Morgunblaðið - 16.04.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.04.1993, Blaðsíða 8
■ iMORÖÚNBLAÐIÐ FÖSTOOAGim: Wv MMUfiH9&& I DAG er föstudagur 16. apríl, sem er 106. dagur ársins 1993. Magnúsa- messa hin fyrsta. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 2.47 og síðdegisflóð kl. 15.22. Fjara er kl. 9.10 og 21.34. Sólarupprás í Rvík er kl. 5.52 og sólarlag kl. 21.05. Myrkur kl. 22.01. Sól er í hádegisstað kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 9.32. (Alm- anak Háskóla íslands.) Elskið ekki heiminn, ekki heldur þá hluti, sem í heiminum eru. Sá sem elskar heiminn, á ekki í sér kærleika til föðurins. (1. Jóh. 2, 15-16). 1 2 3 4 LÁRÉTT: - 1 slæmt ástand, 5 fæddi, 6 ávöxtur, 9 flýti, 10 sam- hljóðar, 11 tónn, 12 litu, 13 espa, 15 keyri, 17 heppnast. LÓÐRÉTT: - 1 hræðilegt, 2 auða, 3 fæða, 4 skitur, 7 mynni, 8 skýra frá, 12 ákæra, 14 verkur, 16 end- ing. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 lofa, 5 átta, 6 rita, 7 át, 8 læðan, 11 eða, 12 nag, 14 gild, 16 trúaða. LÓÐRÉTT: - 1 luralegt, 2 fátíð, 3 ata, 4 falt, 7 ána, 9 æðir, 10 anda, 13 góa, 15 lú. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. ÁRNAÐ HEILLA hvoli, Hvolsvelli, er áttræður í dag. Hann tekur á móti gestum á Staðarbakka í Fljótshlíð frá kl. 17. /~|ára afmæli. Helgi O vr Daníelsson, yfirlög- regluþjónn RLR, er sextug- ur í dag. Hann tekur á móti gestum frá klukkan 20 til 23 í kvöld í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík, ásamt eiginkonu sinni, Steindóru Steinsdóttur, og syni þeirra Friðþjófi, kvik- myndatökumanni og ljós- myndara, en hann varð ný- lega fertugur. reiðslu- og matreiðslumað- ur, Víðihlíð 26, Reylqavík, verður fímmtugur á laugar- daginn. Hann og eiginkona hans, Vilhelmína Hauks- dóttir, taka á móti gestum á afmælisdaginn í Sjómanna- skólanum milli kl. 16-19. FRÉTTIR___________________ MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit er opin mánud.-föstud. kl. 14-17 í Lækjargötu 14a. í dag kl. 15 verður haldin skemmtidagskrá. BAHÁ’ÍAR bjóða á opið hús annað kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Guðrún Birna Hannesdóttir segir frá kven- frelsishetjunni Tahirih. Veit- ingar. Allir velkomnir. HANA-NÚ í Kópavogi held- ur sína vikulegu laugardags- göngu á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlag- að molakaffí. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ Félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Paravist. Verðlaun og veit- ingar. FÉLAG íslenskra háskóla- kvenna og Kvenstúdentafé- lag íslands halda árshátíð miðvikud. 21. arpíl í Blómasal Hótels Loftleiða og hefst kl. 19.30 með borðhaldi og skemmtiatriðum. Nánari uppl. í s. 26740 mánud. 17-19. FÉLAG eldri borgara. Göngu-Hrólfar fara frá Ris- inu kl. 10 laugardagsmorgun. Pétur Þorsteinsson, lögfræð- ingur, er til viðtals alla þriðju- daga. Panta þarf viðtal á skrifstofu í s. 28812. FÉLAGSSTARF aldraðra í Garðabæ. Nokkur sæti laus í ferðina til Lúxemborgar. Einnig farið til Belgíu, Frakk- lands og Þýskalands. Þátt- taka tilkynnist í s. 656622. FÉLAGSSTARF aldraða Lönguhlíð 3. Spilað á hveij- um föstudegi kl. 13—17. Kaffíveitingar. STRANDAMENN halda sinn árlega vorfagnað nk. laugardag í Ártúni og hefst hann kl. 22. Hljómsveit Örv- ars Kristjánssonar leikur fyrir dansi. FÉLAG eldri borgara í Kópavogi. Spilað og dansað í kvöld í Auðbrekku 25 kl. 20.30. Ný 3ja kvölda keppni hefst. Húsið öllum opið. KVENNRÉTTINDAFÉ- LAG íslands heldur málþing um aðstöðu fyrir fæðandi konur á Hótel Sögu, málstofu A, frá kl. 10-14 á morgun, 17. apríl. KIRKJUSTARF_________ GRENSÁSKIRKJA: 10-12 ára starf í dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 9.30-12. AÐVENTKIRKJAN: Biblíu- rannsókn á morgun kl. 10, guðsþjónusta kl. 11.05. Ræðumaður David West. SAFNAÐARHEIMILI Að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíurannsókn á morgun kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. HLÍÐARDALSSKÓLI, Ölf- usi: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Þröstur B. Steinþórs- son. AÐVENTSÖFNUÐURINN Hafnarfirði, Suðurgötu 7: Samkoma á morgun kl. 10. Ræðumaður Steinþór Þórðar- son. SKIPIN________________ REYKJ AVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Kyndill og fór á ströndina samdægurs. Jón Baldvinsson, Hákon og Henrik Kosan komu. Einnig kom Helgafell að utan Arn- arfell af ströndinni og Ottó N. Þorláksson sem fór aftur samdægurs. Leiguskip Eim- skips, Esperansa, fór á ströndina, Ásbjörn fór og Laxfoss fór utan. Mælifell kom að utan í gær og einnig kom norska leiguskipið Jo- hanne. Henrik Kosan. Ulla bara. Pabbi minn er sterkasti pabbinn í öllum heiminum . . . Kvökfi, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 16.apnT-22. aprfl, aö báöum dögum meötökJum er í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Krínglunni 8-12, opið til Id. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar f Rvfk: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöö Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshveffi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í simum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfmnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórtiátiöir. Simsvari 681041. Borgarspítelinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppi. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónaamlsaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjúdögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AlnæmL- Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á midvikud. k). 17-18 I s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöartausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- prtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöóvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök óhugafóflca um alnæm/svandann er meö trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismól öll mónudagskvöld i sima 91-28586 frá Id. 20-23. Samtökln 78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfefte Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 0-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknsvakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið manudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavtk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heiisugæsiustóð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fést I simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekió opiö virka daga tl id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurínn f LsugardaL Opinn ala daga. Á vrkum dögum frá Id. 8-22 og um hefgar frá kL 10-22. Skautasvettð f LaugardaJ er opiö mánudaga 12-17, þríðjud. 12-18, miðvicud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, fostudaga 12-23, laugardaga 13-23 ogsurwudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauöakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyöarathvarf opiö aUan sólarhrínginn, ætiað böm- um og unglingum aö 18 ára aldrí sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasími ætlaóur bömum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og forekJrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Afeng- te- og filcnfefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkr- unartræöingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn. s. 611205. Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbekli i heimahúsum eöa oröið fyrir nauógun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðtf hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sima 11012. MS-féteg Utonds: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarféteg krabbameinssjiikra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. L/fsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Sgegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- . 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. k áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 Id. 9-17. Áfengismeöferö og réögjöf, fjölskytóuráðgjöf. Kynnmgarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, 8. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohóiista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkWns, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalina Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsinflómiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10-16. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Bamamól. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. FrétUMndlnjtr Rikiiútvarpslni til útlindi ð sttittbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og II. 1935-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. A6 toknum hádogisfrétliim laugardaga og aunnudaga, ytirlit frétta liðmnar viku. Hluslunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytilog. Suma daga heyr- Ist mjög vel. en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu. en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 tfl 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeitóin. kl. 19-20. Særtgurkvennadeitó. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeitóin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: AJmennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖWrunariæknlngadeild Landspítalans Hótúm 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vrfilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspltali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogí: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14-17. — HvftabanÖið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heiteuvemdarstööln: Heim- sóknartími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavflcun Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 oó kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeiW: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vifitsstaðaspítali: Heimsóknar(imi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 19-16 og 19-19.30. Sunnuhllö hjúkr- unarhelmill i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Siúkrahús Keftevflcuríækntehéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöö Suöumesja. S. 14000. Keftevfk - sjúkrahúsió: Heimsókn- artiml virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og é hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahusið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstohjsimi fré kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hhaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgtóögum. Rafmagnsveitan 'bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbökasafn istends: Aöallestrarsalur mánud.-föstyd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.-fimmtud. 9-19, föstuÖ. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mónud.-föstud. 9-16. Hóskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í oöalsafni. Borflarbókasafn Reykjavfltur. Aöalaafn, Þinghottsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö I Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðatoafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmasefi 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir viösvegar um borgina. Þjóðminjaiafnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., íimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mónudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar i síma 814412. Asmundarsafn f Slgtúnl: Opið alla daga 10-16. AkureyH: Amtsbókasafniö: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-16. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alla daga. Ustasafn (stends, Frikirkjuvegi. Opið daglege nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmaflnsveitu Reykavflcur viö rafstööina við Elliöaár. Opiö sunnud. 14—16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram í maí. Safn- ió er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesatofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnió ó Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurínn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opió laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Otefssonar á Laugarnesi. Sýning ó verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og Itetasafn Ámesinga SeHosal: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufneðtetofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli Id. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- Sjóminjasafnið Hafnarflrði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opið þriðjud. - laug- ard. frald. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keftevikur: Opió mónud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavtk: Laugardalsl., Sundhöfl, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opn- ir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna veröa fróvik é opnunartima i Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-l. juni og er þá lokaö kl. 19 viríca daga. Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabaar. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðte: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmórteufl í Mosfeltesveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45. (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavflcur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundtoug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnu- daga 6-16. Sími 23260. Sundteug SeJtjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Biáa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur í Reykjavflc: Ártúnsbrekka og Breiöholtsbrekka: Opiö mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrífstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftirtatóa daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gytfaflöt. Fimmtudaga: Sævar- höföa. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-22 mánud., þriöjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.