Morgunblaðið - 11.02.1993, Síða 34
Si.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993
~ttt: :i.'—: .; i '.--—:-----1
Bitr
S3
A TVINNUAUGL YSINGAR
Ritari
á lögmannsstofu
Óskum að ráða ritara á skrifstofu okkar.
Nauðsynlegt er að umækjandi hafi reynslu
af skrifstofustörfum eða störfum í banka.
Skriflegar umsóknir sendist til okkar í póst-
hólf 16 í Keflavík.
Lögmenn Garðar og Vilhjálmur,
Hafnargötu 31, 230 Keflavík.
Aukin ökuréttindi
Ökukennarar á eftirtöldum stöðum hafa
ákveðið, í samvinnu við Ökukennarafélag
íslands, sem rekur Ökuskólann í Mjódd, að
halda námskeið til aukinna ökuréttinda.
Keflavík (Valdimar), símar 92-13436 og 15567.
Akranesi (Vilhjálmur), sími 93-12737.
ísafirði (Kristján Rafn og Gunnar, símar
94-3577 og 7554, 985-20477 og 24916.
Sauárkróki (Birgir), símar 95-35861 og 985-
21790.
Akureyri (Hreiðar og Kristinn), símar
96-21141 og 22350, 985-20228 og 29166.
Húsavík (Sigurður), sími 96-42222.
Egilsstöðum (Páll), símar 97-12052 og 985-
33652.
Selfossi (Jónas og Þráinn), símar 98-21489
og 21518.
Innritun stendur yfir. Námskeið hefjast nú í
febrúar og í byrjun mars.
Ath.: Breyttar áherslur kennt samkv. nýju
kerfi.
Ökukennarafélag Islands,
Ökuskólinn í Mjódd,
Þarabakka 3, 109 Reykjavík,
Sími 91-670300, fax 91-670370.
/"ijg'%
'W'
Háskóii íslands óskar eftir tilboði í stækk-
un og breytingar á byggingunni Hofsvalla-
götu 53. Um er að ræða uppsteypu á tveim-
ur hæðum að grunnfleti 426 m2 ásamt frá-
gangi að utan.
Bjóðendum verður gefinn kostur á að skoða
aðstæður á byggingarstað þriðjudaginn
23. febrúar frá kl. 10.00 til 12.00.
Verktími er til 31. ágúst 1993.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá og með
fimmtudeginum 11. febrúar til og með
fimmtudeginum 25. febrúar gegn 20.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
2. mars 1993 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUIM RIKiSINS
BORGARTUNI 7, 105 REYKJAVIK
Verslunarhúsnæði óskast
Óska eftir að taka á leigu 70-100 fm verslun-
arhúsnæði strax.
Upplýsingar í síma 25151.
Laugavegur
Verslunar- og þjónustubygging
Til leigu er 125 fm verslunareining og 50 fm
eining fyrir nuddstofu. Aðkoma er bæði frá
Laugavegi og Hverfisgötu. í húsinu eru versl-
anir, kaffitería, líkamsrækt, læknastofur o.fl.
Sanngjörn leiga fyrir góða leigjendur.
Upplýsingar í síma 672121 frá kl. 9-17.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
1. Hellisbraut 18a, Hellissandi, þinglýst eign Lindu Sigurvinsdóttur,
eftir kröfu Landsbanka Islands, Heillissandi, mánudaginn 15. febr-
úar 1993 kl. 9.30.
2. Hellisbraut 11, Hellissandi, þinglýst eign Jóhannesar H. Einars-
sonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna, mánudaginn 15. febrú-
ar 1993 kl. 10.00.
3. Keflavíkurgata 17, Hellissandi, þinglýst eign Steinars Agnarsson-
arog Kristínar R. Hjálmarsdóttir, eftirkröfum Lífeyrissjóðs Vestur-
lands, Teppahússins hf., Valbergs hf., Lífeyrissjóðs sjómanna,
Ábyrgðar hf., íslandsbanka hf. og Innheimtustofnunar sveitar-
félaga, mánudaginn 15. febrúar 1993 kl. 10.30.
4. Ennisbraut 29, efri hæð, Ólafsvík, þinglýst eign Magnúsar Árna
Gunnlaugssonar og Sigríðar G. Halldórsdóttur, eftir kröfum Hús-
þréfadeildar Húsnæðisstofnunar ríkisins, Steinunnar Sigurðar-
dóttur og Lífeyrissjóðs sjómanna, mánudaginn 15. febrúar kl.
12.00.
5. Hjallabrekka 6, Ólafsvík, þinglýst eign Húsnæðisnefndar Ólafsvík-
ur, eftir kröfu Byggingasjóðs verkamanna, mánudaginn 15. febrú-
ar 1993 kl. 12.30.
6. Grundargata 45, efri hæð, Grundarfirði, þinglýst eign Jóhannesar
K. Jóhannessonar, eftir kröfu Húsbréfadeildar Húsnæðisstofnun-
ar ríkisnis, mánudaginn 15. febrúar 1993 kl. 14.00.
7. Skólastígur 32, neðri hæð, Stykkishólmi, þinglýst eign Grétu Sig-
urðardóttur, eftir kröfum Byggingasjóðs ríkisins, Lífeyrissjóðs sjó-
manna og Stykkishólmsbæjar, mánudaginn 15. febrúar 1993 kl.
16.00.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
10. febrúar 1993.
Auglýsing um styrki
til rannsókna og
þróunarverkefna
Stjórn Verkefna- og námsstyrkjasjóðs
Kennarasambands íslands auglýsir styrki til
kennara, sem vinna að rannsóknum, þróun-
arverkefnum eða öðrum umfangsmiklum
verkefnum í skólum skólaárið 1993-1994.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Kennara-
sambands Islands, fræðsluskrifstofum og hjá
trúnaðarmönnum í skólum.
Umsóknir sendist skrifstofu Kennarasam-
bands fslands, Kennarahúsinu, Laufásvegi 81,
101 Reykjavík, í síðasta lagi 1. mars 1993.
Aðalfundur Gerplu
Aðalfundur íþróttafélagsins Gerplu verður
haldinn fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30
á Skemmuvegi 6.
Stjórnin.
F K I. A (i S S T A R F
Landbúnaðarmál
Félag sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæ
heldur fund um landbúnaðarmál á Gauki á
stöng mánudaginn 15. febrúar kl. 21.00.
Gestur fundarins verður prófessor Þorvald-
ur Gylfason. Hann mun halda erindi um
landbúnaðarmál og svara fyrirspurnum.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í
Smáíbúða-, Bústaða- og
Fossvogshverfi
Borgarfulltrúinn
Árni Sigfússon, sem
sæti á í borgarráði,
formaður stjórnar
sjúkrastofnana, í at-
vinnumálanefnd og
formaður fræðslu-
og skólamálaráðs,
og varaborgarfull-
trúinn Haraldur
Blöndal, formaður
umferðarnefndar, verða til viðtals fyrir íbúa hverfisins laugardaginn
13. febrúar á milli kl. 10.00 og 12.00 í safnaöarheimili Bústaða-
kirkju. Einnig veröur stjórn hverfafélagsins til staðar á sama tíma.
Æskilegt er að íbúar hverfisins notfæri sér þetta tækifæri til viðtals
og tjái sig um það er þeir telja að þæta megi innan hverfisins.
Heitt verður á könnunni.
Stjórnin.
I.O.O.F. 11 = 17402118'/2 =
St.St. 5993021119 VII
I.O.O.F. 5 = 1740211 B'h = Br.
Miðilsfundir
Breski miðillinn Lesley James
heldur einkafundi næstu daga.
Pantið tímanlega í síma 668570
milli kl. 13-18.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Orð lifsins,
Grensásvegi8
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Seltjarnarneskirkja
Samkoma í kvöld kl. 20.30 á
vegum Seltjarnarneskirkju og
sönghópsins „Án skilyrða".
Þorvaldur Halldórsson stjórnar
söngnum. Prédikun og fyrirbænir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
I dag og á morgun kl. 17.00:
Barnasamkoma.
Kl. 20.30 í kvöld: Almenn sam-
koma. Flokksforingjarnir Thor
Narve og Elbjörg Kvist.
Allir velkomnir.
f^hj
ólp
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma f Þríbúöum. Fjölbreyttur
söngur. Vitnisburðir. Ræðumað-
ur Þórir Haraldsson. Kaffi að
lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
\
7
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Sr.
Sigurður Pálsson hefur seinni
hluta lesturs um Filippíbréf Páls
postula. Takið Biblfuna með.
Allir karlar velkomnir.
Frá Sálarrannsóknafélagi
íslands
Áhugavert námskeið
Vegna mikillar eftirspurnar verð-
ur haldið annað námskeið í þró-
un naemni og heilunarhæfileika
með bresku miðlunum June og
Geoffrey Hughes helgina 13. og
14. febrúar. Bókanir hafnar.
UTIVIST
Hallveigarstíg 1 ♦ simi 614330
Myndakvöld fimmtud.
11.febrúar
Emil Þór Sigurðsson, Ijósmynd-
ari, sýnir myndir úr ferðum með
félaginu, m.a. frá ferð á Sprengi-
sand 1982, þegar Hallgríms-
varða var vígð, og syrpu af yfir-
litsmyndum frá Suðurlandi, m.a.
loftmyndir. Sýningin hefst kl.
20.30 f Iðnaðarmannahúsinu á
Hallveigarstíg 1: Innifalið í að-
gangseyri, sem er kr. 600, er
glæsilegt hlaðborð kaffinefndar.
Allir eru velkomnir á sýninguna.
Útivist.
p [UÍllíí
Metsölublað á hverjum degi!