Morgunblaðið - 07.07.1992, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 07.07.1992, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992 39 Árni Sigurðsson frá ísafirði, einn af síjórnarmönnum íslendingafé- lagsins í New York ásamt Guðrúnu konu sinni. Með þeim á mynd- inni eru t.h. Ragnheiður Evans og Stefán Gunnar Magnússon. UTSALANIFULLU FJÖRI Síðasta tœkifæriö til að ná í gottgarn ágóðu verði. Loka versluninni fóstudaginn 17. júlí. Hverfisgötu 98, sími 11616. Margir tóku þátt í skrúðgöngu um fallegt garðsvæði í Ray í New York. HATIÐARHOLD Islenskar pylsur ogfiskur á 17. júní í New York að var fjölmenni og kátt á hjalla á 17. júní hátíð íslend- ingafélagsins í New York, sem haldin var á hvítasunnudag (7. júní) í Ray í New York. Óskuðu gestir því hver öðrum gleðilegrar hátíðar í tvöföldum skilningi. Um 250 manns sóttu hátíðina þar af um 50 börn. Hátíðin hófst kl. 13 með því ad þjóðsöngur íslendinga var leikinn og tóku allmargir und- ir. Edda Stefánsdóttir Magnússon, formaður félagsins, bauð gesti velkomna og færði Coldwater, dótturfyrirtæki SH í Bandaríkjun- um, þakkir fyrir ómetanlegan stuðning, sem hún sagði að hefði gert hátíðina mögulega. Coldwat- er gaf félaginu íslenskar pylsur með öllu og/eða fisk að vali gesta. Að borðhaldinu loknu fór stór hópur gesta í skrúðgöfigu um mótssvæðið undir fánum og trumbuslætti. Öxar við ána og fleiri íslensk ættjarðarlög voru sungin af raust við gítarundirleik Einars Úlfssonar. Síðan var farið í ýmsa leiki; pokahlaup, reipitog, sápukúluleik og blak, en að venju var aðalleikur hátíðarinnar klukkustundar knatt- spyrnukeppni. Þar fóru margir á kostum eins og t.d. Magnús Gústavsson, forstjóri Coldwater og dr. Kristján Ragnarsson lækn- ir, fyrrum formaður félagsins. Að knattspyrnunni lokinni hófst sameiginlegur söngur ættjarðar- laga og dró enginn af sér í þeim kór. Börnin fengu m.a. hið sívin- sæla Prince Polo súkkulaði, sem formaður félagsins fann í verslun í New Jersey. Hátíðinni lauk kl. 6 síðdegis. Dalhatsu ur o.fl. Ek. 45 þ. V. 460 þ. Sk. á dýrari. Peugout 309 XE '88, 5 g., ek. aðeins 26 VÁKORT Eftirlýst 4507 3900 4507 4300 4543 3700 4543 3700 4548 9000 4548 9000 4548 9000 4548 9000 4507 4300 kort nr.: 0002 2355 0014 1613 0005 1246 0007 3075 0033 0474 0035 0423 0033 1225 0039 8729 0004 4817 tort úr umferö og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og visa á vágest. I Höfðabakka 9 • 112 Reykjavfk Sími 91-671700 Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut, Kopavogi, sími 671800 Honda Prelude EX '87, topplúga, sjálfsk., vökvast., spoiler, ek. 68 þ. Fallegt eintak. V. 760 5 g., ek. 81 þ., sóllúga, 2 dekkjag., fallegt eintak. V. 960 þús. Sk. á ód. Mazda 323 LX '89, 5 g., ek. 47 þ. V. þús. stgr. Sk. á nýrri bíl. Mazda MX-6 V6 '91, ek. 10 þ. Með öllu. Glæsil. sportbíll. V. 2,1 milljón. Sk. á ód. Mazda 323 GTi-X '86, ek. 86 þ. Spoiler- ar, álfelgur, ný dekk, digital, central o.fl. Fallegur bill. V. 680 þús. Toyota Corolla STD '90, ek. 39 þ. , 3ja dyra. V. 650 þ. Sk. á ód. M. Benz 207 dlesel '81, 10 farþega, sjálfsk., 70 þ. á vél. V. 750 þ. Sk. á dýrari. BMW 3181 '89, sjálfks., ek. 15 þ. V. 1.380 þ. Toyota Hi-Ace 4x4 '91, „vask bíir, 5 g., ek. 33 þ. V. 1.550 b. Dodge Aries station '87, sjélfsk., ek. 69 þ. V. 590 þ. stgr. M. Benz 240 station Diesel '84, sjálfsk., sóllúga o.fl. Óvenju gott eintak. V. 980 þ. Sk. ód. MMC Lancer GLXi 4x4 hlaðb. '90, 5 g„ ek. 45 þ. V. 1.080 þ. Sk. ód. Lada Sport 5 gíra '87, ek. 76 þ. Ýmsir aukahl. V. 370 þ. Sk. ód. Mazda B-2600 EX-Cap 4x4 '92, 5 g„ ek. 7 þ. Sem nýr. V. 1.480 þ. MMC Colt EXE '91,5 g„ ek, 18 þ. V. 920 þ. Broom sportbátur m/vagni m/stýri, 28 hö Yamaha mótor, ek. 30 klst. V. 320 þús. ATH: Skipti á bil. Chervolet Blazer S-10 '86, sjálfsk., rafm. í öllu, ek. 71 þ„ álfeigur, kúla. Gutlfallegur bill. V. 1180 þús. stgr., sk. á ód. Nissan Sunny GTi 2000 '92, 5 g„ ek. 7 þ. V. 1190 þ. Nissan Sunny SGX Sport '87, 5 g„ ek. 86 þ. V. 760 þ. Peugout 205 1900 GTI '88, ek. 55 þ. V. 980 þ. Toyota Corolla GTi 16V '88, 5 g„ ek. 65 þ. V. 980 þ. Sk. á ód. Toyota Celica 2000 GTi '86, toppeintak. Sk. '93. V. 930 þ. JAPISð SÍM I 625200

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.