Morgunblaðið - 14.08.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLÁÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
FOSTUDAGUR 14. AGUST 1992
16.45 ► Nágrannar.
Áströlsk sápuópera.
17.30 ► Krakkavísa. Endurtekinn
þátturfrásl. láugardegi.
17.50 ► Á ferð með New Kids
on the Block. Teiknimyndaflokkur.
18.15 ► Trýni og Gosi. Teikni-
myndaflokkur.
18.30 ► Bylmingur.Tónlistarþátt-
ur.
19.19 ► 19:19. Fréttir og veður.
19.19 ► 19:19 Fréttirog 20.15 ► Kæri 20.45 ► Lovejoy (9:13). Bresk- 21.40 ► Á krossgötum (Crossroads). Ralph Macchio leikur 23.15 ► Martröð í óbyggðum (Nightmare at
veöur. Frh. Jón (Dear ur myndaflokkur um fommuna- Eugene Martone, ungan gítarsnilling sem ásamt blúsmunn- Bittercreek). Aðall.: Lindsay Wagner og Tom
John). Banda- salann Lovejoy sem þefar uppi hörpusnillingnum Willie Brown ferðast til Mekka blússins Skerrit. 1987. Strangl. bönnuð börnum.
rískur mynda- vandræði. Mississippi þar sem Willie freistar þess að rifta samningi sín- 00.45 ► Á bláþræði (Bird on a Wire). Gaman-
flokkurmeð um við djöfulinn. Aðall.: Ralph Macohio (Karate Kid I og II), söm spennumynd. Aðall.: Mel Gibson o.fl.
Judd Hirsch. Joe Seneca. Leikstj.: Walter Hill. Sjá kynningu ídagskr.blaði. 1990. Bönnuð börnum. 2.30 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Rás 1:
Sólstafír - Svante
Tureson og félagar
■■■M Á föstudag lýkur upprifjun Vernharðs Linnets á RúRek
"| H 03 djasshátíðinni sl. vor. I „Sólstöfum“ í dag verður útvarpáð
1 “ hljóðritun frá seinni hluta tónleika sænska söngvarans
Svante Turesons og félaga á Hótel Sögu þann 14. maí síðastliðinn.
Með Tureson leika Gösta Rundquist á píanó, Hans Backenroth á
bassa og Pétur Östlund á trommur.
RAS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Hrönn Bolla-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir-
lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Verslun
og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15
Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin fram-
undan.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tið“. Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu, „Lágfóta landvörður". Sig-
rún Helgadóttir útbýr barnastund með aðstoð
Lágfótu landvarðar, sem kennir okkur að bera
virðingu fyrir landinu okkar (5)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Félagsleg samhjálp
og þiónusta. Umsjón: Asdis Emilsdóttir Peters-
en„Asgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður utvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Frost á
stöku stað" eftir R. D. Wingfield.
9. og lokaþáttur, (Einnig útvarpað laugardag kl.
16.20.)
13.15 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón:
önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn". eftir Deu Trier
Mörch Nina Björk Árnadóttir les eigin þýðingu (9)
14.30 Út í loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Pálina með prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir.
Löngum hafa stjórnmálaflokk-
amir ráðið miklu um alla opin-
bera umræðu á íslandi og þá fyrst
og fremst í krafti flokksblaða. Einn-
ig hefur seta fulltrúa flokkanna í
útvarpsráði tryggt óbein tök þeirra
á hinni pólitísku umræðu í útvarpi
og sjónvarpi. Nú er öldin önnur.
Utvarpsráð er enn á lífí en hefur
ekki sömu tök og á einokunarárun-
um og flokksblöðin em ekki svipur
hjá sjón. Forystumenn vel flestra
stjórnmálaflokka rita langhunda í
Morgunblaðið enda eiga þeir vart í
önnur hús að venda. Þessi greina-
flaumur er um margt einstæður og
minnist undirritaður þess ekki að
hafa kynnst svo opinni lýðræðis-
legri umræðu í erlendum blöðum.
Þar er greinasmíð gjaman í höndum
blaðamanna. En hvað um framtíð-
ina sem er rétt við túnfótinn? Getur
hugsast að pólitíska valdið finni sér
nýja viðspyrnu í fjölmiðlunum í kjöl-
far hmns flokksblaðanna og efling-
ar einkafjölmiðlanna til mótvægis
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir.
18.15 Veðudregnir.
16.20 Lög frá ýmsum löndum.
16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og hestamenn.
Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Svante Tureson og félagar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Svanhildur Úskarsdóttir les Hrafn- '
kelssögu Freysgoða, lokalestur (9) Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltír fyrir sér
forvitnilegum atriðum,
18.30 Auglýsingar. Dánadregnir.
18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Lúðraþytur. Tónlist eftir John Philip Sousa.
20.30 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson.
(Áður útvarpað sl. sunnudag.)
21.00 Kvikmyndatónlist. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endudekin.
22.15 Veðuriregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.20 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar.
(Áður útvarpað sl. laugardag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.10-
Næturútvarp til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Eiríkur
Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil I amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson.
Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin-
um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur.
Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, fvlagnús R. Einarsson, Snorri Sturluson
og Þorgeir Astvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
við Ríkisútvarpið? Undirritaður hef-
ur kannað nokkuð þróun þessara
máia úti í hinum stóra heimi og
virðist svona í fljótu bragði að þar
láti stórlaxar fjölmiðlaheimsins oft-
ast duga að reka sín fyrirtæki
sómasamlega. Sóknin til pólitískra
áhrifa virðist samt stundum aukast
í réttu hlutfalli við fjölmiðlavaldið.
En þessi áhrif eru oft óbein og
hafa ber í huga að menn sem standa
í einkarekstri geta sjaldan leyft sér
að fórna viðskiptum á aitari hinnar
pólitísku valdabaráttu. En skyggn-
umst andartak inn í heim eins stór-
laxins í fjölmiðlaheiminum.
Stórlaxinn
Rupert Murdoch er hinn ókrýndi
konungur fjölmiðlaheimsins. Þessi
harðsnúni Ástralíumaður ræður yftr
nær landamæralausu fjölmiðlaveldi
er spannar bæði dagblöð, sjónvarps-
stöðvar og kvikmyndafyrirtæki.
Murdoch hefur hingað til stært sig
af því að láta ritstjórana í friði.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Staris-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars
með pistli Gunnlaugs Johnsons.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán
Jón Hafstein sitja við simann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkí fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfararnótt sunnudags
ásamt þættinum Út um allti.)
20.30 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða-
menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug
tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri
Ólason.
22.10 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Úrvali útvarpað kl. 5.0t næstu
nótt.)
0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur-
eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson.
2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00. 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
IMÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.)
4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Umsjón: Sigurður Pétur
Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene-
diktsson. Viðtöl, óskalög, litið í blöðin, fróðleiks-
molar, umhverfismál, neytendamál o.fl. Fréttir
kl. 8. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9.
9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ-
hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á
Ritstjórar sem hafa starfað bæði
fyrir Murdoch og Maxwell sáluga
hafa líka staðfest í ævisögum og
blaðagreinum að Maxwell hafí oft
reynt að ryðja burt fyrirsögnum og
umturna blaðagreinum. Murdoch
hafi ekki beitt slíkum bolabrögðum.
En Murdoch er harður húsbóndi og
vílar ekki fyrir sér að reka menn
ef þeir fara ekki að óskum hans.
Þannig tók Murdoch nýlega við yfir-
stjórn 20th Century Fox kvik-
mynda- og sjónvarpsfyrirtækisins
og hóf strax að hreinsa til. Stephen
Chao, yfirmaður Fox-sjónvarps-
stöðvanna og fréttadeildar fyrir-
tækisins, var þannig umsvifalaust
rekinn er hann mótmælti Murdoch
á fundi en Chao hafði ráðið karl-
fatafellu í sjónvarpsþátt gegn vilja
stjórans.
Murdoch hefur alltaf lagt áherslu
á að hann sé ópólitískur en samt
hefur hann lýst því yfir að hann
vilji að kvikmyndir frá Fox-fyrir-
tækinu hafi ákveðið „samfélagslegt
öllum aldri. M.a. snyrting, hár og förðun. Fréttir
kl. 10.
10.03 Morgunútvarpið, frh. Fréttir kl. 11, Fréttir á
ensku kl. 12. Radíus Steins Ármanns og Daviðs
Þórs kl. 11.30.
12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportið.
Flóamarkaður. 13.00 Fréttir.
13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og
Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16.
Fréttir á ensku kl. 17.00. Radíus kl. 14.30 og
18. Afmæliskleikurinn kl. 17.30.
18.05 Islandsdeildin. Islensk dægurlög frá ýmsum
timum. 19.00 Fréttir á ensku.
19.05 Kvöldverðartónar.
20.00 I sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög.
23.00 Næturlífið. Hilmar Þór Guðmundsson,
5.00 Radio Luxemborg.
STJARNAN 7-
FM 102,2
7.00 Morgunútvarp. 7.45-8.45 Morgunkorn.
9.00 Guðrún Gísladóttir
13.00 Ólafur Haukur.
17.00 Morgunkorn (endurtekið).
17.05 Kristinn Alfreðsson.
18.00 Kristín Jónsdóttir (Stína).
21.00 Sigga Lund Hermannsdóttir.
2.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 13.30, 17.30 og 23.60. Bænalinan
er opin kl. 7 - 24.
gildi“. Þannig mun líísskoðun
Murdochs óhjákvæmilega hafa
áhrif á kvikmyndaframleiðslu Fox
og þess ber að gæta að Murdoch
tekur líka þátt í að móta sjónvarps-
dagskrár og þessa dagana er hann
að ráða nýjan ritstjóra að The Tim-
es. Það er harla ólíklegt að Murdoch
velji þar mann í ritstjórastól sem
hefur mjög róttæka lífsskoðun.
Maður á borð við Rupert Murdoch
tekur þannig fjöida ákvarðana dag
hvern er móta beint eða óbeint þann
fjölmiðlaveruleika er mætir milljón-
um manna. Lífsskoðun þessa valda-
mikla manns og þar með pólitísk
afstaða hlýtur að koma þar fram
með ýmsum hætti. Kannski er
óbeint pólitískt vald Ruperts
Murdochs miklu meira en margra
stjórnmálamanna?
Ólafur M.
Jóhannesson
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Sigursteínn Más-
son. Fréttir kl. 8 og 9.
9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegsfréttir.
12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir
með tónlist i hádeginu. 13.00 fþróttafréttir eitt.
Fréttir kl. 14.00.
14.00 Rokk og rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson.
Fréttir kl. 15 og 16.
16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi
stundar. Oddaflug Dóru Einars á sínum stað.
Fréttir kl. 17 og 18.
18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson
leikur létt lög.
19.00 Kristófer Helgason.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir ykkur
inn í nóttina.
4.00 Næturvaktin.
FM 957
FM 95,7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Pepsí listinn. ívar Guðmundsson kynnir 40
vinsælustu lögin á (slandi.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó-
hannsson. Óskalög.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns.
6.00 Náttfari.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Afmæliskveðj-
ur og óskalög.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson.
10.00 Jóhannes Birgir Skúlason.
13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir.
17.00 Steinn Kári Ragnarsson.
19.00 Vigfús Magnússon.
22.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Geir Flóvent Jónsson.
Leiðrétting
Þau mistök áttu sér í stað í fimmtu-
dagsblaði Morgunblaðsins að þar
birtist dagskrá föstudagsins í stað
fimmtudagsins. Morgunblaðið biðst
velvirðingar á þessum leiðu mistök-
um.
I
Peningar og pólitík