Morgunblaðið - 07.07.1992, Qupperneq 37
mannvænlegra barna.
Af sama kraftinum og eljusem-
inni sem einkenndi allt hennar líf
og starf tókst hún á við sjúkdóminn
erfiða. Hún gafst ekki upp, hún
skyldi beijast. En hinir sterkustu
verða stundum einnig að lúta í
lægra haldi.
Það veður tómlegra jiegar hópur-
inn okkar frá ’68 kemur saman
næst. Stórt skarð hefur myndast.
Það verður ekki hlegið jafnhátt og
mikið og áður. Erlu verður sárt
saknað.
Kæri Ármann, börn og litla
ömmustelpan. Guð gefi ykkur styrk
til að takast á við sorgina. Missir
ykkar er mikill. En dýrmætar minn-
ingar um góða eiginkonu, móður
og ömmu lifa áfram og enginn fær
minningarnar frá okkur teknar.
Foreldrum Erlu sendum við einn-
ig innilegar samúðarkveðjur.
Við þökkum elsku Erlu samver-
una. Hún gaf okkur mikið, og við
erum ríkar af minningum um
ánægjulegar stundir, góða skóla-
systur og vinkonu.
Kveðja frá skólasystrum.
Ég vil með örfáum orðum fá að
minnast Erlu G. Gestsdóttur og
þakka fyrir að hafa fengið að kynn-
ast henni bæði í leik og í starfi.
Við kynntumst fyrir tæpum tuttugu
árum þegar eiginmenn okkar störf-
uðu saman í félagsskap í Hafnar-
firði.
Saman tókum við Erla að okkur
eitt og annað fyrir þennan félags-
skap eins og það að semja leik-
þætti og gamanvísur sem við flutt-
um tvær saman eða með fleirum.
Var Erla þá jafnan einn aðalhug-
myndasmiðurinn enda alltaf stutt í
grínið hjá henni. Hún átti svo auð-
velt með að sjá spaugilegu hliðarn-
ar á öllum málum og kitla hlátur-
taugarnar.
Síðar áttum við eftir að starfa
saman á leikskólum Hafnarfjarðar.
Starfi sínu sinnti Erla af mikilli
alúð og sem fyrr þá auðveldaði
kímnigáfa hennar öll samskipti.
Þannig gaf kæra Erla okkur sam-
ferðamönnum gleði og ánægju sem
við búum að alla ævi og er okkur
svo ómetanleg.
Fyrir hönd fjölskyldu minnar
sendi ég þér, Ármann, börnum,
tengdadóttur og dótturdóttur sem
og öðrum aðstandendum, innileg-
ustu samúðarkveðjur og bið algóð-
an Guð að styrkja ykkur og styðja
í sorginni.
Oddfríður Steinþórsdóttir.
Fleirí greinm- um Eríu Gests-
dóttur bíða birtingar og munu
birtast næstu daga
Opið alla daga frá kl. 9-22.
BLOM
SEGJAALLT
Mikið úrval
blómaskreytinga
fyrir öll tækifæri.
OpiÖ alla daga frá kl. 9-22.
Sími 689070.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992
37
+
Hjartkær eiginmaður minn, faðir og afi,
BALDVIN HARALDSSON
múrari,
Heiðarási 24,
Reykjavík,
andaðist í Landspítalanum 4. júlí.
Steina Guðrún Guðmundsdóttir,
Tónpas Aldar Baldvinsson
og barnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar,
BJÖRN MAGNÚSSON,
Ásbraut 21,
Kópavogi,
andaðist á Grensásdeild Borgarspítal-
ans laugardaginn 4. júlí.
Jarðsett verður föstudaginn 10. júlí
kl. 15.00 frá Fossvogskirkju.
Matthildur Valdimarsdóttir,
Valdimar Björnsson,
Pétur Björnsson.
Maðurinn minn og faðir okkar,
SIGURÐUR HELGI SIGURLAUGSSON,
lést sunnudaginn 5. júií í St. Jósefsspít-
ala, Hafnarfirði.
Útförin ferfram frá Bústaðakirkju mánu-
daginn 13. júlí kl. 13.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim,
sem vildu minnast hans, er bent á
Krabbameinsfélagið.
Karlotta Óskarsdóttir,
Guðfinna Sigurðardóttir, Gunnlaugur Sigurðarson,
Bergþóra Sigurðardóttir, Jóhann Haukur Sigurðarson,
Herborg Sigriður Sigurðardóttir, Sigurður Jónas Sigurðarson.
+
STEFÁN ÞÓRÐARSON
frá Fossi
íVopnafirði,
andaðist 4. júlí sl.
Athöfninferfram í Vopnafjarðarkirkju laugardaginn 11. júlíkl. 11.
Jarðsett verður í Hofskirkjugarði.
Aðstandendur.
+
JÓN GUÐMUNDSSON
á Sölvabakka,
andaðist 3. júlí sl.
Jarðarförin fer fram frá Höskuldsstaðakirkju laugardaginn 11. júlí
nk. kl. 14.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vildu
minnast hins látna, er bent á Slysavarnafélag fslands.
✓
Aöstandendur.
+
Ástkær móðir okkar,
INGIGERÐUR EINARSDÓTTIR,
Langholtsvegi 206,
andaðist sunnudaginn 5. júlí á hjartadeild Landspítalans.
Börnin.
+
Ástkær dóttir okkar, systir og barna-
barn,
SVAVA SÓLBJÖRT ÁGÚSTSDÓTTIR,
Háaleiti 15,
Keflavík,
sem lést í Svfþjóð þann 30. júní, verður
jarðsungin frá Keflavikurkirkju fimmtu-
daginn 9. júlí kl. 14.00.
Inga Þóra Arnbjörnsdóttir, Ágúst Þór Skarphéðinsson,
Eggert Þór, Jóna Sólbjört, Ágúst Þór,
Jóna Ólafsdóttir og Arnbjörn Ólafsson. .
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
JÓNS EINARSSONAR
kennara,
Skógum,
Austur-Eyjafjallahreppi.
Ingibjörg Ásgeirsdóttir,
Einar Jónsson, LaufeyWaage,
Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Jóhann Friðrik Klausen,
Unnur Ása Jónsdóttir,
Kristín Rós Jónsdóttir, Óskar Baldursson
og barnabörn.
Jón Steindórsson, Guðný Ragnarsdóttir,
Guðmunda Jónsdóttir, Bergur Garðarsson,
Guðný Svava Bergsdóttir,
Haraldur Jónsson, Asdís Ingólfsdóttir,
Steindór Haraldsson,
Laufey Haraldsdóttir.
+
Þakka auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar
bróður míns,
GÍSLA JÓNATANSSONAR,
Naustavík.
Grímey Jónatansdóttir.
+
Útför systur okkar,
RANNVEIGAR BJARNADÓTTUR
frá Hörgsdal á Síðu,
verður gerð frá Prestbakkakirkju á Síðu fimmtudaginn 9. júlí nk.
kl. 14.00.
Fyrir hönd systkinanna,
Helga Bjarnadóttir.
+
ÞORVARÐURÁRMASON
forstjóri,
Kársnesbraut 9,
Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 8. júlf
kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Minningarsjóð Lands-
samtakana Þroskahjálpar.
Gyða Karlsdóttir,
Guðrún Þorvarðardóttir,
Helga Þorvarðardóttir, Magnús Þ. Þórðarson,
Margrét Þorvarðardóttir, Einar Sveinn Árnason,
Vilhelmína Þ. Þorvarðardóttir, Stefán D. Franklín,
Þorvarður Karl Þorvarðarson,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför móður minnar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
ÖNNU BENÓNÝSDÓTTUR
frá Laxárdal,
Grænuhlíð 14.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks deildar 32A á
Landspfalanum.
Sigriður G. Skúladóttir, Egilt G. Vigfússon,
Fanney Egilsdóttir, Vífill Sigurjónsson,
Friðrik Egilsson, Skúli Egilsson
og barnabarnabörn.
+
Þökkum af alhug þá samúð og hlýhug sem okkur var sýndur
vegna andláts
DÝRFINNU VALDIMARSDÓTTUR,
Vestmannabraut 61,
Vestmannaeyjum.
Guðmundur Axelsson,
Þóranna Guðmundsdóttir, Daníel Jónsson,
Valdimar Guðmundsson, Guðrún Eyland,
Stefán Guðmundsson, Axel Guðmundsson,
Hafsteinn Guðmundsson, Valdimar Danielsson,
Stefán Valdimarsson, Hulda Jakobsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.