Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 6
6‘ MORGUNBLAÐIÐ IITVARP/SIONVARP þ^ÚcMGtJR Í3. OKTÓBER 1992 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Eirfkur. Við- 21.00 ► Björgunarsveitin 21.55 ► Lög og regla (Law 22.45 ► Auður og und- og veður. talsþáttur Eiríks Jónsson- (Police Rescue) (5:14). Leikinn and Order) (5:22). Bandarísk- irferli (Mount Royal) aríbeinni útsendingu. myndaflokkur um svaðilfarir ur spennumyndaflokkur sem (14:16). Fransk-kana- 20.30 ► Visasport. L(f- björgunarsveitarsem starfrækt gerist á strætum New York- dískur framhaldsmynda- legurog dálítið óvenju- eraf lögreglunni. borgar. flokkur um Valeur-fjöl- legur íþróttaþáttur. skylduna. 23.30 ► í blíðu og stríðu (Sweet Hearts Dance). Þeir Wiley og Sam eru æskuvinir. Sá fyrrnefndi giftist æskuástinni sinni og á meö henni þrjúbörn. Maltin gefur -k-k'/i. 1.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 7.00 Fréttir. Bæn. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast..." Hrafnhildur Val- garðsdóttir talar við börnin. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gíslason. Daglegt mál. Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið (Einnig úwarpað kl. 22.07.) 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu Gagnrýni og menningarfréttir utan úr heimi. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Ljón í húsinu" eftir Hans Petersen Ágúst Guðmundsson les þýðingu Völ- undar Jónssonar (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri. Stjórn- andi umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Hermannsson á Isafirði. 11.53 Dagbókin — I'llll II llllll I II II — 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „His Masters Voice” byggt á skáldsögu eftir Ivy Lit- inov. Útvarpsleikgerð: Arnold Yarrow. Þýðing: Kristján Jóhann Jónsson. Leikstjóri: Gisli Rúnar Jónsson. 7. þáttur: Fyrsti stafurinn er „s“. Leik- endur: Pétur Einarsson, Eggert Þorleifsson, Kol- brún Erna Pétursdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Jón Júlíusson, Karl Guðmundsson, Gunnar Helgason og Hjálmar Hjálmarsson. 13.25 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (26). 14.30 Kjarni málsins. Heimildarþáttur um þjóðfé- lagsmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Áður útvarpað á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlist. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar- dóttir. Meðal efnis í dag: Heimur raunvisinda kannaður og blaðað i spjöldum trúarbragðasög- unnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veðurfregn- ir. 16.46 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.60- „Heyrðu snöggvast...“. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegisútvarpi.) 17.08 Sólstafír. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvíkinga sögu (22). Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitníleg- um atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagnrýni úr Morg- unþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Síf Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „His Masters Voioe" byggt á skáldsögu eftir Ivy Lit- inov. Útvarpsleikgerð: Arnold Yarrow. Þýðing: Kristjén Jóhann Jónsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson.7. þáttur: Fyrsti stafurinn er „s". Helsto- leikendur: Pétur Einarsson, Eggert Þorleifsson og Kolbrún Erna Pétursdóttir. (Endurflutt.) 20.00 (slensk tónlist. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurtöndum. Umsjón: Björg Árnadóttir. (Áður útvarpað í fjölfræðiþættin- um Skimu fyrra mánudag.) 21.00 Á róli með Fjölnismönnum. Þáttur um tónlist og tiðaranda. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir og Sigriður Stephensen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. Halldór Laxness og íslensk hetjudýrkun. Erindi Vésteins Ólasonar á Halldórs- stefnu Stofnunar Sigurðar Nordals i sumar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Krist- ján Þorvaldsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli halda áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal, (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.00 Næturfög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. Miðstéttin vaknar A Igærmorgun mætti í morgunþátt Rásar 2 Reynir Hugason fulltrúi nýstofnaðra Samtaka atvinnuleys- ingja. Fulltrúinn, sem er verkfræð- ingur, lýsti því hvemig atvinnuleys- isvofan sveimar um allt samfélagið og í hópi félagsmanna væru m.a. atvinnulausir alþingismenn. Reynir benti á frétt Stöðvar 2 þar sem fréttamaður ræddi við einstæða móður í Keflavík sem verður að greiða 35 þúsund á mánuði í leigu af hinum lágu atvinnuleysisbótum. Þessi móðir, sem hafði ekki haft atvinnu í marga mánuði, varð að hnupla fiski sér til matar. En einn- ig var rætt á Stöðinni við einstæða móður fyrir vestan. Þessi kona naut þess að búa í félagslegri íbúð, en hún var samt ekki enn orðin at- vinnulaus. Þama sáu sjónvarps- áhorfendur hvernig kerfið mismun- ar fólki. Hvemig stóð á því að ein- stæða móðirin á Suðurnesjum naut ekki sömu húsnæðisaðstöðu og ein- stæða móðirin fyrir vestan? Og Reynir lýsti enn einum misbrestin- um á „samhjálparkerfinu". Þannig nýtur Reynir ekki atvinnuleysisbóta því hann starfaði sem einyrki. Slíkir menn em réttlausir og hafa gleymst í verkalýðsbaráttunni. Og þetta fólk nýtur kannski engra framlaga frá hinu sameiginlega kerfi ef það býr í kristilegu hjónabandi og utan fé- lagslega húsnæðiskerfisins. En eins og kunnugt er geta aðrir einstak- lingar sem skráðir eru einstæðir notið jafnvel ríflega hundrað þús- und króna á mánuði úr hinum sam- eiginlega sjóði - óháð tekjum. Við búum við mikinn jöfnuð og réttlæti á íslandi. Atvinnuleysisvandinn virðist flókinn og margþættur. Þannig greindi bæjarstjórinn á Dalvík frá því í annars mjög jákvæðum Kast- ljóssþætti ríkissjónvarpsins, undir stjórn Ólafar Rúnar Skúladóttur, sl. föstudag að lítið væri að marka atvinnuleysistölur. Bæjarstjórinn sagði frá því að skipshafnir væru skráðar atvinnulausar þegar skip fara í slipp og úrtakstölur gæfu því afar ónákvæma mynd. Kastljóss- þáttur Ólafar var eins og áður sagði einstaklega jákvæður og kærkomin tilbreyting frá öðrum innlendum fréttaþáttum enda rífandi atvinna og uppgangur á Dalvík. Þess vegna væri útvarps- og sjónvarpsmönnum nær að hlusta á ráðamenn þessa bæjarfélags í stað þess að útvarpa hveiju orði er hrýtur af vörum „bjargvættsins" mikla. Og líka er gott að tala við menn á borð við Reyni Hugason er leita leiða út úr svartnættinu. í litlu landi skiptir hver einstaklingur máli en ekki bara örfáir stjórnmálamenn eða stjórnendur ráðnir af stjómmála- mönnum. Forsetakosningarnar Fyrstu kappræður frambjóðend- anna í forsetakosningunum í Bandaríkjunum voru á dagskrá Stöð 2 AIH fyrir björgunarsvehina Gary Sweet leikur Mickey McLintock í spennuþáttunum O"! 00 Björgunarsveitin. Mickey er einn af þeim mönnum sem “ A lifír til að vinna í stað þess að vinna til að lifa. Hann er alltaf tilbúinn til að hjálpa öðrum en á erfítt með að fást við eigin vandamál. Þó hann elski konu sína og böm sýnir hann þeim minni athygli en starfínu. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að konan hans yfírgefur hann. Mickey á erfitt með að sætta sig við skilnað- inn, en í stað þess að reyna að vinna úr vandamálinu með fyrrver- andi eiginkonu sinni sökkvir hann sér í vinnu. í þætti kvöldsins líður Mickey ákaflega illa vegna skilnaðarins og er því feginn þegar sím- inn hringir og spurt hvort hann geti mætt fyrr á vaktina til að að- stoða mann sem hótar að hoppa fram af hárri byggingu. Hangandi í reipi í hundrað metra hæð yfír gangstétt getur hann gleymt eigin vandamálum, um sinn. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Bjöm Þór Sigurbjörnsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30. 12.09 I hádeginu. Böðvar Bergsson og Jón Atlí Jónasson. 13.05 Hjólin snúast.. Umsjón Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30 og 18. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarpað frá Radio Lúxemborg til morguns. Fréttir kl. 8, 11, 13, og 16. Á ensku kl. 9, 12 og 17. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Erla Fríðgeirsdóttir. Iþróttafréttir kl. 13. 14.00 Ágúst Héðinsson. 16,05 Reykjavík síðdegís. Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. ríkissjónvarpsins í fyrrakveld. Kappræðurnar voru í beinni útsend- ingu og senn fróðlegar og skemmti- legar. Undirritaður velti fyrir sér hvemig á því stæði að Clinton væri svo vinsæll og komst að þeirri niður- stöðu að kappinn vildi taka á mis- skiptingunni í Bandaríkjunum m.a. með hátekjuskatti, sem er bannorð hér heima, enda eykst hin óbeina skattbyrði stöðugt. Perot var kostu- legur og Bush ögn kerfislegur. _En hvernig stendur á því að Jón Ás- geir Sigurðsson fréttaritari RÚV annast ekki í ríkara mæli frétta- skýringar frá forsetakosningunum í Bandaríkjunum? Ólafur Sigurðs- son fór í ferð á kosningaslóðir á dögunum, væntanlega með ærnum tilkostnaði. Hefði ekki verið nær að nýta betur starfskrafta fréttarit- arans? Ólafur getur síðan tengt saman fréttaskýringar hér heima en senn hefst lokaslagurinn. Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.10 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 0.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Tveir með öllu. Endurtekinn þáttur. 6.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 tll kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Síödegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Péturs- son. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiriksdóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson. Draugasagan á miönætti. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 I bítið. Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagar 15.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp í samvinnu við umferðarráð og lögreglu. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason, 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlístin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristinn spilar tónlist. 10.00 Birgír Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már. Óskalög. 20.00 Guðjón Bergmann. 22.00 Óli Birgis. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.05 Óli Haukur. Öskalagasiminn opinn kl. 11. 10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. Umsjón: Sæunn Þórisdóttir og Elín Jóhannsdóttir. 13.00 ÁsgeirPáll. Barnasaganendurtekinkl. 17.15. 17.30 Lifið og tilveran. Umsjón: Erlíngur Nielsson. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttlr kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.