Morgunblaðið - 16.04.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.04.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGÚR 16. APRÍL 1993 43 HÖRKUTÓL Charlie SHEEN Linda FIORENTINO j FIXIMG THE MYND LARRYS FERGUSON („The Hunt For Red October", „Highlander", „Beverly Hills Cop 2“, „The Presidio") TVÍFARINN Æsispennandi tryllir með Drew Barrymore. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ Al Mbl. Frábær teiknimynd m/íslensku tali. Sýnd 5. Miðaverð kr. 350 Lögreglumaður á um tvo kosti að velja: Hætta í löggunni eða smygla sér inn í hættulegustu mótorhjólaklíku Bandaríkjanna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu hennar. Einhver magnaðasta mynd síðan „EASY RIDER“. Handrit og leikstjórn: Larry Ferguson, sem færði okkur „Beverly Hills Cop ll“, „The Presido“ og „Highlander". Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Fiorentino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SVALA VERÖLD Mynd í svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basínger. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. Qj ISLENSKA OPERAN sími ll 475 — éardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán í kvöld kl. 20 örfá sæti laus, lau. 17/4 kl. 20 örfá sæti laus, fös. 23/4, lau. 24/4. Sýningum fer fækkandi. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: í kvöld uppselt, lau. 17/4 örfá sæti laus, mið. 21/4 örfá sæti laus, fós. 23/4 uppselt, lau. 24/4 uppselt, fös. 30/4, lau. 1/5 uppselt, sun. 2/5, fös. 7/5, lau. 8/5. Kl. 17.00: Sun. 18/4. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Jg BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 17/4 uppselt, sun. 18/4 fáein sæti laus, lau. 24/4 fá- ein sæti laus, sun. 25/4, lau. 1/5, sun. 2/5. Ath. að sýningum lýkur um mánaðamót apríl/maí. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel f kvöld, mið. 21/4 næst si'ðasta sýning, fös. 23/4, siðasta sýning. TARTUFFE eftir Moliére Lau. 17/4 örfá sæti laus, lau. 24/4, lau. 1/5. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld fáein sæti laus, lau. 17/4 örfá sæti laus, mið. 21/4, fös. 23/4. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Sun. 18/4, fim. 22/4, sun. 25/4. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir f sfma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. ^Q^HUGLEIKUR SÝNIR: STÚTUNGA SAGA - strIðsleikur Höfundar: Félagar úr leik- hópnum. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Sýningar í Tjarnarbíói kl. 20.30. Sýn. í kvöld, lau. 17/4, 7. sýn. mið. 21/4, fös. 23/4. Ath. takmarkaður sýninga- fjöldi. Miðasala opin daglega frá kl. 17-19.sími 12525 Páskasöfmin Hiálparstofnunar Umtvær milljónir kr. hafa safnast PÁSKASÖFNUN Hjálpar- stofnunar kírkjunnar stend- ur nú yfir og hafa safnast um tvær milljónir króna, en að þessu sinni mun söfnun- arféð renna til aðstoðar stríðshijáðum á Balkan- skaga, einkum konum og börnum. Dreift hefur verið upplýs- ingabæklingi og gíróseðli á öll heimili landsmanna og seg- ir Jónas Þórisson, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofn- unar kirkjunnar, að þegar fyrstu dagana í apríl hafí um þúsund manns greitt seðilinn en þar er farið fram á 700 króna framlag í söfnunina. Ef menn óska eftir að gefa hærri upphæð er hægt að nota gíróseðla Hjálparstofn- unar sem liggja frammi í bönkum og sparisjóðum eða hringja til skrifstofunnar og láta skuldfæra á greiðslukort. SÍMI: 19000 H0NEYM00N IN VEGAS Ferðin til Las Vegas Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Bandarikjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guðfaðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Bono (U2), Billy Joel, Brian Ferry, John Mellencamp o.fl. flytja Presley-lög i nýjum og ferskum búningi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ENGLASETRIÐ ★ ★ ★ Mbl. Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. - Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 5,9 og 11.10. NOTTINEWYORK NIGHT AND THE CITY ★ ★★ Mbl. Frábær spennumynd þar sem Robert De Niro og Jessica Lang fara á kostum. Leikstjóri Irwin Winkler (Guilty by Suspicion). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára CHAFIjIN Aðalhlv.: ROBERT DOWN- EY JR. DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KE- VIN KLINE. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa). Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Paragvæskir tónlist- armenn á Hótel Ork PARAGVÆSKIR tónlistarmenn eru nú staddir hér á landi og leika á Hótel Ork. Tónlistarmennirnir eru tveir og leika suður-ameríska og spænska tón- list. Tónlistarmennirnir, sem heita Francisco Marecos og Felix Sigifredo Peralta Fern- andez, leika á hveiju kvöldi fyrir hótel- og matargesti, en einnig leika þeir síðdegis á laugardögum og sunnu- dögum. Á dagskrá þeirra eru ýmis alkunn suður-amerísk og spænsk lög, þar á meðal La Bamba, La Paloma, Mexico Way, Spanish Eyes og Guandanamera. Þeir fé- laga verða á sínum stað á Hótel Örk næstu tvo mán- uði. Þeir láta vel af dvöl sinni hér og hótelgestir láta ekki síður vel af leik þeirra. Felix Sigifredo Peralta Fernandez og Francisco Marecos með Jón Ragnars- son hótelstjóra á Örkinni á milli sín. Háskólabíó sýnir mynd- ina Flodders í Ameríku HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýningar myndina um fjöl- skylduna Flodder sem fer til Ameríku. Með aðalhlutverk fara Nelly Fruda og Huub Stapel. Leikstjóri er Dick Maas. Myndin segir frá Flodder fjölskyldunni sem býr í Sunny Dale, Hollandi. Utan- ríkisráðuneytið í Hollandi ■ RÁÐSTEFNA um leik- tæki og öryggi barna á leiksvæðum verður haldin nk. mánudag. Hans Volkert frá danska fyrirtækinu Kompan heldur fyrirlestur á vegum A. Óskarsson hf., á Hótel Lind frá kl. 9-13. Ráðstefnan er öllum opin sem áhuga hafa á að skapa börnunum fallegt og öruggt leiksvæði. lætur boð út ganga að til standi að bjóða fjölskyldu til dvalar í Bandaríkjunum til menningarlegra samskipta. Bæjarráð Sunny Dale rýkur upp til handa og fóta til að koma fjölskyldunni burt úr bænum og sem lengst í burtu, því fjölskyldan þykir ailsérstæð. Flodder fjölskyld- an grípur þetta tækifæri feg- ins hendi. Þegar fjölskyldan lendir á Kennedy-flugvelli er hún tekin í misgripum fyrir sendinefnd af rússneskum læknum og upphefjast þá mörg mistök og spaugileg atvik fyrir vikið. Eitt atriði úr myndinni. Sjúkraþjálfunarstöð opnuð í Mjóddinni HEÐINN Svavarsson, löggiltur sjúkraþjálfari og sérfræðingur í Manuell- meðferð, hefur opnað sjúkraþjálfunarstöð að Álfabakka 12 í Mjóddinni í Reykjavík. Á sjúkraþjálfunarstofu Héðins verður hinni almennu sjúkraþjálfun sem og Manu- ell-meðferð beitt eftir því sem við á hverju sinni. Stofan er vel búin rafmagnstækjum sem og tækjum til hitameð- ferðar ýmiskonar, einnig eru þar æfíngatæki. Náið sam- starf við lækna starfandi víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu er þegar hafið og hefur það strax reynst mjög árangurs- Héðinn Svavarsson ríkt, segir í fréttatilkynningu frá Sjúkraþjálfunarstofu Héðins. Opnunartími er frá kl. 8 til 18. (Úr fréttatilkynningu.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.