Morgunblaðið - 02.10.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 02.10.1992, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1992 í DAG er föstudagur 2. október, 276. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 10.10 og síðdegisflóð kl. 22.36. Fjara kl. 3.49 og kl. 16.35. Sólarupprás í Rvík kl. 7.40 og sólarlag kl. 18.53. Myrkur kl. 19.40. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 18.44. (Almanak Háskóla slands.) Ekki er hjálpræði í neinum öðrum og ekkert nafn er mönnum gefið um víða veröid, sem getur frelsað oss. (Post. 4,12.) 1 2 3 H4 ■ 6 Ji i w W 8 9 10 y 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 jafningur, 5 um- kringi, 6 margra, 7 skóli, 8 afkom- endur, 11 samhljóðar, 12 tryllt, 14 orusta, 16 Ijall. LÓÐRÉTT: - 1 herða á, 2 rituð, 3 mannsnafns, 4 hlífa, 7 poka, 9 hreyfist, 10 hestar, 13 virði, 15 LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 varpar, 5 já, 6 stól- um, 9 láð, 10 XI, 11 ir, 12 sin, 13 naut, 15 rós, 17 suðræn. LÓÐRÉTT: - 1 veslings, 2 rjóð, 3 pál, 4 róminn, 7 tóra, 8 uxi, 12 stór, 14 urð, 16 sæ. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102_ a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. ÁRNAÐ HEILLA Qf|ára afmæli. Á morg- OU un, laugardaginn 3. október, er áttræð Sigurveig Jónsdóttir, Hrafnistuheim- ilinu Rvík. Hún tekur á móti gestum í Ársal, Hótel Sögu, á afmælisdaginn kl. 16-19. fT /\ára afmæli. í gær var O U sagt frá fimmtugsaf- mæli Ármanns Stefánsson- ar skipsljóra frá Skipanesi í Leirársveit. Afmælið er á morgun, laugardag 3. október (ekki í dag). Hann tekur á móti gestum í Oddfellowhús- inu Akranesi við Kirkjubraut, á afmælisdaginn kl. 15-18. FRÉTTIR LÍTIÐ eitt kólnar í veðri, sagði Veðurstofan í gær- morgun. Aðfaranótt fimmtudagsins var hiti kringum frostmark þar sem kaldast var á landinu t.d. norður á Sauðanesi og austur á Hellu í Reykjavík var hitinn 6 stig. Sólarmæl- irinn taldi 65 mín. af sól- skini í bænum í fyrradag. I fyrrinótt var mest úrkoma norður á Hrauni, 14 mm. ÞENNAN dag árið 1801 var biskupsstóllinn á Hólum, lagður niður. Tækniskóli ís- lands var settur í fyrsta sinn þennan dag 1964. VESTURGATA 7, þjón- ustumiðst. aldraðra. Þess verður minnst á morgun, laugardag að liðin eru þijú ár frá því starfið hófst. Af því tilefni verður opið hús kl. 13.30-16.30. Starfsemin í þjónustumiðstöðinni verður kynnt og afmælisdagskrá flutt. Gestir geta ekið bílum sínum beint inn í bílageymsl- una undir húsinu. HÁTEIGSSÓKN. Á þriðju- daginn kemur heldur kvenfé- lag sóknarinnar fund á kirkju- loftinu kl. 20.30. Gesturfund- arins verður Anna Svein- björnsdóttir iðjuþjálfi frá igt- arfél. Hún segir frá starfí sínu og hjálpartækjum í máli og myndum. Kaffí borið fram. MS-félagið heldur aðalfund sinn á morgun, laugardag í Hátúni 12 Kl. 14. Kaffiveit- ingar. HANA-NÚ hópurinn Kópa- vogi. Laugardagsgangan hefst kl. 10 frá Fannborg 4. HÚNVETNINGAFÉL. Fé- lagsvist spiluð laugardag kl. 14 í Húnabúð. Spilaverðlaun og veitingar. HALLGRÍMSSÓKN, starf aldraðra. í dag, föstudag hefst leikfimi kl. 12.30. GERÐUBERG. Bókband kl. 13 í dag. Ráðgerð er leikhús- ferð 9. þ.m. Skráning og nán- ari uppl. s. 79020. FÉL. eldri borgara. í kvöld er dansað í Risinu kl. 20. Göngu-Hrólfar fara úr Risinu laugardag kl. 10. ÁRBÆJARSÓKN. Fundur kvenfélagsins verður á mánu- daginn kemur í safnaðar- heimili kirkjunnar, í Rofabæ kl. 20.30. Rætt verður um vetrarstarfið og stuðning við kvennaathvarfíð. KIRKJUSTARF________ GRENSÁSKIRKJA: 10-12 ára starf í dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12 í dag. NESKIRKJA: Biblíulestur í kvöld kl. 20.00 í safnaðar- heimilinu í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar. Farið verð- ur í Matteusarguðspjall. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra. Samverustund verð- ur á morgun, laugardag kl. 15.00 í safnaðarheimili kirkj- unnar. Sýndar verða lit- skyggnur og myndband frá sumarferðinni að Skógum, um Fjallabaksleið syðri og Þórsmörk. Kaffiveitingar. AÐVENTSÖFNUÐURNIR, laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti Reykjavík. Bibl- íurannsókn kl. 9.45 og guðs- þjónusta kl. 11.00. Ræðu- maður Davíð West. Safnað- arheimilið Keflavík: Biblíu- rannsókn kl. 10.00 og guðs- þjónusta kl. 11.00. Ræðu- maður Eric Guðmundsson. Hlíðardalsskóli: Biblíurann- sókn kl. 10.00 og guðsþjón- usta kl. 11.00. Ræðumaður Þröstur B. Steinþórsson. Vestmannaeyjum: Biblíu- rannsókn kl. 10.00. Hafnar- firði: Samkoma ki. 10.00. Ræðumaður: Sigríður Krist- jánsdóttir. SKIPIN_______________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: Farnir eru til veiða togararnir Jón Baldvinsson, Dranga- vík, Viðey og Örvar. Selfoss fór í fyrradag, Brúarfoss fór í fyrrakvöld til útlanda og Dísarfell fór út í gærdag. Þá var Kirstufell væntanlegt af ströndinni og rannsóknar- skipið Árni Friðriksson væntanlegt inn í gær úr leið- angri. Olíuskipið Endurance sem komið hafí í fyrradag fór í gær til Hafnarfjarðar til að ljúka þar löndun. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togarinn Rán kom inn af veiðum. MINNINGARSPJÖLD GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum. Menntamálaráðuneytiö vill auökenna leiöi Fjölnismanna I Kaupmannahöfn meö flötum legsteinshellum: Við verðum bara að reyna að komast á puttanum. Efnahagsástandið heima virðist ekki vera uppá marga fiska... Kvöld-, nwtur- og helgarþjónu»ta apótekanna i Reykjavík, dagana 2. október til 8. október, að báðum dögum meðtökJum, er i Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 14. Auk þess er IngóKs Apótek, Kringlunni opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringínn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyóarsimi lögreglunnar í Rvlk: 11166/0112. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða'hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud/ kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þa/að gefa upp nafn. Samtök óhugafóiks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, é göngudeild Lands- prtalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöðvum og hjó heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbemein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. taugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áfftanes s. 51100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeKosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartímiSjúkrahússinskl. 15.30-16 ogkl. 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið alian sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára akfri $em ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum eð 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem berttar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Ufsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Slmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur srtjaspella miðviku- dagskvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. OpiÖ kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohóiista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaóakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríklains, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán7föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolhoiti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tll útlanda ó stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hédeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Dap'ega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfiéttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlind- in" útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Aö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalihn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðfngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spKali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhcimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fímmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mónud.-föstud. 9-16. Bókagerðarmaöurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð- mundsson, sýning út septembermánuö. Hóskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Leatraraalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10—18, nema mántidaga. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Ópið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafs‘öðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga'nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. KJarvalsstaöir. Opið dagiega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntaafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfosai: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/égúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjómlnjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið ó Akureyri og Laxdalshús opiö aila daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabsr: Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í MosfellssveK: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.