Morgunblaðið - 11.02.1993, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR ll. FEBRÚAR 1993
SJONVARPIÐ
17.00 ►HM í skíðaíþróttum Sýnt verður
frá keppni í risasvigi kvenna.
18.00
RADUAFFUI ►Stundin okkar
DHHRHCrm endursýnd. Úlli
úlfur syngur með krökkunum í
Hraunkoti í Hafnarfirði, Amar Jóns-
son leikari flytur þjóðsöguna Rata
skærin götu sína?, 10 og 11 ára börn
sýna dans, flutt verða atriði úr sýn-
ingu á Ottó nashyrningi, þrír trúðar
koma í heimsókn og Andrea Gylfa-
dóttir syngur með Þvottabandinu.
Umsjón: Helga Steffensen. OO
18.30 ►Babar Kanadískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
(2:26)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir. (81:168)
19.25 rnrnni ■ ►úr ríki náttúrunn-
rnlLUdLH ar Fiðraðir meist-
arar (Feathered Athletes - Flying
For Gold) Bresk fræðslumynd þar
sem listir fuglanna á láði, legi og í
lofti eru bornar saman við íþróttatil-
burði mannfólksins. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. Þulur ásamt honum:
Hjálmar Hjálmarsson í hlutverki
Hauks Felix Haukssonar íþróttaekki-
fréttamanns.
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 |b|)nTT|D ►Syrpan Fjölbreytt
I I íþróttaefni úr ýmsum
áttum. Umsjón: Ingólfur Hannesson.
21.10 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin-
um verður fjallað um endumýtingu
vatns úti í geimnum, köfun eftir
lækningaefnum, örsmáar vélar,
augnlinsur handa börnum og hjálpar-
tæki fyrir fatlaða. Umsjón: Sigurður
H. Richter.
21.30 ►Eldhuginn (Gabriel’s Fire) Banda-
rískur sakamálamyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: James Earl Jones, Laila
Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh
og Brian Grant. Þýðandi: Reynir
Harðarson. (20:22)
22.25 ►Færeyjar, á barmi gjaldþrots.
Milljarðalán, fjöldagjaldþrot og gríð-
arlegt atvinnuleysi blasir við í Fær-
eyjum. Þar tala menn um niðurlæg-
ingu gagnvart Dönum sem hafa
hlaupið undir bagga með lánveiting-
um. Helgi Már Arthursson frétta-
maður var í Færeyjum og kynnti sér
ástandið. Framhald að loknum Ell-
efufréttum.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Færeyjar, á barmi gjaldþrots.
Sýnt verður viðtal við þjóðfélagsfræðing,
sem hefur sérhæft sig í vanda sjávarútvegs-
ins, og útskýrir hann baksvið kreppunnar
í Færeyjum. 23.25 ►Dagskrárlok
ÚTVARPSJÓWVARP
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um líf og störf góðra
granna við Ramsay-stræti.
17.30 ►Með Afa Það skemmtilegasta sem
hann Afi gerir er að sýna börnunum
fjölbreyttar teiknimyndir með ís-
lensku tali. Endursýndur þáttur frá
sl. laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15
hJFTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur
r H. ■ I H» [ beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Eliott systur II (House of Eliott
II) Bresk þáttaröð um systur sem
reka saman tískuhús í London. (4:12)
21.20 ►Aðeins ein jörð íslenskur mynda-
flokkur um umhverfismál.
21.30 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es) I þessum þætti eru óráðin saka-
mál dregin upp og leitað er aðstoðar
almennings við að leysa þau. (6:26)
22.20
KviKMYHDiRrr„s r,
(Murder 101) „Það er ekki hægt að
myrða einhvem og komast upp með
það,“ segir enskuprófessorinn Charl-
es Lattimore. Til að sanna tilgátu
sína biður Lattimore nemendur sína
að skipuieggja og skrifa niður hvern-
ig framkvæma megi hinn fullkomna
glæp. Einhver tekur verkefnið allt
of alvarlega og þegar kollegi Latti-
mores og einn nemendanna eru myrt-
ir er prófessomum kennt um. Hann
verður að koma upp um morðingjann
og hreinsa mannorð sitt. Það er því
eins gott að tilgáta hans sé rétt!
Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Dey
Young og Antoni Cerone. Leikstjóri:
Bill Condon. 1991. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur miðl-
ungseinkunn.
23.50 ►Betri blús (Mo’Better Blues) Betri
Biús er hvalreki fyrir djassgeggjara,
blúsbolta og alla þá sem unna góðri
kvikmyndagerð. Myndin fjallar um
ást, kynlíf, svart fólk, hvítt fólk og
að sjálfsögðu jass og blús. Aðalhlut-
verk: Denzel Washington, Spike Lee,
Wesley Snipes, Giancarlo Esposito,
Robin Harris, Joie Lee og BiII Nunn.
Leikstjóri. Spike Lee. 1990. Strang-
Iega bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★.
1.55 ►Fallinn engill (Broken Angel)
Spennumynd um föður sem leitar dótt-
ur sinnar en hún hvarf á dularfullan
hátt eftir skotárás. Aðalhlutverk: Will-
iam Shatner, Susan Blakely og Rox-
ann Biggs. Leikstjóri: Richard T.
Heffron. 1988. Stranglega bönnuð
börnum.
3.30 ►Dagskrárlok
í Sjónvarpinu - Frá keppninni í fyrra er lið Fjölbrauta-
skóli Norðurlands vestra og sigurlið Menntaskólans á Akur-
eyri áttust við. Spyrjandi var Stefán Jón Hafstein og mun
hann taka við aftur þegar lokaumferðin fer fram.
Önnur umferð Geftu
betur! hefst í kvöld
RÁS 2 KL. 19.30 Fyrri umferð í
spurningakeppni framhaldsskólanna,
Gettu betur!, er nú lokið. Sextán lið
frá öllum landsfjórðungum keppa til
úrslita í annarri umferð á Rás 2 sem
fram fer í kvöld og annað kvöld og
á þriðjudags- og miðvikudagskvöld í
næstu viku. Hér er um útsláttar-
keppni að ræða og halda átta sigurl-
ið áfram í lokaáfanga keppninnar í
Sjónvarpinu.
Keppnin hefst kl. 19.30 öll kvöld-
in. Að lokinni síðustu viðureigninni
á miðvikudagskvöld verður dregið
um það hvaða lið mætast í lokaá-
fanga hennar í Sjónvarpinu en hann
hefst föstudaginn 26. febrúar.
Spyijandi í fyrstu og annarri um-
ferð keppninnar á Rás 2 er Ómar
Valdimarsson en Stefán Jón Hafstein
mun taka við því hlutverki í Sjón-
varpinu. Dómari er Álfheiður Inga-
dóttir og tíma- og stigavörður Sól-
veig Samúelsdóttir.
I kvöld keppa lið frá Verslunar-
skóla íslands og Framhaldsskólanum
á Húsavík og síðan lið Framhalds-
skólans í Vestmannaeyjum og Fjöl-
brautaskólans í Breiðholti.
Szymon Kuran á
Sinfóníutónleikum
Átta lið halda
áfram I
keppnina sem
fram fer í
Sjónvarpinu
Hljómsveitar-
stjóri er landi
Kurans,
Pólverjinn
* Jerzy
Maksymiuk
RÁS 1 KL. 19.55 Á Tónlistarkvöldi
Útvarpsins á Rás 1 í kvöld verður
útvarpað tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands _sem hljóðritaðir voru
7. janúar sl. Á þessum tónleikum
leikur Szymon Kuran einleik á fiðlu
í Fiðlukonsert eftir Andrzej Panufn-
ik, en stjórnandi er landi hans, Jerzy
Maksymiuk, og er hann einn af
þekktustu hljómsveitarstjórum nú-
tímans. Á efnisskránni eru Vor eftir
Claude Debussy, fiðlukonsert eftir
Andrzej Panufnik, í sumargarði eftir
Frederick Delius og Játning Isobel
Gowdie eftir J. MacMillan. Kynnir
er Tómas Tómasson.
Eftirlit í
lagi
Það er full ástæða til að
hæla mönnum fyrir það sem
vel er gert. Hér er átt við
þann góða sið sem starfs-
menn erlendrar dagskrár-
deildar ríkissjónvarpsins hafa
fyrir nokkru tekið upp að
merkja rækilega þær myndir
ogjafnvel sjónvarpsþætti sem
ekki eru við hæfí barna. En
undirritaður hefur lengi bar-
ist fyrir slíkum varnaðarorð-
um. Þessi endalausu skrif
bera stundum ávöxt.
VarnaÖarorð
Varnaðarorð þeirra ríkis-
sjónvarpsmanna eru dálítið
ólík varnaðarorðum starfsfé-
laganna á Stöð 2. Þannig
sagði um sjónvarpsþáttinn
Eitt sinn lögga... sem var á
dagskrá sl. þriðjudagskveld:
Atríði í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna. í kynn-
ingu á myndinni Hættuspil
sem var sýnd. sl. laugardag
sagði hins vegar: Kvikmynda-
eftiríit ríkisins telur myndina
ekki hæfa áhorfendum yngrí
en 14 ára.
Ég tel þessar leiðbeiningar
afar markvissar hjá ríkissjón-
varpinu. Annars vegar leggur
Kvikmyndaeftirlitið mat á
hversu gömul börn þola að
sjá myndina en hins vegar
koma varnaðarorðin beint frá
sjónvarpinu. Það er svo for-
eldranna að meta hvort þeir
telja að myndirnar hæfi börn-
unum. Málið kann að vandast
þegar barnið eignast eigið
sjónvarpstæki sem gerist sí-
fellt algengara. Og hvað um
þau börn sem eiga sjónvarps-
tæki og búa líka við gervi-
hnattasjónvarp þar sem flæða
um ótextaðar og oft óritskoð-
aðar kvikmyndir? Stundum
hefjast víst sýningar á „ljós-
bláum“ myndum og þáttum
uppúr kl. 11.00 á þessum
stöðvum vegna tímamismun-
ar. Verðum við ekki að styðja
sjónvarpsstöðvar sem fylgja
reglum Kvikmyndaeftirlits
ríkisins og sýna þannig ís-
lenskum börnum fulla virð-
ingu?
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir.
Heimsbyggð, Sýn til Evrópu Óðinn Jóns-
son. 7.50 Daglegt mál, Ólafur Oddsson
flytur þáttinn.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni.
Menningarfréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma
og amma og Matti eftir Anne-Cath.
Vestly. Heiðdís Norðfjörð les þýðingu
Stefáns Sigurðssonar. (8)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Á valdi óttans eftir Joseph Heyes.
(9:10) Pýðing: Ölafur Skúlason. Leik-
stjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rób-
ert Arnfinnsson, Indriði Waage, Herdís
Þorvaldsdóttir, Þorsteinn ö. Stephen-
sen, Jóhann Pálsson, Rúrik Haralds-
son, Ævar R. Kvaran, Jón Aðils, Birgir
Brynjólfsson, Jónas Jónasson og Gisli
Halldórsson. (Áður útvarpað 1960.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í dag:
Heimsókn, grúsk og fleíra. Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir,
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Anna frá Stóruborg
eftir Jón Trausta. Ragnheiður Steind-
órsdóttir les (10).
14.30 Sjónarhóll. Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón-
listarkvöldi Ríkisútvarpsins 18. mars
nk. Þrír millileikir fyrir pianó ópus 117
eftir Johannes Brahms. Eva Knardahl
leikur á píanó. Sinfónía nr. 3 i F-dúr
ópus 90 eftir Johannes Brahms. Fíl-
harmóniusveit Berlinar leikur; Herbert
von Karajan stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms-
sonar. Árni Björnsson les (29). Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Fríðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Á valdi óttans eftir Joseph Heyes.
(9:10) Endurflutl Hádegisleikrit.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands
í Háskólabíói 7. janúar sl. Á efnís-
skránni: Vor eftir Claude Debussy,
Fíðlukonsert eftír Andrzej Panufnik, I
sumargaröi eftir Frederick Delius og
Játning Isobel Gowdie eftir J. MacMill-
an. Hljómsveitarstjóri er Jerzy Maksym-
iuk og einleikari á fiðlu Szymon Kuran.
Kynnir: Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 4. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Skáldkonur á Vinstri bakkanum.
Annar þáttur af þremur um skáldkonur
á Signubökkum, að þessu sinni Nancy
Cunard. Handrit: Guðrún Finnboga-
dóttir. Lesarar: Hanna Maria Karlsdótt-
ir og Ragnheiður Elía Arnardóttir.
23.10 Fimmtudagsumræöan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sóistafir endurteknir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig-
urðardóttir segir fréttir frá Lundúnum.
Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulsson-
ar, 9.03 Svanfnður & Svanfriður. Umsjón:
Eva Ásrún og Guðrun Gunnarsdóttir.
Iþróttafréttir kl. 10.30.12.45 Hvitir máfar.
Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug.
Urrtsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og
fréttarítarar heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins. Veðurspá ki. 16.30.
Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar-
sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur
Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur
Hauksson. 19.32 Spurningakeppni fram-
haldsskólanna. Verslunarskóli Islands
keppir við Framhaldsskólann á Húsavík
og Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Spyrj-
andi: Ómar Valdimarsson. Dómari: Álf-
heiður Ingadóttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.10
Allt i góðu. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30.0.10
I háttinn. Margrét Blöndal. 1.00 Næturút-
varp.
Fréttir kl. 7, 7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,
12.20,14, 15,16, 17,18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar, 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00
Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katr-
ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu-
lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00
Yndislegt lif. Páll Öskar Hjálmtýsson.
16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist.
20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Voice
of America.
Fréttir é heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Islands eina
von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð-
versson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55
Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni
Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.15
Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Islenski
listinn. 40 vinsælustu lög landsins. Kynnir
er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í
höndum Ágústar Héöinssonar og fram-
leiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00
Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Krístján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Rúnar Róbertsson og Grétar
Miller. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00
Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir kl. 16.30.19.00 Ókynnt lón-
list. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00
Spurningakeppni fyrirtækjanna. Ragnar
Örn Pétursson. 24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir.
14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05. I takt
við tímann. Árni Magnússon ásamt Stein-
ari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.
18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Vinsældalisti Islands. 22.00 Halldór
Backman. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir,
endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt.
6.00 Ragnar Bjarnason, endurt.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón
Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00
Arnar Albertsson. 12.00 Birgir ö. Tryggva-
son. 15.00 PéturÁrnason. 18.00 Haraldur
Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00
Stefán Sigurðsson. Bíóleikurinn. 1.00
Næturdagskrá.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05
Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan.
11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson
kristniboöi. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
13.00 Síðdegisútvarp Stjörnunnar. 17.15
Barnasagan endurtekin. 17.30 Lífið og til-
veran. Ragnar Schram. 18.00 Út um víða
veröld. Þáttur um kristniboð o.fl. í umsjón
Guðlaugs Gunnarssonar kristniboða.
19.00 Islenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut
Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór
Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.