Morgunblaðið - 16.02.1993, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993
SJONVARPIÐ
18 00 RADIIAECUI ►Sjóræningja-
DAHHALrNI sögur (Sandokan)
Spænskur teiknimyndaflokkur sem
gerist á slóðum sjóræningja í Suður-
höfum. (10:26)
18.30 ►Trúður vill hann verða (Clowning
Around) Ástralskur myndaflokkur
um munaðarlausan pilt, sem þráir
að verða trúður, og beitir öllum
brögðum svo að það megi takast.
Aðalhlutverk: Clayton Williamson,
Emie Dingo, Noni Hazlehurst, Van
Johnson og Jean Michel Dagory.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (4:8)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhaids-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (83:168)
19.30 ►Skálkar á skólabekk (Parker
Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl-
ingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. (17:24)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 Tfj||| |QT ►Söngvakeppni
I UnLlu I Sjónvarpsins Flutt
verða tvö lög af þeim tíu sem keppa
til úrsiita hinn 20. febrúar nk.
20.45 ►Hvað viltu vita? Áhorfendaþjón-
usta Sjónvarpsins í beinni útsend-
ingu. Umsjón: Kristín Á. Ólafsdóttir.
Dagskrárgerð: Tage Ammendrup.
21.35 bJFTTIR ►Eitt sinn lögga ...
rfCI IIII (Een gang stremer...)
Danskur sakamálamyndaflokkur.
Tveir ólíkir lögreglumenn vinna að
því sameiginlega takmarki að koma
lögum yfír helsta glæpaforingjann í
undirheimum Kaupmannahafnar.
Leikstjóri: Anders Refn. Aðalhlut-
verk: Jens Okking og Jens Arentzen.
Þýðandi: Veturliði Guðnason. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi ungra
barna. (3:6)
22.25 ►Ógnin mikla (La grande menace)
Frönsk heimildamynd um geisla-
mengun frá skipakirkjugarði í Múr-
mansk. Ryðguð kaupskip og herskip
og hálfsokknir kjarnorkukafbátar
liggja í flæðarmálinu og Rússar þykja
ekki hafa staðið sig sem skyldi í því
að hindra að geislavirk efni berist út
í umhverfíð. Þýðandi og þulur: Gunn-
ar Þorsteinsson.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
ÚTVARP/SJÓNVARP
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur sem flallar um líf og
störf nágranna við Ramsay-stræti.
17-30 RRDUAFEIII ► Bangsi gamli
DAnnAkrnl Leikbrúðumynd
sem gerð er eftir sögum Jane Hiss-
ey. Sögumaður er Róbert Arnfinns-
son.
17.40 ►Steini og Olli
17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur
fyrir alla aldurshópa.
18.05 ►Max Glick Nú er komið að kveðju-
stund hjá táningsstráknum Max
Glick. í þættinum gerir Max heim-
ildamynd um árið 1964 þar sem hann
sjálfur er miðpunkturinn. (25:25)
18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt-
ur frá því í gærkvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 íkDfÍTTID ^ Visasport Innlend-
Ir HUI IIH ur íþróttaþáttur.
Stjórn upptöku. Ema Ósk Kettler.
21.00 hfCTTID ► Réttur þinn Stuttur
rfkl IIH íslenskur þáttur um
réttarstöðu almennings í ýmsum
málum.
21.05 ►Delta Gamansamur myndaflokkur
með Deltu Burke í aðalhlutverki.
(6:13)
21.35 ►Lög og regla (Law and Order)
Bandarískur sakamálaflokkur sem
gerist á götum New York borgar.
(20:22)
22.25 ►ENG Við tökum upp þráðinn þar
sem frá var horfíð í þessari nýju
þáttaröð og fylgjumst með hvernig
fréttastjóranum Fennel og dóttur
hans gengur að vinna í sínum mál-
um. Stjórnendur Stöðvar 10 eru ekki
sáttir við að samkvæmt könnunum
hafí horfun á ellefu-fréttir minnkað
verulega og Fennel ákveður að nota
frétta- og tökumenn úr sex-fréttun-
um til að lyfta þeim upp. (1:20)
23.15 tfl/llflJVIin ► Að ósk rnóður
HVIHIVIIHU (At Mother’s Re-
quest) Átakanleg og sannsöguleg
framhaldsmynd um örlagaríkan at-
burð í lífi auðugrar bandarískrar fjöl-
skyldu. Seinni hluti myndarinnar er
á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk:
Stefanie Powers, E.G. Marshall, Do-
ug McKeon og Frances Sternhagen.
Leikstjóri: Michael Tuchner. Maltin
gefur miðlungseinkunn.
1.25 ►Dagskrárlok
Innbrot - Frank og Hassan brjótast inn í hús Pouls Bre-
mers. Hér ógnar Hassan Bremer-hjónunum með byssu.
Sérsveitin þarf að
skila árangri strax
Sten Dahl og
Karl Jorgensen
eru ólíkir
lögreglumenn
en vinna að
sama
markmiði
SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 Danski
sakamálamyndaflokkur Eitt sinn
lögga ... segir frá tveimur ólíkum
lögreglurhönnum, Sten Dahl og Karli
Jorgensen, sem eiga það þó sameig-
inlegt að vilja koma lögum yfír
glæpaforingja sem þeir telja að ráði
lögum og lofum í undirheimum
Kaupmannahafnar. Þegar hér er
komið sögu hefur Lísu, dóttur Karls,
verið ógnað og mágur hennar hefur
flúið úr fangelsi ásamt besta vini
sínum, Hassan. Stjómmálamaðurinn
Poul Bremer er á góðri leið með að
flækjast í vafasöm mál. Háttsettir
menn innan lögreglunnar em ekki
trúaðir á kenninguna um stórlaxinn
í' glæpaheiminum og Sten Dahl hef-
ur verið sagt að sérsveit hans verði
leyst upp beri starf hennar ekki
skjótan árangur. Leikstjóri mynda-
flokksins er Anders Refn og aðal-
hlutverkin leika Jens Okking og Jens
Arentzen. Veturliði Guðnason þýðir.
Heimildamynd um
helstu atburði 1964
Lokaþáttur um
strákpattann
Max Glick
STÖÐ 2 KL. 18.05 Strákpattinn,
heimspekingurinn og vandræða-
barnið Max Glick hefur ákveðið að
taka sér frí í óákveðinn tíma og
kveður áhorfendur Stöðvar 2 í dag.
Áður en hann yfirgefur skjáinn vill
Max gera stutta heimildamynd um
helstu atburði ársins 1964. Það er
virðingarvert framtak en hvernig
stendur á því að Max stendur sjálfur
er í miðju allra atburða myndarinn-
ar? Hefur nafli alheimsins færst til?
Er Max aðalmaðurinn í heiminum?
Eða á hann bara dálítið erfitt með
að sætta sig við að hafa ekki lengur
sinn eigin sjónvarpsþátt þar sem
hann getur látið ljós sitt skína í
hálftíma á viku?
Wo-
yzeck
Ég hef hvílt lesendur svolít-
ið að undanförnu á útvarps-
leikritunum. En nú er svo kom-
ið í Útvarpsleikhúsinu að þar
er slík framleiðsla á leikritum
að ekki er við hæfi að fjalla
um þau öll í pistli sem á að
spanna ljósvakaflóruna. En
árum saman fjallaði ég um
hvert einasta útvarpsleikhúss-
verk. í dag efast ég hins vegar
um að lesendur hafi áhuga á
að lesa endalausa útvarpsleik-
hússgagnrýni. En samt er rétt
að vekja athygli á starfsemi
Útvarpsleikhússins sem er
vissulega fjölbreytt og metn-
aðarfull. Þannig stendur nú
yfir kynning á þýskri leikritun
í leikhúsinu á Fossvogshæð-
um. Sl. sunnudag var t.d. leik-
ritið Woyzeck eftir Georg
Buchner (1813-37) á dag-
skrá.
Ólgandi kraftur
Söguþráður hins drama-
tíska verks Biichners var afar
ruglingslegur enda lýst tryllt-
um heimi Woyzecks unga
varðliðans sem hafði etið
baunir mánuðum saman í til-
raunaskyni og leiðist út í óljós
voðaverk. En kannski var ekki
von til þess að áheyrandinn
fengi sæmilega skýra mynd
af þessu leikriti Búchners því
höfundurinn fullvann ekki
verkið enda lést hann korn-
ungur. Dauði Dantons (Dant-
ons Tod) er mun heildstæðara
verk.
En hvað sem líður fremur
óljósum söguþræði þá var
verkið afar vel þýtt af Þor-
steini Þorsteinssyni og leik-
gerð skammlaus af hendi Mar-
íu Kristjánsdóttur og Þórhildar
Þorleifsdóttur sem annaðist
líka leikstjórn. Það er annars
langt síðan ég hef upplifað
jafn kraftmikinn og safaríkan
samleik og þessa sunnudags-
stund í Utvarpsleikhúsinu.
Ingvar E. Sigurðsson fór með
hlutverk Woyzecks og lifði sig
mjög vel inn í persónuna. Þau
Sigrún Edda, Steindór Hjör-
leifsson, Rúrik Haraldsson,
Kristján Franklín og Felix
Bergsson fóru líka á kostum.
En þarna hafa styrk tök leik-
stjórans ráðið miklu.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrísson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Af norrænum
sjónarhóli Tryggvi Gislason. 7.50 Dag-
legt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir
geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menn-
ingartífinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma
og amma og Matti eftir Anne-Cath.
Vestly. Heiðdis Norðfjörð les þýðingu
Stefáns Sigurðssonar. (11)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalinan. landsútvarp svæðis-
stöðva.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleiknt Útvarpsleikhússins,
Þvi miður skakkt númer eftir Alan Ull-
man og Lucille Fletcher. Útvarpsleik-
gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Leik-
endur: Flosi Ólafsson, Helga Valtýsdótt-
ir, Kristbjörg Kjeld, Jón Sigurbjömsson,
Þorgrimur Einarsson og Haraldur
Björnsson. (Áður útvarpað 1958.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Anna frá Stóruborg
eftir Jón Trausta. Ragnheiður Steindórs-
dóttir les. (13)
14.30 Fjallkonan og kóngurinn. Þættir um
samskipti Islendinga og útlendinga.
Lokaþáttur. Umsjón: Jón Ólafur Isberg.
15.00 Fréttir.
15.03 Á blúsnótunum. W.C. Handy,
Huddie Leadbetter, Robert Johnson og
fleiri gamlir og góðir. Umsjón: Gunnhild
óyahals.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Litast um á rannsóknarstof-
um og viðfangsefni vísindamanna skoð-
uð. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Stéinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms-
sonar. Árrii Björnsson les. (32) Anna
Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann.
18.30 Kviksjá. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Því miður skakkt númer eftir Alan
Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleik-
gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. End-
urflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál endurtekið.
20.00 islensk tónlist. Konsertkantata eftir
Guðmund Hafsteinsson. Friðbjörn G.
Jónsson, Halldór Vilhelmsson og Krist-
inn Hallsson syngja með Sinfóniuhljóm-
sveit islands; Páll P. Pálsson stjórnar.
20.30 28. júlí 1662, dimmmur dagur og
þó ... Úmsjón: Páll Hreinsson.
21.00 ismús. Spænsk tónlist miðalda,
þriðji þáttur Blakes Wilsons, sem er
prófessor við Vanderbilt háskólann í
Nashville í Bandaríkjunum. Frá Tón-
menntadögum Ríkisútvarpsins i fyrra-
vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passiusálma.
Helga Bachmann les 8. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Uglan hennar Mínervu. Upplýsingin
á Islandi. Ólafs saga Þórhallasonar
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt-
ur frá siðdegi.
1.00 Næturútvarp.
RAS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins
Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson
hefja daginn með hlustendum. Veðurspá
kl. 7.30. Pistill Áslaugar Ragnars. Margrét
Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska-
landi. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Um-
sjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir.
Afmæliskveðjur. Veöurfréttir kl. 10.45.
12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og
fréttaritarar heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30.
Pistill Þóru Kristinar Ásgeirsdóttur. Frétta-
þátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin.
Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks-
son. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson.
19.32 Gettu betur! Spurningakeppni fram-
haldsskólanna. önnur umferð. Mennta-
skólinn í Reykjavík keppir við Flensborgar-
skólann í Hafnarfirði og Verkmenntaskólinn
á Akureyri við Menntaskólann við Sund.
Spyrjandi er Ómar Valdimarsson og dóm-
ari Álfheiður Ingadóttir. 20.30 Úr ýmsum
áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10
Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl.
22.30. 0.101 háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Nætur-
lög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma
áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Um-
sjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrin
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipulagt
kaos. Sigmar Guðmundsspn. 13.00 Yndis-
legt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síð-
degisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón
Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Magn-
ús Orri Schram. 24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 (slands eina von. Erla Frið-
geirsdóttir og Sigurður Hlöðversson. Harrý
og Heimir milli kl. 10 og 11. 12.15 Tónlist
í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð-
insson. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur
Jónsson og Sigursteinn Másson. 18.30
Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunn-
ar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöld-
sögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00
Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Frétt-
ir. 13.10 Rúnar Róbertsson og Grétar Mill-
er. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síð-
degi á Suðurnesjum. Fréttayfirlit og iþrótt-
afréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 Plötu-
safnið. Aðalsteinn Jónatansson. 24.00
Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir.
Blómadagur. 14.05 Ivar Guðmundsson.
16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Vikt-
orssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05
Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back-
man. 21.00 Hallgrimur Kristinsson. 24.00
Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar
Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnús-
son, endurt.
Fréttir kl. 8, 9,10,12,14,16,18, iþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Gúðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00
og 18.00.
SÓLINFM 100,6
7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón Berg-
mann og Arnar Albertsson. 12.00 Birgir
Ö. Tryggvason. 15.00 Pétur Árnason.
18.00 Haraldur Daði Ragnarsson. 20.00
Þungavigtin. Bósi. 22.00 Stefán Sigurðs-
son. 1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt upplýsingum um veður og færð.
9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag-
an. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnars-
son kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs-
son. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar.
17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Lífið
og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 íslensk-
ir tónar. 20.00 Sigurjón. 22.00 Ásgeir Páll
Ágústsson. 24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 7.16,9.30,13.30,23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30.
(