Morgunblaðið - 16.02.1993, Síða 43

Morgunblaðið - 16.02.1993, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993 SÍMi 320 75 FRUMSÝNIR: GEÐKLOFIIMN „„Raising Cain“ er ein ánægjulegasta BÍÓFERÐ SUMARSINS Þefta er afturhvarf Brians De Palma til Hitchcocks-tímabilsins.M U.S. Magazine „Skínandi sálarhrollvekja með vænum SKAMMTI AF GRÍNI. „Raising Cain" er töfrandi - þetta er klassískt verk Brians De Palma.“ Sixty Second Preview. "'RAISING Cain' IS ONE Of The most Cinematically Satisfying movies 0f the Summer! It 's Brian De Palma's nsturn to the Hitchcockian genrer' • !»*«»>'<» US MAOV/INr: Miðaverð kr. 350. Miðaverð kr. 350 RAUÐIÞRÁÐURINN MIÐAVERÐ KR. 350 i D ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA „TOMMA OG JENNA“ OG „SÓDÓMU REYKJAVÍK" SVIKRAÐ RESERVOIR DOGS RITHOFUNDUR A YSTU NOF IMAKED LUNCH Reservoir Dogs* Ein ótrúlegasta mynd seinni ára. Myndin hefur vfða verið valin ein af 10 bestu myndum síð- asta árs. Einvala lið leikara undir frábærri leik- stjórn meistara David Cronenberg. Aðalhlutverk: Peter Weller, Judy Davis, Roy Scheider o.fl. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ ★ Bylgjan ★ ★ ★ Mbl. Bandarísk spennumynd sem fengið hefur f rá- bæra dóma og viðtökur áhorfenda. Ath. að f myndinni eru atriði sem eru verulega óhugnanleg. Aðalhlutverk: Harvey Keitel (Mean Streets). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Fóiki með lítið hjarta er ráðlagt að vera heima. LEIKMAÐURINN THE PLAYER MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEa ítalska Óskarsverðlaunarmaj^^J^rar mynd umítalska Iimiim«itfilSlmvmastágriskri eyjuá^Jjíiiffimheimsstyrjöldinm. Sýnd kl. 5 og 7. Stórkostleg mynd Robert Altmans þar sem hann gerir grin að lifinu i Hojbu|^Éj. Sjáið allar frægustu stjörnurHfáCffiWneika sjálfa sig i þessari jii ijtw^jTCnnuiiiiliiiiiyiiil Mynd in fékk tvæ^^MenGlobe-verðlaun á dögun- um og W^talin líkleg til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 9 og 11.15. SIÐASTIMOHIKANINN MEÐ ISLENSKU TALI Synd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. ★ ★★★ P.G. Bylgjan - ★★★★ A.l. Mbl ★ ★★★F.l. Biólínan Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Synd kl. 9og11. Bönnuð innan 12 ára. REGNBOGINN SIMI: 19000 ERÓTÍSKUR TRYLLIR AF BESTU GERÐ AÖalhlutverk: James Bel- ushi og Lorraine Bracco. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. EILÍFÐARDRYKKURINN *★ VíAI. Mbl. Brellu- og spennumynd. Sýnd kl. 9 og 11. Jg BORGARLEIKHUSIÐ ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sími 680-680 BRIAN DE PALMA MEÐ ENN EINA ÆSISPENNANDIMYND! Hver mon ekki eftir „SCARFACE" og „DRESSED T0 KILL"! Carter (John Lithgow) er sálfræðingur sem rænir dóttur sinni og reynir að koma sökinni á fyrrverandi elskhuga eiginkonu sinnar (Lolita Davidovich). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 20. feb.kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 21. feb. kl. 14uppselt, lau. 27. feb. kl. 14örfá sæti laus, sun. 28. feb. kl. 14 örfá sæti laus. mið. 3. mars kl. 17, lau. 6. mars kl. 14fáein sæti laus, sun. 7. mars kl. 14 fáein sæti laus, lau. 13. mars kl. 14, fáein sæti laus, sun. 14. mars kl. 14, fáein sæti laus. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og full- orðna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fim. 18. feb., fos. 19. feb., lau. 20. feb., fáein sæti laus, fim. 25. feb., lau. 27. feb. örfá sæti laus. • TARTUFFE eftir Moliére Frumsýning fostudaginn 12. mars kl. 20. Litla sviöið kl. 20: • DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Frumsýning fimmtudaginn 11. mars. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiöar óskast sóttir þrcm dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiöslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. ISLENSKA OPERAN sími 11475 Sardasfurstjnjan eftir Emmerich Kálmán Frumsýning: Fös. 19. feb. kl. 20. Hátíðarsýn.: Lau. 20. feb. kl. 20. 3. sýn.: Fös. 26. feb. kl. 20. HÚSVÖRÐURINN kl. 20: þri. 23. feb., mið. 24. feb. sun. 28. feb. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLfNAN 99 10 15 NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖDIN eftir Gildar Bourdet Fös. 19. feb., sun. 21. feb., mán. 22. feb. Miðapantanir i síma 21971. Tvö Samskip í strandferðum SAMSKIP hafa tekið í strandferðaþjónustu sína nýtt leiguskip, Mælifell, sem verður í strandsigling- um í stað Kistufells. Tvö skip munu því þjóna strandsigiingunni, Arnar- fell og Mælifell. Mælifell, sem siglir austur fyrir land, er systurskip Arn- arfells sem siglir vestur og norður fyrir. Arnarfell hefur verið í strandsiglingum sl. fjögxir ár og hefur það sýnt sig að stærð þess hentar ís- lenskum höfnum og aðstæð- um sérlega vel. Skipstjóri á Mælifelli verð- ur Jón Arnórsson, sem áður stýrði Kistufelli/Esju en Jón, reynslu sinnar vegna, hefur mjög staðgóða þekkingu á austurfirskum höfnum. Mælifell var smíðað í Vestur-Þýskalandi árið 1982 og brúttóstærð þess er 1459 tonn. Lengd er 89,9 metrar, breiddin er 14 metrar og ganghraði 12,5 sjómílur. Um borð er 35 tonna krani og skipið tekur 177 gámanein- ingar. (Fréttatilkynning) Umfangfsmikil björgunaræfing á Seltjarnarnesi > - —— Attatíu „slasaðir“ fluttir á heilsugæslustöðina JARÐSKJÁLFTI var yfirskrift björgunaræfingar sem Almannavarnanefnd SeKjarnarness stóð fyrir sl. sunnu- dag. „Æfingin fólst í því að bjarga slösuðum úr löskuðum byggingum, veita þeim fyrstu lijálp og flytja þá með hraði ■nn á söfnunarsvæði slasaðra, sem í þessu tilfelli var Heilsugæslustöð Seltjarnarness,“ segir Hafþór Jónsson, aðalfulltrúi hjá Almannavörnum ríkisins. Hátt í 200 manns tóku þátt í æfingunni og „hinum slösuðu" var dreift um allt nesið. „Við erum óvön að bregð- ast við svona stórslysi," segir Hrafn Jóhannsson, bæjar- tæknifræðingur og varafor- maður Almannavarnanefndar Seltjarnarness, sem var í for- svari fyrir aðgerðum á stjórn- stöðinni á bæjarskrifstofum Seltjarnarness. „Segja má að allt hafi komið á óvart, sem sýnir best hvað æfingin var gagnleg. Þetta var gífurlegt álag á okkur og heilsugæslu- stöðina.“ Vandamál komu upp „Fyrsta stigið var að fá hjólin til að snúast, skrá sveit- ir, búnað þeirra og flutnings- getu á sjúklingum. Koma á fjarskiptasambandi og útdeila verkefnum. Síðan komu upp allskonar vandamál, eins og bregðast við eiturefnum, rjúfa rafstraum í byggingum, eld- hætta vegna bensínleka. Einnig þurfti að koma vara- rafmagni á talstöðvar, útvega talsíma, kalla til vant sigfólk og fleira. Við reyndum að tímasetja allt og höfum lært mikið á þessu," segir Hrafn. Lúðvík Guðmundsson, yfir- læknir á Heilsugæslustöð Sel- tjamarness, sagði líka að þeir hefðu lært heilmikið á þessu, einkum hvernig á að taka á svona málum. „Ákveðnir hnökrar komu upp í sambandi við aðstöðuna hjá okkur, eink- um flöskuhálsar innanhúss og skortur á búnaði, sem ætti að vera auðvelt að lagfæra. Alvarlegasta vandamálið er þó símakerfíð, sem er algjör- lega háð rafmagni, þannig að fjarskipti við stjórnstöð geta rofnað.“ Önnur æfing Að sögn Hafþórs hjá Al- mannavömum er þetta önnur æfing á björgunar- og ruðn- ingssviði á Reykjavíkursvæð- inu. Æfíngin var liður í þjálf- unaráætlun á þeim björgunar- aðgerðum sem verða eftir meiriháttar áföll í þéttbýli, svo sem af völdum jarðskjálfta, snjóflóða, aurskriða eða sprenginga í byggingum. „Hér á landi hófst þjálfun á þessu sviði árið 1990, en þá var haldið fyrsta námskeiðið. Áður voru menn sendir til þjálf- unar til Tinglev í Danmörku. Stefnt er að því að halda tvö námskeið árlega, en þegar er búið að brautskrá 70 fiokks- stjóra víðsvegar um landið. Eftir námskeið er nemendum skylt að halda eina verklega æfingu til að hljóta flokks- stjóratitil. Æfíngin á sunnu- daginn var liður í þessu námi.“ Morgunblaðið/Sverrir Frá æfingunni á Seltjarn- arnesi síðastliðinn sunnu- dag. ANGED. DeCEPTIVE. DE PALMA. JOHN LITHGOW % Loiita Oavidovich a Brian De Palma EtlM Hann fór ekki þegar konan hélt framhjá splundraóist ★ ★★ Al Mbl. Islenskar leikraddir Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóhann Sig- urðarson, ÁrniTryggvason. Sýnd kl. 5 og 7.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.