Morgunblaðið - 14.08.1992, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) fl-ft
Þú færð margar nýjar hug-
myndir í dag, en það getur
verið of snemmt að reyna að
afla þeim fylgis. Fjölskyldu-
málin ráða í kvöld.
Naut
■ (20. apríl - 20. maí)
Þú ráðgerir fund með vinum
þínum. Hugsaðu þig um tvisv-
ar áður en þú ferð að ráðum
einhvers. Reyndu að horfa á
málin frá öðrum sjónarhóli.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Þú tekur mikilvægar ákvarð-
anir varðandi fjármálin í dag.
Þú virðist vita hvað þú villt.
Kunningi getur farið í taug-
arnar á þér í kvöld.
Krabbi
(21. júnf - 22. júlí) H|8
Góður tími til að ræða trúnað-
te armál. Þú gerir ef til vill of
mikið veður út af smámunum
í vinnunni. Þú ráðgerir heim-
sókn til vinar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) «
Þú verður ánægður með þann
árangur sem þú hefur náð.
Þú kemur mestu í verk fyrir
hádegið. Seinna gætir þú haft
um annað að hugsa.
- iMeyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú átt gagnlegt samtal við
bam í dag. Þú leggur rétt mat
á skapandi áhugamál. Vertu
ekki of gagnrýninn í kvöld.
vw T
(23. sept. — 22. október)
Umræður í fjölskyldunni bera
árangur, og þú afkastar miklu
í vinnunni. Ekki vera of hör-
undssár í kvöld, og ekki gera
of mikið úr hlutunum.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú ert ákveðinn og skarp-
' skyggn. Skemmtanir eru í fyr-
irrúmi, en gakktu ekki út í
öfgar og yfírkeyrðu þig ekki.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) &
Þú finnur nýjar leiðir til að
auka tekjumar. Þú hefur nóg
að gera heima í dag. Einhver
gæti óvart sýnt þér tillitsleysi
í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú áttar þig betur á hlutunum
ef þú getur verið út af fyrir
þig í dag. Reyndu að taka til-
- lit til tilfinninga einhvers ná-
komins.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú nýtur þess að vera með
vinum þínum. Einhver mis-
skilningur gæti komið upp á
í kvöld. Ræddu málin.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert duglegur og ákveðinn
í dag. Mundu að hafa samband
. við gamlan vin. Vertu ekki að
einblína á smámuni í kvöld.
Skemmtu þér með vinum þín-
um.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
gmnni vísindalegra stað-
reynda.
DÝRAGLENS
GRETTIR
( SÚFWN ER OF T ( BU é& /MYNW BKKt K
-✓-NC X KÖLC> 1 \ KVARTA VRR þVÍ PQ
T( ( J ^
\ >) I
IIlÝ! f v&gél 1 WÉif r
wmm 1 \ xSsáST «•>
FAVÍÍ) &-Þ 8
TOMMI OG JENNI
7 ÉG £R_ Pte./NN AB> »
\_HATA STRÖNPiHA/ )
c—
----- ^ ^
LJOSKA
, _____\ &*r*c Vétun'-
AÐ DAGU/Í ER SOFAMD!
Ut£> SFRJFSORPIÐ
bu VlSStR. AÐ BQ Y
VAK'A lElÐlUNI, y
V/4R EfCKI Sl/OP!
V/PURKENNDU!!
FERDINAND
SMAFOLK
50METIME5 I LIE AWAKE AT NI6HT,AND I
A5K,1'U)I4AT 15 THE MEANIN6 OF LIFE?"
THEN A V0ICE COMES TO ME THAT
5AY5," I BEF0RE E EXCEPT AFTER C ! "
Stundum ligg ég andvaka um nætur og spyr: „Hver
er tilgangurinn með Iífinu?“
Þá kemur til mín rödd sem segir: „I á undan E nema
á eftir C!“
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í keppnisbrids skíptir- engu
máli hvort spilin em góð eða
vond. Árangurinn ræðst af sam-
anburði við aðra sem halda á
sömu spilum. En það væri ekki
amalegt að taka upp spil suðurs
í rúbertubrids.
Norður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ 752
♦ 3
Vestur ♦ K87 Austur
44 +DG10753 ♦G83
♦ K76 IIIIH * 1.042
♦ DG532 ♦ A10964
♦ K984 Suður ♦ 62
♦ ÁKD1096
♦ ÁDG985
♦ -
♦ Á
Því var þó ekki að heilsa í
þetta sinn. Spilið er frá æfinga-
móti landsliðsins í Bláa lóninu
um síðustu helgi. Öll NS pörin
fundu rétta samninginn — 6
spaða — en leiðin þangað var
mismunandi eftir kerfi og af-
skiptum AV. Lítum á sagnir á
borðunum fjórum:
(1)
NS: Steingrímur Gautur Pétursson
og Jón Hjaltason (Standard)
AV: Jón Baldursson og Sigurður
Sverrisson.
Vestur Norður Austur Suður
J.B. J.H. S.S. S.G.P.
— Pass Pass 2 lauf
Pass 2 tíglar Dobl 3 spaðar
Pass 4 spaðar Pass 6 hjörtu
Pass 6 spaðar Allir pass
(2) ..
NS: Orn Arnþórsson og Guðlaugur
R. Jóhannsson (sterkt lauf).
AV: Helgi Jóhannsson og Guðm. Sv.
Hermannsson.
Vestur
G.S.H.
Norður Austur
G.R.J. H.J.
Pass Pass
Dobl 4 tíglar
6 lauf Pass
6 spaðar Allir pass
Suður
Ö.A.
1 lauf
5 tíglar
6 hjörtu
1 tígull
Pass
Pass
(3)
NS: Guðm. P. Arnarson og Þorlákur
Jónsson (Standard).
AV: Eiríkur Hjaltítson og Ragnar
Hermannsson.
Vestur Norður Austur Suður
R.H. Þ.J. E.H. - G.P.A.
— Pass Pass 1 spaði
Pass 2 spaðar Pass 2 grönd
Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu
Pass 3 spaðar Pass 4 lauf
Pass 4 tíglar Pass 5 tíglar
Pass 6 lauf Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
(4)
NS: Jónas P. Erlingsson og Valgarð
Blöndal (sterkt lauf).
AV: Björn Eysteinsson og Aðalsteinn
Jörgensen.
Vestur Norður Austur Suður
A.J. J.P.E. B.E. V.B.
— Pass Pass 1 lauf
1 tígull Dobl 3 tíglar 4 tíglar
Pass 5 lauf Pass 5 tíglar
Pass 5 spaðar Pass 6 tíglar
Pass 6 spaðar Allir pass
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á stóra opna mótinu í New
York um páskana kom þessi staða
upp í viðureign stórmeistaranna
Gregory Kaidanov (2.550), sem
nýfluttur er til Bandaríkjanna, og
Eric Lobron (2.575), Þýskalandi,
sem hafði svart og átti leik.
42. Hxd4 - Hxg3+, 43. Kf2 -
Hxb3, 44. Hd8+ - Kf7 og með
tveimur peðum meira í endataflinu
vann Lobron um síðir. Hann hefur
tekið stórt stökk fram á við upp
á síðkastið og ógnar jafnvel veldi
Roberts Húbners sem öflugasta
skákmanns Þjóðverja. M.a. með
sigri á New York Open hækkaði
Lobron upp í 2.625 skákstig á list-
anum 1. júlí, en Húbner er fimm
stigum hærri. Lobron var traust-
asta stoð þýska ólympíuliðsins
sem varð í 13. sæti í Manilla og
í júlí komst hann í úrslit á geysi-
öflugu útsláttarmóti í Brussel.