Morgunblaðið - 02.03.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.03.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1993 33 Nýlq'örin stjórn Fáks ásamt fram- kvæmdastjóranum fremri röð frá vinstri Guðbrandur Kjartansson, Viðar Halldórsson formaður og Valgerður Gísladóttir. Aftari röð frá vinstri er Jóhanna Arngrims- dóttir, Sveinn Fjeldsted, Hjörtur Bergstad og Haraldur Haraldsson framkvæmdastjóri. Á myndina vantar Braga Asgeirsson. Þórisstöðum. 3. Kristín Halla á Stíganda frá Bark- arstðum. 4. Ásgeir Öm á Jarpi. 5. Unnur Sigþórsdóttir á Garpi frá Amarhóli. Tölt ungmenna og fullorðinna 1. Sigurður Vignir Matthíasson á Lýsingi. 2. Sveinn Ragnarsson á Koli frá Vallanesi. Ármóti, 16,7 sek. Þess í stað verða stigahæstu kepp- 2. Alexander Hrafn- endur verðlaunaðir í lok keppnistíma- kelsson á Yrpu, 17,7 bilsins. Þijú Heimsbikarmót verða sek. haldin hér á landi og hafa Sörli í 3. Sveinn Ragnarsson Hafnafirði og Gustur þegar ákveðið að halda tvö þeirra en Harðarmenn i Kjósarsýslu era að hugleiða hvort þeir sjái um þriðja mótið. Til þess að mótin verði tekin gild þarf í það minnsta einn erlendur dómari að á Stúfi, 18,0 sek. íþróttaráðstefna FEIF vera á hverju þeirra. Fram kom á þinginu að undirbún- ingur fyrir heimsmeistaramótið í Hollandi er í fullum gangi. Búið er að leggja nýtt yfirlag á vellina á mótsstaðnum en margir höfðu áhyggjur af að vellimir yrðu ekki fullnægjandi eftir undirbúningsmótið sem haldið var í Spaaroud á síðasta ári. Þá kom fram í máli hollensku fulltrúanna á þinginu að þeir treystu sér ekki til að halda dómararáðstefnu 3. Hafliði Halldórsson á Blíðu frá Bakkakoti. 4. Guðmundur Björgvinsson á Sváfni frá Hólum 5. Gísli Geir Gylfason á Kramma. Skeið 150 metrar 1. Hinrik Bragason á íjótanda frá Á íþróttaráðstefnu Sambands eigenda ís- lenskra hesta (FEIF) nýverið var samþykkt að fram fari á þessu ári World Cup keppnin sem verið hefur í burðarliðnum um skeið. Þetta árið verður þó eingöngu um að ræða stigasöfnunarkeppni en ekki eitt upp- gjörsmót í lok keppnistímabilsins eins og fyrirhugað er að verði í framtíð- inni. í vor eins og gert hafði verið ráð fyrir. Munu Svíar taka að sér ráð- stefnuhaldið að þessu sinni. íslend- ingar mega senda fimm fulltrúa á ráðstefnuna. Á þinginu var samþykkt að haldið yrði á næsta ári svokallað Euromót þar sem keppt verður í íslenskri ' ~ gæðingakeppni og farið alfarið eftir íslensku reglunum. Ekki hefur verið ákveðið hvar eða hvenær mótið verð- ur haldið en vitað er að bæði Danir og Svisslendingar hafa áhuga á að fá það. Þá var samþykkt að haldið yrði heimsmeistaramót bama og unglinga þar sem koma saman sex keppendur frá hveiju aðildarlandi FEIF. Þá má geta þess að ákveðið hefur verið að þeir Einar Öm Grant og Hörður Hákonarson muni dæma fyr- ir íslands hönd á heimsmeistaramót- inu í sumar. skólar/námskeið starfsmennfun ■ Bókhalds- og rekstrarnám 68 tímar Morgun- og kvöldtímar Aðalnámsgreinar: ★ Hlutverk bókhalds, bókhaldslðg. ★ Bókhaldsæfingar og gerð milliupp- gjörs. ★ Launabókhald. ★ Skil og innheimta virðisaukaskatts. ★ Raunhæft verkefni - frágangur, afstemmingar, milliupp- gjör - samning rekstrar- og efnahags- reiknings. ★ Tölvubókhald - ÓpusAllt. Viðskiptaskólinn, Skólavörðustíg 28, sfmi 624162. stjórnun ■ Nýtt ITC námskeið. - Leið til áhrifa. Táknmál líkamans, veganesti ræðu- manns, fundarstjóri, formaóur, fundar- sköp. Að koma máli á framfæri á fundi. Námskeiðiö Markviss málflutningur heldur áfram. Guðrún, sími 46751. tölvur ■ Magnafsláttur. Veitum afslátt frá þátttókugjöldum á námskeiðum ef bókuö eru tvö eða fleiri sætL Hámarksafsláttur við 10 sæti. Tötvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Quark Xpress umbrotsnám- skeið. 15 klst. námskeið fyrir leika sem lærða 8.—12. mars kl. 13—16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Microsoft Access gagnagrunn- urinn. 15 klst. námskeið um þennan nýja gagnagrunn 22.-26. mars kl. 9-12. Verð aðeins 17.950,- staðgreitt. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ PageMaker fyrir byrjendur. 15 klst. námskeið fyrir þá, sem sjá um útgáfu fréttabréfa, ársskýrslna, eyðu- blaða og annars prentaðs efnis. 22.-26. mars kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Word fyrir Windows. 15 klst. ítar- legra og lengra en hjá öðrum skólum. 15.-19. mars kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Windows og PC grunnur. 9 klst. um Windows og grunnatriðí PC notkun- ar 15.-17. mars kl. 16-19. Einnig kvöld námskeið 11.-18. mars kl. 19.30-22.30 (þri. og fim.) Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Filemaker Pro gagnagrunnur. 15 klst. um gagnagrunninn vinsæla fyrir Macintosh og Windows notendur. 8.-12. mars kl. 16-19. Kvðldnámskeið 17.-31. mars kL 19.30-22.30 (mán. og mið.). Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Tölvuskóli í fararbroddi. Úrval vandaðra námskeiða. Reyndir leið- beinendur. Kynntu þér námsskrána. ■ Meira fyrir peningana. 4 vikna ókeypis símaaðstoð, disklingur með leystum verkefnum, íslenskar handbæk- ur og ókeypis fréttabréf um tölvumál er innifalið f öllum námskeiðum okkar. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Öll tölvunámskeið á Windows/PC og Macintosh. Fáðu senda námsskrá. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. ■ Macintosh fyrir byrjendur. 15 klst. um stýrikerfi, ritvinnslu, gagna- söfnun og töflureikni. 180 bls. handbók fylgir. 15.-19. mars kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónusan, s. 688090. ■ Excel töflureiknirinn. 15 klst. ítar- legt og lengra námskeið fyrir Macin- tosh- og Windows notendur. 15.-19. mars kl. 9-12 eða 22.-26 mars kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Word ritvinnsla fyrir Macintosh. 15 klst. námskeið um þetta öfluga rit- vinnsluforrit 8.-12. mars kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, S. 688090. Tölvuskóli Stjórnunarfélags fslands og Nýherja. Sfmar 621066 og 697769. ■ Paradox f. Windows. Námskeið 8.-12. mars kl. 13-16. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Gerð greiðsluáætlana Hagnýtt námskeið 15.-18. mars kl. 13-16 fyrir þá sem fást við fjármála- stjórn. Helgi Geirharðsson leiðbeinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Tölvunámskeið fyrir byrjendur. Mjög gagnlegt námskeið 9.-12. mars kl. 9-12. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Tölvubókhald Kvöldnámskeið (35 klst.) sem hefst 15. mars. Hentar öllum sem vilja afla sér hagnýtrar kunnáttu í tölvubókhaldi. Upp- lagt fyrir þá, sem eru með sjálfstæðan rekstur. ÓpusAllt notað við kennsluna. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ WordPerfect f. Windows ritvinnsla Námskeiö 8.-11. mars kl. 13-16. Tónhst auðveldar námið. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Úrvinnsla gagna f ET. Tími og verð: 11. mars (kl. 13-17) kr. 19.000. Markmió með þessu námskeiði er að kenna notendum að flytja gögn yfir í einmenningstölvu (vinnustöð) og vinna frekar úr þeim upplýsingar með ET hugbúnaði. Hugbúnaður á ET, sem verð- ur notaður, er töflureiknirinn EXCEL Q+E og gagnagrunnsmálið DBASE. ■ Stórtölva og einmenningstölva. Tími og verð: 9. mars (kl. 13-17), kr. 7.000. Skrifstofukerfið Meistarinn hefur verið í notkun hjá notendum Skýrr í nokkur ár og hefur þaö leitt til þess að notandi hefur samfellt vinnuumhverfi. Síöan hafa bæst í hópinn útskriftarkerfið Prentmeistarinn, sem auðveldar allar útskriftir úr einmenningstölvu. Markmið er aö kynna þess notendaverk- færi og notkun þeirra til að auðvelda skrifstofuvinnuna. Upplýsingar í síma 695212. ■ Tölvunámskeið Windows 3.1, 8 klst. PC grunnnámskeið, 16 klst. Word 2.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. WordPerfect fyrir Windows, 14 klst. PageMaker fyrir Windows og Macin- tosh, 14 klst. Excel 4.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. Word og Excel framhaldsnámskeið, 12 klst. Námskeið fyrir Novel netstjóra, 16 klst. Innifaldar eru nýjar íslenskar bækur. Tölvuskóti Reykiavíkur Borgartúni 28, simi 91-687590 tungiimál ■ Enskuskóli nærri York Alm. námskeiö 2-20 vikur. Stöðupróf í upphafi nárris. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefa Marteinn eða Ágústína, simi 32492 eftir kl. 19. ■ KINSALE SCHOOL OFLANGUAGES „ The Perfect Place to Learn English“ Mjög góður enskuskóli syðst á írlandi á landsvæði, sem er rómað fyrir fegurð. • Enska f. einstaklinga eða litla hópa. • Námskeið í enskri tungu og menn- ingu fyrir erlenda enskukennara. • Viðskiptaenska. Persónuleg kennsla. Mjög góð aðstaða og möguleikar á tómstundaiðkunum. Sími/fax: 90-353-21-774545 M. Ross, Kinsale School of Languages, Sandycove, Kinsale, Co. Cork, írska lýðveldinu. ■ Enskunám f Englandi I Brighton á suðurströnd Englands er viðurkenndur, ódýr enskuskóli sem hefur verið starfandi síðan 1962. Við skólann starfa eingöngu sérmenntaðir kennarar. Hægt er að velja margvísleg námskeið, s.s. almenna ensku og viðskiptaensku. Námskeiðin eru frá 2 vikum upp í 1 ár og sérstök sumamámskeið. Allar nánari upplýsingar veitir fulltrúi skólans á íslandi í súna 93-51309, Guðný. ENSKUSKÓONN THE E N G L I S H S C H O O L ■ Enska Innritun hafin á hin vinsælu 7 vikna (42 timar) enskunámskeið Enskuskólans. Áhersla á talmál. Hámark, 10 nem. í bekk. 10 kennslustig. Sérmenntaðir enskir kennarar. Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um þessi skemmti- legu og árangursriku námskeió. Einnig er í boði viðskiptaenska, rituð enska, samræðuhópar, einkatimar og ensku- kennsla fyrir unglinga og bðm. Enskuskólinn, Túngötu 5, sími 25900. ýmislegt HANDMENNTASKOLI ÍSUMNDS ■ Bréfaskólanámskeið Teikning 1 og 2. Litameðferð. Listmálun með myndbandi. Skrautskrift. Híbýla- fræði. Innanhússarkitektúr. Garóhúsa- geró. Teikning og föndur. Húsasótt og bióryþmL Fáðu sendar upplýsingar um skól- ann með því að hringja í síma 91- 627644 allan sólarhringinn eða skrífaðu okkur í pósthólf 1464, 121 Reykjavik. ■ Stafsetningarnámskeiðin eftirsóttu eru að hefjast. Nýjar aðferðir. Góður árangur. Vanir réttindakennarar. Upplýsingar og innritun í síma 668143 alla daga eftir kl. 19.00. ■ Tarotlestur Byrjendanámskeiö i tarotlestri verður haldiö á vegum Nýaldarsamtakanna, miðvikudagskvöldið 10. mars og helgina 13. og 14. mars. Leiðbeinandi er Matt- hildur Sveinsdóttir, sem hefur undanfar- in tvö ár kennt tarotlestur við Tóm- stundaskólann. Skráning og nánari upp- lýsingar hjá Nýaldarsamtökunum í síma 627712 daglega frá kl. 14-17. NÁMSAÐSTOÐ ■ Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Einkatimar - hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.30. s/. ■ Með breyttum Irfsstil gegn ofáti og offftu Þar sem tekið er á offituvandanum á heilbrigðan og árangursríkan hátt. Námskeiðið býður m.a. upp á fyrir- lestra: Læknir, sálfr., næringarfr., snyrti- sérfr. o.fl. Hópvinna, einkaviðtöl, ráðleggingar. Námskeiðið stendur í 4 vikur og er hald- ið í fundarsal ÍSÍ í Laugardal. Leiðbein- andi verður Heiðrún B. Jóhannesdóttir. Innritun og upplýsingar í síma 673137. ■ Bréfanám er góður kostur Þú sparar tíma og ferðakostnað og ræður námshraðanum. Við notum kennslubréf, hljóðbönd, myndbönd, síma, símbréf og náms- ráðgjöf til að aðstoða þig. Erlend tungumál, íslenska fyrir útlend- inga, íslensk stafsetning, starfsmenntun, s.s. vélavarðarnám, siglingafræói og bókfærsla, nám á framhaldsskólastigi, teikning, sálarfræði o.mJL Sendum ókeypis kynningarefni um allt land, sími 91-629750. ■ Bamfóstrunámskeið ^ 1993 17., 18., 22. og 23. mars. 24., 25., 29. og 30. mars. 14., 15., 19. og 20. apríl. 26., 27., 28. og 29. apríL 3., 4., 5. og 6. maí. 24., 25., 26. og 27. maí. 2., 3., 7. og 8. júní. 9., 10., 14. og 15. júnL Upplýsingar og skráning: Súni 688 188 kl. 8-16. 1 Reykjavíkurdeild RKÍ. MATREHÐSLUSKÓUNN UKKAR ■ Námskeið í mars Gerbakstur 2.-3. mars kl. 19.30- 22.30. Verð 3.900,-. Kökuskreytingar 4., 8. og 9. mars kl. 19.30-22.30 (eitt kvöld hvert nám- skeið). Verð 2.900,-. Austurlensk matargerð 10.-11. mars kl. 19.30-22.30. Verð 4.500,-. <• Makróbíótískt fæði 15. mars kL 18.00-21.00. Verð 2.900,-. Indversk matargerð 17.-18. mars kl. 19.30-22.30. Verð 4.500,-. Hlaðborð fyrir ferminguna 22.-23. mars kl. 19.30-22.30. Verð 5.200,-. Allar nánari upplýsingar veitir: Matreiðsluskólinn OKKAR, Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði, sími 91-653850. nudd ■ Helgarnámskeið ★ Lærið að nudda vini og vandamenn. ★ Helstu grunnatriði í heilnuddi. ★ Takmarkaður fjöldi þátttakenda. ★ Afsláttur fyrir hjón og pör. Ragnar Sigurðsson, nuddari, sími 620616 eftir kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.