Morgunblaðið - 26.09.1992, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Ásettu þér að heimsækja
einhvem sem þú hefur ekki
séð undanfarið. Eitthvað
flölskyldumál veldur þér
óþarfa áhyggjum.
Naut
_ (20. apríl - 20. ma!)
M hefur allan hugann við
viðskiptin í dag þótt komin
sé helgi, og þú finnur góða
lausn á gömlum vanda.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Rómantíkin er þér ofarlega
í huga. M gætir skroppið
í smá ferðalag eða á ein-
hvem nýjan stað.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) H&g
Láttu ekki einhvem í ijöl-
skyldunni fara í taugamar
á þer. Lyftu þér upp og
bjóddu gestum í heimsókn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Taktu ekki mark á gróu-
sögum. Sinntu þörfum fé-
laga þíns og sýndu honum
einlægni. M kemur vel fyr-
ir þig orði.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það væri gott að ræða pen-
ingamálin í dag. Kvöldið
hentar vel til að heimsækja
vini, en heimsókn á
skemmtistað getur verið
kostnaðarsöm.
Vog ^
(23. sept. - 22. október)
Þú getur leyst úr vanda-
máli sem bam á við að
stríða. Þú átt góð sam-
skipti við aðra í dag, og
nýtur þín i vinahópi í kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) Hig
Einhver trúir þér fyrir
leyndarmáli. Nú hefur þú
tíma til að taka til hendi
heima, en kvöldið er þitt.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) álð
M og vinur þinn emð með
ágætis hugmynd sem er
íhugunar verð. Einhver
gæti leitað aðstoðar hjá þér
í dag.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Hugur þinn er enn við við-
skipti vikunnar og horfur
em góðar í peningamálum.
Þú þarft að virða óskir fé-
laga þíns.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
M íhugar ferðalög og ijar-
læg mið. En vertu ekki með
of mörg jám í eldinum.
Kvöldið ætti að verða
ánægjulegt.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) «£<
M ræðir peningamálin við
félaga eða maka. Farðu
varlega í notkun kortsins á
veitingastöðum í kvöld.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
r~~.—■—
.tks /CTLA fiO LhTA
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
SWIMMIN6 LES50NS TOPAV,
SIR-WE'RE 5UPP05EP TO BE
A55IGNEP PARTNER5...
TME BUPPV SV5TEM, HUH ? I
WONPER UJHOMY PARTNER 15...
Sundkennsla í dag, herra ... okkur Félagskerfið, ha? Hver skyldi verða
á víst að vera úthlutað félaga ... minn félagi?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Ekki er lengi gert að telja upp
í tólf slagi, og kannsi er jafnfljót-
legt að spila slemmunni niður.
Nú er búið að vara þig við.
Hvemig viltu spila 6 spaða með
hjartakóng út?
Norður
♦ 876
¥8
♦ ÁKD65
♦ G852
Suður
♦ ÁKDG102
♦ -
♦ 10987
♦ Á43
Ein leiðin er að leggja upp
og segjast eiga 12 slagi. Sú
„spilamennska" gæti vel heppn-
ast, þ.e.a.s. ef mótherjarnir em
jafnblindir og sagnhafi. Þeir eru
að vísu tveir og nóg er að annar
þeirra komi auga á stífluna í
tígli.
Um leið og suður trompar
fyrsta slaginn hefur hann tapað
spilinu í þessari legu:
Norður
♦ 876
♦ 8
♦ ÁKD65
♦ G852
Vestur Austur
*953 iiiin *4
♦ KD6542 VAG10973
♦ 4 *G32
♦ D76 ♦ K109
Sagnhafi getur tekið trompin
og fjóra slagi á tígul. Fimmti
tígullinn verður strandaglópur í
borðinu. Leiðin til að hreinsa
stífluna er að henda tígli í hjarta-
kónginn strax í byijun.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opna alþjóðlega mótinu í San
Bemardino í Sviss sem nú stendur
yfir kom þessi staða upp ! fyrstu
umferð í viðureign þýska stór-
meistarans Jörg Hickl (2.540),
sem hafði hvítt og átti leik, og
Robert Schweizer, Sviss.
25. Hxf6! - Hxf6, 26. De8 -
Kg7, 27. Dg8+ - Kh6, 28. g4 -
Hg7, 29. g5+ - Kli5, 30. Bf3 -
Kh4, 31. He2 og svartur gafst
upp, því kóngurinn sleppur ekki
úr mátnetinu. Ef hann tekur hvítu
drotninguna verður hann mát eft-
ir 31. Hxg8, 32. Bel+ - Kxh3,
33. Hh2. .
Tíu stórmeistarar taka þátt !
mótinu, þ. á m. undirritaður.
Stigahæstu keppendurnir eru
rússnesku stórmeistararnir Epis-
hin (2.630) og Chernin (2.600).