Morgunblaðið - 26.09.1992, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992
35
A SOGUSLOÐUM
TOPPARNIR í LANDSLIÐINU
•• /
Sigurður Sigurjónsson, Orn Arnason
. og Þórhallur Sigurðsson
þenja hláturtaugar gesta okkar
Útsetning og hljómsveitarstjóm: Jónas Þórir
Leikstjóm: Egill Eðvarðsson
Stórkostleg skemmtun, þrírétta veislukvöldverður
(val á réttum) og dansleikur. Verð kr. 4.800
Opinn dansleikur frá kl. 23:30 til 3:00
Þettskipuð urvals hljómlistarmönnum
sem hvergi slá af í sveiflu og stuði
- en með Ijúfu lögin inn á milli:
Björgvin Halldorsson, Einar Scheving, Haraldur Þorsteinsson
Kristinn Svavarsson, Þóröur Árnason og Þórir Baldursson.
PETTA GETUR VARLA VERIÐ BETRA!
MIÐAVERÐ 850 KR.
y-[ilmar§
marjvemsson
skemmtir
Opið frá kl. 19 lil 03
lofar góöu!
LAUGARDAGUR 26. SEPT.
HAM
útgáfutónleikar
Borðapantanasími 17759.
áípIn
VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090
LOKAHÓE^
LOKAHÓF SUMARSINS
VERÐURÁ HÓTEL BORG f KVÖLD.
GLEÐIN HEEST KL. 22.30 MEÐ ELjÓTANDl VEIGUM
AF STERKARl GERÐINNI ÁSAMT MEÐLÆTl.
TAUMLAUS GLEÐI GESTA OG STARFSFÓLKS MUN
STANDA FRAM Á RAUÐA NÓTT í TILEFNI LOKUN
STAÐARINS SEM DANSHÚSS.
HÓTEL BORG
1930-1992
Mikið fjör
i kvöld
Ný hljómsveit
Örvars
Kristjónssonar
er mætt til leiks.
Opiö kl. 22 - 03.
Aðgangseyrir
k r. 8 0 0.
Vinsamlega athugið!
Erum farin að bóka órshótiðir. Tökum að okkur stóra
og smóa hópa með litlum fyrirvara.
Pöntunarsímar 68 50 90 og 67 00 51.
NYR STAÐUR
Á GÖMLUM GRUNNI
CASABLANCA
REYKJAVÍK
8
OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL.23-3
MÖKKUR AF MEYJUM - TORFA AF TÖFFURUM
trandgötu 30y sbni 650123
Hljómsveitin
Karnival
Vinir Dóra
Opnurn eftir frábærar breytingar.
Sjón er sögu ríkari.
Frltt inn til kl. 23.00. Aldur 20 ára.
Leikur fyrir dansi
Mætum hress á góðan dansleik
Aldurstakmark 20 ára. Snýrtilegur klæðnaður.
Naustid um helgina
Fjölbreyttur helgar- og sérréttaseðill.
Dinnertónlist og dans.
Stefán og Arna skemmta.
^Símonarsalur fyrir 20-40 manna hópa^
NÆTURLÍFIÐ
Fulit
tungl
Tunglið í Lælqargötu
opnaði á nýjan leik
eftir gagngerar breyt-
ingar á húsnæðinu fyrir
nokkru síðan og var
mikið húllumhæ fyrsta kvöldið eins og vænta mátti. Og hús-
fyllir. Gestir hússins voru annars vegar gjörvilegir karlar og
hins vegar glæsimeyjar eins og sjá má á myndunum hans
Þorkels ljósmyndara sem teknar voru við þetta tækifæri.