Morgunblaðið - 16.02.1993, Page 41

Morgunblaðið - 16.02.1993, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993 41 SAAmí SAMmí SAMMÍ BlðHftll ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SAAmí BÍ€I3CC SNORRABRAUT 37, SÍMI11 384-25211 SAMmw ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA UMSÁTRIÐ FRUMSÝNIR SPENNUMYND ÁRSINS UMSÁTRIÐ „UNDER SIEGE“ MYNDIN SEM KÖLLUÐ HEFUR VERIÐ „DIE HARD“ Á SKIPI! „Under Siege'1 er meiriháttar spennutryllir sem slegið hefur í gegn um allan heim. Harðjaxlinn Steven Seagal fer hér á kostum ásamt Tommy Lee Jones og Gary Busey. „UNDER SIEGE'* - SPENNUÞRUMA EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR! Aðalhlutverk: Steven Seagal, Tommy Lee Jones og Gary Busey. Framleiðendur: Aron Milchan, Steven Seagal og Steven Reuther. Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. HASKALEG KYNNI TMOUMtAU MOl U>VU IHY M K>HHOR> WIM CONSENTING A D U L T S Sýndkl. 5, 7, 9og11. MIÐAVERÐ KR. 350 FARÞEGI57 Sýnd kl. 9 og 11. 3 NINJAR ]Ni«ias Sýnd kl. 5 og 7. EILIFÐAR- DRYKKURINN Sýnd kl. 11. — ALEINN HEIMA2 Sýnd kl. 5 og 9. SYSTRAGERVI Sýnd kl. 7.05. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA UMSÁTRIÐ FRUMSÝNIR SPENNUMYND ÁRSINS UMSATRK) „Under Siege" er sannkölluð spennuþruma og fyrsta myndin á Norðurlöndum, sem frumsýnd er i DOLBY DIGITAL og THX tón- kerfi. Komið og njótið myndarinnar í f ullkomnasta tónkerfi fyrir bíó iheiminum idag! „UNDERSIEGE“-DÚNDUR SPENNUTRYLLIR í THX OG DIGITAL! Aðalhlutverk: Steven Seagal, Tommy Lee Jones og Gary Busey. Framleiðendur: Arnon Milchan, Steven Seagal og Steven Reuther. ________________Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11ÍTHX og DIGITAL. Bönnuð innan 16 ára. LIFVORÐURINN LjUARD Sýnd kl. 9 og 11.15. ALEINN HEIMA 2 Sýnd kl. 6.50. HASKALEG KYNNI <í> f^pNSENTING n u í i s Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3NINJAR sýnd kl. 5. MIÐAVERÐ KR. 350 L í N A N Sambíólínan 99 I22I er þjónustusími Sambíóanna. Fyrir 39,90 kr./mín. færðu upplýsingar um allt það sem er að gerast i Sambióunum. Hringdu núna og nýttu þér nútima þjónustu Sambíóanna. ■ ■11111IIIIIIIIIIIMIIMI llllll LEIKHÓPORINN" HUSVÖRÐURINN eftir Harold Pinter í íslcnsku Óperunni. Leikstjóri: Andrcs Sigurvinsson. 5. sýning: Þriðjud. 23. ícb. kl. 20:00 6. sýning: Miðv.d. 24. feb. kl. 20:00 7. sýning: Sunnud. 28. feb. kl. 20:00 MiðasalaiTer opin írá kl. 15 - 19 alla daga. Miðasala og pantanir í símum 11475 og 650190. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á LÍFVÖRÐINN EIN SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS Á LAUSU Bridget Fonda, Campell Scott, Kyra Sedgewick og Matt Dillon, stór- stjörnur af yngri kynslóðinni, koma hér í einhverri f rumlegustu, fyndnustu og skemmtilegustu mynd ársins. „SINGLES“ er mynd, sem allir verða að sjá, uppfull af gríni, skemmtilegheitum og dúndur tónlist! Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Campell Scott, Kyra Sedgewick og Matt Dillon. Framleiðandi: Art Linson (The Untouchables). Leikstjóri: Cameron Crowe. Sýnd kl. 5,7,9 og 111THX. *?■ LÍF- VÖRÐURINN KEVINCX)STNER WHITNEY HOUSTON THE 0DDVGUARD iHX Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15 ÍTHX. Illllllllllllllllllllll llllll Morgunblaðið/Ingvar Bifreiðin stórskemmd BIFREIÐIN skemmdist mikið þegar hún hafnaði í fjör- unni í Hvalfirðinum. Sluppu lítið meiddir 11111111III1111IIII llllll II11 BIFREIÐ fór út af vegin- um í Hvalfirði á sunnudag og hafnaði í fjörunni. Oku- maður og tveir farþegar hans slösuðust ekki alvar- lega. Slysið varð um kl. 13.50. Ökumaðurinn missti stjórn á bifreiðinni í hálku á veginum skammt frá Krossá og hafn- aði hún niðri í fjöru. Öku- maður og tveir farþegar voru fluttir á slysadeild með sjúkrabifreið, en meiðsli þeirra reyndust minni háttar. Bifreiðin skemmdist hins vegar mjög mikið og varð að fjarlægja hana með krana. ■ ♦ 80 ára göm- ul hafskipa- bryggja ÁTTATÍU ár eru í dag liðin frá því er hafskipabryggja var vígð í Hafnarfjarðarhöfn. Að þvi tilefni hefur stjóm hafnar- innar boð inni í fyrrum BÚH- húsinu í Hafnarfirði og verður fólki boðinn þar kaffisopi í tilefni dagsins klukkan 15:30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.