Morgunblaðið - 24.10.1992, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 24.10.1992, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992 KNATTSPYRNA Óskar Hrafn og Þórður æfa hjá Stutlgart Oskar Hrafn Þorvaldsson úr KR og Þórður Guðjónsson frá Akranesi halda á morgun til Þýskalands þar sem þeir munu dvelja í viku við æfingar hjá Stuttgart. Guðjón Þórðarson, faðir Þórðar, verður með í för en hann mun fylgjast með æfingunum hjá Stuttgart. Ásgeir Sigurvinsson hafði milli- göngu um að Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum frá Akranesi yrði boðið til æfinga hjá Stuttg- art. Þeir hafa nú ákveðið að fara til Feyenoord í Hollandi og því valdi Ásgeir þá Óskar Hrafn og Þórð til fararinnar. Ásgeir sá þá báða spila með landsliði 21 árs og yngri gegn Grikkjum á Mosfell- svelli fyrir skömmu. Þeir félgar verða í viku í Stuttg- art og koma heim að æfingum loknum. Guðjón heldur hins vegar áfram til Ítalíu og fylgist með æfingum hjá Roma ásamt Luka Kostic fyrirliði ÍA, áður en Guðjón fer til Mónakó þar sem hann mun sitja ráðstefnu þjálfara úr Evrópu. Þar verður einnig Bjarni Jóhanns- son aðstoðarþjálfari Fram. Óskar Hrafn Þórður HAFNABOLTI KNATTSPYRNA Visa ísland styrkir HSÍ HSÍ og Visa ísland gengu frá samningi í gær um að HSÍ hljóti stóra íþróttastyrk Visa á næsta ári og að Visa verði í ár aðalstyrktaraðili HSÍ varðandi bik- arkeppnina. Þessu til staðfestingar afhenti Einar S. Einarsson fram- kvæmdastjori Visa íslands, Jóni Ásgeirssyni formanni HSÍ 500 þús- und krónur sem hluta af greiðslu fyrir bikarkeppnina. URSUT Handknattleikur 2. deild karla: HKN-UMFA.............................23:32 Fjölnir - Grótta............20:27 ÍH-Fylkir...................29:29 ■Afturelding hafði 18:12 yfir í leikhléi í Keflavík og er í efsta sæti 2. deildar eftir flórar umferðir. Breiðablik er í örðu sæti. FOLK ■ TRAUSTI Ómarsson, knatt- spymumaður sem gekk til liðs við Selfyssinga og lék með þeim í 2. deildinni síðari hluta íslandsmótsins sl. sumar hefur tilkynnt félaga- skipti í Víking á nýjan leik. ■ RONDEY Robinson sem leikur með Njarðvíkingum í körfunni lék ekki með á móti Haukum á fimmtu- dagskvöldið. Hann þurfti að fara til síns heima til að vera við útför föðurs síns. PUTTMOT Opið LJTILÍFS púttmót sunnudaginn 25. okt. frá kl. 8-20. Frjáls mæting. GOLFHEIMUR Skeifunni 8, 108 Rvik. Simi 677870 Ríkharður Daðason Ríkharður skorinn upp Ríkharður Daðason, framherji hjá Fram, _er nú við nám í Bandaríkjunum. Á föstudaginn ætl- ar hann að láta skera sig upp vegna þrálátra meiðsla í hné. Ríkharður reif liðþófa í sumar og hefur ekki náð sér góðum síðan og ákvað þvi að gangast undir uppskurð. í skól- anum kynntist hann bandarískum strák og eftir nokkum tíma kom upp úr kafínu að faðir hans er þekktur skurðlæknir. Eftir að Rík- harður hafði athugað málið kom í ljós að læknar hér heima kannast við lækninn og mun hann skera Ríkharð á föstudaginn. Þrír beint l ! irslitin í bandaríska hafanboltanum ráðast um helgina. Atlanta Braves og Toronto Blue Jays leika þá einn eða tvo leiki, allt eftir úrslitum leiksins í kvöld. Liðin hafa ieikið fimm leiki, fyrstu tvo leikina í Atlanta og vann hvort lið einn leik. Næstu þrír leikir voru leiknir í Toronto og sigraði Toronto í tveimur fyrstu leikjunum en tapaði þeim þriðja. Það lið sem fyrr sigrar í fjórum leikjum verður meistari og ef Toronto sigrar verður það í fyrsta sinn í sögu hafnaboltans sem lið utan Bandaríkjanna sigrar. Þetta er reyndar í fyrsta sinn sem lið frá Kanada kemst í úrslitaleikina. Á myndinni hér að ofan nær Pat Borders hjá Toronto boltanum áður en Mark Lemke hjá Atlanta kemst í höfn. Sjónvarpsstöðvamar bjóða báðar upp á knattspymuleik í beinni útsendingu um helgina. Blackburn og Manchester United leika í RÚV í dag kl. 14 og á morgun leika Int- er Milan og Juventus kl. 13.30 á Stöð 2. Á sama tíma verður leikur VfB Stuttgart og Dynamo Dresden sýndur hjá RÚV. Stuttgart sigraði og þótti Eyjólfur Sverrisson leika sérlega vel. Hann gerði tvö mörk í leiknum auk þess sem hann vann vítaspymu fyrir lið sitt. Leikur Hauka og IBK í úrvals- deildinni í körfyknattleik verður sýndur beint á RÚV kl. 16 í dag. íþróttir helgarinnar Körfuknattleikur LAUGARDAGUR Úrvalsdeild: íþróttah. Strandg.: Haukar - ÍBK16 l...deild..karla:............... Akranes: íA - Bolungarvík........14 Egilsstaðir: Höttur-Þór..........14 SUNNUDAGUR Úrvalsdeild: Borgames: Skallagrímur- Valur..l6 Digranes: UBK-UMFN...............20 Stykkishólmur: Snæfell - KR......20 1. deild karla: Egilsstaðin Höttur-Þór...........14 Sandg: Reynir - Bolungarv....kl. 14 1. deild kvenna: Hagaskóli: KR-UMFN...............18 Handknattleikur Tveir pressuleikir í handknattleik kvenna verða um helgina. í dag kl. 15 mætast landsliðið og „pressuliðið" ( Ásgarði í Garðabæ og á morgun mætast liðin á ný á iþróttahúsinu á Seltjamamesi kl. 16. Miðaverð á leik- ina er 300 kr. en frítt fyrir 12 ára og yngri. Blak Karlaflokkur: Hagaskóli: Þróttur - Þróttur ...kl. 14 Kvennaflokkur: Víkin: Vtkingur - Þróttur N.kl. 16 Golf Styrktarmót verður hjá GR á sunnu- daginn ef veður leyfir. Ef það verður frost í nótt verður völlurinn ekki í leikhæfu ástandi. Fyrsta púttmót vetrarins verður í Golfheimi í Skeifunni 8 á sunnudag- inn frá kl. 8 árdegis til 20 um kvöldið. Kella Mót Lærlinga og Keiluhallarinnar verður í kvöld kl. 20 í Keiluhöllinni og á morgun hefst unglingamót fyrir alla unglina á sama stað kl. 12.30. Skvass Fyrsta punktamót vetrarins f skvassi, verður haldið í Veggsporti við Gullinbrú í dag og á morgun, á vegum Skvassfélags Reykjavíkur. Keppt verður í A- og B-flokki karla og Á-flokki kvenna. Almenningsiþróttir Glímufélagið Ármann gengst í dag, laugardag, fyrir íþróttadegi f Laugardalshöll og hefst viðburðurinn kl. 14. Fulltrúar deilda félagsins sýna og einnig verður öllum Ármenningum sem keppt hafa á Ólympíuleikum veitt viðurkenning. HANDKNATTLEIKUR Slerkt pressulið mætir landsliðinu TVEIR pressuleikir í handknattleik kvenna fara fram um helgina. í liði „pressunnar" sem Guðríður Guðjónsdóttir, þjálfari Fram, stjórnar, eru fjórir erlendir leikmenn. Fyrri leikurinn fer fram í dag í Ásgarði í Garðabæ og hefst kl. 15 og hinn síðari í íþróttahúsinu á Seltjamarnesi kl. 16 á morgun. Landsliðshópurinn var birtur í blað- inu í gær en Guðríður Guðjónsdótt- ir, þjálfari Fram, sem stjórnar „pressuliðinu" og valdi hópinn sem það skipar fyrir hönd Samtaka íþróttafréttamanna, birti hóp sinn í gær. Hann er þannig: Marija Sam- KNATTSPYRNA ardizja Víkingi, Vezna Tomajek Ár- manni, írena Skorodogatyhk Val, Judit Esztergal ÍBV, Kolbrún Jó- hannsdóttir Fram, Hanna Katrín Friðriksen Val, Hulda Bjarnadóttir Selfossi, Auður Hermannsdóttir Sel- fossi, Elísabet Þorgeirsdóttir Gróttu, Brynhildur Þorgeirsdóttir Gróttu, Margrét Vilhjálmsdóttir Stjörnunni, Sigríður Pálsdóttir KR og Sigurlaug Benediktsdóttir KR. Kynning á Partille Cup mótinu í Svíðþjóð Á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku verða staddir hér á landi í boði Úrvals-Útsýnar forvígismenn Partille Cup handknattleiksmótsins. Það er haldið í byijun júlí ár hvert í Partille við Gautaborg og verður hið næsta það 24. í röðinni. í ár tóku rúmlega 500 handboltalið frá 30 löndum þátt í mótinu. Stefan Albrechtson og Gunnar Quist, aðalstjómendur Partille Cup, kynna mótið fyrir þjálfurum ungl- ingaliða, forystumönnum félaga og foreldraráðum þriðjudaginn 27. október kl. 18 hjá Úrval-Útsýn, Álfabakka 16 í Reykjavík. Einnig geta félög og foreldraráð fengið þá félaga í heimsókn til sérstakra kynningarfunda. Úr fréttatilkynningu. HANDBOLTI SJONVARP i i i í i í i i í i i i ( ( (

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.