Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ.JUDAQUR 13. OKTÓBER 1992 9 yfJhá Einar Farestvelt & Co.hf. Borgartúni 28 S“622901 og 622900 ÞYSK verðlauna; TÆKI ! Blomberg eldunartækln hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval af innbyggingartækjum í sam- ræmdu útliti en Blomberg I Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 sfÓna litprentaðan bækling á ís- lensku. S3 \M Sala Búnaðar- banka Breyting ríkisbank- anna í hlutafélög virðist njóta breiðs pólitísks stuðnings, en hins vegar eru ngög skiptar skoðan- ir um það, hvort ríkið eigi alfaríð að eiga öll hlutabréfin. í starfsásetl- un ríkisstjómarinnar, Velferð á varanlegum grunni, segir m.a. i kafl- anum um sölu ríkisfyrir- tækja, að undirbúin skuli sala hlutabréfa í Búnað- arbanka íslands. Þar er ekki talað um Lands- bankann í þessu sam- bandi og ekki heldur, hversu stórt hlutfall hlutabréfa í Búnaðar- bankanum skuli selja, en sú stefna er mörkuð við sölu fyrirtækja, að sett skuli skýr markmið um dreifingu eignarhalds, t.d. þannig að hlutabréfa- eign verði sem abnenn- ust Samkvæmt þessu má búast við þvi, að þegar hlutabréfin í Búnaðar- bankanum verða seld þá muni séð til þess, að eng- inn einn aðili geti náð bankanumn i sínar hend- ur. Ennþá er þó óljóst, hvort og að hve miklu leyti rikið muni eiga áfram í bankanum og hvaða takmarkanir verði á einstökum eignarhlut. Líkur er á þvi, að ríkis- stjórnin muni leggja fram frumvarp næstu mánuði um breytingu ríkisbankanna í hlutafé- lög og um sölu hluta- bréfa í Búnaðarbankan- um Eignasala 1993 í nýjasta tölublaði Vis- bendingar, riti Kaup- þings hf. um viðskipti og efnahagsmál, er íjallað um áhrifin af sölu ríkis- ins á rikisbönkunum. Greinin nefnist „Ríkið missir ekki tök á bönkun- um þótt það se\ji þá.“ Fer hún hér á eftir: „í nýju fjárlagafrum- Ríkið og bankarekstur Bankastarfsemi í landinu hefur breytzt gífurlega síðustu árin og nú eru horfur á því, að ný skref séu framundan í þeim efn- um. (slandsbanki hf. hefur tekið við af Út- vegsbankanum, Iðnaðarbankanum, Verzl- unarbankanum og Alþýðubankanum og Landsbankinn hefur yfirtekið rekstur Sam- vinnubankans. Áformað er að breyta ríkis- bönkunum tveimur, Landsbanka og Búnað- arbanka.í hlutafélög. varpi segir að selja skuli ríkiseignir fyrir 1.500 miRjónir króna árið 1993. Engin áætlun hefur verið birt um hvað eigi að sejja og í hvaða röð, en jjóst þykir að koma þurfi stærri fyrirtækjum í verð en þegar hefur verið gert, ef markmið eigi að nást. Sennilegt þykir að ráðamenn hafi Búnaðar- bankann i huga. Að lík- indum verður frumvarp um að breyta ríkisbönk- um í hlutafélög lagt fyrir þing í haust þannig að hægt yrði að byija að sefja bankann árið 1993. Afskipti áfram Því hefur verið haldið fram að bankar séu svo mikilvæg fyrirtæki að ríkið geti ekki sleppt hendinni af þeim. Til dæmis yrðu sparifjáreig- endur vart látnir tapa innstæðum sinum þótt einkabanki yrði gjald- þrota. Margt er til í þessu. Glæframenn gætu unnið mikinn skaða ef þeir fengju að leika laus- um hala í bankarekstri. En i raun hættir ríkið alls ekki afskiptum af rekstrinum þótt það selji bankana. Bankaeftirlit hefur aðgang að öllu bóklialdi banka og spari- sjóða og getur sagt þeim fyrir verkum ef það telur að ekki sé nægrar varúð- ar gætt í rekstri, eða að reksturinn sé að öðru leyti í ósamræmi við lög og eðlilega viðskipta- hætti. Hins vegar reynir eftirlitið ekki að fá bank- ana til þess að lána einum fremur en öðrum, ef báð- ir eru jafntraustir, hvað þá að það útvegi vanhæf- um fyrirtælqum lán, tíl þess að halda uppi at- vinnu. Vitað er að stjóm- málamenn hafa gert hvort tveggja. Ætla má að pólitísk sjónarmið hafi ekki lengur áhrif á lán- veitingar bankanna, en á hinn bóginn baka afskipti stjómmálamanna af út- lánum fyrr á ámm Landsbankanum enn vandræði. Óeðlileg sam- keppni? Eigendur íslands- banka krefjast arðs af eign sinni eins og eigend- ur annarra einkafyrir- tækja. Ríkisbankar greiða aftur á mótí eng- an arð. Getur verið að þeir leggi minna upp úr að skila hagnaði en einkafyrirtæki, og fs- landsbanki þurfi því að kljást. við óeðlilega sam- keppni? Arðsemi eigin- fjár hefur verið mun minni hjá ríkisbönkum en einkabönkum undan- farin ár. Hér verður reyndar að gæta þess að arðsemin hefur einkum verið lítil hjá Landsbank- anum. Þjónustugjöld hans hafa löngum verið lægri en annars staðar. í könnun Verðlagsstofn- unar í upphafi árs 1991 vom tekin tvö dæmi um bankakostnað einstakl- ings á einu ári. í báðum dæmum reyndist kostn- aðurinn 6% lægri lýá Landsbankanum en Is- landsbanka. Vafalaust hefur Landsbankinn með þessu haldið aftur af hækkunum annarra. í sumar hækkuðu þjón- ustugjöld bankans um- talsvert, þannig að nú er munurinn minni en áður. Fyrir tveimur árum tók íslandsbanki um skeið forystu í vaxtaákvörðun- um, og hækkaði vextí í samræmi við verðbólgu- breytíngai-. Þá biðu ríkis- bankamir átekta að und- irlagi stjórnvalda. Póli- tísk markmið um lága vextí vógu þama þyngra en markmið um góða arðsemi. En að undan- fömu hefur ekki mátt merkja mikinn mun á vaxtastefnu bankanna. Lítil breyting Að öllu samanlögðu virðist semiilegt að frem- ur lítíl breyting verði á rekstri ríkisbankanna, þótt þeir verði seldir. Sú spuming vaknar hvaða ástæða sé þá orðin fyrir ríkið að binda fé sitt í þessari starfsemi." pnny 5 dyra hlaðbakur • útvarp/segulband - 4 hátalarar • 84 hestafía vél • tölvustýrð fjölinnspýting • 5 gíra beinskipting eða 4 þrepa tölvustýrð sjálfskipting • veltistýri • rafknúnar rúðuvindur • rafknúin samlæsing • litað gler • samlitir stuðarar og hliðarspeglar • hvarfakútur HYunons ...til framtíðar -n' BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁRMÚLA 13. SÍMI: 68 12 00 p r**» co trí oo Blaðid sem þú vakmr við! Ný verslun BOGNER kvenfatnaöur er fallegur, einfaldur og þægilegur og í senn látlaus og glæsilegur. Fatnaðurinn frá BOGNER hæfir ungum konum á öllum aldri. B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 25177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.