Morgunblaðið - 16.04.1993, Blaðsíða 16
<:MORGUNBLÁÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1993
Þyrlusjóður
Bj örgimarsjóður Stýri-
mamiaskólaiis í Reykjavík
eftir Guðjón Ármann
Eyjólfsson
Á árlegum Kynningardegi Stýri-
mannaskólans í Reykjavík 16. apríl
1988 stofnaði Nemendafélag Stýri-
mannaskólans Þyrlusjóð eða Björg-
unarsjóð Stýrimannaskólans í
Reykjavík eins og sjóðurinn heitir
fullu nafni. í 2. gr. stofnlaga Þyrlu-
sjóðs segir m.a.: „Meginmarkmið
sjóðsins er að safna fé til að styrkja
kaup á fullkominni björgunarþyrlu
til landsins."
Nemendur lögðu kr. 100.000
fram við stofnun sjóðsins, sem voru
sölulaun er þeir fengu fyrir sölu
merkja SVFI í þágu slysavama.
Þegar tilkynnt hafði verið um stofn-
un sjóðsins við opnun hins árlega
kynningardags Stýrimannaskólans,
kvaddi frú Rannveig Tryggvadóttir
sér hljóðs. Hún sagðist vilja leggja
sitt af mörkum til þess að auka
öryggi sjómanna á hafinu og gaf
100.000 krónur til hins nýstofnaða
Þyrlusjóðs.
Við skólaslit vorið 1988 og síðar
um sumarið bætti Rannveig við
þessa gjöf til sjóðsins, þannig að
samtals var framlag hennar með
vöxtum kr. 506.664 á þessum
fyrstu dögum Þyrlusjóðsins. Þó að
Nemendafélag og nemendur Stýri-
mannaskólans séu auðvitað form-
legir stofnendur sjóðsins má hún
með rausnarlegu framlagi sínu telj-
ast til stofnenda Þyrlusjóðsins.
Rannveig gaf þetta fá til minningar
um föður sinn Tryggva Ófeigsson
útgerðarmann og skipstjóra.
Á þessum hátíðafundi við stofnun
Þyrlusjóðsins og opnun Kynningar-
dagsins 1988 voru Matthíasi Á.
Matthiesen, þáverandi samgöngu-
ráðherra, afhentir undirskriftarlist-
ar með áskorun 5.325 einstaklinga
um að stjómvöld keyptu fullkomna
björgunarþyrlu.
Nemendur Stýrimannaskólans
fylgdu stofnun Þyrlusjóðsins eftir
með blaðagreinum og sérstöku
söfnunarátaki á næstu skólaárum
sem þeir nefndu „Þjóðarátak til
þyrlukaupa".
í kjölfar stofnunar Þyrlusjóðs
Stýrimannaskólans komst vorið og
sumarið 1988 talsverð hreyfing og
umræða af stað um þyrlumálið og
kaup á fullkominni björgunarþyrlu.
í Morgunblaðinu 3. maí 1988 rit-
uðu tveir nemendur Stýrimanna-
skólans, þeir Jón Hermann Óskars-
son og Sigurður Héðinn Harðarson,
grein þar sem þeir ítrekuðu tillögur
nemenda um að keypt yrði fullkom-
in björgunarþyrla sem rúmaði 24
menn auk áhafnar og hefði a.m.k.
800 sjómílna flugþol og yrði búin
fullkomnum afísingarbúnaði.
10. apríl þá um vorið hafði TF-
SIF verið kölluð til aðstoðar við
togarann Þorstein EA, sem lenti í
miklum erfiðleikum í ís á Húnaflóa.
Um tíma var tvísýnt um afdrif
skipsins, sem fékk mikinn leka,
þegar ís þrengdi að skipinu, en all-
ar aðstæður voru hinar erfíðustu,
norðaustan stormur með 8 vindstig-
um, haugasjór, ís og kuldi. Vegna
ísingarhættu varð TF-SIF að taka
á sig 85 sjómílna krók sem lengdi
flug þyrlunnar um rúmlega eina og
hálfa klukkustund.
Fullkomin björgunarþyrla með
afísingarbúnaði hefði verið um 1
klukkustund og 10 til 15 mínútur
á leið til skipsins og hefði þá getað
bjargað allri áhöfn togarans. Sem
betur fór í þetta skiptið tókst öðrum
skipum að komast að hinum nauð-
stadda togara og draga hann út
úr ísnum og frá hættunni.
Umtalsvert fé hefur safnast í
Þyrlusjóð á þessum árum og lands-
menn hafa lagt málinu lið. Það
hafa orðið sannleiksorð sem Rann-
veig Tryggvadóttir ritaði í gjafa-
bréfí sem hún afhenti við skólaslit
Stýrimannaskólans 21. maí 1988:
„Ég er sannfærð um að söfnun
nemenda finnur hljómgrunn íhjört-
um allra sem eiga og átt hafa ást-
vini á sjónum sem og annarra ís-
lendinga. “
Sá mikli fjöldi einstaklinga og
félagasamtaka sem hefur gefíð til
Þyrlusjóðs sýnir glögglega vilja ís-
lensku þjóðarinnar í þessu máli. Það
eru skýr skilaboð til stjómvalda um
að öll þjóðin vill að eins fljótt og
auðið er verði keypt fuílkomin
björgunarþyrla.
Stofndagur Þyrlusjóðs nemenda
Stýrimannaskólans fyrir réttum
fímm árum, 16. apríl 1988, sýnir
að þetta mál hefur dregist allt of
lengi. Öryggi íslenskra sjómanna
og íjölmargra annarra krefst að
brátt verði þessu máli - kaupum á
fullkominni björgunarþyrlu - komið
á viðunandi hátt í höfn. Hér í blað-
inu er birtur listi yfir alla þá sem
hafa sent gjafír til Þyrlusjóðs á
undanfömum ámm, en slíkur listi
hefur ekki verið birtur opinberlega
áður.
Ólafur G. Sigurðsson, löggiltur
endurskoðandi, og endurskoðunar-
stofan Þema hf. hafa endgrskoðað
og yfirfarið alla reikninga sjóðsins
til síðustu áramóta. Stjóm Björgun-
arsjóðs Stýrimannaskólans - Þyrlu-
sjóðs - skipa skólameistari Stýri-
mannaskólans í Reykjavík, forseti
Slysavarnafélags íslands og for-
maður Nemendafélags Stýrimanna-
skólans í Reykjavík eða fulltrúi
hans.
Nöfn og framlög gefenda sem
hér birtast era til síðustu áramóta,
31. desember 1992. Samtals hefur
til 31.12. 1992 verið gefíð kr.
12.240.905 - til Þyrlusjóðs. Ásamt
vöxtum og verðbótum er Þyrlusjóð-
ur í dag um 14,5 milljónir króna.
Þeir sem ætla að gefa í Þyrlusjóðinn
er bent á gíróreikning nr. 10.000
við Sparisjóð véistjóra.
Gjafir í Þyrlusjóð
Björgunarsjóð
Stýrimannaskólans Stofnaður 16. apríl 1988. Gefendurárið 1988: í Reykjavík Kr
Nemendur Stýrimannaskólans... 100.000
Rannveig Tryggvadóttir 506.664
BömáFlateyri 3.003
Nikulás E. Þórðarson 10.000
Til minningar um Elías Þórarinsson frá Sveinseyri við Dýraprð: Björn Jónsson, Þingeyri 5.500 Nikulás E. Þórðarson 10.000
Önnurframlög 4.500 Árið 1989,1990,1991: 20.000 629.667
1. Söfnunarátak nemenda Stýrimannaskólans í
Reykjavik „Þjóðarátak til þyrlukaupa".
2-ÞHF,Vestmannaeyjum....................1.000
A.S.....................................1.000
AðalbjörgÞ. BA-93 ..................... 1.000
Agnar Þórisson, Hjalteyri...............1.000
Áhafnir Engeyjeir RE-1 & Viðeyjar RE-6 .... 46.000
Áhöfn frystitogarans Margrétar EA-710 .... 38.000
Áhöfn Lagarfoss.........................8.725
Áhöfn m/b Hvanney SF-51................18.000
Áhöfn Guðmundar Ólafs ÓF-91 .......... 50.000
Áhöfnm/sísbergs....................... 70.000
Áhöfn m/s Skeiðfaxa, Akranesi..........18.000
Áhöfn Höfrungs HIÁR-250................22.000
Áhöfn Grundarfoss.......,..............14.000
Áhöfn m/s Esju.........................21.000
Áhöfn Svans KE-90 .................... 20.000
Áhöfn m/s Lagarfoss................... 56.750
Áhöfn Hólmatinds SU-220 .............. 18.000
Áhöfn Rauðanúps ÞH-160 ............... 55.000
Áhöfn Ólafs Jónssonar GK-404 ......... 36.000
Áhöfn Bjama Gíslasonar SF-90 ...........6.000
Áhöfn Skipaskaga AK................... 29.500
Áhöfn Dagrúnu IS-9 .................. 100.000
Áhöfti m/b Ársæls SH-58 .............. 10.000
Áhöfn Sólbergs SH-66 .................. 7.000
Áhöfn Grundfirðings SH-12...............8.000
Áhöfn Brúarfoss....................... 24.000
Áhöfn Siglfírðings SI-150..............90.000
Áhöfti m/b Hugborgar SH-87 ........... 20.000
ÁkiÁskelsson, Stykkishólmi................300
Álfur Ketiisson, Sauðárkróki............1.000
Guðjón Ármann Eyjólfsson
„Hér í blaðinu er birtur
listi yfir alla þá sem
hafa sent gjafir til
Þyrlusjóðs á undan-
förnum árum, en slíkur
listi hefur ekki verið
birtur opinberlega áð-
ur.“
Anna Óskarsdóttir, Reykjavík............2.000
AntonGunnlaugsson.Dalvík................1.000
Amamúpurh/f.,Þingeyri...................5.000
Ámi Magnússson, Vopnafírði................500
Ámi Helgason, Þórshöfn..................1.000
Ámi Ingibjömsson, Keflavík..............5.000
ÁmýRósmundsdóttir.......................1.000
Ársæll Egilsson, Tálknafiröi..............500
Ásdís Kjartansdóttir, Hveragerði........1.200
Baldur Hjörleifsson, Hrísey.............5.000
Bátasmiðja Guðmundar, Hafnarfirði.......2.000
Berprh/f.,Höfn,Vestmannaeyjum..........10.000
Bessi s/f., Vestmannaeyjum............ 20.000
Birgir Guðm. c/o. Gunnhildur ST-29 .... 2.000
Bjarg h/f., Patreksfírði...............10.000
Bjami Ragnar Jónsson, Selfossi..........3.000
Bjami Eyjólfsson, Húsavík...............1.500
Bjarni Gústavsson, Akranesi.............5.000
BjörgVE-5...............................2.000
Björn R. Jónsson, Borgamesi...............500
Bliki h/f., Dalvík......................5.000
Brunamálastofnun ríkisins...............5.000
Böðvar Jóhannesson, Blíðfari AK-32 .... 1.000
Dýpkunarfélagið h/f., Siglufirði........4.000
E. Hraundal, Kópavogi...................1.000
EiríkurL.Ögmundsson,Kópavogi............2,000
Elín Þorbjamardóttir....................5.000
EllaSH-28 ............................... 500
Emii Þórðarson, Keflavík................2.000
Akranes
Styrkveiting úr
minningarsj óði
Akranesi.
Á NÝAFSTÖÐNU ársþingi íþróttasambands Akraness fór
fram úthlutun úr minningarsjóði Guðmundar Sveinbjörnsson-
ar í þriðja sinn. Að þessu sinni voru þremur aðilum veittir
styrkir sem viðurkenning fyrir góðan íþróttaárangur og gott
starf að iþróttamálum.
íþróttamaður Akraness 1992,
hinn stórefnilegi golfleikari, Birgir
Leifur Hafþórsson, fékk aðalstyrk-
inn, 100.000 krónur, sem viðurkenn-
ingu fyrir frábæran árangur í golf-
íþróttinni. Birgir er talinn vera eitt
mesta efni í afreksmann í golfí sem
komið hefur fram hér á landi. Þá
var Golfklúbbnum Leyni og Knatt-
spyrnufélagi ÍA veitt viðurkenning,
25.000 krónur hvoram, golfklúbbn-
um fyrir gott unglingastarf og knatt-
spymufélaginu fyrir árangur 2.
flokks karla sem vann á öllum helstu
mótum á árinu 1992, svo og mjög
góðs árangurs kvennaliðs ÍÁ sem
hefur orðið bikarmeistari síðustu tvö
árin.
Jón Runólfsson, formaður ÍA, af-
henti styrkina. Minningarsjóður
Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
Þrír fengu styrki
Frá afhendingu styrlqa úr minningarsjóðnum. F.v. Jón Runólfsson,
formaður ÍA, Gunnar Sigurðsson, formaður Knattspyrnufélags IA,
Birgir Leifur Hafþórsson og Arnheiður Jónsdóttir, formaður Golf-
klúbbsins Leynis.
Guðmundar Sveinbjörnssonar var
stofnaður skömmu eftir andlát Guð-
mundar árið 1971, en Guðmundur
var einn helsti íþróttafrömuður á
Akranesi um langan tíma og formað-
ur ÍA að mestu frá 1951 til dauða-
dags.
- J.G.
Enni h/f., Ólafsvík.................... 15.000
ErlendurGuðmundsson.......................1.000
Eyrún AK-153 ............................ 2.000
EysteinnGunnarsson,Neskaupstað............1.000
Fáfnir h/f., Þingeyri.....................5.000
Félag bryta, Hafnarfírði................ 20.000
Félag hárgr.- og hárskeram., Reykjavík...10.000
Félag starfsf. í veitingah., Reykjavík...25.000
Félagmatreiðslumanna,Reykjavík......... 40.000
Fiskverkun Soffaníasar, Grundarfírði......5.000
Friðgeir Höskuldsson, Drangsnesi..........2.000
Friðrik Siguijónsson, Akureyri............2.000
Friðrik Ejfyörð Jónsson, Akureyri.........1.000
Friðþjófur h/f., Eskifirði...............10.000
FuglanesNS-72.............................5.000
Garraútgerðin, Tálknafirði................2.000
Gísli Jóhannsson, Grenivík................2.000
Gísli Ingólfsson ...........................500
Gréta Halldórsdóttir, Reykjavík 5/11’91 .... 12.000
Guðgeir Einarsson, Reyðarfirði............1.000
Guðmundur Egils, Stykkishólmi.............5.000
GuðmundurMagnússon,Ólafsvík...............2.000
Guðmundur M. Kristinsson, Reykjavík.....1.000
Guðmundurí.Ágústsson, Vopm................5.000
Guðrún Gunnarsdóttir, Reykjavík.............500
Guðrún Rafnsdóttir, Reykjavík.............1.000
Gúmmíbátaþjónustan, Reykjavík........... 20.000
Gunnar Ól. Skarphéðinsson, Þingeyri.......5.000
Gylfi Þ. Gunnarsson, Grímsey..............2.500
GæfaVE-11.................................5.000
HalldórÁmason, Patreksfirði...............2.000
Halldór G. Jónsson, Bílduda!..............1.000
Haraldur h/f., Dalvík....................15.000
Haraldur Þorgeirsson, Hafnarfirði.........5.000
HaraldurSæm.BA-111........................5.000
HaukurRunólfsson h/f., Höfn..............20.000
Heiðar Guðjónsson, Keflavík...............1.000
Helga Jónsdóttir, Akureyri................1.000
Herdís Einarsdóttir, Blönduósi............2.000
HildibrandurBjömss.,Bjamarhöfti,Snæf....1.000
Hildiþór Loftsson, Selfossi............ 100.000
Hilmar Einarsson, Bakkafírði..............1.000
Hjálmar Hjálmarsson, Bakkafírði...........1.000
Hjálmar Gunnarsson, Grundarfirði..........5.000
HjörturBjamason, ísafirði.................4.000
Hlynur Þ. Ingólfsson, Raufarhöfn....r.....2.500
HreggviðurM-73 .......................... 2.000
Hrönn h/f., ísafirði................. 100.000
Hvammsfell h/f., Hafnarfirði..............5.000
Hælisvík s/f., Grindavík..................5.000
HöskuldurBjamason, Akranesi...............5.000
Ingimar Þiðrandason, Ólafsfirði...........3.000
Ingvi Haraldsson, Patreksfirði............2.000
Ingvi Ó. Bjamason, Barðaströnd............2.000
Jóel Friðbjömsson, S-Þing.................1.000
Jóhann Ingólfsson, Sauðárkróki..............500
Jóhann Ó. Þorvaldsson.....................1.370
Jóhannes Eyleifsson, Akranesi.............1.000
JónÞórðarson,Árbæ.........................2.000
Jón Guðjónsson, Seltjamamesi..............1.000
Jón Sigurðsson, Ólafsfírði................1.000
Jón Þór Þóroddsson, Kópaskeri.............1.620
Jón B. Vilhjálmsson, Keflavík.............2.000
Jón Vagnsson, Hnífsdal...................'.... 2.000
K.E.Jónsson.Seltjamamesi..................1.000
Karl Njálsson, Garði.................... 25.000
KaupfélagDýrf., Þingeyri..................2.500
Kjartan Nóas./Halldóra Guðm., Gmnd........2.000
Kristinn Kristinsson, Kópavogi...........10.000
Kristján Guðmundsson, Stykkishólmi........1.000
Kristján Bjömsson, Rifi...................2.000
Kristján M. Önundarson, Raufarhöfn......10.000
Kristján Þ. Kristjánsson, Súðavík.........5.000
Kristjana Ólafsdóttir, ísafirði..........10.000
Kvenfél. Snót, Kaldrananeshreppi........ 70.852
Kvenfél. Freyja, Hvammstanga............ 89.500
Kvenfél. Brynja, Flateyri............... 50.000
Kvenfél. Von, Siglufírði................ 25.000
Kvenfél. Ósk, ísafírði....................5.000
Kvenfél. Hringurinn, Stykkishólmi....... 25.000
Kvenfél. Aldan, Reykjavík............... 25.000
Kvenfél. Eining, Norður-Múlasýslu.........5.000
Kvenfél. Freyja, Raufarhöfn............. 20.000
Kvenfél. Nauteyrarhr., ísafírði...........8.500
Kvenfél. Bergþóra, Selfossi..............10.000
Kvenfél. Akraness.........................5.000
Kvenfél. Hrönn, Reykjavík............... 25.000
Kvenfél. Brautin, Bolungam'k............ 20.000
Kvenfél. Ársól, Suðureyri................10.000
Kvenfél. Mýrarhrepps, Þingeyri..........15.000
Kvenfél. Framtíðin, Akureyri............10.000
Kvenfél. Baldursbrá, Akureyri...........10.000
Kvenfél. Eining, Egilsstöðum........... 25.000
Kvenfél. Líkn, Vestmannaeyjum.......... 20.000
Kvenfél. Keðjan, Reykjavík..............25.000
Landssamband iðnaðarm., Reykjavík......10.000
Leifur EA-510.......................... 4.000
Lovísa Júlíusdóttir, Hafnarfirði....... 20.000
M/s Faxaberg HF-104 ................... 40.000
M/s Bakkafoss............................4.930
M/b Þorsteinn GK-15...................100.000
M/b Halldór Sigurðsson.................10.000
Magnús Guðjónsson, Þingeyri.............1.000
Magnús Andrésson, Húsavík...............1.000
Magnús Jónsson, Keflavík..................500
Máni SH-234 ........................... 2.000
Margrét SU-196............;............2.500
MaríaÞH-41 ............................ 5.000 .
Nanna Lárusdóttir, Stykkishólmi.........5.000
NannaBA-107 ........................... 1.000
Níels Jónsson s/f., Hauganes...........10.000
Ólafur Jóhannesson, Grímsey.............1.000