Morgunblaðið - 07.07.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.07.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992 Svifflug kennt á Sandskeiði NÚ ER HAFIN sumarstarf Svif- flugfélags Islands á Sandskeiði. Þetta er 56. starfsár félagsins. Félagar í Svifflugfélaginu eru á öllum aldri, lágmarksaldur er 15 ár og elsti félaginn er 78 ára og er hann einn af stofnendum félagsins. Kennt er á nýuppgerða tveggja sæta svifflugu alla virka daga frá kl. 19 og frá kl. 13 um helgar. Reyndir flug- kennarar annast kennsluna. Allir eru velkomnir. (Fréttatilkynning) Lægri gjöld fyrir telex- þjónustu til N-Ameríku Svifflugan sem notuð er við kennslu á Sandskeiði. ISAMRÆMI við þá stefnu Pósts og síma að lækka gjöld fyrir símaþjónustu til útlanda hefur tekist að ná samningum við bandarískt símafyrirtæki um lækkun gjalda fyrir telexþjón- ustu milli íslands og Bandaríkj- anna. Lækkuniner 26% og gildir einn- ig fyrir telexþjónustu til Kanada. Mínútugjaldið til Bandaríkjanna og Kanada lækkar því úr 81.50 kr. í 60.00 kr. og tók það verð í gildi 1. júlí. VZterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Matráðskona Vesturís sf. óskar eftir að ráða matráðskonu. Þarf að vera búsett á ísafirði. Upplýsingar um aldur, menntun og reynslu sendist til Vesturíss sf., pósthólf 167, ísafirði. Upplýsingar veittar í síma 96-4600. VESTURÍS Kennarar Ein kennarastaða er laus við Eskifjarðarskóla næsta skólaár. Almenn kennarastaða, meðal kennslugreina líffræði. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur greiddur. Góð kennsluaðstaða. Nánari upplýsingar hjá Jóni Inga Einarssyni, skólastjóra, í síma 97-61182. íii ÞJÓDLEIKHUSIÐ Yfirmaður í miðasölu Þjóðleikhúsið vantar traustan starfsmann til að stjórna miðasölu. Viðkomandi starfsmað- ur þarf að geta unnið sjálfstætt og að vera vanur almennum skrifstofustörfum. Þekking á tölvum er nauðsynleg. Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Upplýsingar um menntun og fyrri störf berist Þjóðleikhúsinu fyrir 27. júlí 1992, merktar: „Yfirmaður í miðasölu". Þjóðleikhúsið, Lindargötu 7. Grunnskóli Siglufjarðar Kennarar Lausar eru tvær almennar kennarastöður við Grunnskóla Siglufjarðar. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur er í boði. Upplýsingar veita: Þétur Garðarsson, skólastjóri, 96-71686. Hinrik Aðalsteinsson, yfirkennari, 96-71363. Kristján L. Möller, formaður skólanefndar, 96-71133 og 96-71866. Skólastjóri verður til viðtals á skrifstofu Kennarasambands íslands, Grettisgötu 89, þriðjudaginn 7. júlí kl. 14-16. Skólastjóri. A UGL YSINGAR Æskulýðsmót „Víkingar fyrr og nú“ Nú er tækifærið til að vera með á æskulýðs- móti Nordens ungdom ’92 sem haldið verð- ur á Dalvík 3.-9. ágúst nk. Aldurstakmark er 18 ára og enn eru nokkur sæti laus fyrir íslendinga. Allar frekari upplýsingar færðu hjá Rósu í síma 91-10060 og Sigga í síma 97-71475. Upplýsingabækling, með umsóknareyðu- blaði, færðu á skrifstofu Norræna félagsins í Norræna húsinu en bæklingurinn liggur einnig frammi í anddyri Norræna hússins. Umsóknarfrestur rennur úft 20. júlí. Góða skemmtun. Nordklúbburinn. Trésmíði Viðhald og endurnýjun húsa, nýsmíði. Skjól- veggir og sólpallar. Önnumst alla almenna trésmíðavinnu. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Ábyrgjumst góð og vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í símum 985-37818 og 679049. Tréhýsi sf. Gjafavörur Óska eftir góðum og vönduðum gjafavörum í umboðssölu Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „U - 14400“ Til sölu Mercedes Benz, 280 SE, árgerð 1985. Ekinn rúmlega 60 þús. km. og hefur alltaf verið í einkaeign. Upplýsingar gefur: Jónas Teitsson, símar 642030 og 675939 (heima). Rótgróin ritfangaverslun í miðborginni til sölu. Kjörið tækifæri fyrir samhent hjón, sem vilja starfa sjálfstætt. Upplýsingar veitir Margeir Pétursson, hdl., í síma 13145 á milli kl. 9 og 11 fyrir hádegi. mmsm, Flóamarkaður í dag og á morgun frá kl. 10-18 í sal Hjálpræðishersins. Hjálpræðisherinn. Brottför Námskeið Dagar 8. júlí Almennt 3 Almennt Almennt Almennt Almennt Almennt Almennt 3. ágúst Almennt 9. ágúst Unglinga 16. ágúst Unglinga 20. ágúst Almennt 23. ágúst Almennt 12. júlí 15. júlí 19. júlí 22. júlí 26. júlí 29. júlí FERÐASKRIFST0FA> ÍSLANDS Skógarhlíð 18 - Sími 91 -623300. ; Ttb UTIVIST Hallvoigarstig l •sirm6l4330 Kvöldferð 8. júlí kl. 20 Helgafell. Verð 800/700. Helgarferðir 10.-12. júlí Austan Þríhyrnings. Gengið út frá tjaldbúðum með dagspoka á Rauðnefsstaðafjall og skoðaðir manngerðir hellar. Fararstjóri: Björn Finnsson. Verð 5.500/5.000. Básar á Goðalandi. Tjald og skálagistlng. Góð aðstaða fyrlr fjölskyldufólk. Dagsferð yfir Fimmvörðuháls á laugardegin- um eða lóttar gönguferðir um Goðaland í fylgd fararstjóra. Sjáumst i Útivistarferð. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SfMI 682533 Miðvikudaginn 8. júlí: Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð - verð kr. 2.500,-. Viö bjóðum ódýra sumarleyfisdvöl í Skag- fjörðsskála/Langadal. Kynnið ykkur okkar verð. Hálft gjald fyr- ir börn að 15 ára. Kl. 20.00 (kvöldferð) Seljadalur - Nessel. Ekið að Seljadal síðan gengið um Hrafnagil að Nesseli og að veginum sunnan Silungatjarnar. Verð kr. 500,- fl Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, og Mörkinni 6. Helgarf erðir 10.-12. júlf: 1) Þórsmörk - Langidalur - gönguferðir um Mörkina. 2) Þórsmörk - Skógar - gengið ir Fimmvörðuháls (um 8 klst.). báðum ferðum er gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. 3) Landmannalaugar. Göngu- ferðir í nágrenni Lauga. Gist i sæluhúsi Fí. 4) Hvítárvatn - Karlsdráttur (bátsferð). Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins við Hvítárvatn. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofu FÍ, Mörkinni 6. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.