Morgunblaðið - 26.09.1992, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 26.09.1992, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992 HASKALEIKIR MOGNUÐ SPENNUMYND MEÐ HARRISON FORD I AÐALHLUTVERKI. Umsagnir: „SPENNAN GRÍPUR MANN HELJARTÖKUM OG SLEPPIR MANNI EKKI“ G.S. At the Movies. „PESSI SPENNUMYND ER SIGURVEGARI" D.A. Newsweek. „HARRISON FORD ER MAGNAÐUR" D.D. Time Magazine. „SPENNAN ER YFIRÞYRMANDI" K.T. L.A. Times. Leikstjóri: PHILLIP NOYCE. Aðalhlutverk: HARRISON FORD, ANNE ARCHER JAMES EARL JONES, PATRICK BERGIN og SEAN BEAN. Sýndkl.5, 7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Umsagnir: ÁKVEÐIN MYND OG LAUS VIÐ ALLA TILGERÐ... FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNLIST, HUÓD OG KLIPPING. D.E - Variety. ÞETTA ER KVIKMYND SEM SKIPTIR MÁLI. Ó.H.T. Rás 2. FULLKOMLEGA HRÍFANDI. S.G. Rás 1. SÉRSTÆTT OG HRÍFANDI STÓRVIRKIa.i. ivibi. SANNKÖLLUÐ STÓRMYND. b.g. Tíminn. Leikstjóri: KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Verð kr. 700. Lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilífeyrisþega. ★ ★ ★ Al. MBL. ★ ★ ★ ★ Bíólínan Sýnd kl. 5 og 7.05 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ 16 500 SPectral RtcoftoiHG. nni DOLBYsráRröigg í A og B sal FRUMSYNIR EINA UMTOLUÐUSTU MYND ARSINS RUBY Aðeins einn maður vissi sannleikann Rödd hans mátti ekki heyrast Þetta er saga Jack Ruby Spurningin er ekki hver drap Kennedy eða Oswald, held- ur vers vegna þeir voru drepnir. Danny Aiello (Moonstruck) og Sherilyn Fenn (Twin Pe- aks) í mynd Johns IVIac- Kenzie. Framleidd af Sigur- jóni Sighvatssyni og Steve Golin. Sýndkl. 5,7, 9og11. Bönnuð innan 12 ára. * * * * * * * * * * * * * * * * * * * ■¥ * * * * * * * * * * * * * * * * * QUEENSLOGIC Gamanmynd í sérf lokki. Sýnd kl. 9. OFURSVEITIN Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BORN NATTÚRUNNAR Sýnd kl. 7 í B-sal. Miðaverð kr. 500. 14. sýnmánuður. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM IALLIR SALIR ERU f FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 eftir Gaetano Donixetti Frumsýning: Föstud. 2. okt. kl. 20.00 Hátíðarsýning: Sunnud. 4. okt. kl. 20.00 3. sýning: Föstud. 9. okt. kl. 20.00 Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta Pétur Eggerz sem sögumaðurinn í sýningu Möguleikhússins. Barnaleiksýn- ing í Mosfeílsbæ MÖGULEIKHÚSIÐ sýnir barnaleikritið Tvö möguleg ævintýri (og ekkert ómögulegt) í Mosfellsbæ um helgina. Sýningin er ætluð bömum og galdramaðurinn. Í henni á aldrinum 3-10 ára og er samansett úr tveimur sögum dr ævintýrabók Möguleik- hússins. Sú fyrri heitir Fríða fitubolla og segir frá stelpu sem er hin mesta frekjudós og hrekkjusvín. Um síðir kemst hún að því að það er ekkert sniðugt til lengdar, því þá getur verið erfitt að eignast raunverulegan vin. Síðari sagan nefnist Grímur segir frá slæpingjanum Grími sem heldur að það sé allt í lagi að skrópa í skólan- um, en eftir að hann kynnist galdramanninum í skóginum breytist viðhorf hans. Sýnt verður í Varmárskóla á sunnudag kl. 14.00. Leik- arar í sýningunni eru Pétur Eggerz, Bjarni Ingvarsson, Stefán Sturla Siguijónsson og Alda Arnardóttir. Bandaríkja- meistarinn í Jjolfimi á Islandi BANDARÍKJAMEISTAR- INN í þolfimi, Brett Kelly kemur til íslands og verður í Valsheimilinu á laugardag klukkan 17 ásamt upphitun- arkennurum frá hinum ýmsu líkamsræktarstöðvum. Þar gefst íslenzkum þolfimi-unn- endum tækifæri til þess að njóta leiðsagnar þessa manns, sem fullbókaður er árið um kring. Hafnarfjörður Frímerkjasérfræðingur Southby’s í heimsókn Matthías A. stjórn- ar göngu FERÐAMÁLARÁÐ skáta- félagsins Hraunbúa í Hafn- arfirði hefur frá því í vor staðið fyrir stuttum göngu- ferðum um Hafnarfjörð síð- asta sunnudag hvers mán- aðar. Næsta sunnudag, 27. september, mun Matt- hías Á. Mathiesen fyrr- um ráðherra leiða gönguna og mun ganga meðfram firðinum og niður á Suðurhöfnina. Gangan hefst kl. 14 við Hafnarborg og mun standa yfir í u.þ.b. eina og hálfa klukkustund. Hafnarfjarðargöngur skáta munu síðan halda áfram síðasta sunnu- dag hvers mánaðar og hefjast ávallt við Hafn- arborg kl. 14 og er þátt- taka í ókeypis. Richard Ashton RICHARD Ashton fri- merkjasérfræðingur frá Southby’s verður staddur hérlendis dagana 5. og 6. október og veitir ráðgjöf um frímerki og frímerkja- söfn, að sögn Sigríðar Ing- varsdóttur fulltrúa Sout- hby’s á íslandi. Áshton hefur fylgst með öllum mestu frímerkjasölum í veröldinni á þeim 14 árum, sem hann hefur starfað fyrir Southby’s, en hann annast nú sölumál á Norðurlöndum. Hefst kl. 13.30_____________________________________ j Aðalvinninqur að verðmaeti_______________________________ g! 100 bús. kr. Ii --------------r--j—i---------------- Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHOLLIN 300 þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.