Morgunblaðið - 11.02.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993
9
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut^
Kopavogi, simi
671800
Talsverð hreyfing
Vantar góða bíla á
sýningarsvæðið
Opið sunnud. kl. 14 - 18.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2 - simi 17800
Körfugerö
Kennari: Margrét Guðnadóttir.
25. feb. - 18. mars, fimmtudaga kl. 20-23.
Skráning fer fram á skrifstofu skólans mánudaga
- fimmtudaga kl. 14-16 í síma 17800.
V
i
i
. j
ðkeypis lagdæðlaðstoð
á hverju fimmtudagskvöldi milli
kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012.
0RAT0R, élag laganema. I
Tilboð á #BLACK&DECKER
handryksugum
Notaðu tækifærið og náðu þér
í öfluga handryksugu með
20% AFSLÆTTI
í næstu
rafbúð
Tilboðið gildir meðan birgðir endast.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Árvirkinn, $elfossi;
Axel Sveinbjörnsson, Akranesi;
Borgarljós, Reykjavílc
Brynja, Reykjavík;
BYKO búðirnar;
Byggt og búið, Kringlunni;
Glóey, Reykjavík;
Heimskringlan, Kringlunni;
Jón Þór; Patreksfirði;
K.R., Hvolsvelli;
KVH, Hvammstanga;
K.V.,Vopnafirði;
Mikligarður Reykjavík;
Neisti.Vestmannaeyjum;
Ósbær; Blönduósi;
Radíóvinnustofan, Akureyri;
Rafborg, Grindavik;
Rafbúðin Álfaskeiði, Hafnarfirði;
Rafsjá, Sauðárkróki,
Rafvörun Reykjavik
Reynir Ólafsson, Keflavik;
Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi;
Sig. Fanndal, Siglufirði;
Sindrastál, Reykjavilc
Straumur, Isafirði;
Sv. Guðmundsson, Egilsstöðum;
Tónborg, Kópavogi;
Zimsen búðirnar;
Öryggi, Húsavik.
Samið um verðbólgu
eða atvinnustig?
Á 8. og 9. áratugnum voru menn að
miklu leyti að semja um hvað verðbólgan
yrði mikil. Ef til vill munu samningar um
launaliði næstu kjarasamninga snúast
aðallega um hve atvinnuleysið verður
mikið. Þetta kemurfram ígrein íVísbend-
ingu.
Tveggja stafa
verðbólga
Greinin er rituð af dr.
Helga Tómassyni, lektor,
og nefnist „Er eðli verð-
bólgunnar að breytast?“.
I fyrri hlutanum segir
Helgi:
„Islendingar bjuggu í
tvo áratugi við tveggja
stafa verðbólgu. Allt
þetta tímabil einkenndist
af árlegum kjarasamn-
ingum með nokkurra
prósenta kauphækkun-
um á nokkurra mánaða
fresti. Lengst af voru
launin verðtryggð á ein-
hvem hátt, þ.e. kaup var
hækkað með liðnum
verðbreytingum. Inn í
hagkerfið streymdu pen-
ingar, til dæmis vegna
útfærslu landhelgarinn-
ar og skuldasöfnunar.
Allan tímann var nokk-
um veginn full atvinna
og ríkisstjórn og seðla-
banki sáu til þess með
gengisfellingum og er-
lendum lántökum að allt-
af væm til peningar til
þess að standa við gerða
kjarasamninga.
Undanfarin ár hafa
einkennst af því að í kja-
rasamningum hefur ver-
ið samið um minni kaup-
hækkanir en áður og
jafnframt hefur vaxandi
stöðnun einkennt hag-
kerfið. Atvinnuleysið er
vaxandi og ekki séð fyrir
endann á þeirri þróun. í
fyrsta simi hefur íslensk
verðbólga komist niður á
það stig sem ríkir í flest-
um OECD-löndum.
Agamla
verðinu
Er eðli verðbólgunnar
að breytast? Eftir gengis-
fellinguna i nóvember
auglýstu sum bilaumboð
að bQar hjá þeim væm á
verði frá því fyrir gengis-
fellingu. Varla hefur
þessi ákvörðun bilaum-
boðanna stafað af sér-
stökum rausnarskap,
heldur má sennilega
rekja ástæðuna til þess
að eftirspum eftir bilum
leyfði ekki annað. Mér
er kunnugt um að fyrir
rúmum áratug var ekki
að finna einn einasta is-
skáp í verslunum í
Reykjavík daginn eftir
gengisfellingu. Þcir
höfðu selst upp og eng-
inn var í vafa um að
næsta sending yrði dýr-
ari. Nú er þetta alls ekki
eins ljóst, kannski sjá
þeir sem dreifa ísskápum
að eina leiðin tii að selja
fleiri ísskápa er að lækka
verð. Ef tU vill nxá segja
að áður hafi verðbólgan
ráðist af kapphlaupi
mamia við að ná inn fyr-
ir kostnaði (eftirspumin
var alltaf fyrir hendi) en
nú hafi eftirspurn meiri
áhrif á verð og því sé
ekki alltaf svigrúm til að
velta kostnaðarauka
beint út í verðlagið. Út-
koman úr launalið kjara-
samninga á 8. og 9. ára-
tugnum hafði mikil áhrif
á verðbólguna á eftir,
þ.e. menn vom að miklu
leyti að semja um hvað
verðbólgan yrði mikil.
Þetta kann að vera að
breytast, Ef til vill snúast
samningar um launaliði
næsta kjarasamninga að-
allega um hve atvinnu-
leysi verður mikið. Slíkt
myndi þýða að öðmvisi
yrði að standa að verð-
bólguspám en hingað
til.“
Nýttmat
Helgi fjallar m.a. um
smíði verðbólgulíkana í
grein sinni og segir þar,
að vegna hugsanlegra
eðlisbreytinga á verð-
bólguferlinu sé farið að
notast við tölfræðilíkan
með breytilegum stuðl-
um, sem séu mat á sam-
bandinu á hveijum tima.
Nýjar mælingar á verð-
bólguimi leiði til nýs
mats.
Mál Stálsmiðjunnar og Dagsbrúnar fyrir Félagsdóm
Stálsmiðjan vill bætur frá Dagsbrún
Dagsbrún stefnir á móti vegna ólöglegrar uppsagnar samninga
Vinnuveitendasamband íslands, fyrir hönd Stálsmiðjunnar, og
Alþýðusamband íslands, fyrir hönd Dagsbrúnar, hafa stefnt hvort
öðru fyrir Félagsdóm í framhaldi af því atviki sem varð í slippi
Stálsmiðjunnar í Reykjavík laugardaginn 30. janúar sl., þegar verka-
menn Stálsmiðjunnar með Guðmund J. Guðmundsson, formann
Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í broddi fylkingar komu í veg
fyrir að skip sem viðgerðum var lokið á yrði sjósett.
Um er að ræða tvö mál en bæði
voru þingfest fyrir Félagsdómi á
föstudag. Annars vegar krefst VSÍ
viðurkenningar á því að aðgerðir
Dagsbrúnar í slippnum hafi verið
ólögmæt vinnustöðvun og brot á
friðarskyldu og þvi beri að dæma
Dagsbrún til að greiða Stálsmiðj-
unni 362 þúsund krónur í skaða-
bætur og sekt í ríkissjóð.
Hins vegar gerir Dagsbrún kröfu
um að úr því verði skorið hvort
samningar milli milli Dagsbrúnar
og starfsmanna Stálsmiðjunnar
annars vegar og Stálsmiðjunnar
hins vegar séu kjarasamningar eða
ráðningarsamningar og hvort lög-
lega hafi verið staðið að uppsögn
þeirra.
Frá og með áramótum hætti fyr-
irtækið að greiða Dagsbrúnarmönn-
um fasta sjö yfirvinnutíma á viku.
í stefnu Dagsbrúnar kemur fram
að Dagsbrúnarmenn hafi ávallt
unnið þessa umsömdu lágmarksyf-
irvinnu.
VETRARUTSALA
Á H R E I N L Æ T I 5 T Æ K J U M OC INNIHURÐUM
IBIZA sturtuklefi
Verbkr. 15.394
M/botni, salerni, bor&handiaug og
blöndunartækjum kr. 63.485
Verb frá kr. 16.659
AZUR sturtuklefi m/öryggisgleri
Verb kr. 25.958
M/botni, salerni, borbhandlaug
og hitastýröum
blöndunartœkjum Kf. 89,881
Rabgreibslur allt upp
i 18 mánubi.
BYGGINGAVÖRUR
SKEIFUNNI 11 SÍMI 681570.