Morgunblaðið - 07.07.1992, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992
41
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
STÆRSTA MYND ARSINS ER KOMIN
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
MEL GIBSOIM ÁDA!Ml\IY GLOVER
TOPPMYND ARSINS
TVEIRÁT0PPNUM3
GRIN-SPENNUMYND ARSINS
TVEIRÁT0PPNUM3
MEL EIBSOHI , DAIVXY BLOVER
MEL EIBSDX , DAXXY BLOVER
„LETHAL WEAPON 3“ er vinsælasta mynd ársins i Bandaríkjunum!
Fyndnasta, besta og mest spennandi „LethaU-myndin tiLþessa!
Þeir Gibson, Glover og Joe Pesci eru óborganlegir!
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo.
Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bi.i4ára.
Sýnd í Saga-bíó kl. 7 og 10.05.
„LETHAL WEAPON 3“ er fyrsta myndin sem frumsýnd er í þremur
bíóum hérlendis.
.LETHAL WEAPON 3": 3 sinnum meiri spenna, 3 sinnum meira grin.
Þú er ekki maður með mönnum nema að sjá þessa mynd!
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo.
Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. bí. 14 ára.
„LETHAL WEAPON 3“ tók inn 2.100 milljónir kr. f kassann fyrstu
þrjá sýningardagana og er það önnur stærsta opnun í sögu kvik-
myndanna.
„LETH AL WEAPON 3“ mynd, sem þú sérð aftur og aftur!
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo.
Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner.
Sýnd kl. 7 og 10.05. BM4ára.
Sýnd í Bíóhöllinni kl. 5,9 og 11.15.
sihömk aœsr ittsmMWK
★ ★★MBL
Sýnd kl. 9.
ÞRIÐJU DAGSTi LBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 A ALLAR MYNDIR NEMA
TVEIR ÁTOPPNUM 3
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA
TVEIR Á TOPPNUM 3
MIÐAVERÐ KR. 350 A ALLAR MYNDIR NEMA
TVEIR Á TOPPNUM 3 OG LEITINA MIKLU
HONDIIM SEM
VÖGGUNNIRUGGAR
HAND
ALLTLATIÐ FLAKKA
Hótel Bjarkalund-
ur í nýjum búningi
Miðhúsum.
MIKLAR endurbætur hafa verið gerðar á Hótel
Bjarkalundi í vor. Gistirými er fyrir 28 manns og 10
til 12 svefnpokapláss. Mikið er endurnýjað í setustofu
hótelsins og fyrirkomulagi breytt í aðalsal. Auk þess
hefur anddyri verið gerbreytt og er nú kominn lítill
fallegur salur í staðinn. Gólf hafa verið endurnýjuð
og máluð í léttum litum.
Þegar fréttaritara bar að
garði voru konur frá Húsa-
vík að fylla salinn og verið
var að bera krásir á borð.
Hótel Bjarkalundur er í
einu fegursta umhverfi
landsins og myndi umhverfið
þola stærra hótel. Hótelstýra
er Elsa Árnadóttir frá Húsey
í Hróarstungu og matsveinn
Auður Konráðsdóttir og Elsa Árnadóttir.
er Auður Konráðsdóttir og
yfirþjónn er Valdimar Harð-
arson. Sonur hótelstýrunn-
ar, Hjálmar Örn Amarson,
sér um að bílamir fái sopann
sinn séu þeir þyrstir.
Umrætt kvöld var feg-
ursta sumarveður og er það
nýlunda. Hótelið hefur feng-
ið verulega andlitslyftingu.
- Sveinn.
■ GESTAKÓR Fíladelf-
íunnar syngur í Perlunni
frá kl. 15 til 15.40 á laugar-
dag, 11. júlí. Kórinn heitir
Celebrate Swingers. Að-
gangur að tónleikunum er
ókeypis.
■ MARKAÐSDAGAR
verða haldnir í Borgamesi
á föstudag og laugardag, í
tilefni af 125 ára verslunar-
afmæli bæjarins. Markaður-
inn, sem stendur frá 10-18
báða dagana, verður í risa-
tjaldi á íþróttavellinum við
Borgarbraut. Einstaklingar
og fyrirtæki kynna vöru
sína, völva Borgamess spáir
fyrir markaðsgestum og
götuleikhús verður við
Vöruhús Vesturlands. Á Sel-
eyrinni verður hestaleiga
og gestir geta einnig brugð-
ið sér í Safnahús Borgar-
fjarðar og kynnt sér byggða-
safnið, steina- eða náttúru-
gripasafnið.