Morgunblaðið - 02.10.1992, Side 6

Morgunblaðið - 02.10.1992, Side 6
6 SJOIMVARP / SIÐDEGI MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBBR 1992 b t) STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Áskots- Framhaldsmyndaflokkur kónum. Teikni- sem segirfrá fjölskyldulífi myndaflokkur. nágranna við Ramsay- 17.50 ► Litla hryll- stræti. ingsbúðin. (2:13). Teiknimynd. 18.10 ► Eruð þið myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?) (2:13). Miðnasturklíkan segir drauga- sögursem fá hárin til að rísa. Leikinn spennu- myndaflokkurfyrir börn og unglinga. 18.30 ► Eerie Indiana. Endurtekinn sjötti þáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJONVARP / KVOLD áJt. Tf 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► 21.35 ► Matlock (15:21) 22.25 ► Risinn (The Giant) Bandarísk Óskarsverðlaunamynd frá 1956, byggð Sækjast sér og veður. Kastljós. Sveinn skytta Bandarískur sakamála- á skáldsögu eftir Ednu Ferber um baráttu tveggja kynslóða íTexas á tímum um líkir (Birds Fréttaskýringar (Göngehövd- myndaflokkur með Andy seinni heimsstyrjaldarinnar. Leikstjóri: George Stevens. Aðalhlutverk: Elizabeth of a Feather) um innlend og ingen) (2:13). Griffith iaðalhlutverki. Þýð- Taylor, Rock Hydson og James Dean. Maltin's og Myndb.handb. gefa * * ★ ★. (11:13) Breskur erlend málefni. Nýrdanskur andi: Kristmann Eiðsson. Sjá kynningu í dagskrárblaði. gamanmyndafl. myndaflokkur. 1.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður 20.30 ► 21.00 ► Stökkstræti (21 21.50 ► Við erum engir englar (We're No Angels). Gamanmynd 23.35 ► Lufthansa-ránið. Sjá frh. Kæri Jón (Dear JumpStreet)(3:22). Banda- sem fjallar um smábófana Jim og Ned, sem brjótast út úrfangelsi. kynningu í dagskrárblaði. 20.15 ► Eiríkur. Viðtalsþáttur Ei- John). Banda- rískur spennumyndaflokkur Aðall.: Robert DeNiro, Sean Penn og Demi Moore. Leikstjóri: Neil Stranglega. bönnuð börnum. ríks Jónssonar í beinni útsendingu. rískur mynda- um ungar löggur sem vinna Jordan. 1989. Bönnuð börnum. Maltin’s og Myndbandahandbókin 1.05 ► Flugnahöfðinginn. flokkurum Jón gegn glæpum á meðal ungl- gefa ★ 'A. Sjá kynningu f dagskrárblaði. (Lord of the Flies) Bö. börnum. og félaga. inga. 2.35 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvaipið Hrói höttur norðursins ■■■■ í kvöld verður sýndur annar þáttur danska framhalds- 9n 40 myndaflokksins Sveinn skytta (Gongehovdingen), en hún minnir nokkuð á sögurnar um Hróa hött. Sagan gerist um miðja sautjándu öld þegar Svíar ráðast inn í Danmörku með miklan liðsafla. Varnir Danmerkur í molum og aðallinn sér þann kost vænst- an að halda undan til Kaupmannahafnar. Ekki eru allir á því að gefast upp mótþróalaust. Fátækir almúgamenn undir forystu Sveins skyttu gera innrásarher Karls Gústavs hvern hrekkinn á fætur öðr- um. í fyrsta þætti hitti Sveinn skytta konung sinn í fyrsta skipti. Þáttaröðin er byggð á skáldsögu eftir Carl Brosboll — sem skrifaði undir dulnefninu Carit Etlar — en hún hefur verið gefin út í íslenskri þýðingu. Sagan hefur alla tíð notið mikilla vinsælda í Danmörku. Hún hefur verið leikin á sviði og í útvarpi, verið gefin út á bók margsinnis, meðal annars sem teiknimyndasaga. Leikstjóri er Peter Eszterhás en í hejstu hlutverkum eru Soren Pilmark, Per Pallesen, Jens Okking og fleiri. Jón O. Edwald þýðir. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðlaug H. Ásgeirs- dóttír flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sig- tryggsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Krítik. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, .Óli Alexander Fílíbomm- bomm- bomm" eftir Anne-Cath. Vestly. Hjálmar Hjálmarsson les þýðingu Hróðmars Sigurðsson- ar (11). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegístónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Félagsleg samhjálp og þjónusta. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Peter- sen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagþókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðudregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Dickie Dick Dickens'' eftir Rolf og Alexander Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Lokaþáttur. Með helstu hlutverk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúla- son, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erling- ur Gíslason. (Fyrst flutt i útvarpi 1970.) 13.15 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" A Agömlu Gufunni hafa löngum verið fluttir þjóðlegir fróð- leiksþættir á sunnudögum. Þessir þættir eru gjarnan með eftirfarandi verklagi: Lesið er úr verkum andans jöfra og spjallað um æviverkið. Þá er hið menningarlega og sögulega umhverfi skoðað. Þessi krufning menningarhefðarinnar fer yfirleitt fram með hófstilltum hætti. Má fullyrða að þarna hafí íslenskir út- varpsmenn þróað séríslenskan frá- sagnarstíl. Og vissulega gætir áhrifa frá þessum frásagnarhætti í ríkissjónvarpinu: Sveinbjöm Ríkissjónvarpið átti tuttugu og sex ára afmæli í fyrradag. I tilefni af afmælinu efndu sjónvarpsmenn til dálítillar menningarhátíðar með sýningu á Síðasta Grikkjanum. í dagskrárkynningu sagði m.a.: Þetta er heimildarmynd um lærdóms- manninn, skáldið og þýðandann eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (19). 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálína með prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttir. (Einnig útvarpað næsta miðvikudag kl. 22.20.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir böm. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Viðtalsþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Frá norrænum útvarpsdjassdögum i Ósló. LewirVJutterström Bop & Blues Crew frá Svíþjóð. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvíkinga sögu (16). Anna.Margrét Sigurðar- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðudregnir. Auglýsingar. • KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómskálamúsík. 20.30 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 21.00 Þjóðleg tónlist. Umsjón: Gunnhild 0yahals. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsíns. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 1.00 Veðudregnir. RÁS2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Morgunfrétt- ir kl. 8.00. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmið- lagagnrýni. Sigurðar Valgeirssonar. 9.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ölason, Glódis Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. Sveinbjöm Egilsson, sem jafnfram var fyrsti rektor Lærða skólans, þ.e. sem nefnist í dag Menntaskól- inn í Reykjavík. Sveinbjöm var með eindæmum afkastamikill maður ... Alla starfsævi sína var hann við kennslu, hann þýddi kviður Hómers og sneri verkum ýmissa andans manna, svo sem Platóns, yfir á gullaldar íslensku; hann setti saman orðabók yfír hið foma skáldskapar- mál Norðurlanda, sneri ellefu bind- um íslenskra fornrita yfír á latínu, tók saman kennslubók í veraldar- sögu og samdi ljóð að auki ... Sjónvarpsmenn hafa kannski gefíð okkar fremstu lærdómsmönn- um full lítinn gaum. Mönnum sem hafa miðlað þekkingu og lærdómi bæði sem kennarar og/eða fræði- bókahöfundar. Starf þessara manna hefur oft djúptæk og varanleg áhrif. Þannig minnist uhdirritaður þess er hann las fyrst Odysseifs- kvæði Hómers í þýðingu Svein- bjamar. Andblær þeirra stunda 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón: Darri Óla- son, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann, s.em er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældariistanum einnig út- varpað aðfararnótt sunnudags.) 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Sibyljan. Hrá blanda af bandariskri danstón- list. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00. 15.00, 16.00, 17.00. 18.00, 19.00, 22.00,og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. (Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnír kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. (Endurtekið ún/al frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM90.9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Björn Þór Sigbjörnsson. hefur fylgt undirrituðum gegnum þykkt og þunnt og þó skildi æsku- maðurinn ekki alveg textann. Slíkar stundir koma ekki aftur og þannig náðu hin leiknu atriði úr Hómers- kviðum, sem annars voru smekkleg, ekki að hjarta þess er hér ritar. Þessi töfraheimur tilheyrir gulnuð- um síðum ilmandi bókar sem kemur úr prentsmiðju S.L. Möllers í Kaup- mannahöfn. Ártalið er 1854 og ber útgáfan öll merki fræðimannsins. Aftast er t.d. nafnaröð og þar eru öll nöfn sýnd með grísku Ietri. Höfundur textans í myndinni, Arthúr Björgvin, gerði prýðilega grein fyrir þessum nákvæmu vinnu- brögðum Sveinbjarnar og lýsti þar með skaphöfn fræðimannsins. En kannski var líf Sveinbjarnar varla nógu viðburðaríkt til að smíða fjör- lega mynd? Það er erfítt að mynda lygnan lífsstraum þar sem grá- móskulegur hversdagsleikinn og litríkir andlegir straumar renna saman. Hætt er við að slíkir þættir 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. M.a. snyrting. hár og förðun. 10.00 Fyrir hádegi. Umsjón Böðvar Bergsson. Rad- íus kl. 11.30. 12.09 Hádegisútvarp. 15.03 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. Steínn Ármann og Davið Þór lesa hlustendum pistilinn. 20.00 Magnús Orri. 23.00 Næturlifið. Hilmar Þór Guðmundsson. 5.00 Útvarpað frá Radio Luxemborg til morguns. Fréttir kl. 8, 10, 11, 13, 14,15 og 16. Á ensku kl. 9, 12,17 og 19. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 ísland — Ameríka. Erla Friðgeirsdóttir og Ágúst Héðinsson. íþróttafréttir eitt kl. 13.00. líkist nokkuð sunnudagsútvarps- þáttunum er áður var lýst. En þó gerðist einn atbutður í lífi Svein- bjarnar er markaði spor í íslands- söguna. Hér er átt við uppþot skóla- pilta 19. janúar 1850. Slík uppreisn meðal verðandi embættisaðals landsins hefði getað leitt til breyt- inga og nýsköpunar en svo gerðust þessir uppreisnarmenn flestir góð- borgarar líkt og uppreisnarmenn 68-kynslóðarinnar. Á vetrardagskrá ríkissjónvarps- ins verða fleiri slíkir þættir um skóla- og fræðimenn. Verður spenn- andi að fylgjast með framsetningu þessara þátta. Skiptir miklu að velja þar sviplíka leikara líkt og Hjalta Rögnvaldsson er líktist mjög Svein- birni. Dagskrárgerðarmaðurinn Jón Egill Bergþórsson vann líka skemmtilega með teikningar og kvik-myndir. Ólafur M. Jóhannesson 16.05 Reykjavik — Amerika siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Amerísk tónlist. 19.30 Fréttir. 20.10 Hafþór Freyr. 23.00 Þorsteinn Asgeirsson. 3.00 Þráinn Steinsson. 6.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlíst. Fréttír kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og iþrótta- fréttir kl. 16.30. 18.00 Svanhildur Eiriksdóttir. 19.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 21.00 Jóhannes Högnason. 23.00 Daði Magnússon og Þórir Telló. 3.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Foreldrar vikunnar. 15.00 ivar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti fslands. 22.00 Hafliði Jónsson. . 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttirfrá frétta- stotu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Heilshugar. Birgir Örn Tryggvason. 13.00 Sól i sinni. Hulda Tómasina Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vigfús Magnússon. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Geir Flóvent Jónsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.00 Ólafur Haukur. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Lifið og tilvera. Erlingur Nielsson. 19.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson. 2.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 19.00 og 23.50. Bænalínan er opln kl. 7-24. Afmælisþáttur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.