Morgunblaðið - 16.04.1993, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.04.1993, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1993 Krafa um sjálfsákvörðunarrétt þjóða á grundvelli lýðræðis eftir Önnu Sæbjörnsdóttur „Ríkisstjómin mun sýna órofa sam- stöðu með þeim þjóðum og þjóðfélag- söfiunum, sem beijast fyrir fram- gangi lýðræðis og mannréttinda og kreíjast þess að sjálfsákvörðunar- réttur þjóða á grundvelli lýðræðis verði hvarvetna virtur.“ Þessa yfirlýsingu núverandi rík- isstjómar Sjáifstæðisflokks og Al- þýðuflokks, er að finna á bls. 11 í kynningarriti um stefnu og starfs- áætlun hennar, sem gefíð var út í október 1991 og ber yfirskriftina: Velferð á varaniegum grunni. Rúmu árið síðar, eða í nóvember 1992, lá fyrir Alþingi tillaga um að kanna vilja þjóðarinnar til aðildar að EES. Skoðanakönnun sem gerð var af DV á þessum tíma sýndi, ef aðeins eru teknir þeir sem afstöðu tóku, að 75,7% voru fyigjandi þjóðaratkvæða- greiðslu, 24,3% voru því andvíg. Askomn sama efnis með undirskrift 34.000 manna var og afhent forseta Alþingis. í ijósi yfírlýstrar stefnu rík- isstjómarinnar, hefði henni borið að hafa frumkvæði að þessari tillögu, svo var þó ekki. Allir vita hveijar efndirnar urðu; ríkisstjómin snérist gegn yfirlýstri stefnu og markmiðum sínum. Það er engu líkara en að meiri- hluti sjórnarliða ásamt stjórninni sjálfri hafi gengið í björg! Er það eðlilegt að umboðsmenn beijist gegn sínum umbjóðendum, að lýðræðis- kjömir þingmenn líti á lýðræðið sem andstæðing og þeir sem ætlað er að setja landinu lög, kosti sjálfír svo miídu til að smjúga framhjá lögum, að þeir leggi drengskap og heiður að veði? Hvaða óbijálaður byggingarmeist- ari hæfí byggingu mannvirkis ef hann vissi að minnsti vafí léki á því að burðarþolsútreikningarnir, sem hann ætti að vinna samkvæmt, væm réttir? Og hafí þeir sem um þá sáu, látið þá frá sér fara með yfírlýsingu um að mögulega væm þeir reiknaðir út frá röngum forsendum, væm þeir harla iítils virði og teldust trúlega falla undir að vera meira en vafasam- ir. Þetta er sú mynd sem við mér blasir þegar ég hugleiði hvemig hægt sé fyrir Alþingi að nota sem málgagn og reyndar meginstoð, niðurstöðu sérfræðinganefndar utan- ríkisráðherra, hvað varðar stjóm- skipulega meðferð EES-samnings- ins. Með hliðsjón af 20 gr. stjómar- skrárinnar, engan má skipa embætt- ismann nema hann hafí íslenzkan ríkisborgararétt, hlýtur að verða að draga þá ályktun að ekki verði gerð- ar síðri kröfur tii æðstu stjómvalda. Afturvirknin, sem bent er á sem möguleika, í nefndri greinargerð, veldur mér miklum heilabrotum. Það væri fróðlegt að vita hvaða einkunn hefði verið gefín í lögfræðideild Há- skóia íslands, hefði niðurstaða sér- fræðinganefndarinnar verið úriausn nemanda, sem hefði verið falið sama verkefni til prófs. Vegna þeirra sem sátu hjá við afgreiðslu EES-samn- ingsins á Alþingi en létu þess jafn- framt getið að þeir teldu vafa leika á um stjórnarskrárbrot, vaknar spurning um hvemig þetta fólk skil- greini drengskaparheit sitt. Hlýtur ekki drengskaparheit að kalla á ann- að og meira? Bar ekki þessu fólki siðferðileg skylda til að sýna stjórnarskránni hollustu sína með því að veita henni fullan stuðning? Nú er það svo að forseti Islands og Alþingi starfa í umboði þjóðarinn- ar, þjóðin er þeirra herradómur, en ekki öfugt. Stjómarskráin á að vera trygging fyrir því að Iýðræðið sé virt og drengskaparheit ráðamanna því til enn frekari áréttingar. Það má því vera augljóst, að enginn hlýtur umboð þjóðarinnar umfram það sem stjórnarskrá landsins heimilar. Með aðild íslands að EES reynir nú í fyrsta sinn með alvöruþunga á hið unga lýðveldi okkar. Málið er í raun prófsteinn á lýðræðið. Með sam- þykkt samningsins er verið að fram- selja vald til erlendra stofnana. Hér er því verið að skerða fullveldið, hversu mikið mun tíminn einn geta leitt í ljós. Stjómarskráin heimilar ekki slíkt valdaframsal. Hafí löggjaf- inn áður brotið stjómskipunarlög við gerð milliríkjasamninga, sæmir það þó vart réttarfarsríki að ætla að nota slík lögbrot til fordæmis. Og hvemig getur löggjafínn gengið jafn óhikað til starfa og hann gerir, þrátt fyrir þá vitneskju að allar iíkur séu fyrir því að síðar muni koma í Ijós að umboð hans til samningsgerðar- innar hafí ekki verið fyrir hendi? Verða menn ekki að fara að gildandi leikreglum á hveijum tíma? Óskir og tilmæli fjölda fólks til forseta íslands, um að veita staðfest- ingu lagana um EES í þann farveg er sæmir þjóð sem vill láta skipa sér á bekk með lýðræðisþjóðum, hefur kallað fram furðuleg viðbrögð. Mönnum er vart sjálfrátt þegar þeir hætta að gera greinarmun á lýðræð- ishugsjón og flokkapólitík, en slík fjarstæða hefur komið alltof víða fram í skrifum að undanfömu. Kom- ist ráðamenn, sem ekki þekkja og virða takmörk síns valdsviðs, upp með að hreykja sér hærra lýðræðinu, er kominn tími til að átta sig á því að raunverulegt lýðræði á íslandi heyrir sögunni til. Skömmu fyrir sl. jól fóm að ber- ast fréttir af því að forseta íslands væru að berast óskir um að beita synjunarvaldi skv. 26. gr. stjórnar- skrárinnar þegar til staðfestingar á lögunum kæmi. Ríkissjónvarpið sendi út fréttina 22. desember. Eftir að fréttinni lauk, með þeim orðum, að þessu ákvæði stjórnarskrárinnar hefði aldrei verið beitt, var lesið áfram: „Gunnar G. Schram lagapró- fessor í Háskóla íslands segir ástæðu þess þá, að Islendingar búi við þing- ræði ekki forsetaveldi eins og tíðkist í Frakklandi og Bandaríkjunum. Hér sé það þing og ríkisstjórn sém ákveði Hugleiðing úr ferð eftir Steingrím St. Th. Sigurðsson Það styttist í vorið. Að kveðja litlu stórborgina og halda austur yfír Fjall — út í óvissuna — til skemmri eða lengri tíma — er eitt lítið ævintýr. Krían er ókomin, en hrossagaukurinn er farinn að láta sjá sig. Það sögðu þeir á Stokkseyrarbakka að morgni þrettánda apríl, en þá var glaða sól- skin þar í fjörunni, hvaðan liggur bein lína til suðurskautsins — ekkert land á milli. Sunnlenzka rigningin skall á miðs- vegar milli Reykjavíkur og Hvera- gerðis. Það var annar á upprisuhátíð- inni — messuhöld og bænagjörðir að baki og vonandi ljós inni í sálinni af þeirra völdum. Við litlu kaffistofuna á Sandskeiðinu var tekið benzínó númer níutíu og fímm. Geðug stúlka með dimm suðræn augu — möndlu- augu — búnkaði bílinn — óð út í hráslagann — út í steypiregnið eins og ekkert væri sjálfsagðara. „Þú átt að vera í regngalla eða battledress, manneskja," segir sá er þetta ritar við valkyijuna. „Það þarf ekki,“ segir hún, „þetta tekur svo fljótt af“ og meinti náttúru- lega dælingu eidsneytisins á „Bláa engiiinn" — alias BMW 315 árgerð 1981. Hann er keyrður 199 þúsund kílómetra og heldur öllu sínu eins og nýkominn úr kassanum — harð- ger eins og gæðingshestur að norðan — nýkominn úr alls heijar klössun á þremur stöðum hjá snillingum í Borgarfirði þar sem hjartsláttur far- kostsins var hlustaður, tekið af hon- um línurit, þvagrás og kynorka skoð- uð hjá sérfræðingi, skipt um líffæri, „Hvaða óbrjálaður byggingarmeistari hæfi byggingu mann- virkis, ef hann vissi að minnsti vafa léki á því að burðarþolsútreikn- ingarnir sem hann ætti að vinna samkvæmt væru réttir?“ stjómarstefnuna, meðal annars stefnuna í utanríkismálum og stefn- una í samningum við önnur ríki. Þar af leiðandi hafi forseti íslands ekki efnislegt framkvæmda- eða löggjaf- arvald þótt hann færi formlega með þessa þætti valdsins ásamt Alþingi og ríkisstjórn. Forsetinn sé fyrst og fremst þjóðhöfðingi eða sameining- artákn þjóðarinnar." Ríkissjónvarpið er langáhrifamesti fjölmiðill þjóðarinnar og ber því ekki skilyrðislaust skylda til að gæta fyllsta hlutleysis og tileinka sér vönd- uð vinnubrögð? Hvers vegna leitaði stofnunin einmitt til þess lögfræðings sem verið hefur einn helsti ráðgjafí ríkisstjómar og Alþingis í EES-mál- inu? Var hér verið að ganga erinda ákveðinna aðila? Var því ekki treyst- andi að einhveijir aðrir færir lög- fræðingar, sem ekki hafa komið að þessu máli, væru reiðubúnir að svipta þjóðkjörinn forseta landsins öllum raunverulegum völdum með stað- hæfíngu þar að lútandi? Mig langar að fjalla örlítið nánar um Sjónvarpið. A sama tíma og nauðsyn kallaði á opna umræðu um alstærsta mál frá því að Island varð lýðveldi Var, kvöld eftir kvöld, sjón- varpað frá umræðufundum forseta- frambjóðenda í Bandaríkjunum. Þetta var í fullu samræmi við upplýs- ingaskyldu stofnunarinnar, en um austan Fjalls ef með þurfti — og nú orðinn eins og vígvél — tilbúinn á Vestfirði elleg- ar norður í land óðar og sumarið væri gengið í garð ... Nú fór að vandast leikurinn. Benz- ínlokið hafði hætt að virka (læsingin) svo að heijað var út límband hjá kvinnunni suðrænu — og nú magnað- ist beljandinn i regninu. Brotin — stífu brotin í Ijósgráu Öxnafurðu- buxunum — voru í lífshættu vegna rigningarbleytunnar og voru tekin að hverfa. Ekkert eða fátt er kauða- legra en ópressaðar buxur — minnir alltaf einhvern veginn á Framsóknar- flokkinn: Maður ætlaði sér að vera glerfínn eins og óðinshani á L’Hotel í Hvg — öðru nafni Örkinni sem er að verða æ glæsilegri og glæsilegri eins og ástfangin hamingjusöm kona (á öllum eða engum aldri) nýkomin af franskri eða ítalskri snyrtistofu. Heimsvanur maður sem hefur unnið í utanríkisþjónustu heilan mannsald- ur segir Hótel Örk vera í sér um- slagi, hvað kröfustig (standard) og gæði varða. „Það er alger lúxus að gista á Örkinni, maður. Ertu alveg að verða spinnigal að gera þetta,“ sagði vinur og velunnari rétt fyrir brottför. „Heyrðu góurinn, ég fer ekki til að detta í það eins og svo margir aðrir íslendingar, það er sko ekkert snið- ugt. Ég fer til að skoða og njóta lífs- ins og fá hugijómun eins og á hóteli í Toulouse í Suður-Frans fyrr um daga — sællar minningar — mig minnir í apríl 1974. „En þá varstu alltaf í því eins og þú manst“, segir velunnari. Þetta var ekki smekkiegt af vin- inum. Honum var ekki ansað en hugsað: „Svona eru þessir vinir svo- Anna Sæbjörnsdóttir leið hrópandi dæmi um ósamræmi í vinnubrögðum hennar. Ekki var sendur úr svo mikið sem einn ein- asti hópumræðuþáttur úr Sjónvarps- sal um þetta stóra mál, sem snertir alla Islendinga og brennur jafnt sterkt á þjóðinni. Eftir að fólk hafði beðið eftir slíkum þætti svo mánuð- um skipti eða frá miðju sumri fram í nóvember miðjan að mig minnir, sendi Sjónvarpið út dagskrá frá Há- skólabíói, þar sem menn sátu fyrir svörum varðandi EES. Þessi dagskrá átti rétt á sér sem innlegg í málið. En að bjóða fólki upp á þetta í stað lifandi umræðu, er meira en eðlilegt getur talist. Sjónvarpinu hefði borið að flytja um þetta þáttaröð, því EES tekur til svo margra þátta í þjóðlíf- inu. Og að sjálfsögðu að stefna sam- an fólki ólíkra skoðana og með góða þekkingu á málinu. Ekki gat stofnun sem byggir á hlutleysisstefnu, átt neitt á hættu, þó fram kæmu nýjar hliðar á samningpum, sem láðst hafði að nefna í hinni opinberu kynningu kölluðu — ekkert nema ráðsk og afskiptasemi — og geta aukin heldur ekki unnað manni þess að láta sér líða vel — eins og raun varð á í þetta sinn. Biskæblái BM-vaffinn öslaði í nið- dimmri þokunni yfír Hellisheiðina. Á Kambabrún kom hótelið í ljós með tindrandi ljós í sortanum. Þangað haldið. í vestibúllunni (þetta er hótel- mál og merkir forstofa), sem er á heimsmælikvarða, var viðmót og ákveðinn hótelbær, sem Fransarinn Albert Camus lýsir sem tilbreytingu frá hversdagsleika, sem svo marga drepur og oftast löngu fyrir tímann. Camus skrifaði jafnaðarlegast allt sem hann skrifaði á hótelum. Hann sagði þetta líka sem frægt er: „Að ferðast er svipað og að detta í ást- ina“ og því má bæta við að ekkert er betra fyrir heilsu fólks en að vera eða verða hrifið. Slíkt gæti læknað marga sem þjást af volæði — eigum við ekki að segja af völdum gráma hversdagsleikans. Því ekki að opna sálina fyrir þessu óvænta sem er alls staðar á næsta leiti, ekki sízt á ferðalagi og á glæsilegum gististöð- um eins og Hótel Örk. Hveragerði — þessi heita vin er ekki blönk með Órkina sína og sitt Eden sem hvort tveggja lyftir staðn-1 um, gerir hann mikils virði! „Við erum ekki í samkeppni — Eden og Örkin — við lyftum hvort öðru.“ Þetta sagði hótelstjórinn, Jón Ragn- arsson, svissneskt menntaður fag- maður með æma reynslu . . . Hann Jón kann að skapa spennandi and- rúmsloft. „Já, við snúum bökum sam- an ég og Bragi,“ bætti hann við. Kvöldverður beið — allgóður, lostafull rifjasteik og myntuís frá Hafsteini í Kjörís, sem gæti verið boðlegur á Savory eða Ritz. Her- Vorið kemur í Örkina á vegum utanríkisráðuneytisins. Tilmæli til löggjafa um þjóðarat- kvæðagreiðslu, nefnist orðsending sem ég undirritaði, ásamt fjölda ann- arra manna, og send var forseta ís- lands, þegar EES-lögin voru í lokaaf- greiðslu á Alþingi. Nokkru seinna, eftir að lögin höfðu verið staðfest, fjallaði Morgunblaðið um málið og taldi að forseti hefði orðið fyrir tillits- lausum þrýstingi. Ekki mun þó vera venja að kalla það þrýsting á um- boðsmann, þegar umbjóðendur hans hafa samband við hann út af afdrifa- ríkum málum. Öllu eðlilegra væri að kalla það þrýsting ef andstæðingar umbjóðenda, reyna með öllum ráðum að villa um fyrir umboðsmanni þeirra og hika ekki við að mata hann á röngum upplýsingum um stöðu hans sem umboðsmanns. 12. febrúar skýr- ir Morgunblaðið frá fræðafundi Orat- ors, sem þá var nýafstaðinn. Greint er frá því að framsögumenn fundar- ins hafí verið þeir Sigurður Líndai lagaprófessor, Gunnar G. Schram prófessor og Bjöm Bjarnason alþing- ismaður. í málflutningi prófessors Gunnars, kemur það fram að forseti Islands hefur að sjálfsögðu efnislegt vald til að skjóta málum í dóm þjóðar- innar. Má það einu gilda þó það sé gert með óbeinum hætti, svo sem kveðið er á um í 26. gr. stjómarskrár- innar, eða hér væri um beint fram- sal að ræða. Ákvæðið er þarna og því hlýtur að vera ætlað hlutverk. Hér hlýtur spurningin um fullyrðingu prófessorsins í Sjónvarpinu, 22. des- ember sl. að vakna aftur. Var þar um óeðlilegan þrýsting að ræða? Skoðanakönnun DV birt 22. jan- úar sýndi, að af þeim sem afstöðu tóku til niðurstöðu EES-málsins, voru 60% ósáttir við hana. Það sem við þurfum sízt á að halda er að ganga sundmð til svo náins sam- starfs við aðrar þjóðir. Þó að Alþingi og forseti íslands hefðu umboð þjóðarinnar, til að full- gilda lögin um EES, sem ég tel ekki vera, er mér það óskiljanlegt að fá- einar manneskjur skuli treysta sér til að bera einar, ábyrgð á þessu stóra og óræða máli, er mun leiða af sér breytingar á stöðu lands og þjóðar, sem enginn getur séð fyrir. Hljótist af þessu óbætanlegur skaði, er við engan að sakast, hafi þjóðin kosið að ganga í EES. Höfundur er hönnuður. Steingrímur St. Th. Sigurðsson bergi 307 beið eins og undirgefin hlýðin ástkona eða eiginkona sem kann að þegja, þegar það á við. Sjald- an notið dýpri og betri hvíldar í rúmi með duxdýnu eða frá klukkan níu tuttugu til kl. sex næsta morgun. En ... þá var haldið niður á Costa Brava eða með öðrum orðum Stokks- eyrarfjöruna til að trimma og gera Muller-sæfíngar. Veður var ennþá blautt en seltan úr sjónum og allar íónumar og elektrónumar þarna í fallegustu og heilnæmustu fjöru í heimi hressti eins og ástin sem aldr- ei dvín og verður að endurnýja með tiihlökkun á hveijum drottins degi. Klukkan átta um morguninn eða daginn eftir annan í páskum var árbítur snæddur innan um fjölbreyti- lega gesti hótelsins. Og manni hélt áfram að líða vel og vera hamingju- samur. Og vorið var að ganga í garð — alveg greinilega. Eiginlega var það komið. Höfundur er rithöfundur og Iistmálari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.