Morgunblaðið - 07.07.1992, Side 27

Morgunblaðið - 07.07.1992, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992 27 ■ SÝNING á ljósmyndum eftir þýska ljósmyndarann Franz-Karl Freiherr von Linden stendur nú yfir í Norræna húsinu. Linden tók myndirnar á íslandi á árunum 1972-1977. Á sýningunni eru 36 ljósmyndir, teknar á ýmsum stöð- um á íslandi og eru sumar teknar úr lofti, t.d. myndir af eldgosinu á Vestmannaeyjum. Linden kom hingað fyrst árið 1959, starfaði við ljósmyndadeild Landmælinga íslands frá 1962-1965 og heim- sótti ísland sumrin 1972-1977. Árið 1990 ánafnaði hann íslensku þjóðinni safn ljósmynda, sem Ferðamálaráð íslands veitti við- töku. Hluti þeirra mynda er á sýn- ingunni í anddyri Norræna húsinu nú í júlí og ágúst. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 6. júlí 1992 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verö (lestir) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN HF. i Reykjavík Þorskur 86 74 76,24 89,517 6.825.066 Þorskursmár 30 • 27 28,09 0,571 39.970 Ýsa 126 80 90,62 15,154 1.373.219 Ýsa smá 60 50 52,57 0,109 5.730 Blandað 5 5 5,00 0,076 380 Grálúða 79 79 79,00 4,019 156.184 Karfi 54 20 38,85 4,019 156.184 Keila 20 20 20.0Q 0,046 920 Langa 60 60 60,00 0,740 44.400 Lúða 305 100 186,76 0,190 35.485 Langlúra 30 30 30,00 0,027 810 Skarkoli 76 66 69,13 3,634 251.240 Skötuselur 155 155 155,00 0,090 13.950 Sólkoli 69 59 76,00 0,059 4.484 Steinbítur 74 30 30,26 3,712 112.3?4 Tindabikkja 30 30 30,00 0,141 4.230 Ufsi 30 27 28,09 0,842 23.649 Ufsi smár 25 22 • 23,31 4,058 94.574 Undirmálsfiskur 64 52 56,51 6,099 344.662 Samtals 72,40 131,268 9.503.764 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 83 69 73,05 17,016 1.242.98 Ýsa 100 95 97,71 0,511 49.930 Ufsi 40 20 35,11 6,331 222.259 Langa 55 48 50,61 1,069 54.107 Steinbítur 38 34 35,90 0,240 8.616 Hlýri 27 27 27,00 0,250 6.750 Skötuselur 190 110 134,23 0,111 14.900 Lúða 210 100 . 145,53 0,215 31.290 Stórkjafta 10 10 10,00 0,041 410 Humar 750 300 631,88 0,080 50.550 Karfi 37 20 35,91 9,302 334.069 Undirmálsfiskur 49 30 38,20 0,044 1.681 Samtals 57,30 35,210 2.017.548 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 84 65 68,60 100,438 6.890.342 Ýsa 120 75 77,60 0,363 28.170 Ýsa (ósl.) 75 75 75,00 0,006 450 Ufsi 27 12 24,14 26,207 632.857 Karfi (ósl.) 35 20 34,28 25,469 873.331 Langa 40 40 40,00 0,169 6.760 Blálanga 44 44 44,00 2,690 118.360 Keila 20 20 20,00 0,109 2.180 Steinbítur 43 40 40,13 0,331 13.345 Hlýri 40 40 40,00 0,276 11.040 Gulllax 20 20 20,00 0,012 240 Lúða 190 150 175,27 0,306 53.635 Grálúða 80 80 80,00 33,600 2.688 Koli 77 77 77,00 0,127 9.776 Langlúra 31 31 31,00 0,416 12.896 Steinbítur/hlýri 30 30 30,00 0,220 6.600 Undirm.þorskur 47 46 46,25 11,463 530.269 Samtals 58,74 202,202 11.878.254 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 83 57 66,86 40,861 2.732.106 Ýsa 105 40 94,50 0,380 35.909 Ufsi 37 15 25,07 2,177 54.583 Karfi 28 28 28,00 0,065 1.820 Steinbitur 58 50 50,00 0,011 ’ 550 Lúða 150 100 106,64 0,128 13.650 Karfi (ósl.) 28 28 28,00 0,361 10.108 Undirmálsfiskur 46 46 46,00 5,061 232.806 Samtals 62,83 49,044 3.081.532 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Þorskur 72 61 68,60 4,614 316.514 Undirmálsfiskur 41 41 41,00 0,862 . 35.342 Samtals 64,25 5,376 351.856 FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR Þorskur 86 60 65,02 12,763 829.816 Ýsa 97 97 97,00 0,225 21.825 Skarkoli 46 46 46,00 0,130 5.980 Ufsi 12 12 12,00 0,385 4.620 Undirmálsfiskur 42 42 42,00 1,562 65.604 Samtals 61,59 15,065 927.845 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 66 59 62,64 63,596 3.983.294 Ýsa 109 102 107,23 1,458 156.346 Ufsi 10 10 10,00 0,386 3.860 Keila 20 20 20,00 0,185 3.700 Steinbítur 26 26 26,00 1,745 45.370 Lúða 195 100 168,33 0,066 11.110 Skarkoli 89 79 81,71 1,465 119.703 Undirmálsþorskur 45 45 45,00 7,497 337,365 Samtals 61,01 76,397 4.660.748 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS Þorskur 80 78 79,49 4,896 3891191 Ýsa 95 95 95,00 0,066 6.270 Grálúða 78 78 78,00 0,462 36.036 Hlýri 19 19 19,00 0,139 2.641 Karfi (ósl.) 21 21 21,00 0,878 18.438 Lúða 270 80 177,08 0,130 23.020 Steinbítur 19 19 19,00 0,117 2.223 Ufsi 38 38 38,00 0,658 25.004 Undirmálsþorskur 60 60 60,00 0,714 42.840 Samtals 67,70 8.060 545.663 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 71 70 70,02 18,605 1.302.839 Ufsi 40 36 37,69 15,775 694.708 Karfi 30 30 30,00 0,112 3.360 Samtals 55,11 34,492 1.900.907 FISKMARKADURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 89 72 75,29 61,779 4.651.094 Ýsa 126 75 93,06 5,229 486.618 Ufsi 39 38 38,82 5,661 219.746 Karfi 39 38 38,63 5,003 193.278 Keila 31 31 31,00 0,439 13.609 Langa 71 53 . 70,65 2,836 200.366 Lúða 315 100 178,41 0,447 79.747 Öfugkjafta 40 40 40,00 0,120 4.800 Skata 80 80 80,00 0,246 19.680 Skarkoli 59 59 59,00 0,007 442 Skötuselur 385 175 220,34 1,408 310.240 Sólkoli 59 59 59,00 0,142 8.378 Steinbítur 47 45 46,29 7,754 358.966 Undirmálsfiskur 20 20 20,00 0,623 "12.460 Samtals 71,54 91,694 6.559.425 23. ólympíuleikamir í eðlisfræði í Finnlandi: 176 keppendur frá 37 löndum Fjórir íslenskir piltar meðal þátttakenda Espoo í Finnlandi. Frá Viðari Ágústssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. ÓLYMPÍULEIKARNIR í eðlisfræði voru settir mánudaginn 6. júlí við hátíðlega athöfn í tækniháskóla Helsinki í Espoo. Þessir ólympíuleik- ar eru árleg keppni framhaldsskólanemanda yngri en 20 ára í fræði- legri og verklegri eðlisfræði. Meðal keppenda eru fjórir íslenskir pilt- ar Halldór Ólafsson og Sigurður Marinósson frá MR og Davíð Braga- son og Reimar Pétursson frá MA. Fararstjórar liðsins eru eðlisfræðing- arnir Ingibjörg Haraldsdóttir, deildarstjóri við MK, og Viðar Agústs- son, framkvæmdastjóri Vara. Ennfremur er dr. Ari Ölafsson áheyrnar- fulltrúi íslands á leikunum. Við setningarathöfnina bauð for- Siivola, þátttakendur velkomna og maður framkvæmdanefndar, Anti sagðist vona að með 23. ólympíuleik- Morgunblaðið/Kristján Hlutur úr nýja orgelinu færður inn í Hailgrímskirkju í gærmorgun. Uppsetning orgelsins í Hallgrímskirkju hafin STÆRSTA orgel íslands er nú að mestu komið tíl landsins. Uppsetn- ing er þegar hafin og munu þýskir orgelsmiðir sjá um hana að stærst- um hluta. Orgelið vegur um 25 tonn og verður því komið fyrir yfir inngöngudyrum kirkjuskips. Hörður Áskelsson organisti segir að stefnt væri að því að taka orgelið í notkun í desembermánuði en erfitt yrði að halda þeirri áætlun. Mikil vinna væri framundan, bæði við uppsetninguna og frágang kringum orgelið. Orgelsmiðja Johannes Klais í Þýskalandi sá um smíði orgelsins en útlitshönnun var unnin af orgelhönn- uðinum Klaus Flúgel í samvinnu við forstjóra Klais-orgelsmiðjunnar og Garðar Halldórsson, húsameistara ríkisins. Að sögn Harðar hefur fjáröflun gengið sæmilega. Hann sagði að erlendir ferðamenn hefðu keypt tölu- vert af pípum en ennþá væri nóg til af óseldum pípum. Kostnað við org- elið taldi Hörður verða um 70 millj- ónir króna. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GÁMASALA i' Bretlandi 29. júní - 7. júli. Meðalverð Magn Helldar- (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 1,23 123,258 16.101.725 Ysa 1,38 173,423 25.305.447 Ufsi 0,55 13,317 772.720 Karfi 0,82 23,440 2.032.184 K°!i 1,30 73,688 10.101.676 Grálúða 1,55 8,641 1.413.878 Blandaö . 1,01 101,562 10.882.786 Samtals 1,22 517,929 66.610.419 SKIPASALA í Þýskalandi 29. júni - 3. júli. Þorskur 2,93 5,359 272.245 Ýsa 1,78 1,873 121.400 Ufsi 2,18 26,256 2.082.210 Karfi 2,69 52.892 5.178.729 Grálúða 3,46 21,002 2.645.519 Blandað 2,49 1.806 163.678 Samtals 2,71 109,188 10.763.783 Selt var úr Skagfirðingi SK 4 I Bremerhaven 2. júli. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júní 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.535 'Ahjónalífeyrir ........................................ 11.282 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 23.063 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.710 Heimilisuppbót .......................................... 7.840 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.392 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.677 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.677 Mæðralaun/feðralaunv/1 barns .............................4.811 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna .......................... 12.605 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ............ 22.358 Ekkjubætur/ekkilsbæturömánaða .......................... 15.706 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða ..................... 11.776 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.535 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.706 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.510 Vasapeningarvistmanna ...................................10.340 Vasapeningarv/ sjúkratrygginga ..........................10.340 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar ........................... 1.069,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ......... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ........... 142,80 Innifalin í upphæðum júníbóta er 1,7% hækkun vegna maí- greiðslna. unum í eðlisfræði tækist að kynna— eðlisfræðina og gagnsemi hennar sem skyldi meðal almennings í Finn- landi. Menntamálaráðherra , Finn- lands, Riitta Uosukainen, setti leik- ana og notaði tækifærið til að kynna fyrirætlanir sínar um að auka eðlis- fræðikennslu í finnskum grunnskól- um og gera tvo eðlisfræðiáfanga að skyldu í framhaldsskólum landsins. Sem gestgjafí stendur finnska menntamálaráðuneytið straum af kostnaði við leikana en íslenska menntamálaráðuneytið greiðir far- arkostnað íslensku þátttakendanna. Annan kostnað við þjálfun og undir- búning hafa Fjárfestingarfélagið, íslandsbanki, Seðlabankinn og Menntaskólinn á Akureyri greitt en auk þess gaf Casio-umboðið íslensku keppendunum reiknivélar sem upp- fylla skilyrði keppninnar. Athygli vekur að aðeins íjögur keppnislið koma frá fyrrum sovét- ríkjum; það eru iið Rússa, Úkraínu- manna, Eistlendinga og Litháa. Frá fyrrum Júgóslavíu koma tvö keppn- islið, Serbía og Króatía. Flestar Vestur-Evrópuþjóðir eiga keppendur á þessum 23. ólympíuleikum í eðlis- fræði. Meðal þeirra þjóða sem ekki taka þátt eru Danir, Frakkar og Poriúgalir. í dag, þriðjudag, er fyrri keppnií*- dagur leikanna. Þá eiga keppendur að leysa þrjú fræðileg verkefni á 5 klukkustundum og kvíða íslensku drengimir nokkuð þeirri lotu. Þeir voru valdir að undangenginni for- keppni og úrslitakeppni í eðlisfræði síðast liðinn vetur fyrir tilstilli eðlis- fræðifélags íslands og félags raun- greinakennara. íslensku piitamir hafa notið þjálfunar undanfamar frjórar vikur hjá kennumm Háskóla íslands og starfsmönnum raunvís- indastofnunar. Velti bíl í framúrakstri MADUR brotnaði á fíngri og meiddist á öxl er bíll sem hann ók valt á Vesturlandsvegi í Kolla- firði laust eftir hádegi á laugar- dag. Bíll mannsins rakst á annan þegar hann var að aka fram úr í beygj- unni við Koilaíjarðarbotn, valt út fyrir veg og hafnaði i skurði við hafyeitarstöðina. Ökumaðurinn, sem talinn er hafa verið ölvaður var fluttur á sjúkrahús _ en meiðsli hans vom ekki talin mjög hættuieg, að sögn lögreglu. Bíllinn er mikið skemmdur. -----■».♦—».-.— Þyrla Landhelgis- gæslunnar: Þrjú sjúkra- flug auk um- fangsmikill- ar leitar *■ LIÐIN helgi var afar annasöm hjá áhöfninnni á þyrlu Landhelg- isgæslunnar, sem kölluð var í þrjú sjúkraflug, auk þess að taka virk- an þátt í leit að fhigvélinni TF- IVI, sem fórst milli Heklu og Tindfjallajökuls. Undir kvöld á sunnudag var þyrl- an send í Hrútafjörð að sækja konu, sem hlotið hafði opið beinbrot í bíl- veltu milli Reykjaskóla og Staðar- skála. Laust eftir klukkan fimm aö morgni sunnudagsins hafði þyrlan verið kvödd til að flytja ungan mann úr Básum í Þórsmörk en hann hafði þar hlotið höfuðáverka, sem ekki reyndust lífshættulegir. Þá var þyrlan kvödd til að flytja einn þeirra þrigga ungu manna sem slösuðust í bilveltu á Vestrurlands- vegi, við afleggjarann að Meðalfells.- vatni um klukkan tíu að morgni laugardagsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.