Morgunblaðið - 02.03.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.03.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1993 39 Yfirmennirnir fengu flestir á baukinn í skemmtiatriðun- um. Hér standa f.v. Sigurður Helgason forstjóri, Kristín Ingólfsdóttir við hlið eiginmanns síns Einars Sigurðsson- ar blaðafulltrúa. Þar næst kemur Vala Möller eiginkona Jóns Karls Ólafssonar forstöðumanns á markaðssviði og Valgerður Krisljónsdóttir eiginkona Björns Theódórsson- ar framkvæmdastjóra flugrekstrar- og stjórnunarsviðs. SKEMMTUN Árshátíð Flugleiða * Arshátíð Flugleiða var haldin síðastliðið föstudagskvöld á Hótel íslandi og var vel mætt. Starfsmenn fluttu heima- tilbúin skemmtiatriði og var leikstjórn i höndum Ragnheiðar Tryggvadóttur. Eins og oft er á árshátíðum var gríninu aðallega beint að yfirmönnum fyrirtækisins. Meðfylgjandi myndir voru teknar á Hótel íslandi. Morgunblaðið/Jón Svavars Brynja Nordquist flugfreyja ásamt eigin- manni sínum Magnúsi Ketilssyni heildsala. við Umferðarmiðstöðina, símar 19800 og 13072. 3-4 manna tjöld 8.900,- Svefnpokar 0° 4.500,- Svefnpokar +10° 7.990,- Bakpokar 66 Itr. 6.950,- Gönguskór ALPINA frá 5.500,- F.v. Jón Karl Snorrason flugmaður ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Marteinsdóttur söngkonu. Kjartan Guðmunds- son flugmaður ásamt konu sinni Rós Ingadóttur. Þaer stilltu sér upp fyrir Ijós- niyndarann, f.v. Asdís Ásgeirs- dóttir, Kolbrún Sigurðardóttir °g Svava Jensen. HLAÐB0RÐ í HÁDEGINU 590 kr. 2 GERÐIR AF PIZZUM 0G HRÁSALAT Hótel Esja Mjódd 68 08 09 68 22 08 PiJ3& 'Hut. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Námskeið Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • IHvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem aujia sjálfsöryggi áflHÉk Leiðbeinendur sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. ■■■ Innrilun og nánari upplýsingar VZSA® í símufli Sállræðistöðvarinnar: ■■■■■ 62 30 75 og 21110 kl. 11-12. PÁSKAR Á HÖTEL ÖRK 7.-12. apríl 1993 Fjölbreytt dagskrá alla dagana og lands- þekktir listamenn skemmta á kvöldin. Verð frá kr. 3.950,- fyrir manninn á nótt í tvíbýli. Innifalið: Gisting, morgunverður af hlaðborði og þríréttaður kvöldverður, þ.m.t. hátíðarkvöldverður á páskadag. Á Hótel Örk eru öll herbergi með baði, síma, út- varpi, sjónvarpi og smábar. Veitingasalir og barir eru notalegir og hlýlegir. Gestir hafa frían aðgang að upphitaðri útisundlaug með vatnsrennibraut og heit- um pottum, gufubaði með jarðgufu og líkamsræktar- sal. Á hótelinu er nuddstofa, hárgreiðslu- og snyrti- stofa með ljósabekkjum. Við hótelið eru 2 tennísvell- ir, 9 holu golfvöllur, púttvöllur og skokkbraut. Hesta- leiga er í nágrenninu og unnt er að taka þátt í skipu- lögðum ævintýraferðum um fjöll og firnindi. TRYGGÐU ÞÉR PLÁSS í TÍMA í SÍMA 98-34700. b = n mm^m mJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.