Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.06.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993 9 TRJÁPLONTUR - RUNNAR Veróhrun! Bjóðum eftirtaldar tegundir á ótrúlega hagstæðu verði á meðan birgðir endast: Alaskavíðir, brúnn (Tröllavíð- ir), kr. 55, birkikvistur í pottum kr. 199, alparifs kr. 180, gljámispill kr. 140, hansarós kr. 390, runnamura kr. 290, sírenurkr. 290, gullregn kr. 300, ásamtfjöl- breyttu úrvali sígrænna plantna með 30% afslætti. Trjáplöntusalan Núpum, Ölfusi, beygt til hægri við Hveragerði. Símar 98-34388, 985-20388. Opið 10-21 alla daga. TÚNÞOKUR Sérstakur afmælisafsláttur Túntökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magnafsláttur, greiðslukjör. Geymið auglýsinguna. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi, í 10 ár. Símar 98-34388, 985-20388, 98-34325, 985-29590 og 98-34686. Nigel Kennedy og hljómsveit. Heimsfrægi og óútreiknanlegi fiðlusnillingurinn, sem sameinar á svo listilegan hátt jass, rokk og klassíska tónlist heldur hér einstæða tónleika. if ALÞJÓÐLEC . LISTAHÁTÍÐ I HAFNARFIRÞI 4.-50. JUNI LISTIN ER FYRIR ALLA! Pantið miða tímanlega! Upplýsingar og miðapantanir í síma 65 49 86. Aðgöngumiðasala: Bókaverslun Eymundsson í Borgarkringlunni og við Austurvöll. Hafnarborg, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Myndlistarskólinn í Hafnarfirði, Strandgötu 50. ..............' 'xSl I FRÉTTABLAÐIÐ | Vestfirska frénablsðið er víkubiað, óháð stjórnmáls- flokkum. Blaðið kemur út slðdagis á fimmtudögum og i fæst bæðí í lausasðlu og áskritt. Verð kr. 150. LEIÐARI Víkverii skrifar... Næsf á eftir kennslustörfum, einkum f íslenskum fræðum, hefur blaðamertnska veriö helsta atvinna mín um dagana. Nú er líðinn rúmur aldarfjóröungur frá þvi að ég steig mín fyrstu skref á þeim vettvangi. Pað var á Morgunblaðtnu, urtdir handteiðslu meistara Matthíasar. Æ síðan þykir mér ákaflega vasnt um ■beila tiamla hlað Athugasemd við skrif Víkverja Staksteinar staldra í dag við forystugrein Hlyns Þórs Magnússonar í Vestfirzka fréttablaðinu. Þar er fundið að Víkverja- skrifi um málrækt, málvernd og fjölmiðla, m.a. Stöð 2 og Bylgjuna. í húsi Moggans eru margar vistarverur Hlynur Þór Magnússon segir í Vestfirzka frétta- blaðinu: „í húsi Moggans eru margar vistarverur og þar starfa margir og ólík- ir blaðamenn, eins og eðlilegt er. Það væri lítið gaman ef þeir væru allir eins. Rabbþáttur Víkverja var endurvakinn fyrir nokkrum árum. Þarni þátt munu skrifa ýmsir blaðamenn sem skiptast á að skrifa og reynist þar misjafn sauður í mörgu fé, eins og gengur. Síðast- liðinn föstudag skrifar Víkverji dagsins um mál- vernd og málrækt á Is- landi og þykir mér þar sumt koma úr hörðustu átt, en sumum skeytum beint í austur sem heldur ættu að fara í vestur. Víkverji fjallar í þætti sínum um orðaval og „enska sjónvarpshugsun" fréttastjóra Stöðvar 2 (og fjallar að öðru leyti held- ur háðslega um „tak- markalausa skemmtan" sem bíði áheyrenda strax eftir auglýsingahlé á Stöð 2). Einnig segir Víkverji: „Útvarpsstöð ein er nefnd „Bylgjan“ og þvi hefur verið logið að Víkverja að þar starfi sama fólk og á Stöð 2.“ Síðan grein- ir hann frá þeirri „ógæfu“ sinni „að heyra til einhvers hæfileika- mannsins þar ...“ Og Vík- veiji heldur áfram: „í einkareknum útvarps- stöðvum og á Stöð 2 má oftlega heyra ...“ og síð- an tilfærir hann það sem hánn álitur „hugsun i samræmi við enska tungu“ og „rökvillu". Loks fjallar Víkveiji um það sem hann telur „hróplegt andleysi“ og fleira ekki hótinu betra á Stöð 2 og „einkareknum útvarpsstöðvum" og telur að starfsmenn þurfi á „einhvers konar endur- hæfingu/endurmenntun að halda“. Bögubósar Ríkisútvarps- ins „Ég er hissa á ein- strengingslegum dómum Víkveija þess, sem til er vitnað, um Stöð 2 og „einkareknar útvarps- stöðvar". Ljóst er af sam- henginu í málflutningi hans, að hann álítur slíkt rekstrarform af hinu illa. Ekki verður betur séð en hann telji að rekja megi „enska sjónvarpshugsun" og „hróplegt andleysi“ starfsmanna slikra stöðva (sem og téða „ógæfu“ hans sjálfs) til þess að þær eru ekki ríkisreknar. Ég er að vísu ekki dómbær á aðrar einkareknar stöðvar en Stöð 2 og Bylgjuna, vegna þess að ég heyri yfirleitt ekki til þeirra, en ég leyfi mér að fullyrða, að frétta- menn og þulir Stöðar 2 og Bylgjunnar eru að jafnaði sízt verr máli farnir en fréttamenn og þulir Ríkisútvarpsins og Ríkissjónvarpsins. Hér skuli engin dæmi tekin, en auðvelt væri að nefna nokkra fréttamenn Rík- isútvarpsins, sem eru því- líkir bögubósar og klauf- ar í meðferð íslenzks máls að engu tali tekur, og verða að mínum dómi engir sambærilegir fundnir á Stöð 2 eða Bylgjunni. Og eru þær stöðvar þó einkareknar, eins og Víkveiji bendir réttilega á, en ekki kost- aðar af ríkissjóði og nauð- ungarskatti almennings eins og Ríkisútvarpið og Ríkissjónvarpið, sem þar á móti hafa í orði kveðnu skyldur við íslenzkt mál og islenzka menningu. Og svo er hitt, hvort margnefndur Vikveiji Morgunblaðsins mætti ekki líta sér nær, þegar hann agnúast út í fólk sem misþyrmir islenzku máli á opinberum vett- vangi.“ Athugasemd vegna umfjöllunar um hnykklækninganámskeið NOKKUR umfjöllun varð nýlega í fjölmiðlum um „hnykklækninga- námskeið“ sem haldið var í Stykkishólmi. Vegna þessa vill stjórn Kírópraktorafélags íslands gera eftirfarandi athugasemd: „Handfjöllun (hnykkingar) krefst mikillar þjálfunar ef beita á henni af nægilegu öryggi og útilokað er að kenna hana á fárra daga nám- skeiði. I menntun kírópraktora er þriggja ára þjálfun talin nauðsynleg áður en nemar beita aðferðinni á sjúklinga og þá er það aðeins gert undir eftirliti reyndra kírópraktora. I heild er menntun kírópraktora fjög- urra til fimm ára nám á háskóla- stigi. Að þvi loknu gera fagfélög kírópraktora kröfu um að nýútskri- faðir kírópraktorar vinni a.m.k. eitt ár á stofu reynds kírópraktors áður en þeir hefja störf sjálfstætt. Heil- brigðisyfirvöld hér á landi gera sömu kröfu en leyfa að starfsreynsla sé fengin hjá öðrum heilbrigðisstofnun- um en á stofu kírópraktors. Kynning handfjöllunar fyrir starfsfóik heilbrigðisþjónustunnar, hins vegar, getur ekki annað en stuðlað að bættri og hagkvæmari heilbrigðisþjónustu. Rannsóknir á stoðkerfiskvillum, víða að úr heim- inum, hafa sýnt að með handfjöllun næst í vissum tilvikum skjótari, meiri og varanlegri bati en með ýmsum þeim aðferðum sem hingað til hafa verið algengari. Þá hefur kostnaður við meðhöndlunina reynst vera mun minni, eða allt að 10 sinn- um, einnig hefur lyfjakostnaður og framleiðslutap minnkað vegna allt að ferfalt skemmri íjarveru frá vinnu.“ KÖRFULYFTUR Til sölu notaðar og vel með farnar Omme körfulyftur, skoðaðar 1993. Vinnuhæð 13 m og 16 m. Gott verð. Eigum einnig til sölu GENIE-lyftu. Vinnuhæð 13 m. Mjög hentug innanhúss í stórum byggingum þar sem lofthæð er mikil. ■ íl I 19 W! ll I Dalvegur 24, 200 Kópavogi, ■ VftÍÍHA Hil símar 42322 - 641020

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.