Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐÍÐ ÞRIÐJUDAGUR-13,- OKTÓBER 1992
51
&T77WT1.VJA
LYGAKVENDIÐ
Hún er að breyta húsinu hans *
í heimili... sitt eigið!
ÞRIÐJUDAGS
TILBOÐ
Á ALLAR MYNDIR
NEMA „LYGAKVENDIГ
TILBOÐÁ
POPPIOGKÓKI
GOLDIE HAWN og STEVE MARTIN fara hér á kostum
í sinni nýjustu mynd.
SÝND Á RISATJALDI í DQ1BY5TERH3 I □□
VERIÐ ÞVÍ VIÐBÚIN HINU BESTA!
HÚSASMIÐJAN HE Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FERÐINTIL
VESTURHEIMS
Frábær mynd með
Tom Cruise
og Nicole Kidman.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
BeflFiTwen
Sýnd kl. 5 og 7.
MIÐAVERÐ KR.350.
KRISTOFER
KÓLUMBUS
Stórmynd m/Marlon
Brando,
Tom Selleck o.fl.
Sýnd í C-sal kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Mið. 14. okt., nokkur sæti laus - fós. 16. okt. - lau. 17. okt.
Ath. að sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
• RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN
eftir Willy Russcl
Mið. 14. okt. fáein sæti laus - fim. 15. okt. uppselt - lau. 17.
okt. uppselt, mið. 21. okt. - fbs. 23. okt. - lau. 24. okt.
ATH. að ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að
sýning hefst.
Stóra sviðið kl. 20:
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Sun. 18. okt. fáein sæti laus, - lau. 24. okt. uppselt - lau. 31.
okt. uppselt.
• KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju
Mið. 21. okt. uppselt, fim. 22. okt. uppselt, fim. 29. okt. upp-
selt.
• EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren
Sýn. sun. 18. okt. kl. 14, sun. 25. okt. kl. 14.
ATH. SÍÐUSTU 2 SÝNINGAR.
• SVANAVATNIÐ
Stjörnur úr BOLSHOI- OG KIROV-BALLETTINUM
Sýning í kvöld kl. 20 uppselt, mið. 14. okt. kl. 16 uppselt,
mið. 14. okt. kl. 20 uppselt, fim. 15. okt. kl. 14, fim. 15. okt.
kl. 20 uppselt, fos. 16. okt. kl. 16 uppselt, fös. 16. okt. kl.
20 uppselt, lau. 17. okt. kl. 16 uppselt, lau. 17. okt. kl. 20
uppseit.
Miðar verði sóttir viku fyrir sýningu, ella seldir öörum.
• UPPREISN - 3 ballettar m. íslenska dansflokknum.
Frumsýning sun. 25. okt. - tös. 31. okt. - sun. 1. nóv. kl. 15:00.
Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá
kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá
kl. 10 virka daga í síma 11200.
Greiðsiukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
REGNBOGINN SIMI: 19000
Tveir af aðalleikurum myndarinnar, Fyrir strákana, í
hlutverkum sínum þau Bette Midler og James Caan.
Saga-Bíó sýnir mynd-
ina Fyrir strákana
Smcói dó SSammemnocw-
eftir Gaetano Donizetti
Sýn. fös. 16. okt. kl. 20.00 uppselt, sun. 18. okt. kl. 20.00,
örfá sæti laus. Fös. 23. okt. kl. 20, sun. 25. okt. kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20
sýningardaga.
Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta
SAGA-BÍÓ hefur hafið
sýningar á myndinni Fyrir
strákana. Framleiðendur
eru Bette Midler, Bonnie
Brucheimer og Margaret
South. Myndinni leikstýrir
Mark Rydell. í aðalhlut-
verkum eru Bette Midler,
James Caan og George
Segal.
Myndin segir á skemmti-
legan hátt sögu tveggja
skemmtikrafta þeirra Dixie
(Midler) og Eddi (Caan). Þau
ferðast um víða veröld á
stríðstímum og reyna að gera
hermönnunum glaðan dag.
Þess má geta að samtök er-
lendra blaðamanna í Holly-
wood veittu Bette Midler
Golden Globe verðlaunin sem
besta leikkonan fyrir leik
sinn í myndinni.
• „FRÖKEN JULIE" eftir August Strindberg
2. sýning miðvikudag 14. október kl. 21.00.
3. sýning fóstudag 16. október kl. 21.00.
Miðasala daglcga í Tjarnarbæ kl. 17.00-19.00 (nema mánud.)
sími 12555. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 15185
(símsvari). Takmarkaður sýningarfjöldi.
Opinn fundur Vísnavina
VISNAVINIR ætla að hitt-
ast á morgun, miðvikudag-
inn 14, október, á opnum
fundi í kaffistofu Norræna
hússins.
Ætlunin er að bera undir
félaga ýmsar hugmyndir sem
eru á lofti varðandi vetrar-
starfið og framtíð félagsins.
Fundurinn er opinn öllum
þeim sem hafa áhuga á
vísna- og þjóðlagatónlist.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson
Sýn. fim. 15. okt., örfá sæti laus, fos. 16. okt., lau. 17. okt.,
fos. 23. okt.
Stóra svið kl. 20:
• HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon
Frumsýning sunnud. 18. október.
2. sýn. mið. 21. okt. grá kort gilda.
3. sýn. fim. 22. okt. rauð kort gilda.
Litla svið:
SÖGUR ÚR SVEITINNI:
PLATANOV eftir Anton Tsjékov
Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 17.00.
VAN] A ERÆNDI eftir Anton Tsjékov
Frumsýning laugard. 24. okl. kl. 20.30.
Kortagcstir ath. aö panta þarf miða á litla sviðið.
Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17.
Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12.
Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
Muniö gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf.
Maturinn kólnaði
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Bíóborgin: Seinn í mat -
„Late for Dinner" Leik-
stjóri W.D. Richter.
Aðalleikendur Brian
Wimmer, Peter Berg,
Marcia Gay Harden, Pet-
er Gallagher, Colleen
Flynn. Bandarísk. Col-
umbia 1991.
Þeir Wimmer og Berg
leika - með furðu miklum
ágætum miðað við efni og
aðstæður - vini og mága
sem lenda í skotbardaga
við þorpara á ofanverðum
sjöunda áratugnum. Ann-
ar slasast og leita þeir
lækninga hjá heldur vafa-
sömum vísindamanni sem
gerir sér lítið fyrir og hrað-
frystir þá félaga án nokk-
urra umsvifa. En heima
bíður elsku systir og eigin-
kona (Warden) með mat-
inn - sem kólnar.
Og líða nú næstum þrír
áratugir. Þá er það einn
góðan veðurdag að um-
ferðarslys verður til þess
að straumurinn fer af
frystinum læknisins og
ranka nú kumpánarnir við
sér og vita ekki betur en
þeir sæéu að vakna af
værum nætursvefni -
enda ekki elst um ár, and-
lega né líkamlega.
Þetta er vægast sagt
undarleg mynd, erkivit-
leysa sem veit ekki hvort
hún á að taka sig alvarlega
og vafrar á milli drama
og farsa. Væri ekki nema
svipur hjá sjón ef ekki
kæmi til aldeilis afbragðs-
gott, óþekkt leikaralið sem
kemur þægilega á óvart.
Þeir Wimmer og Berg fara
á kostum í þessum óskýru
og fáránlegu hlutverkum
sem þeir taka föstum tök-
um og leika af alvörugef-
inni kaldhæðni. Einkum
er gaman að fylgjast með
Berg í hlutverki hins treg-
gáfaða og nýmaveika
Franks sem botnar hvorki
upp né niður í margsl-
ungnum kringumstæðun-
um. Colleen Flynn bætir
um betur og gefur hlut-
verki dóttur Wimmers
ótrúlega ásættanlegt yfir-
bragð og það gneista af
henni tilfinningarnar. (Þó
svo að pápi karlinn sé orð-
inn yngri en dóttirin er
hann birtist á nýjaleik.)
En vitaskuld getur dæmið
ekki gengið upp nema í
gamni, en handritshöfund-
urinn reynir að bjarga sér
á land með alvörunni og
glutrar þar með niður end-
inum.
Ef eitthvað er þá er
Seinn í mat gott dæmi um
hvað góðir leikarar geta
gert fyrir vafasamt efni.
Þó svo að á ferðinni sé
endemisvitleysa sem í of-
análag tekur sig alvarlega
þá er hún skemmtun í
góðu meðallagi allt fram á
lokamínúturnar. Og ekki
annað að sjá en að kvik-
myndahúsgestirnir hefðu
dágóða skemmtun að
þessu glórulausa hana-
stéli.