Morgunblaðið - 11.02.1993, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993
ÍÞROTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA
Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
IBV - íslandsmeistari í 2. flokki í knattspymu innanhúss. Fremri röð til vinstri: Ámi Gunnarsson,
Tryggvi Guðmundsson, Gunnar Sigurðsson, Kristján Georgsson, Magnús Sigurðsson. Aftari röð frá
vinstri: Jóhannes Ólafsson form. knattspymuráðs ÍBV, Ingvi Borgþórsson, Sigurvin Ólafsson, Her-
mann Hreiðarsson, Bjamólfur Lárusson og Einar Friðþjófsson þjálfari.
Morgunblaðið/Björn Blöndal
Víkingur - íslandsmeistari í fjórða flokki í innanhússknattspymu. í fremri röð frá vinstri: Daníel
Hafliðason, Stefán L. Magnússon, Tryggvi Bjömsson fyrirliði, Haukur A. Úlfarsson, Stefán J. Sigur-
jónsson. í aftari röð frá vinstri era: Ándri Ásgrímsson, Bjöm H. Kristinsson, Amar Hrafn Jóhanns-
son, Amar Freyr Reynisson, Kjartan A. Jónsson og Valdimar Stefánsson þjálfari.
í sjöunda himni
með árangurínn
- sagði fyrirliði Víkings eftir sigur
liðsins í fjórða flokki drengja
ÍSLANDSMÓT yngri flokka í innanhússknattspyrnu hófst um síð-
ustu helgi með keppni Í2. og 4. flokki drengja. Eyjamenn og
Víkingar stóðu uppi sem meistarar, ÍBV sigraði í 2. flokki sem
leikin var á Akranesi og Víkingar í fjórða flokki eftir spennandi
baráttu í Keflavík.
Mótið var ákaflega skemmtilegt
og við erum að sjálfsögðu í
sjöunda himni með árangurinn. Úr-
slitaleikurinn var strembinn, en leik-
urinn gegn Fram var líka ansi erfið-
ur og það leit ekki of vel út hjá okk-
ur um tíma þegar við vorum fjórum
mörkum undir. Við höfum haldið
hópinn í nokkum tíma og erum
greinilega á réttri leið,“ sagði
Tryggvi Bjömsson fyrirliði Víkinga
í 4. flokki sem á sunnudaginn
tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í
innanhússknattspymu þegar þeir
sigruðu Stjömuna úr Garðabæ 3:2 í
æsispennandi úrslitaleik.
Sjö lið komust í úrslitakeppnina
sem leikin var í tveim riðlum; Þar
stóð slagurinn milli Stjömunar og
íBK annars vegar og Víkings og
ÚRSLIT
Fram hins vegar. Flestir áttu von á
að Keflvíkingar kæmust í úrslit en
strákamir í Stjömunni sýndu að þeir
voru aðeins sýnd veiði en ekki gefín
og unnu sætan sigur gegn heima-
mönnum sem vom full ákafir í leik
sínum. Víkingar lentu í kröppum
dansi gegn Frömurum sem komust
í 4:0, en Víkingar skoruðu sex mörk
áður en yfir lauk. Úrslitaleikurinn
var síðan æsispennandi eins og áður
sagði. Strákamir í Stjömunni náðu
tvívegis forystunni í leiknum en Vík-
ingar jöfnuðu jafnharðan og skoruðu
sigurmark sitt í síðari hálfleiknum.
Liðin sem komust áfram úr riðla-
keppninni vom: UBK, Reynir S, ÍBK,
íA, Fram, Víkingur, Stjarnan. í móts-
lok afhenti GunnlaugUr Hreinsson
frá KSí sigurvegumnum verðlaunin
og þakkaði Keflvíkingum jafnframt
fyrir vel heppnað og vel skipulagt
mÓt- B.B. Keflavík
2. flokkur
Staða eftir riðlakeppnina:
A-riðill: ÍA 6, Reynir S. 4, Þróttur R. 2,
HK 0.
B-riðill: KR 5, Víkingur 4, Stjaman 2, ÍR 1.
C-riðill: Valur 6, ÍBK 4, UBK 2, Fjölnir 0.
D-riðill: ÍBV 6, Fram 4, UMFG 2, Haúkar
0.
E-riðill: KA 6, Leiknir R. 3, Grótta 2, Fylk-
ir 1.
F-riðiil: FH 5 (18:6), Þór 5 (14:8), Sindri
2, Selfoss 0.
Úrslitakeppni:
ÍA-KR.........................2:5
Valur-ÍBV.....................5:7
KA-ÍA.........................3:1
FH - Valur....................9:3
KR-KA.........................5:3
ÍBy - FH......................8:4
Úrslitaleikur:
ÍBV-KR........................2:1
“Sgurvin Ólafsson, Magnús Sigurðsson - Andri
Sigþórsson.
4. flokkur
Staða eftir riðlakeppnina:
A-riðill: UBK 6, Fjölnir 3, Selfoss 3, Aftur-
elding 0.
B-riðill: Reynir S. 5, FH 4, Ægir 2, Týr 1.
C-riðill: ÍBK 6, KR 4, Grindavík 2, Grótta 0.
D-riðill: ÍA 5 (15:3), HK 5 (9:4), Haukar
2, Leiknir R. 0.
E-riðill: Fram 6, Valur 4, Fylkir 2, Hamar
0.
F-riðiU: Víkingur 6, HB 2, Sindri 2, Njarð-
vík 2.
G-riðill: Stjaman 6, ÍR 4, Þór V. 2, Þrótt-
ur R. 2.
Leikir í úrslitakeppni:
ÚBK - Stjaman.........
ÍBK-ÍA................
Fram-Víkingur..........
Stjaman - ÍA..........
UBK-ÍBK................
Reynir-Fram............
ÍBK - Stjaman..........
ÍA-UBK.................
Víkingur - Reynir......
Úrslitaleikur:
Víkingur- Stjaman......
2:4
4:1
4:6
3:1
1:4
2:8
1:3
4:1
5:1
3:2
Harka í 2. flokki
Eyjamenn urðu sigurvegarar 2.
flokki karla. Þeir sigmðu KR
2:1 í jöfnum og skemmtilegum úr-
slitaleik.
Liðin sex sem léku til úrslita vom
ÍBV, FH og Valur í öðmm riðlinum
en ÍA, KA og KR í hinum. ÍBV og
KR sigmðu báða sína andstæðinga
og óhætt er að segja að hart hafí
verið barist. Þannig vom tveir af
lykilmönnum Akraness reknir í bað
í leiknum við KR og í mörgum öðmm
leikjum var óþarfa harka í fyrirrúmi.
í úrslitaleiknum skoraði KR fyrsta
markið strax í upphafi var þar Ándri
Sigþórsson að verki. Sigurvin Ólafs-
son jafnaði fljótlega metin og var
jafnt í hálfleik. Liðin sóttu á víxl og
markverðir liðanna fengu nóg að
gera. Fljótlega í síðari hálfleiknum
skomðu Eyjamenn annað mark sitt
og var þar Magnús Sigurðsson að
verki og reyndist það sigurmarkið.
ÍBV bætti við einu marki í lokin en
það var dæmt af og þrátt fyrir ör-
væntingarfullar tilraunir KR-inga á
lokasekúndum tókst liðinu ekki að
jafna.
Margir efnilegir knattspyrnumenn
leika með þessum liðum og virtust
þeir vera f góðri líkamlegri æfíngu
miðað við árstíma. Jóhannes Ólafs-
son, form. Knattspyrnuráðs Vest-
mannaeyja var að vonum ánægður
með sigurinn og sagðist binda miklar
vonir við þessa stráka í framtíðinni.
„Þeir hafa æft vel og em vel að sigr-
inum komnir. Þetta em þeir strákar
sem í framtíðinni eiga að bera merki
okkar á lofti í knattspyrnunni," sagði
Jóhannes. j.g. Akranesi
KARATE / UNGLINGAMEISTARAMÓTIÐ
Birkir Jónsson, Þorbjörg Tryggvadóttir og Láms Jónsson úr Baldri á Hvolsvelli létu mikið að sér kveða á Unglinga-
meistaramótinu.
Baldursmenn stigahæstir
UNGMENNAFÉLAGIÐ Baldur frá Hvolsvelli skaut fjölmennari
karatefélögum afturfyrir sig á Unglingameistaramótinu sem fram
fór á laugardag. Árangur keppenda liðsins gaf félaginu átján
stig, tveimur fleira en Þórshamar sem kom í öðru sæti.
Mótið var í fyrsta sinn fyrir 21
árs og yngri en hingað til
hefur Unglinganmeistaramótið verið
fyrir átján ára og yngri. Keppendur
voru um 160 og hafa aldrei verið
fleiri.
Karatedeild Baldurs var stofnuð
fyrir átta ámm að framkvæði Sölva
Rafnssonar sem lærði íþróttina á
höfuðborgarsvæðinu. Nú eru um það
bil tuttugu unglingar sem æfa íþrótt-
ina hjá Baldri.
Mikil vinna I hópkata
„Það er mikil vinna að baki hópk-
ataæfíngunum, en við getum ekki
annað en verið ánægð með árangur-
inn,“ sögðu sigurvegarar í hópkata
krakka, þau Birkir Jónsson, Láms
Jónsson og Þorbjörg Tryggvadóttir
sem einnig létu að sér kveða í kata
einstaklinga og kumite á mótinu.
Annars urðu úrslit á mótinu þessi:
Kata yngri barna, f. ’84-
Baldvin Oddsson, Breiðabliki 19,7
Sigdís Vega, Haukum 19,5
Andri Sveinsson, Fylki 19,4
ÞórðurD. Þórðarson, KFR . 19,4
Kata barna f. ’82-’83
Erlingur Þór Tryggvason, Þórshamri 20,4
Fanney Dögg Sigurðard., Breiðabliki 20,0
Einar Jónsson, Þórshamri 19,8
Kata krakka f. ’80-’81
Birkir Jónsson, Baldri 22,1
Þorbjörg Tryggvad., Baldri 21,8
Jónas P. Ólason, Breiðabliki 21,6
Kata táninga f. ’78-’79
Kristján Guðjónsson, Þórshamri 22,3
Lárus Jónsson, Baldri 22,0
VilhjálmurVilhjálmsson, KFR 22,0
Kata unglinga f. ’76-’77
Eiríkur Steinsson, Stjömunni 21,8
ErlingurGuðleifsson, Þórshamri 21,6
Halldór Magnússon, Breiðabliki 21,6
JónaBríetGuðjónsd.,Selfossi 21,4
Kata eldri unglinga f. ’74-’75
Þorsteinn Bjarnason, Stjörnunni 22,2
Þorleifur Jónsson, Þrótti 21,9
Benedikt Valdimarsson.Selfossi 21,3
Ingólfur Snorrason, Selfossi 21,3
Kata junior f. ’72-’73
Róbert Ö. Axelsson, Stjömunni 22,1
Hinrik Hoe, Þórshamri 21,5
Hópkata krakka f. ’80-
Þessi börn komust í úrslit í kata í yngri flokki barna. í aftari röð em þeir
Andri, Þórður og Baldvin og í þeirri fremri þær Sigrún, Svava og Sigdís Vega.
Baldur A-lið (Birkir Jónsson, Lárus Jóns-
son, Þorbjörg Tryggvadóttir.
Breiðablik A-lið Stefnir Agnarsson, Ingólf-
ur Sigurðsson og Hrólfur Karl Cela.
Þórshamar A-lið
Hrafnkell Sigríðarson, Ari Tómasson og
Sveinn Sævarsson.
Hópkata táninga f. ’76-’79
Þórshamar E-lið
Kristján Guðjónsson, Guðmundur Óli Gunn-
arsson og Erlingur Guðleifsson.
Fylkir C-lið Arnar Amórsson, Pétur Arn-
órsson og Geir Ágústsson.
Akranes A-lið
Gunnar Már Gunnarsson, Michael Madsen
og Hrafn Ásgeirsson.
Kumite stráka f. '80-
Birkir Jónsson, Baldri,
Jón Atli Helgason, Baldri,
Svavar Ottesen, Breiðabliki,
Sigurður Úlfarsson, Haukum.
Kumite telpna f. ’77-’80
Ester Ósk Jónsdóttir, KFR,
Rakel María Oddsdóttir, Fylki
Þorbjörg Tryggvadóttir, Baldri,
Eva Hlín Alfreðsdóttir, Þórshamri.
Kumite stúlkna (junior) f. ’72-’76
Fanney Karlsdóttir, Þórshamri,
Inga Rós Skúladóttir, KFR,
Margrét Hallmundardóttir, Hamri,
Margrét Guðjónsdóttir, Breiðabliki.
Kumite drengja f. '78-’79
Davíð Örn Sigurðsson, KFR,
Lárus Jónsson, Baldri,
Ásgeir Ingvarsson, Þór,
Geir Ágústsson, Fylki.
Kumite eldri pilta f. ’74-’75
Guðmundur Ketilsson, Fylki,
Þorleifur Jónsson, Þrótti,
Salvar Bjömsson, KFR,
Þorsteinn Y. Bjarnason, Stjörnunni.
Kumite pilta f. ’76-’77
Halldór Magnússon, Breiðabliki,
Ólafur Nfelsson, Breiðabliki,
Láms Welding, KFR,
Erlingur Guðleifsson, Þórshamri.
Kumite junior f. ’72-’73
Hjalti Ólafsson, Þrótti,
Róbert Ö. Axelsson, Stjörnunni,
Hinrik Hoe, Þórshamri.
Skipting stiga:
1. Baldur 18 stig, 2. Þórshamar 16 stig,
3. Breiðablik 15 stig, 4. KFR 11 stig, 5.
Fylkir 8 stig, 6. Stjarnan 6 stig, 7. Þróttur
4 stig, 8. Haukar 2 stig, 9.-12. Akranes 1
stig, 9.—12. Selfoss 1 stig, 9.-12. Hamar
1 stig, 9.-12. Þór 1 stig.