Morgunblaðið - 16.02.1993, Side 39

Morgunblaðið - 16.02.1993, Side 39
MORGÚNBLÁÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚÁR 1993 39 Morgunblaðið/Sverrir Frá dansleik Sálarinnar hans Jóns míns á Hressó síðastliðið föstudagskvöld. SKEMMTUN Sálin hans Jóns míns kveður Reykvíkinga Þessar tvær létu sér nægja að standa fyrir utan og horfa á dans- gesti í gegnum gluggann. Eins og flestum er kunnugt eru félagarnir í Sálinni hans Jóns míns að fara hver í sína átt- ina. Áður en af því verður vildu þeir þó gefa landsmönnum örfá tækifæri til að hlusta á tónlist sína. Meðfylgjandi myndir voru teknar á Hressó síðastliðið föstu- dagskvöld þegar Sálin spilaði á síðasta dansleik sínum í Reykja- vík. Þau Heimir, Villi, Leifur, Halli, Binni, Hilmar, Andrea, Gísli og Bjössi komu frá Grindavík til þess að hlusta á Stefán Hilm- arsson og félaga. I . ““ I * . * I HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - sími 17800 UTSKURÐUR Kennari: Bjarni Kristjánsson. 20. feb. - 3. apríl laugardaga kl. 10-13. Skráning fer fram á skrifstofu skólans mánu daga - fimmtudaga kl. 14-16 í síma 17800. ■ — * _ ■ —' _ ■ # . j Auglýsing Hve djúpt ristir fegurðin? Breska blaðið „Mail on Sunday" birti nýlega frétt um hina heimsfrægu leikkonu Lii Taylor. Á 60. aldursári er hún sögð jafn glæsileg og fyrr, húðin ungleg og slétt og ekki sjáanlegur munur á henni nú og fyrir 27 árum. Liz þakkar þetta næringarkremi frá LANCASTER, SURACTIF RETIN0L PLUS, sem sagt er byggja upp húðfrumurnar með byltingarkenndri djúpvirkni. Kremið er fyrst og fremst ætlað konum yfir 40 og fram kemur að 50 ml glas í Bretlandi kostar 38,00£ (u.þ.b. 3.700,- kr.). RETINOL PLUS er einnig fáanlegt hér á landi og á sama verði og i Bretlandi. „Mail on Sunday" lét ekki staðar numið heldur sendi RETINOL PLUS I efnagreiningu hjá óháðum aðilum. Niðurstaðan varð eftirfarandi: RETINOL:Tækniheiti áA-vítamíni - talið græðandi. GLYCERIN:Vinnur raka úr loftinu - heldur húðinni rakri. ALPHA-TOCOPHEROL:Tæknilegt heiti á E-vítamíni - ver húðfituna. PANTHENOL: B-vítamín samsetning - notuð til mýkingar. ALLANTOIN: Eykur heilbrigðan húðvöxt. TITANIUM DIOXIDE: Hvítt litarefni og hleypir. BIO-FLAVONOID: B-vítamín samsetning - nauðsynleg fyrir heilbrigða æðaveggi. Framleiðandinn, LANCASTER, fullyrðir að hinn byltingarkenndi árangur náist með smásæjum ögnum, LIPOSOMES, sem smjúga auðveldlega inn i neðri lög húðarinnar. BJLSKURSl dagar IAIIT AÐ 70% afsláttur wXWXvSÍI ÍÍXwXwXJ ■ li! fallegum og vönduðumAskíðasamfestingum OG DÚNÚLPUM BARNA- OG FUUORÐINSSTÆRÐUM. ckífiASKÓR OG MARGT, MARGT FLEIRA ATOPPNUM ‘staðgreitt Póstsendum samdægurs SKÁTABUÐIN IT fiQ « SÍMAR: 1 2045 0 0 62 41^ OPIÐ VERÐURSUNNUDAGINN 21. FEBRÚAR FRÁ 13:00 TIL 17:00 ÖRKIN 2025-65

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.