Morgunblaðið - 14.08.1992, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Kennarar
Smíðakennarar
Kennara vantar að Grunnskóla Grindavíkur
næsta skólaár. Almenn kennsla í 1 .-6. bekk.
Upplýsingar gefur yfirkennari í símum
92-68363 og 92-68555.
Hreint og beint
Vaxandi fyrirtæki á sviði umhverfisviðhalds
þarf nú, vegna aukinna umsvifa, að bæta við
starfskröftum.
Ef þú ert þrekmikil/mikill, ábyrg/ur, stundvís,
líkar vel að vinna sjálfstætt og taka eigið
frumkvæði, ertu rétta manneskjan.
Vinsamlegast hafðu þá samband við Guðnýju
í síma 624562 milli kl. 17 og 20 föstudag
og milli kl. 10 og 14 laugardag.
LXJ /
rv ^
XBEÍNT
UMHVERFISVIÐHALD
Smíðakennara vantar að Vopnafjarðarskóla
nk. skólaár.
Húsnæðisfríðindi og flutningsstyrkur í boði
fyrir réttindakennara.
Upplýsingar veitir yfirkennari í síma 97-31108
og formaður skólanefndar í síma 97-31458.
Skólanefnd Vopnafjarðarskóla.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
óskast til starfa nú þegar, eða eftir nánara
samkomulagi, á 30 rúma blandaða legudeild.
Um er að ræða frjótt og tilbreytingarríkt starf
í nýju húsnæði, með mjög góðri vinnuað-
stöðu og starfsanda.
Á FSÍ eru framkvæmdar allar almennar
skurð- og slysalækningar og fæðingarhjálp,
auk lyf-, öldrunar og endurhæfingarlækninga.
Leitið nánari upplýsingar hjá hjúkrunarfor-
stjóra, Herði Högnasyni, eða deildarstjóra,
Margréti Kr. Hreinsdóttur, í síma 94-4500.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Óskum að ráða frá 1. október nk.
hjúkrunar-
deildarstjóra
á 30 rúma blandaða legudeild
FSÍ er í nýju húsnæði og er aðbúnaður og
vinnuaðstaða mjög góð. Á legudeildinni er
veitt öll almenn hjúkrun á sviði hand- og lyf-
lækninga, kvensjúkdóma og fæðingarhjálpar
og öldrunarlækninga.
Starf hjúkrunardeildarstjóra á FSÍ er fjölhæft
og tekur hann ríkan þátt í stefnumótun og
ákvarðanatöku varðandi starfsemi sjúkra-
hússins.
Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri,
Hörður Högnason, eða deildarstjóri, Margrét
Kr. Hreinsdóttir, í síma 94-4500.
RAÐAUGIYSINGAR
FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Rafstöðvar Eigum til afgreiðslu strax: Rafstöðvar, stærð 2,0 kw ein fasa. Rafstöðvar, stærð 4,0 kw ein fasa, 5,0 kw þriggja fasa. Rafstöðvar, stærð 7,0 kw ein fasa, 8,0 kw þriggja fasa. Mjög hagstætt verð. Pallar hf., Dalvegi 16, Kópavogi, sími 641020. TILKYNNINGAR
Aðalfundur! Aðalfundur! Skipstjóra- og stýrimannafélagið ALDAN boðar til aðalfundar sunnudaginn 16. ágúst kl. 14 í Borgartúni 18, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Frá Dalvíkurbæ Greiðsluáskorun Hér með er skorað á gjaldendur á Dalvík að gera nú þegar skil á gjaldföllnum en ógreidd- um gjöldum til Bæjarsjóðs Dalvíkur og stofn- ana hans. Um er að ræða eftirfarandi:
SÍNE-félagar! ATVINNUHÚSNÆÐI Útsvar, aðstöðugjald, fasteignaskatt, lóðar- leigu, gatnagerðargjöld, hafnar- og trygg- ingargjöld, vatnsskatt, aukavatnsskatt og gjöld fyrir heitt vatn. Hafi gjöldin ekki verið greidd innan 15 (fimmtán) daga frá dagsetningu þessarar áskorunar, má við því búast að fjárnáms verði krafist hjá skuldurum án frekari fyrirvara. Dalvík, 14. ágúst 1992.
Sumarráðstefnan verður haldin sunnudaginn 16. ágúst nk. 14.00 í Kornhlöðunni, veitinga- húsinu Lækjarbrekku. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skr if stof u h ú snæði á 4. hæð við Suðurlandsbraut, um 110 fm að stærð, er til leigu. Húsnæðið verður inn- réttað samkvæmt óskum leigjandans. Upplýsingar í síma 813145 milli kl. 10.30 og 1 ? 00
tii cr\n i Bæjarritarinn á Dalvík,
IIL bULU VEIÐI Helgi Þorsteinsson.
Loftastoðir Eigum til afgreiðslu strax, loftastoðir. Stærðir 1.80 - 3.10 m á mjög góðu verði. Pallar hf., Dalvegi 16, Kópavogi, sími 641020. Laxveiðileyfi Til sölu veiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði. Einnig í Hvítá í Árnessýslu, fyrir landi Lang- holts. Upplýsingar í síma 77840 alla virka daga frá kl. 8.00-18.00
Sma auglýsingar
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Helgarferðir FÍ
14.-16. ágúst:
1) Bátsferð á Langasjó. Gist i
Lambaskarðshólum og Land-
mannalaugum. Ekið að Langa-
sjó og siglt í gúmmíbát að jökl-
inum. Óvenjuleg ferð - spenn-
andi ferð.
2) a. Þórsmörk - gönguferðir
um Mörkina.
b. Þórsmörk - Fimmvörðuháls
- Skógar. Gist í Skagfjörðsskála.
Brottför í ferðirnar er kl. 20
föstudag. Upplýsingar og far-
miöasala á skrifstofu FÍ.
Enn er hægt að komast f áhuga-
verðar sumarleyfisferðir með
Ferðafélaginu:
1) 14.-16. ágúst (3 dagarj:
Núpsstaðarskógar.
Brottför kl. 08. Gist í tjöldum.
Gönguferöir í stórbrotnu lands-
lagi, m.a. á Súlutinda, að fossum
Hvitár og Núpsár og víöar.
2) 19.-23. ágúst (5 dagar)
Hofsjökulshringur.
Brottför kl. 09. Ekin Sprengi-
sandsleið norður og gist í sælu-
húsi Fl við Nýjadal. Haldið næsta
dag um Laugafell og Ásbjarnar-
vötn og gist í skála FFS í Lamba-
hrauni. Á þriðja degi liggur leiðin
um Vesturdal til Skagafjarðar og
síðan um Blöndusvæðið til
Hveravalla og gist þar. Að lokum
liggur leiðin norður fyrir Kerling-
arfjöll um Kisubotna og á síöasta
degi verður ekið suður með
Þjórsá að vestan um Gljúfurleit,
Þjórsárfossar skoðaðir o.fl.
Spennandi ferö um sannkallaðar
óbyggðir. Leitið upplýsinga hjá
okkur á skrifstofunni.
Skipulagðar ferðir frá Land-
mannalaugum til Þórsmerkur
verða út ágúst á miðvikudögum
og föstudögum (nokkur sæti
laus).
Dagsferðir til Þórsmerkur á
sunnudögum og miðvikudög-
um - hægt að dvelja milii ferða.
Laugardaginn 15. ágúst kl. 08:
Gengið á Baulu i Borgarfirði.
Sunnudaginn 16. ágúst kl.
10.30 Þjóðleið 2: Selvogsgata
og kl. 13: Krýsuvík - Geitahlíð
- Eldborgir.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Dagsferðir um helgina:
Laugardagur 15. ágúst
kl. 08: Baula (934 m).
Ekið sem leið liggur i Bjarnardal
og gengið þaöan á fjallið.
Verð kr. 2.000,-
Fararstjóri: Jónas Haraldsson.
Sunnudagur 16. ágúst:
1) Kl. 08 Þórsmörk - dagsferð.
Verð kr 2.500. (Möguleiki á
lengri dvöl)
Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir.
2) Kl. 10.30. Þjóðleið 7:
Selvogsgata.
Gengið frá Grindaskörðum í Sel-
vog. Þægileg göngugata.
Verð kr. 1.100.
Fararstj.: Guðmundur Péturss.
3) Kl. 13 Krýsuvik - Geitahlíð -
Eldborgir.
Eldborgirnar eru tvær undir
Geitahlíð og liggur þjóðvegurinn
milli þeirra. Stóra Eldborg er
einn fegursti gígur á Suðvestur-
landi, yfir 50 m há, hún verður
skoðuð. Verð kr. 1.100.
Fararstj.: Sigurður Kristinsson.
Brottför frá Umferðarmiöstöð-
inni, austanmegin (komið við í
Mörkinni 6).
Ferðafélag íslands.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 « simi 614330
Dagsferð laugardaginn
15. ágúst:
Kl. 8.00 Hekla. Gengið upp
Landsveit. Gengið upp frá
Rauöuskál með Heklugjánni NA
á fjalliö. Áætlaður göngutimi er
7-8 tímar. Verð kr. 2.500/2.300.
Dagsferðir sunnudaginn
16. ágúst:
Kl. 9.00 Fjallganga nr. 12:
Móskarðshnúkar - Hátindar.
Kl. 9.00 Svínaskarð.
Kl. 13.00 Náttúruskoðunarferð
út í Þerney. Allir ávallt velkomir.
Brottför í allar ferðir frá BSl
Sjáumst i Útivistarferð.
Miðilsfundir
Indverski miðillinn Bill Lyons
verður með einkafundi og nám-
skeið frá 23. ágúst.
Uppl. í síma 688704.
Silfurkrossinn.