Morgunblaðið - 11.02.1993, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993
33
HELGARTILBODIN
ÞESSA vikuna er fjölskrúðugt úrval af vörum á tilboðsverði og í
sumum tilfellum er um mjög gott verð að ræða.
Bónus er með silkibindi til sölu þessa dagana. Bindin eru hin álit-
legustu miðað við verðið. Ef viðskiptavinur kaupir eitt bindi á 299
krónur fær hann annað
fritt.
Sex lítra þvottabalar
eru líka á tilboði hjá Bón-
us á 99 krónur, Nóa kara-
mellu súkkulaði er á hálf-
virði og 2 lítrar af Bónus
appelsíni á 99 krónur.
Það er ágætt appelsín en
það eina er að gosið er
oft mikið þegar flaskan
er opnuð í fyrsta sinn.
Ef viðskiptavinir eru ná-
lægt Fjarðarkaupum má
gera góð kaup á kartöflum því 2 kíló eru á 55 krónur fram að helgi.
Ferskar perur eru á hagstæðu verði hjá Hagkaup, 99 krónur kilóið
og einnig er tilboð á frönsku smábrauðunum þar á bæ. Mikligarður
er með svið á 175 krónur kílóið fram að helgi og hjá Nóatúni kost-
ar jurtakryddaður lambahryggur 599 krónur kílóið.
Bónus
Þessi tilboð eru í gildi fimmtudag og föstudag.
SS nautahakk og Barilla spaghetti 500 g í kaupbæti
Nóa karamellu súkkulaði. Kaupir eitt og færð annað frítt
Eftirfarandi tilboð gilda í rúma viku
Rosti skálasett 3 stk.............................................299 kr
Eldhúsrúllur 4 stk................................................123 kr
6 lítra þvottabalar................................................99 kr
Bónus appelsín 2 ltr...............................................99 kr
Elkoshárlakk........*.............................................129 kr
Nopa þvottaefni 3 kg..............................................259 kr
Milky Way 6 stk.................................................. 69 kr
Að lokum eru það silkibindi sem þeir í Bónus bjóða nú viðskiptavinum
sínum á meðan birgðir endast.
Kaupir eitt silkibindi og færð það næsta frítt...................299 kr
Hjá Bónus er veittur 10% afsláttur af öllum kjötvörum áleggi og þyls-
um. Þá er einnig gefínn 5% afsláttur af vigtuðum ostum.
FJarðarkaup
Tilboðin hjá Fjarðarkaupum gilda fram að helgi.
Lambakótelettur..........................................590 kr kg
Kjarnaeplagrautur 1 ltr..................................149 kr kg
Haframjöl.............................................. 115 kr kg.
Kartöflur2kg................................................55 kr
Hagkaup
Tilboðin hjá Hagkaup standa í eina viku, frá miðvikudegi til miðvikudags.
Myllu frönsk smábrauð fín og gróf...........................129 kr
Finn crisp, dökkt hrökkbrauð................................75 kr
Hollenskar perur..........................................99 kr kg
G.M. Wheaties 340 g.........................................98 kr
Mlkligarður
Þessi tilboð hjá Miklagarði eru í gangi fram að helgi.
Svið.....................................................175 kr kg
hvítlauksbrauð............................................30 kr stk
Eftirfarandi vörur vilja forsvarsmenn hjá Miklagarði benda á en verðið
kemur til með að haldast um óákveðinn tíma.
Better Value uppþvottaduft 1.4 ltr..........................169 kr
Better Value servíettur 300 stk.............................139 kr.
Better Value te 100 pokar...................................69 kr.
Þá skal viðskiptavinum verslunarinnar bent á að veittur er 3% stað-
greiðsluafsláttur af öllum vörum
Nóatún
Tilboðin hjá Nóatúni gilda alla jafna í eina viku, oftast frá föstudegi til
föstudags.
21trSparís....................................................285 kr
Qetker salthnetur..........................................235 kr. kg.
1 pk Brink súkkulaðikremkex...................................79 kr.
1 ltr Sun glory appelsínusafi.................................89 kr.
Jurtakryddaður lambahryggur................................599 kr. kg.
Hálfur lambaskrokkur.......................................423 kr. kg.
Pylsur 20 stk keyptar og þá fylgja 20 pylsubrauð
Hálfir lambaframpartar niðursagaðir....................... 399 kr. kg.
m
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Reglubundið eftirlit með reyk-
skynjurum tryggir öryggi.
Er eftirlit
með reykskynjurum?
REYKSKYNJARI er eitt aðal
viðvörunartæki á mörgum
heimilum gegn eldsvoða. En til
þess að reykskynjarinn gegni
hlutverki sínu þarf að hafa
reglulegt eftirlit með honum.
Það er ekki nóg að athuga hvort
rafhlöður séu virkar af því að
aðrir hlutar reykskynjarans
geta bilað.
Eftirlit með rafhlöðum
Til þess að vera viss um að reyk-
skynjari sé í lagi þarf aðallega að
athuga tvennt að sögn Gunnars
Ólasonar, yfirmanns Eldvarnareft-
irlits hjá Slökkvistöðinni í Öskju-
hlíð. Annars vegar þarf að fylgjast
með rafhlöðunum og hins vegar
hólfinu sem skynjar reykinn.
Gunnar sagði að rafhlöður í venju-
legum heimilisreykskynjara ættu
að duga eitt ár í senn. Þess vegna
þyrfti að athuga rafhlöðurnar og
skipta um þær einu sinni á ári.
Auk þess væri gott að prófa raf-
hlöðurnar reglulega nokkrum
sinnum á ári með því að þrýsta á
prófunarhnapp á reykskynjaran-
um.
Reykpróf
En þó að rafhlöður séu hlaðnar
og reykskynjarinn væli þegar
þrýst er á prófunarhnappinn er
ekki fullvíst að tækið sé virkt að
sögn Gunnars. Til þess að vera
fullkomlega öruggur er best að
blása reyk á tækið. Þá á hólfið sem
skynjar reyk að taka við sér og
reykskynjarinn að væla. Ef þetta
er gert reglubundið, t.d. einu sinni
í mánuði, þá getur fólk verið ör-
uggt um að reykskynjarinn virki.
■
Glansandi
og hreinir gluggar
EFTIR veturinn eru margir
gluggar orðnir æði skítugir og
tilvalið að fara að þvo þá eins
og veðrið hefur verið gott und-
anfarna daga hér á höfuðborg-
arsvæðinu.
Við heyrðum að ef einum tappa
af mýkingarefni væri blandað út
í tvo lítra af volgu vatni léti árang-
urinn ekki á sér standa, glugg-
arnir yrðu aldrei hreinni. ■
Kartöflusafi
við gigtarverkjum
Gamalt danskt húsráð segir að
það geti verið gott að drekka
kartöflusafa við gigtarverkjum.
Tvær meðalstórar kartöflur eru
skrældar, þvegnar og skornar í
þunnar sneiðar. Sneiðarnar eru
settar í skál, vatn látið aðeins
fljóta yfir sneiðarnar og skálin
látin standa á eldhúsborðinu yfír
nótt.
Ekki vitum við hvort ráðið er
óbrigðult en það kostar lítið að
prófa. Safinn er drukkinn eftir
léttan árbít. Þð er óþarfi að henda
kartöflusneiðunum þó þær hafi
tapað einhveijum vítamínum. Not-
ið þær í súpu eða pottrétti. ■
Leióbeinandi:
Fanný Jónmundsdóttir,
verkefnisstjóri.
SÍMSVORUN
Pjónusta
í síma
Örugg símaþjónusta er andlit fyrirtæksins
Símanámskeiðið er ætlað starfsfólki, sem sinnir
símsvörun og þjónustu við viðskiptavini símleiðis.
Kynntar verða heltsu nýjungar í gæðum símsvörunar
og áhersla lögð á bætta þjónustulund.
Einnig verður símsölutækni gerð skil.
Sýning á myndbandi.
Námskeiðið er haldið í
Stjómunarfélagi Islands
dagana 18. og 19. feb.
kl. 9—13.
Innritun hafin
Stiórnunarfélag Islands
SBBCB Ánanaustum 15 - Sími: 621066 flHMB
HLBOÐ
VIKUNNAR
HAGKAUP
- aUt í einni ferd