Morgunblaðið - 16.02.1993, Síða 9

Morgunblaðið - 16.02.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993 —“1—i —ri—('—: <—i* r; '—;—;—rri—li- 9 — HEIMILISIÐNAÐARSKOLINN Laufásvegi 2 - simi 17800 ^ ÞJÓDBÚNINGASAUMUR M Kennari; Vilborg Stephensen. 22. febrúar - 3. maí mánudaga kl. 19.30-22.30. Skráning fer fram á skrifstofu skólans mánudaga jJ - fimmtudaga kl. 14-16 í síma 17800. Gott vöruval á hagstœðu verði. MuniÖ Sioux-herraskóna, þýska gceðavöru. Laugavegi 1 (gegntSkólavörðustíg), sími 16584. Hönnun og útgáfa Námskeiðfyrirþá sem sjá um útgáju fréttabréfa, bMinga, námsgagna og álíka prentgripa A þessu námskeiði munt þú öðlast skilning á útlits- hönnun og hvernig þú nærð best athygli lesenda þinna og heldur henni, jafnframt því sem kennd verða grundvallaratriði rilvinnslu og umbrots á þau forrit sem helst eru notuð til þess: QuarkXPress, PageMaker og Word, sem eru öll til fyrir bæði Macintosh og Windows. Hver þatttakandi fær Macintosh tölvu til umráða. Tími; 1.-4. mars kl. 17-22, samtals 20 klst. Skráningar og upplýsingar hjá Prenttæknistofnun Háaleitisbraut 58-60, sími 680740, fax 688238 Atvinna er meginmálið Óraunhæfar kröfur verða að víkja fyrir kröfum um vinnu fyrir flesta og helzt alla. Við þær aðstæður í efnahags- og at- vinnulífi, sem við búum við, er ekki raun- hæft að gera sér vonir um miklar almenn- ar kjarabætur. Þetta kemur fram í for- ustugrein Alþýðublaðsins fyrir helgina. Samdráttur Forustugreinin nefnist „Kjarasamningar" og þar er fjallað um viðræð- ur sem nú fara fram. Þar er bent á, að þjóðartekjur hafi stöðugt haldið áfram að dragast saman og meiri váboðar séu fram- undan í atvinnulífinu en oftast áður. Þá segir í forustu- greininni, að engin von sé um neinar umtalsverð- ar iaunabætur. Keppi- kefli allra aðila hljóti að vera að tryggja atvinnu fólks og efla atvinnulífið. Enda leggi ASÍ á það áherzlu í kröfugerð sinni. Ríkisvald I niðurlagi forustu- greinariimar segir: „Rikisvaldið og at- vinnurekendur hafa stundum verið sakaðir um að etja saman hinum ýmsu launþegahópum þegar svo ber undir. Eins og framsetning krafna ASI er núna má segja að það sé verið að etja sam- an vinnuveitendum og ríkisvaldinu. Eftir þvi sem ríkisvaldið verði tregara til að koma til móts við kröfur þeirra um lægri skatta og minni þjónustugjöld mun verkalýðshreyfingin gera meiri kröfur um launahækkanir á hendur vinnuveitendum. Af reynslu fyrri ára má ætla að vinnuveitendur muni gera kröfur um að það verði ríkisvaldið sem greiði mest fyrir nýja kjarasamninga og beri við slæmri stöðu atvinnu- lifsins sem þoli ekki frek- ari byrðar. Vágestur Atvinnuleysið er hins vegar tvimælalaust sá vágestur sem almennt launafólk óttast hvað mest. Það er að komast á það stig að hver og einn verður var við það innan fjölskyldunnar eða í nánasta vinahópi. Fólk sem missir atvinnu sina á oft erfitt með að standa við þær skuldbindingar sem það hefur á sig tekið og ef því tekst ekki að losa sig undan þeim eru nánustu vinir og ættingj- ar oft i ábyrgðum. Það er þvi ekkert einkamál hvers og eins að hafa atvinnu og geta þannig séð sér og sinum far- borða. Vinnafyrir alla Óraunhæfar kaup- kröfur verða þvi að víkja fyrir kröfunni um vinnu fyrir sem flesta og helst alla sem hafa vilja og getu til að vinna. Sérstak- lega verður að taka tillit til þeirra sem lægst hafa launin og þeir sem búa við betri kjör verða að sætta sig við litlar eða engar lqarabætur. Við þær aðstæður í efnahags- og atvinnulífi sem við búum við, er ekki raun- hæft að gera sér vonir um miklar almennar kjarabætur svo ekki sé talað um vilji menn freista þess að bæta kjör þeirra sem verst eru sett- ir. Það á jafnt við um kröfur um abnennar launahækkanir og breyt- ingar á tekjujöfnunar- kerfi ríkisvaldsins." Atvinnulausir í Reykjavlk 66 án bóta vegna reglna um biðtíma ALLS höfðu 66 manns sem eru á atvinnuleysisskrá í Reykjavík misst rétt til atvinnuleysisbóta fyrir að hafa verið lengur á at- vinnuleysisskrá en 260 daga samkvæmt upplýsingum sem fengust á Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar. Samkvæmt lögum um atvinnu- leysistryggingar missa bótaþegar rétt til að fá greiddar atvinnu- leysisbætur í alls fjóra mánuði eft- ir að hafa þegið bætur í samtals 260 daga. I Reykjavík er nú um að ræða 37 karlmenn og 29 konur sem eru án atvinnu og fá engar atvinnuleysisbætur á meðan á 16 vikna biðtíma stendur. 2.600 á atvinnuleysisskrá Þorbjörg Guðjónsdóttir, starfs- maður á Ráðningarskrifstofunni, segir að þeir sem missa rétt til bóta falli þó ekki af atvinnuleysis- skrá á biðtímanum heldur verði að koma í hverri viku til stimplun- ar til að halda sama rétti og áður. Þorbjörg sagði að hér væri um að ræða fólk á öllum aldri sem í einhveijum tilfellum gætu leitað til til Félagsmálastofnunar en hún gæti þó ekki aðstoðað alla. Á fimmtudag voru samtals um 2.600 manns á atvinnuleysisskrá í Reykjavík. I Vinnuvernd . í verki I ...ÞÍN VEGNA! I I Tryggðu vel það sem þér er dýrmætt! Skeifan 3h - Sími 81 26 70 - FAX 68 04 70 í syngjandi sveijlu Stórsýning Geirmundar Valtýssonar LAUGARDAGINN 27. FEBRÚAR Geirmundur, Berglind Björk, Guðrún Gunnarsdóttir, Ari Jónsson, Maggi Kjartans 6iddu við - Med vaxandi þrá Ort í sandinn - Ég er rokkari Fyrir eitt bros - Sumarsæla Ufsdansinn - Þjóðhátið i Eyjum Helgin er að koma í syngjandi sveiflu - Sumarfrí Lítið skrjáf í skógi - Med þér Ég syng þennan söng Á þjóðlegu nótunum Tifar tímans hjól-Vertu Ég bíð þín - Á fullri ferð Ég hef bara áhuga á þér Látum sönginn hljóma Nú er ég léttur - Nú kveð ég allt Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. Xfatseðill: ‘Rjóniasúfui ‘Princcss meðJuqlokjöli ■Camba- og qrisasteik med qrilhuhim svcppum oq rósmarínsósu ííppclsinurjómaröml Þríréttaður kvöldverður kr. 3.900,- Verð á dansleik kr. 1.000,- Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi OTKL TALAND SÍMI 687111 KRS KRISTOFFERSON 19. OG 20. FEBRÚAR Þessi heimsfrægi söngvari og leikari heldur tvenna tónleika á Hótel íslandi. Nú mæta allir aðdáendur Kris Kristofterson á tónleika sern lengi verða i minnum hafðar. , K>un'<ik>h>iwJ >iiiri!nvllii,iífui I 'illikmltlui liiiiibnlillc ini'il kmliljiiihisÓMi .Vi’kkiiin im'i) iii'ii.v/iiMÍMi Allir kannast vid lögin: Help me make it Me and Bobby McGee For the Good Tlmes Why Me Loving Her Was Easier Verð aögöngumiða: Þriréttaður kvöldverður kr. 5.300,- Án matar kr. 2.500,- Miðasala og borðapantanir daglega milli kl. 14-18 á Hótel íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.