Morgunblaðið - 07.07.1992, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JUU 1992
15
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
Þóra frá Gillastöðum sigraði A-flokki á Nesoddanum en hún var sýnd
í kynbótasýningu á Kaldármelum á dögunum og hlaut þá fyrstu verð-
laun í kynbótadómi. Knapi er Jón Ægisson sem jafnframt er eigandi
hryssunnar.
2. Kjarri, eigandi og knapi Skarphéðinn
Ólafsson, 38,82 sek.
3. Blakkur, eigandi Hlöðver Eggertsson,
knapi Anna Berg Samúelsdóttir, 43,30
sek.
150 metra skeið
1. Háski frá Oddstöðum, eigandi Halldór
Sigurðsson, knapi Ámundi Sigurðsson,
16,15 sek.
2. Sjan, eigandi og knapi Ásgeir Guð-
mundsson, 16,20 sek.
3. Gjafar frá Stóra-Hofi, eigandi Sigur-
jón Helgason, knapi Halldór Sigurðsson,
16,30 sek.
250 metra skeið
1. Garri frá Akureyri, eigandi Siguijón
Helgason, knapi Halldór Sigurðsson,
24,88 sek.
2. Strengur frá Stórholti, eigandi Gil-
bert H. Elísson, knapi Ámundi Sigurðs-
son, 25,12 sek.
3. Spóla, eigandi og knapi Ragnar Þór
Alfreðsson, 25,32 sek.
Eigandi og knapi Fanney Ólöf Lárus-
dóttir, 7,44.
B-flokkur
1. Silfur-Blesa frá Hátúnum. F.: Háfeti,
Hátúnum, M.: Brúnka, eigandi Jens E.
Helgason, knapi Kristín Lárusdóttir,
8,24.
2. Fengur frá Sigluvík. F.: Gosi, Siglu-
vík, M.: frá Sigluvík, eigandi Guðjón
Bergsson, knapi Fanney Ólöf Lárusdótt-
ir, 8,43.
3. Hallur frá Geirlandi. F.: Högni 884,
Skr. M.: Grána, Geirlandi, eigandi og
knapi Guðjón Bergsson, 8,12.
Unglingar
1. Júlíus Arnar Birgisson, 13 ára á Eld-
ingu frá Norðurhjáleigu, 7,64.
2. Siguijón Jónsson, 16 ára á Roða frá
Lynghaga, 7.06.
3. Helgi V. Jensson, 13 ára á Rakel frá
Hamrafossi, 7,33.
Börn
1. Davíð Þór Óskarsson, 13 ára á Tri-
ton, 8,17.
2. Þórunn Bjarnadóttir, 11 ára á Svali
frá Fossi, 7,93.
3. Sveinn H. Jónsson, 9 ára á Loga frá
Hátúnum, 7,86.
Tölt
1. Kristín Lárusdóttir á Háfeta frá Hát-
únum.
2. Kristín Lárusdóttir á Silfur-BIesu frá
Hátúnum.
3. Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir á Dögg
frá Finnstöðum, S-Múl.
250 metra skeið
1. Blakkur frá Hraunbæ, eigandi og
knapi Bjarni Þorbergsson, 26,1 sek.
2. Fálki frá Þykkvabæ, eigandi Hilmar
Jónsson, knapi Kristín Lárusdóttir, 32,2
sek.
3. Laxi frá Dalsmynni, eigandi Jón Þor-
bergsson, knapi Guðmundur Gíslason,
32,9 sek.
250 metra stökk
1. Lýsa frá Jórvík, eigandi Soffía Gunn-
arsdóttir, knapi Ásgerður Gróa Hrafns-
dóttir, 20,9 sek.
2. Máni frá Jórvík, eigandi og knapi
Svavar Júlíusson, 21,9 sek.
3. Roði frá Lynghaga, eigandi Gunnar
Friðberg, knapi Siguijón Jónsson, 23,6
sek. _
300 metra stökk
1. Tvífari frá Litlu-Ásgeirsá, eigandi og
knapi Sigurður Kristinsson, 23,1 sek.
2. Nökkvi frá Gilsbakka, eigandi Vil-
hjálmur Þór Vilhjálmsson, knapi Guð-
mundur Gíslason, 24,6 sek.
3. Blesi frá Norðurhjáleigu, eigandi
Böðvar Jónsson, 25,2 sek.
300 metra brokk
1. Viðar frá Svanavatni, eigandi og
knapi Bjarni Þorbergsson, .41.1 sek.
2. Þytur frá Skarði á Landi, eigandi
Sigurgeir Jóhannsson, knapi Halldór
Guðbjörnsson, 45,6 sek.
3. Kaktus frá Lágafelli, eigandi Sirrý
Halla Stefánsdóttir, knapi Guðmundur
Gíslason, 47,3 sek.
greiðslum, sem aldrei hafa farið
mjög hátt, var búið að leggja
launakerfi þeirra embætta, sem
dómurinn fjallar um, í rúst. Undir-
menn voru komnir langt fram úr
yfirmönnum í launum vegna sér-
stakra greiðslna fyrir það sem þeir
eiga að gera í vinnunni. Ráðuneyt-
isstjórar voru t.d. að mun með
hærri laun en ráðherrar og hæsta-
réttardómarar með svipuð laun og
jafnvel lægri heldur en dómarar á
héraðsdómsstigi. Þeir sem mesta
ábyrgðina bera lágu eftir í launum
m.a. vegna þess að þeir hafa ekki
sömu möguleika og hinir til að
afla sér viðbótartekna með alls
kyns sporslum og aukagreiðslum.
Jafnframt var ljóst, að launakjör
þeirra, sem starfa annars staðar
en hjá ríkinu í ábyrgðarmiklum
stöðum, voru miklu hærri en laun
æðstu embættismanna ríkisins.
Nægir þar að nefna ýmsa forystu-
menn hjá launþegasamtökum og
samtökum vinnuveitenda, stjórn-
endur sveitarfélaga o.fl. Kjara-
dómur tók því rétta ákvörðun og
lögunum samkvæma, þegar hann
ákvað að laga þetta og skera upp
herör gegn leynimakkinu og auka-
greiðslunum, sem í reynd höfðu
umturnað launakerfi hinna æðstu
embættismanna.
Nú er þess krafist að Alþingi
komi saman og ógildi niðurstöðu
Kjaradóms. í því felst í reynd krafa
um að Alþingi ákveði með lögum
hvaða laun æðstu embættismenn
ríkisins og dómarar skuli hljóta
fyrir störf sín. Slíkar aðferðir við
ákvarðanatöku um þetta eru afar
óheppilegar, svo ekki sé meira
sagt, enda hafa menn áður gefist
upp á þeim. Það sjá allir að miklu
betra er að láta hlutlausan úr-
skurðaraðila ákveða þetta eftir lög-
festum mælikvarða, heldur en að
alþingismenn ákveði launin, m.a.
hjá sjálfum sér. Og ef krafan um
að Alþingi komi saman og ógildi
dóminn felur það í sér að fyrra
ástandi verði komið á, þá er verið
að krefjast þess að leynimakkið
og aukasporslurnar séu teknar upp
aftur í stað þeirra eðlilegu vinnu-
bragða, sem felast í lagaákvæðun-
um um Kjaradóm og þar með
ákvörðun dómsins frá 26. júní sl.
Höfundur er
hæstaréttarlögmaður.
Morgunblaðið biðst velvirð-
ingar á mistökum sem urðu við
birtingu þessarar greinar hinn
4. júlí sl.
GINSANA með Ginseng G 115 gefur Ægi
þá orku sem honn þarfnast til oð æfo fyrir
maraþon að loknum erfiðum vinnudegi.
“ uilN AM E N N
Éh
OLLUSTA I HVERRI HILLU
eilsuhúsið
Kringlunni 8-12 Sími: 689266 1 23 Reykjovík
Skálovörðustíg la Sími: 22966 1 0 1 Reykjovík