aukin mikið á undanfömum árum og námu úr
Byggingarsjóði verkamanna 5,2 milljörðum króna á síðasta ári. Eftirspum eftir félagslegu íbúðarhúsnæði er
meiri en framboð. Vegna mikils samdráttarskeiðs hjá byggingaraðilum íbúðarhúsnæðis, sem byggja á frjálsum
markaði, hefur M.V.B ákveðið að standa fyrir ofangreindri ráðstefnu.
Dagskrá:
KI. 11:40
12:00
12:30
13:00
13:30
13:50
14:10
14:30
14:50
Innritun við Höfða
Hádegisverður J
Setning: Ingvar Á. Guðmundsson, formaður M. V. B.
Á réttri leið, Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra
Er ríkjandi húsnœðislánakerfi andstœtt einkaframtakinu? Öm í. S. Isebam,
húsasmíðameistari og formaður Meistarafélags húsasmiða
Geta bankarnir skorist i leikinn? Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri
íslandsbanka
Húsbréf, áfangi að einkavœðingu húsnœðislána? Yngvi Öm Kristinsson,
formaður stjómar Húsnæðisstofnunar rfldsins
Gagnast núverandi kerfi neytendum? Þorlákur Helgason, varaformaður
Neytendafélags höfuðborgarsvæðisins
íbúðabyggingar á landsbyggðinni, framleiðslukostnaður - markaðsverð,
Guðmundur Eiríksson, framkvæmdastjóri Loftorku Borgamesi hf.
15:10 Kaffihlé
15:30 Hvers vegna seljast nýjar íbúðir ekki? Þórólfur Halldórsson,
formaður Félags fasteignasala
15:50 Sjálfhelda félagslegs íbúðakerfis, Einar Kr. Guðfinnsson, alþingismaður
16:10 Umræður undir stjóm Guðmundar Áma Stefánssonar, bæjarstjóra í Hafnarfirði
Ráðstefnustjóri er Hreinn Loftsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra.
Ráðstefnugjald er kr. 10.000. Innifalið í verðinu er hádegisverður, kaffi og veitingar í ráðstefnulok auk allra
ráðstefnugagna. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Bolla eða Hrannar í síma (91-) 62-24-11 eða á
myndsendi í síma 62-34-11, sem fyrst.
Neytendasamtökin:
Augflýsingaskrum
tengt umhverfinu
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi yfirlýsing frá Neyt-
endasamtökunum:
„Neytendasamtökin hafa tekið
eftir því að framleiðendur kenni vör-
ur sínar í vaxandi mæli við umhverf-
isvernd. Brögð hafa jafnframt verið
að því að „grænn“ stimpill hafi ver-
ið settur á vöru án þess að gerðar
hafi verið breytingar á henni og án
þess hún geti í raun talist „umhverf-
isvæn“. Vegna þessa vilja Neytenda-
samtökin minna á mikilvægi þess
að framleiðendur sem auðkenna vör-
ur sínar með þessum hætti geri neyt-
endum skilmerkilega grein fyrir því
á umbúðum hvað það er sem gerir
viðkomandi vöru „umhverfisvænni"
en aðrar sambærilegar vörur. Aug-
lýsingaskrum í tengslum við um-
hverfismál er einungis til þess fallið
að draga úr áhuga neytenda á því
að hafa umhverfismál að leiðarljósi
í innkaupum sínum og daglegu lífi."
Endurklcebum húsgögn.
Gott úrval áklceba.
Fagmenn vinna verkib.
Bólstrun Ásgríms,
Bergstaðastræti 2,
sími 16807.
Mikið sungið
í Höfðaborg
Hofsósi.
ÞAÐ má segja að hver menning-
arviðburðurinn reki annan á
Hofsósi um þessar mundir. Þrír
kórar hafa heimsótt Hofsósinga
með stuttu millibili.
Karlakórinn Heimir söng hér
föstudaginn 28. febrúar undir stjórn
Stefáns R. Gíslasonar, undirleikari
var Tómas Higgerson.
Föstudaginn 6. mars komu síðan
tveir kórar og sungu, Rökkurkórinn
í Skagafirði, stjórnandi Sveinn Árna-
son og undirleikarar Rögnvaldur
Valbergsson á píanó og Mette Wor-
um á saxófón, og Kvennakór Siglu-
fjarðar, stjórnandi og undirleikari
Elías Þorvaldsson.
- Einar.
VAGNHÚFÐA 19
vemim
NÝTT SÍMANÚMER: 673400 - NÝTT FAXNÚMER: 673550
Vagnhdfðl
GENGID INN FRÁ
DVERGHÖFÐA
Hamarshöfðl
Dverghöfði
Elskuleg fjölskylda min, frœndfólk og vinir.
Hjartans þakkir til ykkar allra fyrir það hvað
þið glödduð mig og fjölskyldu mina með kveÖj-
um og gjöfum á 60 ára afmœli mínu þann 5.
mars sl.
Sigga í Drammen.
Gólf bvottavélar
með vinnubreidd frá 43 til 130 cm.
|P // » I «* |
Gólfþvottavélar drifnar með rafgeymum. Gólfþvottavélar með sæti
0Má wl Vl vélará íslandi
mamMfmBM IbestaISmT^8'
HÓTEL HOLT í HÁDEGINU
Þríréttaður hádegisverður a\la daga.
Verð kr. 1.195.-
CHATEAUX.
Bergstaðastræti 37, sími 91-25700