Morgunblaðið - 16.02.1993, Page 8

Morgunblaðið - 16.02.1993, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FBBRÚAR 1993 í DAG er þriðjudagur 16. febrúar sem er 47. dagur ársins 1993. Árdegisflóð, stórstreymi, í Reykjavík er kl. 02.38 og síðdegisflóð kl. 15.17. Fjara er kl. 09.08 og 21.28. Sólarupprás í Rvík er kl. 09.19 og sólarlag kl. 18.05. Myrkurkl. 18.56. Sól er í hádegisstað kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 09.45. (Almanak Háskóla íslands.) Þér elskaðir, nú þegar erum vér Guðs börn, og það er enn þá ekki orðið bert, hvað vér munum verða. Vér vitum, að þeg- ar hann birtist, þá munum vér verða honum Ifkir, þvf að vér munum sjá hann eins og hann er. (1. Jóh. 3, 2). 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ' 8 9 10 11 ■ “ 13 14 15 ■ u 16 LÁRÉTT: - 1 ferming, 5 lofa, 6 þvengur, 7 tveir eins, 8 veitir eftir- för, 11 tónn, 12 skordýr, 14 geð, 16 sjái um. LÓÐRÉTT: - 1 gráta, 2 Frelsara, 3 frístund, 4 ungviði, 7 steinbogi, 9 kaup, 10 súrefni, 13 bekkur, 15 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 landsvæði, 5 kusk, 6 styrkjast, 9 ílát, 10 kind, 11 greinir, 12 fuglahjjóð, 13 biti, 15 bardaga, 17 pestin. LÓÐRÉTT: - 1 tómata, 5 al, 6 ísland, 9 bál, 10 ál, 11 et, 12 ari, 13 nafn, 15 agi, 17 aftans. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Þorvald- ur Guðjónsson, söðlasmíðameistari, Laug- arnesvegi 54, er áttatíu og fimm ára í dag. Hann verður að heiman. fT/Wa afmæli. Gunn- | U laugur Karlsson, skipstjóri, Keflavík, verður sjötugur á morgun. Eigin- kona hans er Guðmunda Sumarliðadóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Frí- múrara að Bakkastíg 16, Njarðvík á afmælisdaginn 17. febrúar frá kl. 19. húsvörður, Austurbrún 2, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Eiginkona hans er María Bergmann. Þau taka á móti gestum í sal á 13. hæð, Aust- urbrún 2, laugardaginn 20. febrúar milli kl. 16-18. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Jón Baldvinsson og Asbjörn komu í gær af veiðum. Stapa- fell fór á strönd og Laxfoss kom að utan í gærkvöldi. Reykjafoss er væntanlegur af strönd í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN. Stapafell kom í gær og fór aftur samdægurs. FRÉTTIR_________________ NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð halda opið hús nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20 í Safnaðar- heimili Grensáskirkju, Háa- leitisbraut 60. STYRKUR, samtök krabba- meinssjúklinga og aðstand- enda þeirra hefur opið hús í kvöld að Skógarhlíð 8. Gest- ur fundarins er Hilmar Björnsson, sem talar um hreyfingu og heilbrigði og Ólafur Sæmundsson, nær- ingafræðingur sem fjallar um hollustufæði. KVENFÉLAG KÓPAVOGS heldur fund nk. fimmtudag kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Spilað verður bingó. Gestir velkomnir. ITC-DELDIN Irpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Hverafold 1-3 í sal Sjálfstæð- isfélagsins í Grafarvogi. Is- lensk ræðukeppni. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. gefa Anna í s. 686533 og Krístín s. 74884. kiwanisklúbburinn Viðey heldur fund í kvöld kl. 19.30 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26. Gestur fund- arins Páll Pétursson, alþingis- maður. FÉLAG eldri borgara held- ur opið hús í Risinu kl. 13-17. Fijáls spilamennska. Sýning á Sólsetri kl. 16. Uppl. í s. 28812 og 19662. Dansæfing kl. 20. HÚSSTJÓRNARKENNAR- AR í Reykjavíkurdeild halda aðalfund sem haldinn verður í Vogaskóla nk. mið- vikudag kl. 17. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur aðalfund nk. miðviku- dagí Borgartúni 18 kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Selljörn heldur aðalfund í Félagsheim- ilinu í kvöld kl. 20.30. KIRKJUSTARF DÓMKIRKJU SÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili_ kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi í síma 13667. HALLGRÍMSSÓKN. Kl. 12.30 súpa og leikfimi í kór- kjallara. Fótsnyrting og hár- greiðsla fyrir aldraða. Uppl. í kirkjunni. ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur 10—12árabarnaídagkl. 17. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10—12. Feður einnig velkomnir. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar í dag kl. 10—12. Kaffi og spjall. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10—12. Opið hús fyrir 10—12 ára í dag kl. 17.30. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Kyrrðarstund í há- deginu á morgun miðvikudag kl. 12. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans.. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. GRINDAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgunn í dag kl. 10-12. Flýtum okkur, svo að verndarengillinn nái okkur ekki . . . Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík: Dagana 12. febr. til 18. febr., að báðum dögum meðtöldum í Lyfjabúð Iðunn, Laugavegi 40a. Auk þess er Garfis Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - AxJamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðír og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar ó miövikud. kl. 17-18 I s. 91-622280. Ekki þarí að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Pag- mælsku gætt. Samtök óhugafólka um alnæmisvandann er með trúnaöarsima, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelis Apótek: Opið vírka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö ei á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsókitartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tiarnarp. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eíga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins, Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveíki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sima 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinasjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hrmginn. Sími 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifiaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur s'ifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriöjud.-föstud. kl. 13—16. S j 9282 AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalina Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Nóttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Álla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardelldin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadelld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heim- sóknartimi frjáls aila daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN , Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um utibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — iaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram í maí. Safn- iö er opið almenningi um helgar kl. 13.30—16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kiarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fennborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöhottsl. eru opn- ir sem hér segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júni og er þá lokað kl. 19 virka daga. Garðabæn Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Slminn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.