Morgunblaðið - 16.02.1993, Síða 42
KfAtel«aW©raiiirM
„FRABÆR ★ ★ ★ ★ AF 5
SKEMMTILEGASTA KVIKMYMD-
INSEMÞUSERÐAÞESSUARI
★ ★ ★ ★ B.T. ★ ★ ★ ★ ★ E.B.
FYNDIN OG ÆRSLAFULL
MYND.
SVIK, GALDRAR OG ASTRIÐ-
URÁTÍn/IUM HJÁTRÚAR.
Sýndkl.5,9.10og 11.10.
Sýnd kl. 7.30.
Sýndkl. 5, 9.20 og 11.10
BB
□OLBY STEREO
SUNNUDAGSBARN
rnm’ Jjd, >
Leikstjóri: DAMIEL BERGMAN
Sýnd kl. 7.
ÞJOBLEIKHUSIÐ sími H200
Stóra sviðió kl. 20:
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
cftir Brian Friel
Frumsýning Fim. 25. feb. kl. 20, - 2. sýn. sun.
" 28. feb. kl. 20, - 3. sýn. fim. 4. mars., - 4.
sýn. Fós. 5. mars.
• MY FAIR LADY
íos. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb. uppsclt,
fim. 25. feb. uppselt, - fos. 26. feb. uppselt, -
Iau. 27. feb. uppselt, - fim. 11. mars, - lau.
13. mars.
Ath. aö sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki
cr unnt að hleypa gestum í sal Smíðaverkstæð-
is eftir aö sýningar hefjast.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA LAUMUSPIL OG KARLAKÓRINN HEKLU.
'■■■'* nci ATTAnjiAmiD MihciiD cununinDi luin
R0BERT REDF0RD
rj DAN AYKROYD
BEN KINGSLEY
MARY McDONNELL
RIVER PH0ENIX
; SIDNEY P0ITIER
DAVID STRATHAIRN
FLÓTTAMAÐUR, ÞJOFUR, SVINDLARI, NJOSNARI,
GLÆPAHUNDUR OG PÍANÓLEIKARI OG ÞETTA ERU
GÓÐU KALLARNIR í ÞESSARI FRÁBÆRU GRÍN- OG
SPENNUMYND.
/J|
★ ★ ★ „Frábærlega vel
leikin... Býsna skondin."
- Mbl.
„HOWARDS END FÆR EINKUNIIMNA 10.“
Sýnd kl. 5 og 9.10.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140
SÝNDÍ
★ ★ ★ Mbl.
Sýnd kl. 11 í A-sal.
Sýnd kl. 4.45.
iBt
kl. 9.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
MEÐLEIGJANDI
ÓSKAST
Þegar Jack og Sally
skildu fékk Judy
áhuggjur af Gabe,
Michael reyndi við
Sally, Jack flutti
inn til Sam og Gabe
snéri sér að Rain.
Hjónabandssæla
hefur vakið óhemju
mikla athygli því
margt þykir svipað
með aðalsöguhetj-
unni og Allen sjálf-
um.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HEIÐURSMENN
BITURMÁNI
Sími
ÞRUMUHJARTA
16500
nýjasta meistarasttkki woddts allen
HJÓNABANDSSÆLA
(«) SINFONIUHUOMSVEITIN 622255
TÓNLEIKAR - RAUÐ ÁSKRIFTARRÖÐ
í Háskólabíói fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.
Hljómsveitarstjóri:' Edward Serov
Einleikari: Rivka Golani
EFNISSKRÁ:
Alfred Schnitke: Konsert fyrir lágftðlu
Felix Mendelssohn: Sinfónía nr. 3
SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS
HÁSKÓLABIÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255
Miðasala ferm fram alla virka daga á skrifstofu Sinföníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói frá kl. 9-17 og viö innganginn
við upphaf tónleika. Greiöslukortaþjónusta.
sýnir í Tjárnarbíói
BRÚÐUHEIMILI
eftir Henrik Ibsen
Fös. 19. feb., lau. 20. feb.,
sun. 21. feb.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Atlra sfðustu sýningar
v. húsnæðisleysis
Miðapantanir í síma 12555
(símsvari). Miðasalan opin
sýningardaga frá kl. 17.
Söngleikur eftir Lerner og Loewe.
Fös. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb., uppselt,
fós. 26. feb. uppselt, - lau. 27. feb. uppselt,
lau. 6. mars uppselt, - fim. 11. mars örfá sæti
laus, - fós. 12. mars.
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Fim. 18. feb., - sun. 21. feb., sun 7. mars., -
lau. 13. mars. Sýningum fer fækkandi.
• DÝRIN í HÁLSASKÓGI
e. Thorbjörn Egner
Sun. 21. feb. kl. 14 uppselt, - sun. 28. feb. kl.
j 14, uppselt, mið. 3. mars, - sun. 7. mars örfá
sætu laus, - lau. 13. mars, - sun. 14. mars.
Smíðaverkstæðið:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Sýningartími kl. 20:00.
Á morgun uppselt, - fim. 18. feb. uppselt, -
Litla sviðið:
• RÍTA GENGUR
MENNTAVEGINN
eftir Willy Russel
Sýningartími kl. 20.30
Fim. 18. feb. uppselt, - fbs. 19. feb. uppselt,
næst síöasta sýning, - lau. 20. feb. uppselt.
Síöasta sýning.
Aukasýning vegna mikillar aðsóknar: Sun. 21.
feb. kl. 20.30. uppselt.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn f salinn
eftir aö sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiöar
greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá 13—18 og fram að sýningu
sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka
daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. - LEIKHÚSLÍNAN 991015
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!
Skýrir Stéttína í Westminster Abbey
FÉLAGIÐ Minjar og saga sem stofnað var til stuðnings
Þjóðminjasafni íslands hefur fengið Einar Pálsson til að
skýra frá hvað sameiginlegt er með launsögnum Njálu
og Stéttarinnar í Westminster Abbey. Fyrirlesturinn fer
fram í Norræna húsinu miðvikudaginn 17. febrúar kl. 17.
Fyrir háaltarinu í krýn-
ingakirkju Breta, Westm-
inster Abbey, er listilega gert
gólf sem nefnt er „The Great
Pavement" á ensku. Mætti
nefna gólf þetta Stéttina
miklu. Var það lagt dýrum
steinum með flóknú mynstri
árin 1259-69. Alla þessa öld
hefur Stéttin mikla verið lögð
teppi og hulin sjónum manna.
Veldur því mikið slit í ald-
anna rás vegna umgangs
kirkjugesta.
Árið 1989 var teppinu lyft
í þtjá sólarhringa, myndir
teknar af Stéttinni mikíu og
skreyting hennar rannsökuð.
Var gefin út ítarleg bók um
gólfið 1991 og kryfur list-
fræðingurinn Richard Foster
þar merkingar þær sem lesa
már úr skreytilistinni. Eru
skreytingarnar allegóría að
miðaldahætti, þ.e. í þeim er
fólgin mikil launsögn. Er
skemmst frá því að segja að
í öllum megindráttum eru
niðurstöður Fosters um alleg-
óríu Stéttarinnar miklu þær
sömu og niðurstöður Einars
Pálssonar um launsögn
Brennu-Njálssögu, sem lýst
hefur verið í ritsafninu Rætur
íslenskrar menningar, útgef-
ið undanfarinn aldarfjórð-
ung.,
(Fréttatilkynning)