Morgunblaðið - 16.02.1993, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRUAR 1993
Fiskvinnsla og furðufiskar skoðuð en skiptar skoðanir meðal krakkanna til vinnu í frystihúsi
Fj ölmennt á
Grandadegi
RÚMLEGA 2.000 unglingar heimsóttu Granda hf. á föstudag á
svonefndum Grandadegi og kynntu sér starfsemi fyrirtækisins.
Tilgangurinn með Grandadegi er að kynna unglingunum nútíma-
fiskvinnslu og skapa jákvæðara viðhorf til undirstöðuatvinnuvegs
þjóðarinnar, sjávarútvegs og fiskvinnslu.
„Þetta er í fjórða sinn sem við héldu fyrirlestra um sjávarútveg
tileinkum nemendum 6. bekkjar á
Reykjavíkursvæðinu einn starfs-
dag og að þessu sinni komu rúm-
lega tvö þúsund memendur- að
skoða starfsemina hjá okkur,"
sagði Pjetur Ámason fjármála-
fulltrúi Granda hf., sem sá um
undirbúning Grandadagsins.
Hann sagði að tilgangurinn
væri að fræða nemendur og kenn-
ara um sjávarútveg og fisk-
vinnslu, og sérstaklega hina miklu
tækniþróun sem orðið hefur á síð-
ustu árum. Viðhorf til vinnu í fiski
hefur ekki verið jákvætt á íslandi
og eru önnur störf gjaman talin
fínni. Pjetur sagði að tilgangurinn
með Grandadeginum væri einmitt
að breyta þessu viðhorfi með þvi
að gefa yngstu kynslóðinni tæki-
færi til að skoða sig um í nútíma-
legu fískvinnsluhúsi.
Kynjafiskar
Margt var að sjá á Norður-
garði, þar sem fram fer vinnsla á
bolfíski hjá Granda hf., og voru
íjölmargir krakkar í heimsókn
þegar Morgunblaðsmenn bar að
garði. Starfsmenn fyrirtækisins
og fískvinnslu og svömðu fyrir-
spurnum. Boðið var uppá þorsk-
bollur í vinnslusal og þar gat að
líta fískasýningu með fjölmörgum
tegundum. Vom þar saman
komnir flestir nytjafískar sem em
á íslandsmiðum auk fjölda sjald-
gæfra kynjafiska. Má þar nefna
sædjöful og fjölmargar tegundir
háfa en mesta lukku gerði stóre-
flis hákarl, ófrýnilegur mjög.
Ekki í fisk
Páll Friðriksson nemandi í
Austurbæjarskóla sagði að honum
litist ágætlega á starfsemina hjá
Granda og fískur væri ágætur
matur. Hann sagði að gaman
hefði verið að sjá fiskasýninguna
og kynnast starfsemi Granda hf.
Sjálfur sagðist hann þó ekki ætla
að vinna í físki því hann hefði
meiri áhuga á að verða smiður.
Aldrei i frystihús
Þær Ólöf Friðriksdóttir, Herdís
Þorvaldsdóttir, Katrín Ámadóttir
og Karen Ámadóttir úr Setbergs-
skóla vom að skoða karfann þeg-
ar blaðamenn bar að. Þær sögð-
Morgunblaðið/Kristinn
Ólöf Friðriksdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Katrín Amadóttir og Karen Árnadóttir úr Setbergs-
skóla að skoða karfann.
físki en hinar vora ekki vissar í
sinni sök. Allar voru þó sammála
um að það væri gaman að heim-
sækja Granda og kynna sér starf-
semina þar.
Heldur í sjoppu
Sandra Gaviola, nemandi í
Austurbæjarskóla, var að skoða
hákarlinn. Hún sagði að fískur
gæti verið ágætis matur en hugs-
aði sig um þegar hún var spurð
hvort hún vildi vinna í físki. Hún
sagðist ekki hafa velt þessu fyrir
sér en hafði þó meiri áhuga á að
afgreiða í sjoppu.
Páll Friðriksson
ust ekki muna til að hafa komið
í frystihús áður. Herdís sagðist
vel geta hugsað sér að vinna í
Sandra Gaviola
96 luku prófum frá HÍ
ALLS luku 96 kandídatar prófum við lok haustmisseris í Háskóla
íslands, tveir úr guðfræðideild, sjö úr læknadeild, 11 úr lagadeild,
16 úr heimspekideild, níu úr viðskiptadeild, fjórir úr verkfræði-
deild, 18 úr raunvisindadeild og 29 úr félagsvísindadeild. Hér fer á
eftir listi yfir þá stúdenta sem brautskráðust og fengu afhent skír-
teini sín í Háskólabíói laugardaginn 6. febrúar.
Guðfræðideild (2)
Embættispróf í guðfræði (2)
Kristín Pálsdóttir,
► Þorgrímur G. Daníelsson.
Læknadeild (7)
Námsbraut í Iyfjafræði (2)
Kandídatspróf í lyfjafræði
Aðalheiður Pálmadóttir,
María Jóhánnsdóttir.
Námsbraut í þjúkrunarfræði (5)
BS-próf í hjúkrunarfræði
Alma Björk Guttormsdóttir,
Hólmfríður Þórðardóttir,
Jónína Sanders,
Jómnn Ósk Frímannsdóttir, ’
Lilja G. Gunnarsdóttir.
Lagadeild (11)
Embætitispróf í lögfræði (11)
Bernhard Nils Bogason,
Bjarki H. Diego,
Bjamfreður H. Ólafsson,
Grétar Jónasson,
Guðjón Bragason,
Gunnar Ármannsson,
Jóhannes Karl Sveinsson,
Jónas Andrés Þór Jónsson,
Ragnar Ámason,
Ragnheiður Snorradóttir,
Þórdís Ingadóttir.
Heimspekideild (16)
Kandídatspróf í íslenskum bók-
menntum (1)
Dariusz Á. Sobczynski.
BA-próf í heimspekideild (13)
Amgrímur Þór Gunnhallsson,
Björgvin Richard Andersen,
Dröfn Guðmundsdóttir,
Erla María Marteinsdóttir,
Eyja Margrét Brynjarsdóttir,
Eyrún Ingadóttir,
Guðmundur Tómas Ámason,
Hjördís Skímisdóttir,
Jóhanna María Eyjólfsdóttir,
Rósa Sveinsdóttir,
Sigrún Hafsteinsdóttir,
Sófus Þór Jóhannsson,
Þórður Óskarsson.
Próf í íslensku fyrir erlenda stúd-
enta (2)
B.Ph.lsl.-próf (1)
Ragnhild Camilla Lánder.
Bacc.philol.IsI.-próf (1)
Pamela Annette Hansford.
Viðskipta- og hagfræðideild (9)
Kandídatspróf í viðskiptafræð-
um (8)
Aðalbjörg E. Halldórsdóttir,
Elín Fríða Sigurðardóttir,
Helgi Jóhannesson,
Hlíf Sturludóttir,
Jóhann Magnússon,
Ólafur Haukur Vignisson,
Pétur Viðarsson,
Þorleifur Bjömsson.
BS-próf í hagfræði (1)
ívar Agnar Rúdolfsson.
Verkfræðideild (4)
Lokapróf í byggingarverkfræði
(1)
Lokapróf í vélaverkfræði (1)
Bjöm Ársæll Pétursson.
Lokapróf í rafmagnsverkfræði
(2)
Guðbjami Guðmundsson,
Vilmundur Pálmason.
Raunvísindadeild (18)
BS-próf í eðlisfræði (1)
Einar Már Júlíusson.
BS-próf í efnafræði (1)
Þorfínnur Gunnlaugsson.
BS-próf i jarðfræði (2)
Friðrika Marteinsdóttir,
Unnur Svavarsdóttir.
BS-próf í landafræði (2)
Einar Sigtryggsson,
Jörgen Heiðar Þormóðsson.
BS-próf í líffræði (5)
Agnes Eydal,
Benóný Jónsson,
Guðjón Ingi Eggertsson,
James Paul Enos,
Júlíus Guðmundsson.
BS-próf í matvælafræði (3)
Elfa Björk Sævarsdóttir,
Guðný Guðmundsdóttir,
Sigrún Víglundsdóttir.
BS-próf í stærðfræði (1)
Garðar Jóhannesson.
BS-próf í tölvunarfræði (2)
Karl Thoroddsen,
Sigfús Magnússon.
MS-próf í efnafræði (1)
Ragnheiður Sigurðardóttir.
Félagsvísindadeild (29)
BA-próf í bókasafns- og upplýs-
ingafræðum (3)
Ama Matthildur Eggertsdóttir,
Inga Kristjánsdóttir,
Sjöfn Jóhannesdóttir.
BA-próf í félagsfræði (5)
Ása Sigríður Þórðardóttir,
Brynhildur Barðadóttir,
Elín Ama Þorgeirsdóttir,
Ella Kristín Karlsdóttir,
Þóra Ásgeirsdóttir.
BA-próf I mannfræði (1)
Halldóra Traustadóttir.
BA-próf í sálarfræði (5)
Bergþóra Kristinsdóttir,
Elísabet Þórðardóttir,
Ingi Geir Hreinsson,
Sveinn Valdimarsson.
Norrænu fjölmiðlaverðlaun ráðherranefndarinnar
*
Þijár tilnefningar frá Islandi
ÞRJÁR tilnefningar eru frá íslandi til fjölmiðlaverðlauna norrænu
ráðherranefndarinnar, NORDPRIS-92. Sjö íslenskir blaða- og dag-
skrárgerðarmenn sendu inn efni. Útvarpsdagskrá Bjargar Árnadótt-
ur, Mál og mállýskur á Norðurlöndum, sjónvarpsþáttur Þiðriks Ch.
Emilssonar og Egils Helgasonar, Mengun í Norðurhöfum, og mynd-
ir og grein Ragnars Axelssonai' og Árna Johnsens um kvikmynda-
leiðangur til Grænlands voru valin til þátttöku í úrslitum samkeppn-
innar.
Samkeppnin er í þremur flokk-
um, útvarps-, sjónvarps- og blaða-
efni. Verðlaunin, sem em samtals
um 4,5 milljónir kr., verða afhent
í tengslum við þing Norðurlanda-
ráðs í Ósló í byijun næsta mánaðar.
í útvarpsflokknum em tíu þættir
tilnefndir. Dagskrá Bjargar Áma-
dóttur, Mál og mállýskur á Norður-
löndum, var fluttur í 13 þáttum í
Ríkisútvarpinu.
Átta tilnefningar em í sjónvarps-
flokknum. Þáttur Þiðriks Ch. Em-
ilssonar og Egils Helgasonar,
Mengun í Norðurhöfum, var sýndur
í Sjónvarpinu.
í blaðaflokknum hafa tíu greinar
verið tilnefndar. Myndir Ragnars
Axelssonar og grein Áma Johnsens
um kvikmyndaleiðangur til Græn-
lands birtist í Morgunblaðinu.
íslendingar eiga sæti í dóm-
nefndum norrænu fjölmiðlaverð-
launanna. Ámi Gunnarsson er í
útvarpsdómnefndinni, Einar Karl
Haraldsson í sjónvarpsnefndinni og
Ómar Valdimarsson á sæti í dóm-
nefnd fyrir blaðaefni.
Marta Einarsdóttir,
Sigurgrímur Skúlason.
BA-próf í stjórnmálafræði (2)
Gylfi D. Aðalsteinsson,
Helgi Bjöm Kristinsson.
BA-próf í uppeldisfræði (3)
Árdís Freyja Antonsdóttir,
Gyða Hjartardóttir,
Rúnar Halldórsson.
Auk þess hafa 10 nemendur lokið
viðbótamámi í félagsvísindadeild sem
hér segir: Átta nemendur hafa lokið
námi í uppeldis- og kennslufræðum
til kennsluréttinda. Einn nemandi
hefur lokið starfsréttindanámi í bóka-
safns- og upplýsingafræðum og einn
nemandi hefur lokið starfsréttinda-
námi í félagsráðgjöf.
Uppeldis- og kennslufræði til
kennsluréttinda (8)
Baldur Ingvi Jóhannsson,
Bjöm Magnússon,
Guðbjöm Sigurmundsson,
Sigrún Eiríksdóttir,
Sigurður Einar Hlíðar Jensen,
Svanhildur Gunnarsdóttir,
Tryggvi Hákonarson,
Þuríður Guðmundsdóttir.
Starfsréttindi í bókasafns- og
upplýsingafræðum (1)
Ása Sigríður Þórðardóttir.
Starfsréttindi í félagsráðgjöf (1)
Rúnar Halldórsson.
------» ♦ ♦
Hafnarfjörður
Lýst eftir
vitnum
Rannsóknardeild lögreglunnar í
Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að
því er ekið var á mannlausan
Dodge Aries bíl á bílastæði við
Suðurbæjarsundlaugina í bænum
þann 24. janúar síðastliðinn.
Tjónvaldurinn gerði ekki vart við
sig og er skorað á hann og vitni að
atvikinu að gefa sig fram.
Þá er lýst eftir vitnum að árekstri
á mótum Hraunbrúnar og Reykjavík-
urvegar þann 11. nóvember síðastlið-
inn. Þar rákust saman Volvo-bíll sem
ungur maður ók og Fiat-bíll sem öldr-
uð kona ók. Þau greinir á um stöðu
umferðarljósa á gatnamótunum.