Morgunblaðið - 02.10.1992, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 02.10.1992, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1992 ísaldargaurinn í garðinum Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóhöllin: Kaliforníu-maðurinn - „Californ- ia Man“ Leikstjóri Les Mayfield. Aðal- leikendur Sean Astín, Brendan Fraser, Pauly Shore, Megan Ward, Robin Tunney. Bandarísk. Warner Bros 1992. Bekkjarflónin Astin og Shore halda í veika von um að hljóta ein- hvem snefil af vinsældum hjá skóla- systkinunum með því að gera sund- laug í garðinum hjá þeim fyrr- nefnda. En í miðjum uppgreftrinum breytast framtíðarplönin því þeir koma niðurá gaddfreðinn krómagn- on-mann (Fraser). Þama sjá aular óvæntan aðgöngumiða til lýðhylli, þýða ísmanninn sem kviknar fljót- lega til lífsins og sitja nú uppi með hellisbúa á táningsaldri. Og þeim verður að ósk sinni því gaurinn er eldhress, dansfífl mikið og kven- hyllin með ólíkindum. Myndir sem þessi em oft kall- aðar „einsbrandaramyndir" og hér er hann sá að reynt er á gamansam- an hátt að líkja saman unglingum dagsins í dag og alvilltum forfeðr- um okkar. Látið sem hegðunarmun- strið sé ekki svo ólíkt þrátt fyrir nokkrar ártugþúsundir. Og Kali- fomíumaðurinn gerist fljótt þreyt- andi og líður fyrir hugmyndaþrot höfunda sem tekst aldrei að gera þessa sakleysislegu vitleysu virki- lega skemmtilega. Þegar hæfileika- menn á borð við þessi kvikmynda- skáld gera að gamni sínu liggur við að þeir gangi af skopskyni venjulegra manna dauðu. Ekki bæta úr sök drepleiðinlegir leikarar í hlutverkum bekkjaraulanna - sem löngum virka mun vitlausari en frummaðurinn. Sérstaklega tekur ek. afkáraleikur Pauly Shore á taugarnar er til lengdar lætur og Astin er hér staddur á lægsta punkti ferils síns, sem er athyglisvert þeg- ar haft er í huga að hann á að baki nokkrar afar slappar myndir. Nútímamaðurinn í fortíðinni og frummaðurinn í samtímanum eru gömul yrkisefni í bókmenntum og kvikmyndum og hafa oft gengið vel upp. Það verður ekki sagt um Kali- fomíu-manninn, þó svo að böm og unglingar kunni að geta haft af henni eitthvað gaman. Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa hjá Hraðfrystihúsi Tálknafjarðar. Upplýsingar í síma 94-2524. Stangaveiðimenn Flugukastkennslan hefst næstkomandr sunnudag kl. 10.20 í Laugardalshöllinni. Við leggjum til stangir. Kennt verður 4., 11., 18. og 25. október og 8. nóvember. KKR og kastnefndirnar. ATVINNUHUSNÆÐI Atvinnuhúsnæði óskast til leigu. Þarf að vera á jarðhæð með innkeyrsludyrum. Æskileg stærð 60-80 fm. Upplýsingar í síma 39571. RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS statens forskningsrAd THE NATIONAL RESEARCH COUNCIL LAUGAVEGI 13 101 REYkJAVlK BREFSIMI 91 29814 SlMI 91 21320 I auglýsir styrki til forverkefna 1992 Rannsóknaráð ríkisins hefur ákveðið að veita styrki til forverkefna er miði að því að kanna forsendur nýrra áhugaverðra rannsókna- og þróunarverkefna. Um slíka styrki geta sótt fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar. Við mat á. umsóknum verður sérstaklega litið til rök- sertidafærslu um raknilegt og hagrænt mikil- va?gi verkefnisins,p^ hugmynda um leiðir til að koma niðurstöð^m verkefnisins í fram- kvæmd, ef þaðfskilar jákvæðum’ árangri. M|rkmiðið rrreo stuðningi við forverkefni er áð Kgnna nýjar hugmyndir ooskilijrein^þe ur tæknileg o^þróunarle«vand markaðsþörf, svo 'og»' fórsenali^s^jiistarte áöuren lagt er í umfangsmikíl rannsókha* prounarverkefpfl^errwhugsanlé^ygþða# stvrkt Cy; Rannsóknasféðg *r Gerter ráð fyrir- að upphæð stuðnings við faÁ/erkefni geti nunmð allt að 500.0Ö0 kr. ymsóknarfrestuibei^il 15. október nk. Engin sérstök eyðublöð gilda, og nægir stutt bréfleg lýsing á hugmynd ásamt kostnaðar- áætlun. Rannsóknaráð ríkisins, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, sími 91-621320. AUGL YSINGAR Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um fulltrúa á 37. þing Alþýðu- sambands íslands. Kjörnir verða 58 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar, ásamt meðmælum 100 fullgildra fé- lagsmanna V.R., þurfa að hafa borist kjör- stjórn á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Húsi verslunarinnar, fyrir kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 5. október nk. Kjörstjórn. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hænsnasláturhúsi, ásamt vélum og tækjum, Árnesi, Gnúp., þingl. eig. Hænsnasláturhúsið hf., gerðarbeiðendur Iðnþróunarsj. Suðurl., Stofnlánadeild og (slandsbanki hf. 594, 8. október 1992 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 1. október 1992. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, mánudaginn 5. október 1992, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Borgarhrauni 10, Hveragerði, þingl. eig. Árni Rúnar Baldursson, gerðabeiðendur Búnaöarbanki fslands, Landsbanki íslands Seifossi, Lifeyrissjóður vlf. Suðurl. og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Faxabraut 1d, (hluti í hesth.), Þorlákshöfn, þingl. eig. Kari Karlsson, gerðarbeiðandi Hvoll hf. Heiðmörk 57, Hveragerði, þingl. eig. Pálína Snorradóttir, gerðarbeið- endur Lífeyrissj. starfsm. ríkis. og íslandsbanki hf. 544. Læk, Hraungeröishr., þingl. eig. Þorbjörg Guöjónsdóttir og Ríkissjóð- ur, jarðeignadeild, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild. Lóð nr. 7 í landi Ormsstaða, Grimsn., þingl. eig. Guðmundur Borg- þórsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands. Sumarbústaður, Þórisstöðum, Grlmsneshr., þingl. eig. Guörún Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Jón Sigurjónsson. Þriðjudaginn 6. október 1992 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Bláskógum 2a, Hveragerði, þingl. eig. Halldór Höskuldsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Islands og innheirtíTun\ ríkissjóðs.. ^ __ , , gSrðarlíeÍi _erð"akoti, Ölfushr^ þingl. eig. Sigurður Hermannsáon. _____ endur Endurskoðun hfl, innheimtum. ríkissjóás og Vátryggingafóla fslands. J i Heiðmörk 2W/, Hveragerð^þj^gl. e^|^^ar Pétursson, gerðarbeið- .H. andhOlíuverslun fslands h t*-œ------------------------y --------- ——r—4—W Spóarima 13, Selfossi, þingl. eig. Inga Hrönn Sigurðardóttir, gerðar- beiöendur Bæjarsióður Selfoss, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Vátryggingafélag Islands hf. Þórsmörk 8, Slefossi, þingl. eig. Guðjón Stefánsson og Steinunn Hrefna Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Miðvikudaginn 7. október 1992 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Eyrargötu 13, Eyrarbakka, þingl. eig. Sigfríður Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Byggingasj. ríkisins. Sýslumaðurínn á Selfossi, 1. október 1992. Viðeyjarstofa Staðarhaldari Bátur óskast til kaups 3-5 tonna trillubátur óskast riú þegar. Sérstaklega er óskað eftir Sóma 660 eða 700 eða svipuðum bát. Báturinn á að vera án veiðiheimilda. Nánari upplýsingar veita Bjarni Sigurbjörns- son, ráðsmaður í Viðey, s. 680535 og Þórir Stephensen, staðarhaldari, s. 680573. I.O.O.F. 1 = 1741028'/2 = I.O.O.F. 12 = 1741028'/2 = 9.ll Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkomurnar halda áfram í kvöld og næstu kvöld með Jens Garnfeldt. AÍIir hjartanlega velkomnir. I— / -— KR^O SSlNN KFUM/KFUK, SÍK og KSH Námskeiðið „Kristið líf og vitnis- burður" veröur í Breiðholts- kirkju kl. 10.30 á morgun, laug- ardag. Námskeiðið er í fimm hlutum og verður á þessum tíma næstu laugardaga. Fyrsti hluti: „Auðugt trúarlíf". Kennari: Ragnar Gunnarsson, kristniboði. Allir eru velkomnir - námskeiðsgjald er ekkert. KFUKM/KFUK, Suðurhólum 35 „Kristið lif og vitnisburður" Námskeið i kvöld kl. 20.30. Kennari: Ragnar Gunnarsson. Efni fyrsta hluta: „Auðugt trúar- lít“. Námskeiðið heldur áfram næstu föstudagskvöld. Allir eru velkomnir - ekkert námskeiðsgjald. - * Sálarrann- sóknírfélag + íslands Miðillinn Zena Davies frá Suður- SVVales byrjar að starfa hjá Salne rannsóknarfélagi Islands mámp daginn 5. okt. Bókanir á einTf- fundi, námskeið og skyggnilýs- ingafund ,8. okt. eru hafnar. Þriggja kvölda slökunar-, hug- leiðslu- og fræðslunámskeið Önnu Herskind hefst þriðju- dagskvöldið 6. okt. frá kl. 19.30- 22.30. Fyrsta opna húsið hefst laugardaginn 3. okt. frá kl. 14.00-16.00 fyrir félagsmenn. Símar skrifstofunnar eru 18130 og 618130. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9.00-17.00. Stjórnin. Auðbrekka 2 • Kópavoqur Matar- og skemmtikvöld með Judy Lynn í kvöld kl. 19.00 (Fann- borg, félagsheimili Kópavogs. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnud. 4. okt. Kl. 10.30 Hrómundartindur. Kl. 13.00 Reykjadalur- Klambragil-Grændalur. Ársritið 1992 er komið út. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sunnu^aSsferðirJToÍctT 1. KI.T’.OO: ÞórsmörkTaustlitir. 2. Kl 10.30: Kálfstindaí - Kálfsgil. * . 3. Kl. 13.00: Þingvellir, haustlitir m Gjábakkahraun.- Laugarvatns- heljat. Gp-ict félagarT F.L 20°A kynniílgarafóialfur íyrir nýjasem eldri félaga í tilefni 6é ára afmæl- is F.í. í margar styttri ferðanna k* okt. og nóv. þ.á m. ferðir 2 og 3 sem hér eru kynntar. Helgarferðir 2.-4. okt. 1. Þórsmörk, haustlitir (grill- veisla, uppskeruhátíð). Biðlisti. 2. Álftavatn - Hrafntinnusker. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður miðvikudagskvöldið 7. október kl. 20.30 í Sóknarsaln- um. Efni: Sýndar litskyggnur og myndband frá gönguleiöinni frá Snæfelli í Lónsöræfi og Lónsör- æfum. Fjölmennið! Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.