Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992 í DAG er þriðjudagur 13. október, 287. dagur ársins. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.57, stórstreymi, flóðhæð 3,94 m. Fjara kl. 2.54 og kl. 15.13. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.12 og sólar- lag kl. 18.14. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.14 og tunglið í suðri kl. 2.07. (Almanak Háskóla ís- lands.) Og ég gef þeim hjarta til að þekkja mig, að ég er Drottinn, og þeir skulu vera mín þjóð og ég skat vera þeirra Guð, þegar þeir snúa sér til mín af öllu hjarta. (Jer. 24,7). 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ 13 14 ■ ■ 's B 17 LÁRÉTT: - 1 illþýðis, 5 bókstaf- ur, 6 óðagot, 9 eldiviður, 10 tónn, 11 varðandi, 12 forfeður, 13 borg- aði, 15 titt, 17 lofaði. LÓÐRÉTT: — 1 hélugur, 2 hró, 3 fitl, 4 beiskari, 7 lofsyngja, 8 spíra, 12 spil, 14 fugl, 16 samhljódar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 voff, 5 lafa, 6 róar, 7 Ás, 8 álkan, 11 rá, 12 kal, 14 atar, 16 rakann. LÓÐRÉTT: — 1 varkárar, 2 flakk, 3 far, 4 rass, 7 ána, 9 láta, 10 akra, 13 Iin, 15 ak. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi í gærmorgun að horfur væru á kólnandi veðri, einkum nyrðra. í fyrrinótt mældist hvergi frost á láglendinu en frost- vottur var uppi á Hvera- völlum. I Rvík var 5 stiga hiti um nóttina, óveruleg úrkoma. Hún var mest vest- ur á Hólum í Dýrafirði, 7 mm. Ekki sá til sólar í höf- uðstaðnum á sunnudag. ÞENNAN dag árið 1863 fæddist Bjami frá Vogi og þennan dag 1908 fæddist Steinn Steinarr skáld. MIGRENSAMTÖKIN halda fund í kvöld í Bjarkarási kl. 20.30. Pétur Lúðvígsson bamalæknir fjallar um mi- gren barna. FÉL. ELDRI borgara. Opið hús í Risinu í dag 13—17. Bókmenntakynning kl. 15. Jón Böðvarsson fjallar um Njálssögu. Lögfræðingur fé- lagsins til viðtals í dag. Uppl. í skrifstofu félagsins. SÓKN/FRAMSÓKN halda sameiginlega spilakeppni, 3ja kvölda, félagsvist, í Sóknar- salnum, Skipholti 50a og hefst keppnin miðvikudags- kvöldið kl. 20.30. Spilaverð- laun og kaffiveitingar. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar, Baróns- stíg. í dag er opið hús fyrir foreldra ungra barna og verð- ur fjallað um slys og slysa- vamir. SINAWIK. Fundur í kvöld kl. 20 í Átthagasalnum. Guð- rún Ágústsdóttir frá Kvenna- athvarfinu verður gestur fundarins. HALLGRÍMSSÓKN, starf aldraðra. Miðvikudag opið hús í safnaðarheimili kirkj- unnar. Minningardagskrá um Hólmfríði Árnadóttur í umsjá Dómhildar Jónsdóttur. ITC-DEILDIN Harpa. Ár- legur kynningarfundur í Brautarholti 30 í kvöld kl. 20. Nánari uppl. veita Ágústa s. 71673 og Guðrún s. 71249. Fundurinn er öllum opinn. BÚSTAÐASÓKN. Starf aldraðra. Á fimmtudaginn er fótsnyrting. Uppl. s. 38189. DÓMKIRKJUSÓKN, starf aldraðra. Fótsnyrting í dag í safnaðarheimilinu kl. 13.30. Nánari uppl. í s. 13667. KIWANISKLÚBBURINN Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 á Smiðjuvegi 13A, Kópavogi. FORELDRAFÉL. misþroska barna heldur rabbfund um starfsemi félagsins miðviku- daginn 14. október. Fundur- inn hefst kl. 20.30 og er hald- inn í Æfingadeild Kennarahá- skóla íslands, gengið inn frá Bólstaðarhlíð. Félagar em hvattir til að mæta. KIWANISKLÚBBURINN Viðey. Fundur í kvöld kl. 20.00 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26. FRÍKIRK JU SÖFNUÐUR- INN, Rvík. Kvenfélagið held- ur fund miðvikudagskvöldið kl. 20.30 og hefst hann með helgistund í kirkjunni. LÍFEYRISÞEGAR - SFR efna til sviðaveislu nk. laugar- dag kl. 12.30 á Grettisgötu 89. Tilk. þarf þátttöku í s. 629644. KVENSTÚDENTAFÉL. ís- lands og Fél. ísl. háskóla- kvenna halda fund nk. laug- ardag fyrir félagsmenn og gesti á Hallveigarstöðum 17. þ.m. Stúdínur, sem fagna á næsta vori 25 ára stúdentsaf- mæli, sérstaklega boðnar. ITC-NÁMSKEIÐ. Markviss málflutningur verður í kvöld og 20. október kl. 20.00 í Síðumúla 17, í Félagsheimili frímerkjasafnara. Nánari upplýsingar veitir fræðslu- stjóri ITC, Guðrún Lilja Norðdal, sími 91-46751. KIRKJUSTARF DÓMKIRKJAN. Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 12a, kl. 10—12, Feður einnig velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14.00. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA. Aft- ansöngur virka daga kl. 18.00. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10T12. Drukknanir bama á íslandi: Herdís Storgaard, hjúkrunarfr. hjá Slysavamafélagi íslands. SELTJARNARNES- KIRKJA. Foreldramorgunn kl. 10—12. Anna Valdimars- dóttir sálfræðingur kemur í heimsókn og ræðir um sjálf- styrkingu kvenna. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. KÁRSNESSÓKN. Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. Togarinn Engey kom úr sölu- ferð í fyrrinótt. í gær fór tog- arinn Vigri í fyrstu veiðiferð- ina. Búrfell kom úr strand- ferð. Togarinn Páll Pálsson kom, fór í slipp og Bakkafoss kom að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN. Selfoss, sem kom um helg- ina, fór aftur í ferð á strönd- ina um helgina. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- deildar Landakotsspítala em seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjarnarness, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóm Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig era þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. Markús Öm Antonsson borgarstjóri um pólitíska stööu sína i SjálistæOistlokKnum: Það er engin hætta á að ég detti úr stólnum, stelpur. Ég er alltaf með beltið spennt... Kvöid-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 9. október til 15. október, aó báðum dögum meötöldum, er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102b. Auk þess er Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21opið til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá Id. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 1*: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeHs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Surmudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Grasagarðurinn i Laugardal. Opinn alia daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður bömum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Simsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjó hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarféiag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud,- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingahelmili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinal/na Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, 8em telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um hrjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisúh/arpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfrénum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum „Auölind- in" útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimlli i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mónud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjatafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikurvið rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir. Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opiö kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar. Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn Islands, Hafnarfirði: Opiö alia daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbaejarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 ogsunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundtaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- an 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud8ga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.