Morgunblaðið - 16.04.1993, Blaðsíða 38
'Xas Lon,
SÖFNUNARARATTA
Húfur forsetans skipta
tugum ef ekki hundruðum
og er mikilvægasti hluti mes-
sunnar þegar presturinn
minnist krossfórnar líkama og
blóðs Jesú Krists til fyrirgefn-
ingar synda okkar. Innihald
boðorðs Jesú er einnig að við
megum neyta dýrðarlíkama
hans í mynd blóðs og víns.
Píus páfi (1903-1914) leyfði
einnig börnum, sem komin
voru til vits og ára, að taka
þátt í þessari heiiögu máltíð.
Þennan dag, sem áður segir
frá, meðtóku altarissakra-
mentið þijú börn, þau Gunnar
Æ. Gunnarsson, 11 ára, Heiða
Lind Heimisdóttir, 7 ára, og
Svava Gunnarsdóttir, 8 ára.
Eins og áður segir var þessi
athöfn mjög hátíðleg og mikið
til lagt enda mun þetta vera
fyrsta athöfn af þessu tagi
sem fer fram í kaþólsku kirkj-
unni hér. Margt var af vensla-
fólki og öðru fólki viðstatt.
Séra Jan Habets, prestur kaþ-
ólska safnaðarins, fram-
kvæmdi athöfnina. Að lokinni
messu buðu systurnar við-
stöddum veitingar og var þar
rætt um athöfnina og gildi
hennar.
- Árni.
Morgunblaðið/Árni Helgason
Frá altarisgöngunni. Á myndinni má sjá Svövu Gunnars-
dóttur, Gunnar Æ. Gunnarsson og Heiðu L. Heimisdóttur.
Það fór fram mikil og hátíð-
leg athöfn í kaþólsku
kirkjunni í Stykkishólmi á skír-
dag en þennan dag voru þijú
ungmenni, sem neyttu í fyrsta
sinni sakramentisins. Messa
eða altarissakramenti er frá
fyrstu öldum hjarta og hámark
guðsþjónustu í kaþólskum sið.
Lesið er úr ritum Biblíunnar,
Gamia- og Nýja testamentinu,
SKEMMTUN
Söngleikurinn
Að vakna til
lífsins í FS
'VJ’emendur Fjölbrautaskóla Suð-
urlands frumsýndu 1. apríl
söngleikinn Að vakna til lífsins eft-
ir ungan höfund á Selfosi, Sigurð
Fannar Guðmundsson, sem jafn-
framt er leikstjóri. í söngleiknum
er gaman- og alvörusaga með gagn-
rýni á lifnaðarhætti ungs fólks.
Aðalsöguhetjur verksins eru tveir
strákar og áhorfendur fá að fylgj-
ast með hvernig þeir meðhöndla
eigið líf. Átökin milli góðs og ills
um það hvernig lifa eigi lífinu eru
meginþema verksins. Varpað er
fram spurningum um hinn gullna
meðalveg.
"Dandaríkjamenn hafa alltaf fylgst með af áhuga hvers kon-
ar höfuðföt forsetar þeirra bera, allt frá þrístrendum
hatti Georges Washingtons til aðalsmerkis Abe Lincolns sem
var pípuhattur. Aðalsmerki Bills Clintons virðist ætla að
vera derhúfa, en hann heldur einkum upp á hafnaboltahúf-
ur. Hinir ýmsu einstaklingar og samtök hafa fært honum
húfur og eru menn farnir að velta fyrir sér hvort það endi
með því að húfur í eigu forsetans verði eins margar og
skópör Imeldu Marcos, en þau skiptu hundruðum ef ekki
þúsundum. Blaðafulltrúi forsetans segir að Clinton hafi
einna mest gaman af því að bera húfur sem hinn venju-
legi maður af götunni hafi gefið honum.
er forsetmn
Her ‘wuber’s
1 húf,
for,
seían
Clinton á kappleik
með húfu merkta A
sem stendur að öllum
Bil\ Clinton a Elvis
likmdum fyrir Ark-
ansas.
—.....í
Morgunblaðið/SigJons
Tveir leikaranna í hlutverkum sínum.
STYKKISHOLMUR
A
SAKRAMENTIÐ IFYRSTA SINN
fclk í
frétlum