Morgunblaðið - 24.10.1992, Side 10

Morgunblaðið - 24.10.1992, Side 10
xo MQRGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24, pKTÓBER 1992 Tónleikar í Kirkjuhvoli Tónleikar verða haldnir í Kirkju- voli, Garðabæ, á morgun, sunnu- dag. Tónleikarnir sem hefjast klukkan 15.00 eru á vegnm Tón- listarskóla Garðabæjar. Fluttir verða kaflar úr strengja- kvartett Sehuberts „Dauðinn og VTTASTIG13 26020-26065 2ja herb. Þangbakki. Falleg eln- staklíb. ca 40 fm fm á 7. hæð. Góð lán áhv. Fallegt útsýni. Stór- ar svalir. Næfurás. Falleg 2ja herb. rúmg. rúmg. íb. á 1. hæð ca 80 fm. Góðar svalir. Falleg sameign. Laus. Hraunbær. 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð 55 fm. Nýjar innr. Súðursv. Fallegt útsýni. 3ja herb. Brekkustfgur. Falleg 3ja herb. ib. 92 fm. Góð sameign. Nýl. gler. Fallegur garður. Eyjabakki. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð. 60 fm. Góð lán áhv. Falleg sameign. Breiðvangur. 3ja herb. góð tb. á 1. hæð 115 fm auk 25 fm bílsk. Góð lán áhv. Kleppsvegur. 3ja herb. falleg íb. 84 fm á 2. hæð í lyftubl. Suðursv. Parket. Nýl. gler. Seílugrandi. 3ja herb. íb. á tveimur hæðum 87 fm auk bíl- skýlis. Stórar svalir. Góð lán áhv. Austurberg. 3ja herb. fal- leg íb. 78 fm á 4. hæð auk bílsk. Suðursvalir. Góð lán áhv. Verð 7,5 millj. 4ra herb. og stærri Álfheimar. 4ra herb. falleg ib. á 2. hæð 98 fm. Mikið end- urn. Suðursv. Góð sameign. Skaftahlíð. Neðri sérhæð 137 fm auk 25 fm bílsk. Suöursv. Parket. NÖkkvavogur. Hæð og ris 130 fm. Tvennar svalír. Garð- stofa. Bflskréttur. Einbýli — raðhús Langholtsvegur. Fallegt raðh. á þremur hæðum ca 235 fm m/innb. bílsk. Fallegur garður. VíÓílundur. Elnbhús á einnl hæð 125 fm auk 40 fm bílsk. Suðurgarður. Góð lán áhv. Ákv. sala. Kársnesbraut. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 157 fm ayk 33 fm bílsk. Innr. í sérfl. Fráb. útsýni. Góð lán áhv. Vítastígur. Lítiö eínbhús á tveim- úr haaðum ca 55 fm. Miklð end*- urn. Ákv. sala. FÉLAG liFASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fastelgnasali, hs. 77410. stúlkan," og klarinettukvintett Moz- arts, K581. Flytjendur eru Gréta Guðnadóttir, fiðluleíkari, Hildigunn- ur Halldórsdóttir og Guðleikarar, Sigurður Halldórsson, sellóleikari og Ármann Helgason, klarinettuleikari. Hljóðfæraleikaramir eru allir ný- lega komnir heim frá námi og starfa með Sinfóníuhljómsveit íslands. Þeir hafa allir komið fram á tónleikum áður en heyrast nú í fyrsta sinn sem kammermúsíkhópur. Tónleikamir eru þeir fyrstu í röðinni sem Tónlist- arskóli Garðabæjar heldur á þessu starfsári, en eitt af markmiðum skól- ans er að efla tónlistarlíf í Garðabæ. Kaffiveitingar verða bomar fram í upphafi tónleikanna. < Borgartúni 33 - 105 Reykjavík 1 C 62 43 33 £ Björgvin Björgvinsson, fasteignasali, a Sigurður Ingi Halldórsson, hdl., 3 Björn Jónsson, hdl. Opið laugard. 10-16 PARHÚS M. BÍLSKÚR. Til sölu vandað 190 fm parhús í vesturbæ Kópavogs. 4-5 svefnherb., stofa, arin- stofa, stórt vinnuherb. á jarðh. Maka- skipti á 3ja-4ra herb. íb. koma til greina. LAUGARÁSVEGUR. Glæsil. 130 fm sérh. 35 fm bílsk. Verð 11,8 millj. GRAFARVOGUR. Fallegt 185 fm parh. á frábærum útsýnisstað ásamt innb. bílsk. og vinnuaðstöðu innaf. Til afh. strax. VESTURBÆR - EINB./TVfB. Nýkomið í sölu mikið endurn. hús með tveimur íb. Vel staðs. í Vesturbæ. ÁRTÚNSHOLT. 120fmglæsil. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Verð 10,9 millj. Áhv. veðd. 2,5 millj. KEILUGRANDI. Vönduö 4ra-5 herb. íb. ásamt stæði í bílgeymslú. íb. er fullfrág. með parketi á stofum. Stór- ar suðursv. Öll sameign í toppstandi. Verð 10,8 millj. Áhv. veðd. 1,3 millj. HRÍSRIMI. Vandað nýtt 124 fm parhús ásamt 30 fm bílsk. Verð 9,7 millj. Áhv. húsbr. 6,0 millj. HAMRAHLÍÐ. Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket á gólfum. Nýl. eldh. o.fl. Verð 6,7 millj. Áhv. 3,0 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Mikið end- urn. 3ja herb. 85 fm íb. með sérinng. Til afh. strax. Verð 6,6 millj. UGLUHÓLAR. Glæsil. 3ja-4ra herb. endaíb. Flísar og parket. Vandað- ar innr. Húsið allt nýmál. að utan. Góö sameign. Bílsk. fylgir. Verð 9,0 millj. HJALLAVEGUR. 3 herb. ib. á 1. hæð í rólegu hverfi. Ræktaður garð- ur. Verð 6,4 millj. HVERAFOLD. 2ja herb. rúmg. íb. ásamt stæði í bilskýli. Áhv. veðdeild 2,8 millj. íb. er laus strax. Verð 5,9 millj. LÆKJARHJALLI. 2ja herb. 80 fm ný íb. í tvíb. Verð 5,7 millj. Nýjar ibúðír FJÖLDI NÝRRA ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM ÍBÚÐA. SKOÐUM OG VERÐMET- UM SAMDÆGURS. Atvinnuhúsnæði Höfum til sölu ýmsar stærðir af atvinnu- húsnæði allt frá 50 til 2500 fm eining- ar. Allar nánari uppl. á skrifst. okkar. Til LEIGU. 290 fm nýstandsett verslunarhúsn. ofarlega v. Laugaveg nál. Hlemmi. Til afh. strax. Hagstætt verð. 624333 HS. SÖLUMANNS 671292. V__J Umsjónarmaður Gísli Jónsson 668. þáttur Svo er sagt að sumir menn og sum dýr rekist illa í flokki. Eins er það með orðin. Sum þeirra vilja ekki skipast í þá flokka sem greiningarglaðir fræðimenn eru sífellt að stofna. Nú hefur um nokkurt skeið ver- ið hlé á beygingafræðinni í þess- um pistlum, og var þar komið síðast að ofurlítil grein hafði verið gerð á helstu flokkum sterkrar nafnorðabeygingar. En þá eru eftir þau sterk nafnorð sem utan flokka eru. Nú búa þeir, sem haldnir eru greiningar- áráttu, til nýjan flokk eigi að síður, eða eigum við heldur að segja að flokksleysingjunum í hópi orðanna sé hent í ruslakistu sem hlýtur nafnið óregluleg beyging. í þeirri óreglu, innan þeirrar ruslakistu, má þó fínna ýmis sameiginleg einkenni sumra orðanna, svo að glundroð- inn verður ekki alger. Það er stundum talsvert brot af reglu í óreglunni. Við skulum því hefja þennan hluta beygingafræðinnar á ein- um slíkum smáflokki meðal flokksleysingja. Þetta eru fímm frændsemisorð, tvö þeirra karl- kyns, þijú kvenkyns, en beyg- ingin þó í öllu verulegu hin sama. Orðin eru bróðir, dóttir, faðir, móðir og systir. Við sjáum strax að þau hafa öll sömu endingu í nefnifalli ein- tölu, hvors kynsins sem þau eru. Og það sem meira er: Öli auka- föllin í eintölu enda á -ur. Dæmi faðir - föður - föður - föð- ur; móðir - móður - móður - móður. Hitt má ekki vera ósagt, að bæði fyrr og síðar hefur beygingin ekki verið svona regluleg. Hljóðvörp og áhrifs- breytingar hafa gengið sitt á hvað. En telja verður að sú beyg- ing, sem sýnd var hér á undan, hafí náð verulegri festu. Áður fyrr var algengt að móðir væri óbreytt í aukaföllunum, en stundum snerist þetta við og nefnifallið varð móður. Sama gildir þá um systir og dóttir. Þá var þrásinnis, og er jafnvel enn, aukið s-i við eignarfall orð- anna faðir og bróðir. Létu höf- uðskáld sér slíkt sama, svo sem Hallgrímur Pétursson í Hugbót: Guð elskar þann sem hirtir hann, hef eg þá trúna vissa; vil eg með hind vesöl bamkind á vönd föðursins kyssa, o.s.frv. Ekki dugir að breyta slíku í prentuðum útgáfum sálmsins. Aftur á móti eru löngu fallnar úr tísku orðmyndimar feðr (þágufall eintölu af faðir) og bræðr (þágufall eintölu af bróð- ir). Á 10. öld gátu menn sagt að Egill Skallagrímsson væri líkur feð(u)r sínum, en ólíkur Þórólfí bræð(u)r sínum. Á sama hátt og orðmyndimar systur og móður gátu troðið sér inn í nefnifall eintölu, gat faðir breyst í föður í sama falli. Eink- um var þetta títt í samsettum Óðinsheitum, svo sem Alföð- (u)r, Valföð(u)r o.fl. En flækj- um þetta nú ekki meira. Nóg er komið. Tökum eitt skýrt beyg- ingardæmi frá okkar dögum: Systir, um systur, frá systur, til systur; systur, um systur, frá systmm, til systra. ★ Nývarður norðan kvað: Þegar hann Bjami inn á barinn leit, þá brosti við honum rotvarin geit. Hann skar hana til(l) og skellti ’enni á grill við 500 gráður á Fahrenheit. ★ Kilja er til í fornu máli og merkir kápa eða yfirhöfn og reyndar talið skylt orðinu kjöl- ur, eins og flest „ki(ju“-orð. Þetta nafnorð á sér náfrændur í gamalli ensku og þýsku. En af óvísum uppruna er kilja = stríð, deila, svo og samsvarandi sögn = deila, jagast. Kylja er vindsvali eða gustur. „Lilja spratt í villikyljum", orti Matthí- as. Enn er til kilja í merkingunni „fæða, æti, það sem gleypt er“, og svo er náttúrlega nýyrðið kilja (e. paperback), en það er talið myndað af kjölur, sbr. þágufallið kili. En dýrlingsheitið Kiljan, sem Halldór Guðjónsson frá Laxnesi tók sér, er talið merkja baráttu og á að vera skylt karlmannsnafninu Kjall- akur og reyndar kvenheitinu HUdur = valkyija (hildur = orusta). ★ „Þessar fomu mógrafir stóðu hálfar af einhverskonar mauki og þyknaði æ því meira sem á leið sumar. í sumum vom brún- klukkur sem svo em kallaðar af því þær hafa þá náttúm, að komi maður nálægt brúninni á svona mógröf, þá hoppar brún- klukkan uppúr og beina leið oní mann og tekur til óspiltra mála að éta innanúr manni lifrina. Það er eingin lækníng við brún- klukku nema gleypa jötunux. Jötunux er með leiðinlegri flug- um og sú ein fluga sem flýgur lóðrétt einsog einglar á póstkort- um, enda fá þessar pöddur ekki vængi nema mánuð á ári. Ekki þurfti annað en ég sæi í hvítan botninn á brúnklukku oní mó- gröf, en með botninum anda þessi kvikindi, þá flýði ég alt hvað fætur toguðu svo ófreskjan hoppaði ekki oní mig; samt fanst mér hún halda áfram að elta mig þann dag allan. Vatnið, á samt öðra innihaldi þessara mógrafa, mun í þá daga hafa verið einna líkast því sem núna er í ánni Rín, frægasta fljóti í þýskum skáldskap; nema í Rín virtust mér ekki einusinni þrífast brúnklukkur þegar ég kom þángað fyrir nokkram dögum (1975).“ - (Halldór Laxness: I túninu heima.) ★ „Safnaði biskup þá sínum „náungum, vinum, clientum og þénuram, og reið hann svo með alla þá sveit heilt skeið og í full- um galoppe um landsþingið.““ (Sr. Halldór Hallsson 1713 um Jón biskup Vídalín). England Islending’ur vinnur sam- keppni um verðlaunagrip HJÓNIN Svafa Björg Einarsdóttir og Lharen Shaw, glerlistamenn, unnu samkeppni tveggja dagblaða í Liverpool og breska Lottós- ins, um gerð verðlaunagripa. Gripirnir verða veittir sem menningar- verðlaun í Liverpool næstu þrjú árin. Svafa sagðist vera mjög ánægð með þessa viðurkenningu. Er þetta í fyrsta sinn, sem þessir þrír aðilar taka sig saman og veita menn- ingarverðlaun og því mikill heiður að þeirra hugmynd varð fyrir val- inu. Það voru 379 listamenn sem sendu inn tillögur sínar og sjö þeirra þóttu koma til greina. Verðlaunin era um 800 þúsund íslenskar krónur auk kostnaðar við gerð gripanna. Verðlaunagripir þeirra er úr steyptu gleri og mynda upprúllaða dagblaðssíðu með sand- blásnum dagblaðatexta. Gerðir verða 80 gripir og á þessu ári verða afhentir 25 og síðan árlega næstu tvö ár. Þau hjónin eru bæði glerlista- menn og vinna sjálfstætt með eig- ið verkstæði. Svafa Björg útskrif- aðist úr keramikdeild Myndlista- og handíðaskóla íslands en hélt síðan til framhaldsnáms í Bret- landi. Svafa Björg Einarsdóttir gler- listamaður Lharen Shaw _ glerlistamaður ásamt syninum Óskari Yngva. ----♦------- Tónleikar endurteknir Tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur frá því á þriðjudag- inn, verða endurteknir I Ráðhús- inu, mánudagskvöldið 26. októ- ber, og hefjast klukkan 20.30 Forsala aðgöngumiða er í Ey- mundsson, Austurstræti og Japis í Kringlunni. 120 fm íbúðir til sölu Á góðum stað í Hamrahverfi, Grafarvogi, eru til sölu íbúðir með 2-3 svefnherbergjum, stórum stofum, sér- þvottahúsi, svölum á móti suðri og bílskúr. Ibúðirnar eru í vel skipulögðu hverfi þar sem stutt er í góðar gönguleiðir, fjarri umferðarnið og mengun. Þessar íbúðir henta vel fyrir eldra fólk. Örn Isebarn, byggingameistari, sími 31104.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.