Morgunblaðið - 02.10.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.10.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér líkar ekki allskostar hvemig einhver afgreiðir mál þér viðkomandi. Ekki ætlast til of mikils af sjálf- um þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver bið getur orðið á peningum sem þú átt von á. Varastu að eyða of miklu í skemmtanir í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þig langar að kaupa eitt- hvað til heimilisins sem þú alls ekki þarfnast. Forðastu óþarfa peningasóun. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hig Margt hefur truflandi áhrif á þig í vinnunni í dag. Láttu ekki sofandahátt ná tökum á þér, afslöppun er á næsta leiti. ' Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú ert að hugsa um að fara út og skemmta þér, skaltu vanda valið á þeim sem þú ferð með. Óhófleg eyðsla er óþörf. Meyja (23. ágúst - 22. smtemherl Heimilisstörfin eru þér ekki beinlínis efst í huga, en þú skalt samt ekki fara að neinu óðslega í skemmtana- lífinu. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt mjög annríkt fyrri hluta dags en svo rofar til þegar á líður. Stattu við gefin fyrirheit. . Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú gætir orðið fyrir auka útgjöldum vegna heimilis- ins. Gleði og félagslyndi ríkja í kvöld, en farðu gæti- lega með peningana. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m ístöðuleysis gætir hjá þér í dag. Fyrri hluta dags hijáir svartsýnin þig, en þegar á líður getur bjartsýnin orðið einum of mikil. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X** Hlédrægni kemur í veg fyr- ir að þú njótir þín í fjöl- menni. Þú gætir þessvegna sinnt ófrágengnum verk- efnum heima. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðk Ekki gera of lítið úr skoðun- um annarra. Þótt þú þurfir að sinna áríðandi verkefn- um árdegis, er ekkert á móti því að slappa af í kvöld. 'Fiskar (19. febrúar - 20. mars) •£* Þú getur verið með það mörg járn í eldinum að af- köstin verði rýr. Stattu samt við loforð sem þú hef- ur gefið öðrum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS rr>~ e/NNVBRN IMGtVN, y Err/R. 8/lljón'aiz., B/SENNOZ SÓl/N OPP... J r .. OGJÖBPlbJ ve/z.£>a/S JD/tUÐ PLb/JET/t. */ia 7 M TIL 1 FTSND/tNS /BEDÓLLT/ GRETTIR TOMMI OG JENNI é& UOUA AÐ TMMVHAFt É6 VILOI EPUCI V/UcNA k AtUNAO AÐ staeúFA opp Vto errrHVic* ' pypne tceAuAtoH LJOSKA JXTAfÉQ W* 40 LJO*A) IÆD CAO-AiAi/fC/^/S/AkV/l _ ' 6UEPA- \ó Tveu? , AteNNtAN MGLEPONAB ? /« t/OR.O Nf>AO I/AE t/eAtíNtNN/\(/rrtfít<su£vee.T (hNvnpoonn V OSeA SSAiSBLO! , ( /Ytée pessA Bdtc ' FERDINAND SMAFOLK Eg hef aldrei vitað, að það færi strætó til hlýðniskól- ans ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Á að veijast eða fórna? Það var viðfangsefnið í spili 35 í leik Suðurlandsvídeós og VÍB. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ G9 ▼ DG8765 ♦ - ♦ D10965 Vestur Austur ♦ 4 ♦ 6532 ▼ ÁK ▼ 94 ♦ ÁKG109876 ♦ D543 *K2 ♦ Á73 Suður ♦ ÁKD1087 ▼ 1032 ♦ 2 ♦ G42 Opinn salur: NS: Þorlákur Jónsson og Guðm. P. Amarson (VÍB). AV: Sverrir Ármannsson og Matthías Þorvaldsson (SV). Vestur Norður Austur Suður S.Á. Þ.J. M.Þ. G.P.A. — — — 2 tíglar* Dobl 2 hjörtu Pass 2 spaðar 5 tíglar Pass 6 tíglar III * veikir tveir í hálit. Úrslit: NS-1370 Lokaður salur: NS: Jón Baldursson og Aðal- steinn Jörgensen (SV). AV: Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjörnsson (VÍB). Vestur Norður Austur Suður K.S. J.B. S.Þ. A.J. — — — 1 spaði Dobl 1 grand* Pass 2 spaðar 5 tíglar Pass 6 lauf** 6 spaðar Dobl III * til að grugga vatnið ** áskorun í 7 tígla Úrslit: NS -800 í lokaða salnum tekur Aðal- steinn fórnina nánast upp á eig- in spýtur, kannski undir áhrifum frá alslemmuáskorun Sævars. Karl og Sævar tóku laufstung- una til að ná 800 í 6 spöðum og gerðu sér vissar vonir um að græða 300, því 6 hjörtu kosta aðeins 500. En fórnin fannst ekki á hinu borðinu og Suður- landsvídeó fékk 11 IMPa í plús- dálkinn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í New York í júlí kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Ilyas Gurevichs (2.510), Bandaríkjun- um, og stórmeistarans Zsuzsu Polgar (2.540), Ungverjalandi, sem hafði svart og átti leik. 28. - Rexg4l, 29. Hxd6 (Svartur hefur einnig vinningsstöðu eftir 29. fxg4 - Rxe4, 30. Bf3 - Rf2+, 31. Kgl - Rh3+, 32. Kfl - Bxf3, en lakara er 29. - Bxe4+, 30. Rxe4 - Dxb6, 31. Rxf6 og hvítur fær þijá menn fyrir drottning- una.) 29. - Hc6! (Nú gengur 30. Hxc6 ekki vegna 30. - Dxh2 mát.) 30. Dd8 - Hxd6, 31. Dxd6 - Rf2+, 32. Kgl - Rxdl og svartur vann auðveldlega á liðs- muninum. Stórmeistarinn Granda Zunjiga frá Perú sigraði með 7 v. af 9 mögulegum, en Judit Polg- ar varð næst með 6V2 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.