Morgunblaðið - 26.09.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.09.1992, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.0 9 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 9.00 ► Með afa Afi hefur ýmislegt í pokahornirtu að 10.30 ► LisafUndra- Ein af strákunum (Re- 12.00 ► Landkönnun Nation- 12.55 ► Bfla- 13.25 ► Visa- vanda og allar teiknimyndirnar sem hann sýnir eru með landi. Ævintýrið eftir porterBlues)(7:26). Um al Geographic. Fræðsluþáttur sport. Endur- sport. Endur- íslensku tali. Handrit: Orn Árnason. Umsjón: Agnes ' LewisCarrollerhérí unga stúlku sem er þar sem undur náttúrunnar um tekinn þáttur tekinn íþrótta- Johansen. nýjum búníngi. blaðamaðuríParís. víða veröld eru skoðuð. frá síöastliðnu þátturfrásíð- 10.50 ► Spékoppar. 11.35 ► Merlin (Merlin miðvikudags- astliðnu þriðju- Teiknimynd. and the Crystal Cave). kvöldi. dagskvöldi. 13.55 ► Sean 15.00 ► Þrjúbíó. Galdranornin góða (Bedknobs and Broomsticks). Fjöl- 17.00 ► Hótel Mariin Bay (Marlin 18.00 ► Popp og 18.40 ► Addamsfjölskyld- Connery í skyldumynd frá Disney, þar sem áhuganorn hjálpar bresku stjórninni í síð- Bay). (2:9). Nýframhaldsþáttaröð kók. Þáttur sem fjallar an. Allsérstæður framhalds- nærmynd. ari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Angela Landsbury, David Tomlinson, frá Nýja-Sjálandi. Þaðerekki bein- um þaðsem erað myndaflokkur um sérkenni- Heimildarþátt- Roddy McDowall og Sam Jaffe. Leikstjóri: Robert Stevenson. 1971. Kvik- Ifnis hiýtt á milli þeirra Davids og gerast í tónllstarheim- lega fjölskyldu. ur um stór- myndahandbók Maltin’s gefur ★ ★ ★ Laurel og það kastartólfunum þeg- inum og kvikmynda- 19.19 ► 19:19. Fréttirog stjörnuna. ar hann rekur barþjóninn. húsum borgarinnar. veður. svn TILHAUMAÚTSINDINQ 17.00 ► Undur veraldar. Guy Bask- in skoðar m.a. Tnoralagíginn. Hann varð til þegar loftsteinn hrapaði með 40 km hraða á sekúndu, en talið er að skellurinn hafi verið milljón sinnum kraftmeiri en Hírósimasprengjan. 18.00 ► Cloíster-safn- ið. Philippe de Montebello kynnir. 18.30 ► Furstasafnið frá Liechten- stein. List- munirskoðað- ir. 19.00 ► Dag- skrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ► Falin 20.30 ► Morðgáta (Murd- 21.20 ► Síðasta ferðin (ioe Versus the Volcano). Hérerá 23.00 ► Henry og June. Ástarsaga sem fjallar um myndavél (Be- er, She Wrote) (4:21). Banda- ferðinni blanda af gamni og rómantík. Tom Hanksleikur Joe hlnn eilífa ástarþrihyrning. 1990. Stranglega bönnuð adle’s About) rískur spennumyndaflokkur Banks, skrifstofublók Sem endalaust lætur traðka á sér. Dag börnum. Maltin'sgefur ★ ★ ★'/,. (14:20). Bresk- um Jessicu Fletcher. einn fær hann þann úrskurð frá lækni að hann eigi aðeins 1.10 ► Línudans. Eins konarsjálfsævinsaga gaman- ur myndaflokk- hólft ár eftir ólifað. Meg Ryan fer með þrjú hlutverk í mynd- leikarans Richard Pryor. 1986. Bönnuð börnum. Malt- ur. inni. Maltin's gefur ★★’/!. Myndbandahandb. gefur ★Vi in’s gefur ★ ★. 2.45 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið Enski bottinn hefst á ný ■^■M Beinar útsendingar frá ensku knattspyrnunni er aftur að 1 A 00 hefjast í Sjónvarpinu og verður í dag sýndur leikur Man- chester United og Qu'eens Park Rangers. í liði Mancehest- er eru skemmtilegir leikmenn eins og úthetjamir Ryan Giggs og Úkraínumaðurinn Andre Kanchelskis ásamt danska landsliðsmannin- um og markverðinum Peter Schmeichel. Lið QPR þykir leika skemmti- legan fótbolta og hefur staðið sig vel í vetur. Greinilegt er að gamli landsliðsmaðurinn Gerry Francis er á góðri leið með að gera QPR að sterku liði. Liðið hefur kannski engum stórstjörnum á að skipa, en þar eru margir bráðefnilegir leikmenn. Má það kannski fremstan telja Les Ferndinand sem skorað hefur mörg mörk í vetur. Einnig eru þar menn eins og útheijinn Andy Sinton og tékkneski markvörð- urinn Ian Stejskal. Þegar liðin áttust við á þessum sama velli á Old Trafford í fyrra sigraði QPR með fjórum mörkum gegn einu. RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Þ. Bjarnason. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Karlakór Reykjavikur, Flaukur Páll Haraldsson, Sigurveig Hjaltested, Sigurður Ólafsson, Alfreð Clausen og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudag). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Pingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 11.00 i vikulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Dickie Dick Diekens" eftir Rolf og Alexander Becker 13.30 Yfir Esjuna Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón; Friðrik Rafnsson og Jórunn Sigurðard. 15.00 Tónmenntir. Jacqueline du Pré. Umsjón: Nma Margrét Grímsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag). 16.00 Fréttir. 16.16 Veðurfregnir. 16.30 Á tangómarkaði i Finnlandi. Þorgetr Ólafs- son. 17.30 Heima og heiman. Tónlist frá islandi og umheiminum á öldinni sem er að liða. Umsjón: Svavar Gestsson alþingismaður minnist á fjölmiðlana hér í grein um EES-málið er birtist í fyrradag. Svavar greinir frá ESS- frumvarpi er kveður á um íslenska menningarstefnu og segir: „En í sama frumvarpi er ákvæði um það að útlendingar megi gefa út blöð, bækur og tímarit á Islandi og að þeir megi eiga útgáfufyrirtæki." / eigu útlendinga? Svona athugasemd frá alþingis- manni og fyrrum menntamálaráð- herra vekur upp ýmsar spurningar um framtíð íslenskra útvarps- og sjónvarpsstöðva. Getur hugsast að Stöð 2 verði í framtíðinni í höndum erlendra sjónvarpsrisa? Undirritað- ur hefur fylgst nokkuð með þróun stórra fjölmiðlasamsteypa sem- gleypa smærri útgáfufyrirtæki, út- varps- og sjónvarpsstöðvar. í Bandaríkjunum, Evrópu og jafnvel í Hong Kong bjóðast ótal Pétur Grétarsson. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón MúliÁrnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.15 Mannlífið Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá isafirði.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsirts. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 „Miðnæturgesturinn", smásaga eftir Pavel Veshinov. Kristján Viggósson les þýðingu Ás- mundar Jónssonar. 23.00 Á róli við Edinborgarkastala. Þáttur um músik og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson og Sigríður Stephensen. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,5 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað .sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta lif.. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2. Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? Þarfaþingið kl. 13.40 Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. fjárfestingarkostir á þessu sviði. Á Islandi bjóðast ekki slíkir kostir er freista erlendra fjölmiðlakónga. Þó gæti sérvitur auðkýfingur er hefur t.d. mikinn áhuga á náttúruvernd eða íslendingasögunum hugsanlega fengið þá flugu í höfuðið að kaupa stöðina. Það getur allt gerst í hinum ótrygga heimi alheimsviðskiptanna. Gleðistund Þættir Loga Bergmanns Eiðsson- ar íþróttafréttamanns og Einars Rafnssonar kvikmyndatökumanns frá Ólympíuleikum fatlaðra voru sannarlega gleðigjafi þessarar sjón- varpsviku. I þáttunum náðist að mynda þá björtu áru er umlukti þetta glæsilega mót. Undirritaður skynjaði í það minnsta þá miklu baráttu er þarna átti sér stað milli keppenda og líka sigurvímuna er menn komust á verðlaunapall og uppskáru laun þrotlausra og mark- vissra æfinga. Því miður gátu þeir 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Sibyljan. Blanda af bandarískri danstónlist. 21.30 Kvöldtónar 22.10 Stungið af 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 1.10 Sibyljan. (Endurtekinn þáttur.) Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00. 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00, NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan. heldur áfram. 3.10 Næturtónar 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.). Nætudónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Yfirtit vikunnar. Jón Atli Jónasson. 12.00 Fréttir á ensku. Yfirfit vikunnar. frh. kl. 12.09. 13.00 Radius. Steinn Ármann og Davið Þór leika lög með Elvis Presley. Fréttir á ensku kl. 16.00. 16.09 Léttur á laugardegi. Jóhannes Kristjánsson. 19.00 Fréttir úr tónlistarheiminum. 22.00 Slá í gegn. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór fiélagar bara dvalið stutta stund á Ólympíuleikum þroskaheftra en það var gaman að taka þátt í ævintýr- inu á skjánum. Bjargvœtturinn Ég ætla ekki að ljúka hér grein á að fjalla um bjargvættinn Einar Odd sem má vart hósta nema í hljóðnemann. Þess í stað er full ástæða til að gagnrýna umfjöllun miðlanna um viljayfírlýsingu þriggja hollenskra fyrirtækja, Is- lenskra sæstrengja hf. og Reykja- víkurborgar um að kanna möguleik- ana á orkuútflutningi um sæstreng il Hollands í fréttatímum var sjónum beint að borgarfulltrúum er átöldu borg- arstjóra fyrir að hafa ekki lagt málið fyrir borgarráð. Þannig hljómuðu enn einu sinni pólitískar nöldurræður. Geta menn aldrei litið upp úr hinni pólitísku þrætubók? I Við- Þorsteinsson. Oskalög og kveðjur. 3.00 Útvarpað frá Radio Lúxemborg til morguns. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Bjarni Dagur Jónsson og Ólöf Úlfarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. skipta/atvinnulífsblaði Morgun- blaðsins sl. fimmtudag var hinsveg- ar á bls. 4 fjallað um_ þetta mál á faglegan hátt af Ásdísi Höllu Bragadóttur. Ekki er pláss til að rekja þessa grein en þar var á skipu- legan hátt fjallað um málið í senn frá pólitískum, fjárhagslegum og tæknilegum sjónarhól. Umfjöllun ljósvakamiðla, einkum sjónvarps- stöðvanna, fyllti mig doða en þessi faglega grein bjartsýni og sóknar- hug. Ef sæstrengsverksmiðjan verður að veruleika þá skapast á Grafarvogssvæðinu stórkostlegir möguleikar fyrir hátækniiðnað í tengslum við ýmsar rannsóknar- stofnanir sem þegar eru á svæðinu og fyrirhugaðan verkmenntaskóla og Tækniskólann. Slíkt mengunar- laust hátæknisvæði gæti orðið eins og segull er laðaði unga fólkið okk- ar frá Evrópusvelgnum. Ólafur M. Jóhannesson 12.15 Þorsteinn Asgeirsson og Ágúst Héðinsson. Fréttir kl. 15 og 17. 17.05 Helga Sigrún Harðardóttir. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Hafþór Freyr. 3.00 Þráinn Steinsson. BROS FM 96,7 9.00 Á laugardagsmorgni með Jóni Gröndal. 13.00 Eövald Heimisson og Grétar Miller. 9.00 Eövald Heimisson og Grétar Miller. 16.00 Lára Yngvadóttir leikur sveitatónlíst. 18.00 Sigurþór Sigurþórsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson. 23.00 Næturvaktin. Böðvar Jónsson. 3.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson á morgunvakt. 13.00 I sumarskapi. ívar Guðmundsson og félagar. 13.30 Adidas-iþróttapakki. 14.00 Beinar útsendingar. 18.00 Ameríski vinsældalistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Hafliði Jónsson. 6.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Gísli Valur velur lögin. 12.00 Af lifi og sál. Kristin Ingvadóttir. 14.00 Birgir Tryggvason. 17.00 Guðni Már Henningsson. Meistarataktar. 19.00 Ásgeir Hilmarsson. 22.00 Fróöleiksfús. Vigfús Magnússon spilar tónlist. 1.00 Næturrölt. Geir Flóvent Jónsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.05 Bandaríski vinsældarlistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.00 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 9-1. Heimur tækifæranna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.