Morgunblaðið - 16.04.1993, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1993
SJÓNVARPIÐ
17.30 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
18 00 RADIIRCEIII ►Ævintýri Tinna
DAIINHCrill Svartey - fyrri
hluti Franskur teiknimyndaflokkur
um blaðamanninn knáa, Tinna, hund-
inn hans, Tobba, og vini þeirra sem
rata í æsispennandi ævintýri. Þýð-
andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir:
Þorsteinn Bachmann og Felix Bergs-
son. (10:39)
18.30 ►Barnadeildin Leikinn, breskur
myndaflokkur um daglegt líf á
sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þór-
hallsson. (4:13)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Poppkorn Glódís Gunnarsdóttir
kynnir ný tónlistarmyndbönd.
19.30 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans
(The Ed SuIIivan ShoivjBandarísk
syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum
Eds Sullivans, sem voru með vinsæl-
asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum
á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi
heimsþekktra tónlistarmanna, gam-
anleikara og fjöllistamanna kemur
fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason. (23:26)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Kastljós
21.10 ►Garpar og giæponar (Pros and
Cons) Aðalhlutverk: James Earl Jo-
nes, Richard Crenna og Madge
Sinclair. Þýðandi: Kristmann Eiðs-
són. (4:13)
22.00 Tfl||| |QT ►Eric Clapton á tón-
lUNLIul leikum (Eric Clapton -
Unplugged) Upptaka sem gerð var
hjá MTV-sjónvarpsstöðinni og gefin
út á plötu. Clapton var mjög efíns
um að efnið væri útgáfuhæft en svo
fór að hann sópaði til sín Grammy-
verðlaunum við afhendingu þeirra í
ár.
22.50 VlfltfllVlin ►Hvert Ii99ur
nVlNNIINU leiðin? (Which Way
Home?) Áströlsk sjónvarpsmynd frá
1991. í myndinni segir frá banda-
rískri hjúkrunarkonu sem reynir að
smygla sjö munaðarieysingjum út úr
Kambódíu á áttunda áratugnum.
Leikstjóri: Carl Schultz. Aðalhlut-
verk: Cybil Shepherd og John Wat-
ers. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir.
1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskráriok
FÖSTUPAGUR 16/4
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17'30 RADUAEEUI ►Rósa Teikni-
DANNflLrNI mynd um Rósu
litlu, gerð eftir æskuminningum
gamanleikkonunnar Roseanne Barr.
17.50 ►Addams-fjölskyldan Teiknimynd
um einkennilega fjölskyldu.
18.10 ►Ferð án fyrirheits (The Odyssey)
Þegar Jay Ziegler dettur ofan úr tré
fellur hann í djúpan svefn meðvitund-
arleysis. Þar bíða hans spennandi og
skemmtileg ævintýri í heimi þar sem
krakkar ráða lögum og lofum. Jay
þarf að öðlast þekkingu og finna fjöl-
skyldugrip til að eiga afturkvæmt
úr þessum dásvefni. Með aðalhlut-
verk fara Illya Woloshyn, Ashley
Rogers, Tony Sampson og Janet
Hodgkinson. (1:13)
18.35 ►NBA-tilþrif (NBA Action) Endur-
tekinn þáttur frá sl. sunnudegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 hlETTIB ► ^'ríkur Viðtalsþáttur
PfLlllNí beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.35 ►Ferðast um tfmann (Quantum
Leap) Bandarískur myndaflokkur þar
sem félagarnir Sam og Albert ferð-
ast um tímann. (16:22)
21.30 ►Góðir gaurar (The Good Guys)
Breskur gamanmyndaflokkur. Loka-
þáttur.
22.25 ||Y||n|D ►Sin9 Róman-
NVINMINUIN tísk dans- og
söngvamynd. Aðalhlutverk: Lorraine
Bracco, Peter Dobson og Jessica Ste-
en. Leikstjóri: Richard Baskin. 1989.
Maltin gefur verstu einkunn.
24.00 ►Fullkomið vopn (The Perfect We-
apon) Jeff fór að heiman eftir að
hafa slegist við föður sinn þegar
hann var unglingur og hefur notið
leiðsagnar bardagamannsins Kims
síðan þá. Þegar Jeff fréttir að meist-
•ari hans hafi verið myrtur í Los
Angeles fer hann þangað til að rann-
saka málið og mætir sterkari and-
stæðingum en nokkru sinni fyrr.
Aðalhlutverk: Jeff Speakman, Mako,
James Hong og Beau Starr. Leik-
stjóri: Mark DiSalle. 1991. Maltin
gefur ★*/2. Stranglega bönnuð
börnum.
1.25 ►Föðurarfur (Miles From Home)
Richard Gere fer með hlutverk ungs
manns sem blöskrar miskunnarleysi
óvæginna bankamanna sem tókst að
hafa bóndabýli af foreldrum hans. í
stað þess að láta býlið af hendi brenn-
ir hann það Leikstjóri: Gary Sinise.
1988. Maltin gefur ★'A.
3.10 ►Mútuþægni (The Take) Spennum.
um lögreglu sem lendir í vandræðum
þegar hann flækist inn í kúbanskan
eiturlyfjahring. 1990. Lokasýning.
Maltin segir myndina undir meðal-
lagi. Strangl. bönnuð börnum.
4.40 ►Dagskrárlok
Krakkaheimur - Jay ferðast um heim þar sem krakkar
ráða öllu en foreldrar hans halda að hann sé algjörlega
meðvitundarlaus.
Halda að Jay sé
meðvitundaiiaus
STÖÐ 2 KL. 18.10 Ferð án fyrir-
heits (The Odyssey) er spennandi
kanadískur framhaldsmyndaflokkur
fyrir unglinga. Hann segir frá Jay
Ziegler, dugmiklum tólf ára strák,
sem hrapar ofan úr háu tré og fellur
í djúpan svefn. Foreldrar Jays og
læknar halda að strákurinn sé ger-
samlega meðvitundarlaus en í raun
ferðast hann inn í ókunnugan heim
þar sem krakkar ráða öllu. Undarleg
ævintýri bíða Jays í þessum nýja
heimi en til þess að komast til baka
verður hann að leysa.þrautir og hafa
uppi á gömlum erfðagrip. Þættimir
era þrettán talsins og verða á dag-
skrá vikulega, á föstudögum.
Flýr með sjö böm
út úr Kambódíu
SJÓNVARPIÐ KL. 22.40 Hvert
liggur leiðin? er áströlsk sjónvarps-
mynd frá 1991. Þar segir frá Karen
Parsons, hjúkranarkonu sem reynir
að bjarga sjö munaðarlausum börn-
um út úr Kambódíu á áttunda ára-
tugnum. Karen býður sig fram til
starfa í Phnom Penh vegna þess að
henni fínnst verkefnið ögrandi og
hana langar að breyta til. Það gerist
síðan að sprengja springur og verður
tveimur vinum hennar að bana á
flóttamannasjúkrahúsinu þar sem
hún vinnur og þá tekur hún sig til
og flýr land með börnin. Sjóræningj-
ar ráðast á þau en ástralskur skip-
stjóri kemur þeim til bjargar. Hann
ætlar að setja þau í land í næstu
höfn en enginn vill taka á móti flótta-
mönnunum. Aðalhlutverkin leika
Cybil Shepherd og John Waters en
Carl Schultz leikstýrir myndinni.
Þýðandi er Ýrr Bertelsdóttir.
Á flótta - Cybill Shep-
herd leikur hjúkrunar-
konu sem reynir að
flýja með sjö börnum
út úr Kambódíu.
Dettur ofan úr
háu tré og
fellur í djúpan
svefn
Lista-
menn
Enn er páskadagskráin á
dagskrá. í gærdagspistli var
fjallað um sjónvarpsþættina
um Kristján Jóhannsson
óperusöngvara. En fleiri
söngvarar voru á dagskrá
Ijósvakamiðlanna.
María
„Ég kvaddi kónginn og fór
til Ástralíu ...“ nefndist út-
varpsþáttur sem var á dag-
skrá Rásar páskadag og ann-
a.n í páskum. Þátturinn var í
umsjón Sigrúnar Björnsdótt-
ur og beindi hún stundarkom
athyglinni að Maríu Markan
óperusöngkonu sem er enn í
fullu fjöri þrátt fyrir háan
aldur. Hér var farið all fljótt
yfir ævintýralegan söngferil
Maríu en hún varð m.a. fyrst
til að stíga á fjalir Metropolit-
an. Rætt var við söngfróða
menn um Maríu og leiknar
gamlar upptökur er sönnuðu
hversu einstök söngkona var
þarna á ferð. Notalegt augna-
blik er hljómaði vel með öðr-
um söngþáttum þessara sól-
björtu páska.
Gunnlaugur
Athygli ljósvíkinganna
beindist ekki bara að óperu-
söngvurum: „Hið hljóðláta
verk — líf og list Schevings"
kallaðist heimildamynd sem
var á dagskrá ríkissjónvarps
á páskadag. Handritsgerð
önnuðust Friðrik Erlingsson
og Eiríkur Thorsteinsson sem
bar einnig ábyrgð á kvik-
myndastjórn og klippingu.
Það ar einhver heiðríkja yfir
þessum þætti. Vafalítið staf-
aði hún frá málverkum Sche-
vings sem öðluðust hér á viss-
an hátt nýtt líf fyrir augum
áhorfandans. En hinar í senn,
stórbrotnu og hlédrægu, sjáv-
armyndir Schevings hafa
e.t.v. ekki notið nægilegrar
athygli til þessa. Viðtalsbútar
voru endurteknir á frumlegan
hátt í myndinni og mynduðu
einskonar stef í lífsmynstri
þessa stór-málara.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Verslun og við-
skipti. Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók
Jón Örn Marinósson.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu.
9.00 Fréffir.
9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu, „Merki samúraj-
ans" eftir Kathrine Patterson Sigurlaug
M. Jónasdóttir les þýðingu Þuriðar
Baxter (19).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Caroline eftir William Somerset Maug-
ham. Fiórði þáttur af átta. Þýðing: Þor-
steinn 0. Stephensen. Leikstjóri: Lárus
Pálsson. Leikendur: Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Helgi Skúlason, Herdís
Þorvaldsdöttir, Lárus Pálsson, Inga
Þórðardóttír og Hólmfríður Pálsdóttir.
(Áður á dagskrá í september 1962.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning.
14.00 Fréttír.
14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir
Franz Kafka. Erlingur Gislason les þýð-
ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey-
steins Þorvaldssonar. (20)
14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af
fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum
raunveruleika og ímyndunar. Umsjón:
Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónmenntir. Þrir italskir óperusnill-
íngar. Annar þáttur af þremur. Gius-
eppe Verdi. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason.
16.00 Fréttir.
16.05 Skírra. Fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar
E. Sigurðsson les. (17) Jórunn Sigurð-
ardóttir rýnir í textann.
18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgason.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Caroline eftir William Somerset
Maugham. Fjórði þáttur af átta. Endur-
flutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
í gær, sem Ólafur Oddsson flytur.
20.00 íslensk tónlist. Kvennakór Suður-
nesja og Sunnukórinn á Isafirði syngja,
Herbert H. Ágústsson og Hjálmar Helgi
Ragnarsson stjórna, Ragnheiður
Skúladóttir leikur á píanó.
20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir.
21.00 Á nótunum. Baráttusöngvar úr
ýmsum áttum. Umsjón: Gunnhild 0ya-
hals.
22.00 Fréttir.
22.07 Flug Úraníu, ballaða eftir Franz
Schubert Thomas Hampson syngur:
Graham Johnson leikur á píanó.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Vínarkvöld. Soirées de Vienne R.
252. Jenö Jandó leikur utsetningar
Franz Liszt á dönsum eftir Franz Schu-
bert.
23.00 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir endurteknir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir
og Kristján Þon/aldsson. Jón Björgvinsson
talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. Fjöl-
miðlagagnrýni Óskars Guðmundssonar.
9.03 Svanfríður & Svanfriður. Eva Ásrún
Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.
Iþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45.
Fréttayfirlit og veður kl. 12.00.12.45 Hvít-
ir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03
Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dag-
skrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl.
16.30. Loftur Atli Eiriksson talar frá Lðs
Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G.
Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30
Ekkifréttir Hauks Haukssonar. 19.32
Kvöldtónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2
og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð-
urspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt Rásar
2. Arnar S. Helgason. Veðurfregnir kl.
1.30. 2.00 Næturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum.
Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónas-
sonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar.
Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05
Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01
Næturtónar hljóma áfram. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morguntónar. 7.30 Veður-
fregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Morgunþáttur. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Katrín Snæhólm Baldursdóttir.
10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmunds-
son. 13.05 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálm-
týsson. 16.00 Doris Day and Night. Um-
sjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00
Orói. Bjöm Steinbek leikur hressa tónlist.
22.00 Næturvaktin. Karl Lúðvíksson. 3.00
Voice of America til morguns.
Fréttir á heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeíríkur. Þorgeir Ástvaldsson og
Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 islands eina
von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð-
versson. Harrý og Heimir milli kl. 10 og
11. 12.15 Tónlist í hádeginu. Freymóður.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi
þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur
Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.30 19:19.
Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr Sig-
mundsson. 23.00 Pétur Valgeirsson. 3.00
Næturvakt.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15,
16, 17. íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Fyrstur á fætur. Ellert Grétarsson.
9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar
Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi
á Suðurnesjum. Fréttatengdur þáttur.
Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Magnússon.
22.00 Jóhannes Högnason. 24.00 Nætur-
tónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 I bítið. Steinar Viktorsson. Umferðar-
fréttir kl. 8. 9.05 Jóhann Jóhannsson.
11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ívar
Guðmundsson. 16.05 I takt við tímann.
Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors-
synr. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05
Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00
Diskóboltar. Hallgrímur Kristinsson leikur
lög frá árunum 1977-1985. 21.00 Harald-
ur Gislason. 3.00 Föstudagsnæturvakt.
Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18.
íþróttafréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI FM 101,8
17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir írá
Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLINFM 100,6
7.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann.
11.00 Birgir Orn Tryggvason. 15.00 XXX-
rated. Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi
Magg. 22.00 Þór Bæring. 3.00 Ókynnt
tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Þægileg
tónlist, upplýsingar um veður og færð.
9.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist.
10.00 Barnasagan. 11.00 Þankabrot.
Guðlaugur Gunnarsson kristniboði. 11.05
Ólafur Jón Ásgeirsson. 14.00 Síðdegist-
ónlist Stjörnunnar. 15.00 Þankabrot -
Guðlaugur Gunnarsson. 16.00 Lifið og til-
veran. Ragnar Schram. Barnasagan end-
urtekin kl. 16.10. 19.00 íslenskir tónar.
20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Baldvin J.
Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok.
Fréttir kl. 8, 9, 12,17 og 19.30. Bæna-
stundir kl. 7.15, 9.30, 13.30 og 23.50.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 Iðnskólinn. 16.00 M.H. 18.00 F.B.
Smásjá vikurinar. Ásgeir Kolbeinsson og
Sigurður Rúnarsson. 20.00 F.G. Kaos. Jón
Gunnar Geirdal. 22.00 M.S. 24.00-3.00
Næturvakt.