Morgunblaðið - 11.11.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÖVEMBER 1992
39
TILBOÐA
POPPKORNI
OGCOCACOLA
mLUÆLl-ijL,
ÞRIÐJUDAGSTILBOD
ALLA VIKUNA FRÁ ÞRIÐJUDEG110. NÓV. TIL
ÞRIÐJUDAGS 17. NÓV. KR. 350.-
ÁTÁLBEITUNAOG EITRUÐU IVY.
TALBEITAN - Hörkuspennandi tryllir um lögreglumann sem selur eiturlyf.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
Á RISATJALDI í I J II DOLBYSTEREO l
EITRAÐAIVY ★ ★ 'A DV - Erótískur tryllir með Drew Barrymore.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14 ára.
LYGAKVENDIÐ Grínari með GOLDIE HAWN og STEVE MARTIN
Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11.
<*J<»
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson
Fös. 13. nóv., lau. 21. nóv. næst síðasta sýning, fos. 27. nóv.
síöasta sýning. •
Stóra svið kl. 20:
• HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon
Sýn. fim. 12. nóv., lau. 14. nóv., fim. 19. nóv. fös. 20. nóv.
Litla svið:
• SÖGUR ÚR SVEITINNI:
PLATANOV eftir Anton Tsjékov
Sýn. fim. 12. nóv. kl. 20, lau. 14. nóv. kl. 17, fáein sæti laus.
sun. 15. nóv. kl. 17, fáein sæti laus.
VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov
Sýn. fös. 13. nóv. kl. 20 fáein sæti laus, lau. 14. nóv. kl. 20
fáein sæti laus, sun. 15. nóv. kl. 20.
Verð á báðar sýningarnar saman aöeins kr. 2.400.
Kortagestir ath. að panta þarf miða á litla sviöið.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning
er hafin.
Miðasaian er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17.
Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12.
Aögöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiöslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
Muniö gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf.
Stóra sviðið:
• DÝRINÍ HÁLSASKÓGIe . Thorbjörn Egner
Lau. 14. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 15. nóv. kl. 14, uppselt -
lau. 21. nóv. kl. 14 uppselt, - sun. 22. nóv. kl. 14, uppselt, -
sun. 22. nóv. kl. 17, uppselt, - mið. 25. nóv. kl. 16 - sun.
29. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 29. nóv. kl. 17, uþpselt.
Stóra sviðið kl. 20:
0 HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Fim. 12. nóv. uppselt - lau. 14. nóv. uppselt - mið. 18. nóv.
uppselt, - lau. 21. nóv. uppselt - lau. 28. nóv. uppselt.
9 KÆRA JELENA e. Ljúdmflu Razumovskaju
Fös. 13. nóv. uppselt, - fös. 20. nóv. uppselt, - fös. 27. nóv.
örfá sæti laus.
Handhafar aðgöngumiöa á sýningu sem féll niöur 22. okt. vin-
samlega hafi samband við miöasölu Þjóöleikhússins fyrir laug-
ardaginn 14. nóv. óski þeir eftir cndurgrciðslu eða miðum á
aðra sýningu.
• UPPREISN - 3 ballettar m. íslcnska dansflokknum.
í kvöld kl. 20, - sun. 15. nóv kl. 20, fim. 19. nóv. kl. 20.
" Smíðaverkstæðið kl. 20:
0 STRÆTI eftir Jim Cartwright
í kvöld uppselt, - fim. 12. nóv. uppsclt, - lau. 14. nóv. upp-
selt, lau. 21. nóv. uppselt, - sun. 22. nóv. uppsclt - mið. 25.
nóv. uppselt,- fim. 26. nóv. uppselt, - lau. 28. nóv. uppselt.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
0 RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN
cftir Willy Russel
í kvöld uppsclt, - fös. 13. nóv. uppsclt, - lau. 14. nóv. uppselt,
- sun. 15. nóv. aukasýn. uppselt, - mið. 18. nóv. aukasýning
uppsclt, - fim 19. nóv. uppselt, - fös. 20. nóv. uppselt, - lau.
21. nóv. uppselt, sun. 22. nóv. aukasýning, - mið. 25. nóv.
uppsclt - fim. 26. nóv. uppsclt, - lau. 28. nóv. uppselt.
Ekki er unnt að hleypa gcstum inn í salinn cftir að sýning hefst.
Ath. aðgöngumiðar á allar sýningar greiöist viku fyrir sýn-
ingu, ella seldir ööruin.
Miðasalu Þjóölcikhússins er opin alla daga nema mánud. frá
kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá
kl. 10 virka daga í síma 11200.
Greiöslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
Sýningar hefjast
kl. 20.30.
Fim. 12. nóv., lau. 14.
nóv., sun. 15. nóv.
Sýninginer ekki
við hæfi barna.
Ath.: Ekki er hægt að
lileypa gestum í salinn eft-
ir að sýning hefst.
Miðasala daglcga (nema
mánudaga) frá frá kl. 17-
19 í Hafnarhúsinu, sími
627280. Miöapantanir
allan sólarhringinn
(símsvari).
REGNBOGINN SÍMI: 19000
lllQil
efiir Gaetano Donizetti
Fös. 13. nóv. kl. 20 örfá sæti laus, sun. 15. nóv. kl. 20, fös.
20. nóv. kl. 20, sun. 22. nóv. kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20
sýningardaga.
Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta
©
SINFONIUHUOMSVEITIN 622255
TÓNLEIKAR 12. NÓVEMBER í HÁSKÓLABÍÓI
FORLEIKUR A D VILHJÁLMI TELL EFTIR ROSSINI
G r æ n tónicikar o d
FIDLUKONSERT í G-MOLL EFTIR MAX BRUCH
H á s k ö l ti b i ó i v I H n g a t o rg . S í m i 6 2 2 2 5 5
SINFÓNÍA NR.5 EFTIR L . VAN BEETHOVEN
M i fl « b a l a fcr f ra m a 11 a v i i k a ii a $ a frti 9-77
HLJÓMSVEITARSTJÓRI ER GUDMUNDUR Ó. GUNNARSSON
C r i’ i ð s I n 1 i> r t n /» i ó h ti s t a
EINLEIKARI ER ZHENG RONG WANG
ÚtgáYutónleikan í Tunglinu
11. november kl. 22.00