Morgunblaðið - 16.02.1993, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRUAR 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Vinur gæti gefið þér rangar
upplýsingar í góðri trú.
Smá vandamál gæti komið
upp heima og breytt fyrir-
ætlunum þínum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
’ Reyndu að sniðganga þá
sem vilja þrasa, því auðvelt
er að koma af stað deilum.
Reyndu að fara milliveginn
í kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þér miðar ef til vill ekki
eins vel áfram og þú vonað-
ist til. Gættu þess að lenda
ekki í deilum um peninga-
mál.
Krabbi
(21. júní - 22. jfilf) H$<
Það getur verið erfitt að
’ ná samkomulagi varðandi
fjármál. Þú reynir nýjar
leiðir, en þér hættir til að
missa stjóm á skapinu.
Ljón
(23. júlt - 22. ágúst)
Eitthvað veldur þér leiða í
dag og þú átt erfítt með
að einbeita þér. Huggaðu
þig við að kvöldið verður
betra.
' Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Gleðin er í fyrirrúmi hjá þér
í dag, en þrasgjam vinur
getur komið í veg fyrir að
þú skemmtir þér í kvöld.
V*
(23. sept. - 22. október)
Ekki kaupa köttinn í sekkn-
um í dag. Nú er ekki rétti
tíminn til að láta til skarar
skríða í vinnunni.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Smávegis ágreiningur
heima fyrir kemur þér í
vont skap árdegis. Láttu
ekki óþolinmæði draga úr
afköstunum í dag.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Ferðalangar geta orðið fyr-
ir óvæntum útgjöldum.
Reyndu að komast hjá deil-
um um Ijármálin við ein-
hvem nákominn.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Ekki er ráðlegt að eiga í
viðskiptum við einhvem
-sem sækist eftir illdeilum.
Láttu ekki reita þigtil reiði.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ð&t
Eitthvað í vinnunni getur
valdið gremju hjá þér, og
skapstyggð vinnufélaga
bætir ekki úr skák. Njóttu
þín heima í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) Sí/
Þig gæti langað að fara í
heimsókn til vina, en ást-
vinur haft aðrar hugmyndir
um hvemig tímanum er
bezt varið.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dægradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staðreynda.
-
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
<W- öllU NEma)
( Pem/ngum
FERDINAND
imjiiiiininiiiiijiummiimiiiiiimi'miujiiiiiiiiiinninmmmi1
SMAFOLK
NO.SIR..I DIPNTHELP
HIM..I DIDN'T KN0U) 50ME
OF TME AN5WER5 MYSELF..
VE5,5IR.. ME 60T A
PERFECT SCORE...NO,
HE PIPN'T CHEAT..
./- !3
no,sir,we‘re not MAKING
FUN OF V0UR 5CM00L..
~K
Nei, herra ... ég hjálpaði honum Já, herra ... hann svaraði öllu rétt, Nei, herra, við erum ekki að gera
ekki, sum svörin vissi ég ekki sjálf- nei, hann svindlaði ekki. grín að skólanum þínum.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Það deyfir vinningsvonir suð-
urs verulega að vita af 10 spilum
í hálitunum í vestur.
Suður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ G73
¥976
♦ K107
+ ÁG87
Suður
♦ 84^
¥ ÁK4
♦ ÁDG954
+ K2
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 tígull
2 tíglar* Pass 2 spaðar 3 tíglar
Pass 4 tíglar Pass 5 tíglar
Pass Pass Pass
♦ Michaels, sýnir a.m.k. 5-5 í
hálitunum.
Vestur tekur tvo fyrstu slag-
ina á ÁK í spaða og spilar þriðja
spaðanum á drottningu austurs.
Hvernig á suður að spila?
Til að byrja með trompar suð-
ur spaðadrottningu, tekur tígul-
ás og spilar trompi á tíu blinds.
Vestur reynist eiga einspil í
tígli. Svo virðist sem hann sé
þá með tvílit í laufi. Drottningin
gæti verið þar á meðal og þá
vinnst geimið með því að spila
litnum beint af augum. Betri
spilamennska er þó að spila nú
laufgosa úr blindum. Þannig
skilar laufið viðbótarslag þegar
vestur á annaðhvort lOx eða 9x.
Norður
+ G73
¥976
♦ K107
+ ÁG87
Vestur Austur
♦ ÁK1092 ...... ♦ D65
¥ DG1052 ¥83
♦ 2 ♦ 863
♦ 95 ♦ D10643
Suður
♦ 84
¥ ÁK4
♦ ÁDG954
♦ K2
Austur leggur á gosann og
suður drepur á kóng. Nía vest-
urs fellur síðan undir ásinn og
þá er hægt að trompsvína fyrir
tíuna í austur. Tveir möguleikar
eru betri en einn.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á alþjóð-
legu móti á Halkídikiskaganum í
Grikklandi í haust, í viðureign
stórméistaranna Vassilios Kotr-
onias (2.550), Grikklandi, og
Michaels Adams (2.630), Eng-
landi, sem hafði svart og átti leik.
Hvítur lék síðast 18. a4xb5? sem
gaf svarti tíma til að flétta glæsi-
lega:
18. - Rf4!!, 19. gxf4 (19. Dfl
er auðvitað svarað með 19. -
Hel!) 19. - Bxf4, 20. Rf3 (20.
Rfl er engu betra .vegna 20. -
Be4) 20. - Dg4+, 21. Kfl -
Bd3+! og Grikkinn gaf því 22.
Dxd3 er svarað með 22. - Dh3+,
23. Kgl - Hel+!, 24. Rxel -
Bxh2+ og svartur mátar í þriðja
leik.
Eins og sumir lesenda hafa
vafalaust áttað sig á kom þessi
staða upp eftir að svartur hafði
beitt Marshall-árásinni í spænska
leiknum.