Morgunblaðið - 07.07.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992
9
H
F
GLÆSIBÆ • SIMI 812922
UTIUF
--Sll-E—U /%f JCCIDiC . CIAAI O 1 OO'
- ÞÆGINDI -
- ÁREIÐANLEIKI -
- LEGGÐU TRAUST ÞITT Á JAGUAR -
JAGUAR bakpokalínan er sérstaklega þekkt fyrir þægindi og
áreiðanleika. Eiginleikar JAGUAR hata orðið til vegna frábærrar
hönnunar og vandaðs efnisvals, alveg niður í smæstu atriði, sem bæði
gleðja auga og auka á þægindi.
Þægindin felast m.a. i hinu einstaka
burðarólakerfi bakpokans, sem hægt er
að stilla mjög nákvæmlega, þannig að
hver og einn finnur örugglegaþá
stillingu sem hentar. Þungi pokans
liggur ekki á öxlunum, heldur dreifist
jafnt á allt bakið og situr vel á
mjöðmunum.
JAGUAR bakpokar henta jafnt báðum
kynjum. JAGUAR bakpokar eru
vatnsvarðir og hrinda auðveldlega
frá sér óhreinindum.
OPNUNARTIMI:
MÁN.-FÖS. 09:00- 18:00
LAU. 10:00-14:00
SENDUM í PÓSTKRÖFU!
SKATABUÐIN
-3MWR nvwtíR
SNORRABRAUT 60 • 105 REYKJAVÍK
SIMAR: 1 2045 • 6241 45
Bæta þarf samkeppnisstöðu
Brýnasta verkefnið til að vinna gegn sam-
drættinum í efnahagslífinu er að nýta
afkastagetu atvinnulífsins betur. Til þess
þarf að bæta samkeppnisstöðuna gagn-
vart erlendum keppinautum og draga
þannig úr atvinnuleysi, sem nú vofir yfir.
Þetta segir m.a. í málgagni iðnrekenda.
Viðbrögð
í nýjasta tölublaði Á
döfinni, málgagni Félags
ísl. iðnrekenda, er birt rit-
stjörilargrein um horfum-
ar í efnahagsmálum og
nefnist hún „Viðbrögð við
vanda". Þar segir:
„Þjóðin hefur enn á ný
verið minnt á hversu af-
koma hennar er háð vexti
og viðgangi fiskistofn-
anna. Alþjóðahafrann-
sóknaráðið telur að æski-
legt sé að minnka þorskafl-
ann niður í 150 þúsund
tonn. Þetta hefur komið
miklu róti á þjóðmálaum-
ræðuna, sem vonlegt er.
Þrátt fyrir skiptar skoð--
anir um ástand þorsk-
stofnsins og áreiðanleika
þeirra rannsókna, sem
byggt er á, virðast litlar
líkur á að stjómvöld hunsi
ráð Alþjóðahafrannsókn-
aráðsins. Mikill tekjusam-
dráttur blasir því við. Eng-
in augljós tækifæri em til
uppbyggingar nýrra og
arðbærra atvinnugreina á
nægilega skömmum tíma
til að mæta áfalli af þess-
ari stærðargráðu, enda
hefðu þau án efa þegar
verið nýtt. Samningurinn
um Evröpskt efnahags-
svæði mun skapa ný tæki-
færi en þau tækifæri koma
okkur ekki til bjargar á
þessu eða næsta ári.
Nýting afkastagetu at-
vinnulífsins er nú lakari
en verið hefur um langt
árabil, og brýnasta verk-
efnið nú er þvi að bæta
hana. Það má alls ekki
gera með þvi að grípa til
hafta og miðstýringar, því
slíkar aðgerðir vinna gegn
hagræðingu atvinnulífsins.
Hins vegar geta stjómvöld
og verða raunar að bæta
samkeppnisstöðu gagnvart
erlendum keppinautum.
20 milljarðar
Árið 1990 var fluttur inn
iðnvamingur, sambærileg-
ur við þann sem hér er
framleiddur, fyrir um 20
milijarða króna. Það sam-
svarar' öllum viðskipta-
halla síðasta árs og meira
tU. Einhvem hluta þessa
má vinna til baka með
bættri samkeppnisstöðu.
Þannig má draga úr auknu
atvinnuleysi, sem nú vofir
yfir. Bætt samkeppnis-
staða Qölgar einnig sókn-
arfæmm atvinnulífsins á
erlendum markaði.
Ein leið til að bæta sam-
keppnisstöðu atvinnulífs-
ins felst í lækkun raun-
gengis krónunnar. Að
þessu hefur verið stefnt
að undanförau með minni
kostnaðarhækkunum hér-
lendis en erlendis. Raun-
gengi krónunnar hefur
reyndar þegar lækkað um
2% frá því í október sl., en
vænta má að hluti þessa
gangi til baka á meðan
áhrif umsaminna launa-
hækkana ganga yfir.
Atvinnulífíð bregst fljótt
við væntanlegum tekju-
missi. Búast má við að við-
brögðin nú verði hraðari
og meiri en ella þar sem
nýdng framleiðslutækj-
anna er léleg fyrir vegna
samdráttar undanfarin ár.
Nú er þvi þörf á meiri og
hraðari lækkun raungeng-
is en áður hafði verið
vænst ef forðast á stór-
felldan atvinnubrest. Til
þess em þrjár leiðir.
Millifærsla
Fyrst er millifærsluleið-
in. Hún felst í erlendum
lántökum, höftum og mið-
stýringu, sem ætlað er að
miðla fé til að „leysa vanda
útflutningsatvinnuveg-
anna“. Tilraunir í þessa
vem em í fersku minni og
þegar varð dl nýyrðið
sjóðasukk. Þessi leið er
ekki fýsilegur kostur. Á
endanum verður þjóðar-
búið sýnu verr statt, sjóð-
irnir gjaldþrota og innviðir
atvinnulífsins sjúkir.
Gengislækkun
Leið tvö er gengislækk-
un. Þessa leið þekkja ís-
lensk sljóruvöld vel enda
hefur hún verið notuð
óspart í gegnum tíðina.
Verðgildi krónunnar er
níundi hlutí þess sem það
var í upphafí níunda ára-
tugarins. Þessi leið hefur
að verulegu leytí misst
áhrifamáttítjn og þess
vegna þarf mikla gengis-
lækkun tíl að ná fram
skammvinnri raungengis-
lækkun. Tökum nýlegt
dæmi: í janúar 1989 var
raungengi krónunnar svip-
að og það var í október í
fyrra. í júlí 1989 hafði
raungengið lækkað um
2,5% á mælikvarða verð-
lags, sem er svipuð raun-
gengislækkun og nú hefur
átt sér stað frá þvi október
sl. Þá hafði gengi krónunn-
ar lækkað um 11,5% og
verðbólguhraðinn var
25-30%. Nú hefur gengið
verið fast og verðbólgu-
hraðinn stefnir í 2%. Við
höfum þegar séð, að hægt
er að lækka raungengið
án gengislækkunar og
verðbólgu, sem grefur
undan hagvextí, en það
tekur hins vegar langan
tíma að vinna bug á verð-
bólgu.
Lækkun raun-
gengis
Þriðja leiðin felst í lækk-
un raungengis án gengis-
lækkunar. Þetta þýðir að
áfram þarf að studla að
þvi að kostnaður innan-
lands hækki minna en
kostnaður erlendis. Bein
launalækkun kemur jafn-
vel til greina. Kýs hinn al-
menni launamaður sam-
drátt kaupmáttar vegna
atvinnuleysis og verðbólgu
eða sættir hann sig frekar
við launalækkun?
Gengislækkun tryggir
alls ekki að kaupmáttur
allra rými jafnt, allra síst
ef atvinnuleysi eykst. Þeir
atvinnurekendur, sem ekki
Iækka kaup, eiga á hættu
að missa samkeppnisstöðu
sína og tapa markaðshlut-
deild. Sérstök lagasetning
um verðlagshömlur ættí
þvi að vera óþörf. Sam-
keppnin á að duga sem
trygging. Enn þarf þó að
ákvarða verð opinberra
aðila, fyrirtækja og stofn-
ana og aðhald þarf að
vemduðum atvinnugrein-
um.
Við aðstæður sem þess-
ar kann að vera að stjóm-
völd hiki, að verkalýðs-
hreyfingin hiki. Ástandið
nú er þannig, að við þurf-
um að hafa hugrekki til
að grípa til nýrra úrræða.
Atvinnulífíð hefur ekki
efni á að hika."
BOSCH
V E R S L U N
Lágmúla 9 sími 3 88 20
Oruggir, Sterkir,
Þægilegir
JALMONT LUXE - NÝ GERÐ - BREIÐUR SÓLI.
RAFSTÖÐVAR
ALLT AÐ 30% L Æ K K U N
0,67 kw 49.114 stgr.
1,90 kw 62.627 stgr.
2,15 kw 55.456 stgr.
3,00 kw 80-741 stgr.
3,40 kw 1 fasa 3,80 kw 3 fasa 115.446 stgr.