Morgunblaðið - 11.02.1993, Page 3

Morgunblaðið - 11.02.1993, Page 3
Pessi vörugámur hefur nú verið toll- afgreiddur í Sundahöfn og tekur stefnuna landleiðina til Hvolsvallar. Systurskipin Laxfoss og Brúarfoss, stærstu skip íslenska kaupskipaflot- ans geta flutt um 700 gámaeiningar í hverri ferð. I Sundahöfn fer fram á einum stað toll-, banka- og vöruafgreiðsla, til mikils hagræðis fyrir viðskiptavini. Svavar Ottósson, tæknideild, minnir vinnufélaga sína á undir- búningsfund jeppaklúbbs Eimskips fyrir Þórsmerkurferðina. Lífæð viðskipta- og athafnalífs. EIMSKIP Fyrir íslenskt atvinnulíf HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.